Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu flugvél Til sölu hlutar í TF-TUR sem er Cessna Turbo 210. Uppl. Tryggvi 27145. húsnæöi í boöi Keflavík Til sölu 2ja herb. jaröhæö viö Asabraut meö sérinngangi. Hag- stætt verö og greiösluskilmálar. Engar éhvilandi skuldir. 3ja herb. ibúö viö Mávabraut i mjög góöu ástandi. Nýtt raöhúa viö Heiöarbraut. Söluverð 1,1 millj. Sandgeröi 2ja herb. nýleg ibúö viö Suöur- götu. Söluverð 390 þús. Fasteignasala, Hafnargötu 27, Keflavik. Sími 1420. -~rjn/D»v -v vy— tilkynningar JLJul. Afliö meiri tekna með þvi aö vinna erlendis. t.d. i USA, Kanada. Saudi-Arabiu, Venezuela o.fl. löndum. Um tímasakir eöa til frambúöar. Starfsfólk óskast t.d. verzlunar- fólk, verkamenn og faglært fólk. Nánari upplýsingar fást meö þvi að senda nafn og heimilisfang til Overseas, Dept. 5032, 701 Washington St. Buffalo. NY 14205, USA. Ath. allar upplýs- ingar frá okkur eru eingöngu á ensku. IOOF9 = 16304218VÍ = R.M.R.—21—4—20—SÚR—HT. □ GIMLI 59822247—1 Atkv. j ÚTIVISTARFERÐIR Sumardagurinn fyrsti Kl. 9 Fjallaferö 4 dagar. Kl. 9 Hafnardalur—Hafnarfjall. Skrautsteinaleit Verö 160 kr. Kl. 13 Heatfjall—Brekkufjall. Léttar göngur og skrautsteina- leit. Verö 180 kr. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Frítt f. börn m. full- orönum. Sund að loknum dags- feröunum. Útivist s. 14606. Sjá- umst. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 oo 1|533. Dagsferðir sumar- daginn fyrsta: 1. Kl. 10 Esjan (856 m). Fagniö sumri meö gönguferö á Esju. Fararstjórar: Guölaug Jónsdóttir og Eiríkur Þormóösson. Verö kr. 60. 2. Kl. 13 Tröllafoss — Star- dalshnúkur. Létt ganga Farar- stjóri. Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 60. Dagsferöir sumardag- inn 25. apríl: 1. Kl. Hengill (767 m). Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson. Verö kr. 60. 2. Kl. 13 Jósepsdalur — Ólafs- skarö — Lambafell. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 60. Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmengin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag íslands. Góötemplarahúsiö Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miövikudag- inn 21. apríl. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. Tilkynning frá Skíðafó- lagi Reykjavíkur Laugardaginn 24. apríl nk. kl. 2 e.h. veröur 5 km skiöaganga fyrir almenning viö gamla Borg- arskálann í Bláfjöllum Flokka- skipting veröur sem hér segir: Konur 16—40 ára. Konur 41—50 ára. Konur 51 árs og eldri. Karlar 16—20 ára. Karlar 21—40 ára. Karlar 41—45 ára. Karlar 46— 50 ára Karlar 51—55 ára. Karlar 56—60 ára. Karlar 60 ára og eldri. Verölaunabikarar f þessum flokkum hafa veriö gefnir af Jóni Aóalsteini Jónassyni eiganda verzlunarinnar Sportval. Enn- fremur veröur í ár dregiö um eln gönguskíöi fyrir hvern flokk. Þessi ganga er ekki eingöngu bundin viö Reykjavíkursvæöiö. heldur er öllu áhugafólki heimil þátttaka. Skráning veröur f gamla Borgarskálanum frá kl. 12—2 keppnisdaginn. Skíöafé- lag Reykjavíkur sér um fram- kvæmd mótsins og allar nánarl upplýsingar eru veittar á skrif- stofu félagsins Amtmannsstíg 2, simi 12371. Ef veöur veröur óhagstætt veröur þaö tilkynnt f útvarpi um kl. 10 f.h. keppnis- daginn. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Bræörafélag Laugarnessóknar Siöasti fundur vetrarins veröur í kvöld kl. 20.30 í fundarsal kirkj- unnar. Séra Karl Sigurbjörnsson fjallar um „Táknmál trúarinnar". Aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Hörgshlíö Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Árshátíd Vals veróur haldin 23. apríl nk. i veit- ingahúsinu Ártúni og hefst með fordrykk kl. 19.20. Aögöngumió- ar veröa seldir í Valsheimilinu, Bókabúö Lárusar Blöndal og Bókabúöinni Emblu. Stjórnin. Systrafélag Fíladelfíu Muniö fundinn i kvöld 21. april kl. 20.30 aö Hátúni 2. Samhjálp- arkonur hafa fundinn. Verið allar velkomnar. Stjórnin. IOGT Fundur i stúkunni Einingunni nr. 14 í kvöld kl. 20.30. Mætiö stundvislega. Æ.T. Kristniboössambandiö Almenn samkoma veröur i kristniboðshúsinu Bentaniu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Sigursteinn Hersveinsson talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aöalfundur Iðngaröa hf., verður haldinn í húsi Iðnaöarbanka íslands, Lækjargötu 12, 5. hæö þann 7. maí nk. kl. 17.00. Stjórnin. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs verður haldinn í Þinghól, miövikudaginn 28. apríl 1982 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Fyrirlestur í MÍR-salnum Dr. Ivan Omarovitsj Farizov, prófessor viö Moskvuháskóla, flytur opinberan fyrirlestur í MÍR-salnum, Lindargötu 48, í kvöld, miðviku- daginn 21. april kl. 20.30 um efnið: Islam og múhameðstrúarmenn í Sovétríkjunum. Fyrirspurnum svarað. Aögangur öllum heimill. MÍR Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur verkakvennafélagsins Framsókn- ar verður haldinn sunnudaginn 25. apríl nk. í Iðnó kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kynnt stjórnarkjör og í nefndir. 3. Kjaramál. 4. Leitað heimilda fyrir vinnustöðvun. 5. Örwiur mál. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á sumarbústaö i Miöfellslandi i Þingvallasveit. Þinglýstri eign Stefáns Siguröar Sigursælssonar og Estherar Ásgeirsdóttur áöur auglýstri 107., 112. og 114 tbl. Lögbirtingablaösins 1981 fer fram á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 27. april 1982 kl. 13.00. Samkv. kröfu hdl. Kristj- áns Ólafssonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Akranes Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Heiðarbraut 20. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn alla virka daga frá kl. 2—7. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er hvatt til aö líta við á skrifstofunni, síminn er 2245. Breyting á opnunartíma verður auglýst síöar. Akranes Frá skóla Ásu Jónsdóttur Völvufelli 11 Opiö hús veröur alla sunnudagsmorgna fram að kosningum frá kl. 10.30 til kl. 12.00. Sjálfstæðisfólk, komiö og fáiö ykkur kaffi- sopa og takiö þátt í kosningaundirbúningum. Kosningastjóri. Innritun 5 og 6 ára barna fer fram milli kl. 9—13 til 30. apríl. Sími 72477. Skólastjóri. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Ðorgarfulltrúar Sjálfstæölsflokksins veröa til viötals í Valhöll Háaleit- isbraut 1, á laugardögum kl. 14—16. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum á ábendingum og er öllum borgarbúum boölö aö not- færa sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 24. april veröur til viötals Davíö Oddsson og Elín Pálmadóttir. Hvöt — hádegisverðar fundur í Valhöll laugar daginn 24/4 kl. 12—14 Fundarefni: Óvígö sambúö. Guörún Er- lendsdóttir dósent flytur erlndi. Umræður og fyrirspurnir St/órnln. Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Vestmannaeyja verður haldinn í Hallarlundi Samkomuhúss- ins, fimmtudaginn 22. apríl nk. sumardaginn fyrsta og hefst kl. 16.00 (4.00 síödegis). Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosningaundirbúningur fyrir bæjarstjórn- arkosningar. 3. Bæjarmál. Stjórnin. VANTAR ÞIG VINNU Q VANTAR ÞIG FÓLK í tP l>t U (iI.VSIR l'M ALLT I.AND ÞFf.AR Þl Al'G- I.VSIR 1 MORGl NBLADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.