Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ1982 7 Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl 13. Ný námskeiö hefjast miðvikudaginn 7. júlí. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Plasteinangrun ARMAPLAST Glerull — Steinull Armula 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO A Konur athugió: Bjódum 10 tíma kúra í okkar vinsæla solaríum. Megrunar- og afslöppunarnudd Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn- um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill. yAj'L'IV Nudd- og sólbaösstofa Opið til kl. 10 öll kvöld Ástu Baldvinsdóttur, Bílastæði. Shni 40609. £ Hrauntungu 85, Kópavogi. I I I í s I Ertu ennþá að puða í gamla barnaskólastiganum? Hefur enginn frætt þig um léttu og lipru ál-vinnupallana? Þeir bjóöa upp á hag- stæöa vinnuaðstööu og vinnuöryggi. Þeir spara ótrúlega mikinn tíma og fyrirhöfn. Þeir eru svo léttir og liprir aö þeir eru nánast þarnaleikfang. PældTöí. pfumo/on &VAL//On Klapparstíg 16 S: 27922-27745 1 fHwjgmiIilfifeife BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Vesturbær Skerjafjöröur sunnan flugvallar II.. Faxaskjól Austurbær Blönduhlíð^S Drápuhlíö ^ Úthverfi 5&A Gnoöarvogur 44—88.?^57/ /trry V"' f Upplýsingar i sima 35408 Garöar Sigurösson: unir bflbalti — ekki flokksböndum. Helguvfkurmál: „hrikaleg útreiö“ „Helguvíkurmáliö var einnig á dagskrá og skildi ég aldrei hvaö þaö kom sveitar- stjórnakosningum við, allra sízt eftir þá hrikalegu útreiö, sem viö fengum í því máli á sl. vetri — og væri það efni í langt mál.“ (Garöar Sigurðsson, þingmaöur Alþýðu- bandalags, í Helgar-Þjóðvilja.) „Melankólsk- ur flokksfor- madur“ án markmiða (■arðar Sigurðsson, þing- maður Alþýðubandalags, skrifar „stjórnmál á sunnudegi" í síðasta Helgar-Þjóðvilja. Þar segir m.a. um flokksformanninn og kosningaúrslitin: „Meira að segja þegar formaðurinn sjálfur birtist okkur í sjónvarpinu eftir kosningar, dálítið melan- kólskur á svipinn að vanda, sagði hann lítið annað en þetta væri svo sem ekkert verra en það var fyrir átta árum, eins og Tómas segin ekki fann hann neina sök hjá ser n Síðar segir (íarðar: „Mér er nefnilega til efs, að flokkurinn hafi haft nokkurt markmið sérstakt í þessum kosningum, nema ef vera skyldi það eitt að safna atkvæðum; nokkur slagorð vóru höfð uppi, sem út af fyrir sig er bæði rétt og skylt, en þau höfðu verið brúkuð áður, og við annað og óskylt tæki- færi...“ „Allt er betra en íhaldið“ — ogþó! t.arðar gegnumlýsir einnig þingflokksformann- inn og segir orðrétt: „Það var raunar þing- flokksformaðurinn einn, scm gerði nokkra tilraun til að ræða kosningarnar og afleiðingar þeirra. Mað- urinn á ákaflega auðvelt með að skrifa, þó hann eigi auðvitað sýnu betra með að tala. Grein Olafs hefði orðið miklu betri, ef hann hefði í fyrsta lagi skrifað hana á íslenzku en ekki á stofnanamáli, og í öðru lagi ef hann hefði þorað að segja allt það sem hann vildi segja, og í þriðja lagi ef hann hefði sleppt því a>- veg að nudda sér utan í kratana. Ég get bara alls ekki séð neinar líkur til þess að við getum með nokkru einasta móti unnið með þeim einkennilega söfnuði (vægt til orða tek- ið) meðan hann er slött- ungs verri en íhaldið sjálft á flcstum sviðum. I>vi liði er langt frá þvi treystandi." Barist á röngum víg- stöðvum (iarðar kemst að þeirri niðurstöðu að rangt hafi verið af Alþýðuhandalag- inu að tiunda „afrek" ráð- herra sinna í ríkisstjórn — í svcitarstjórnakosningun- um! Þessa skoðun sína oröar hann mjög „diplóm- atískt“ — eða þannig: „Til dæmis um þetta var nokkuð mikið klifað á því, hversu mikilvægur kjörseð- illinn væri í kjaraharátt- unni, og mikið rétt, hann getur verið það, en varla í sveitarstjórnakasningum. Kinnig var þaö nokkuð haft uppi að landsmálin vörð- uðu miklu í þessum kosn- ingum, og ekki skal ég deila um það, að þau eru alltaf mikilvæg, en sizt held ég aö við hefðum átt að fiíka þeim mikið, ekki vegna þess aö þau væru í verra ástandi en efni stóðu tU, heldur vegna þess, að öflugustu áróðursmaskínur íhaldsins höfðu magnað þar upp mikla óánægju, hæði með réttu en fyrst og fremst með röngu, með gíf- uriegum hávaða og látum, þá gat það ekki orðið okkur til framdráttar, ekki sízt ef tekið er tillit til þeirrar staðreyndar, að óána'gjan er helzti aflvak- inn í kosningum á íslandi nú þessi árin. Sveiflurnar sýna það og sanna.“ „Kosningar eru kjara- barátta“ Það lítið að greinarhöf- undur víkur að launastefnu fiokks síns segir hann: „Nú um alllangt skeið hefur staðið yfir undirbún- ingur að nýjum kjarasamn- ingum og síðan mikil samningaiota með alls konar nefndum, stórum og smáum. Tilgangurinn er auðvitað sá að fá hærri laun fvrir sína vinnu. Samt gera allir sér grein fyrir því, að á meðan fram- leiðsla þjóðarinnar dregst svo mikiö saman sem raun er á og þjóðartekjur minnka óumflýjanlega, þá er þess ekki von að heildarlaunasumman eða réttara sagt heildarkaup- máttur landsmanna vaxi, heldur þvert á móti.“ Kímnigáfa og skopskyn Kímnigáfa og skopskyn eru ekki útbreiddir „kvill- ar“ í forystuliði þess „sértrúarsöfnuðar" sem Alþýðubandalagið er. Garöar Sigurðsson er einn af fáum þingmönnum Alþýðubandalagsins sem haldinn er fyrirbærinu — og það i ríkulegum mæli. I»ess vegna hittir hann oft betur í mark en „heilags- andahoppararnir", sem halda sig — og sig eina — með alla alvöru heimsins á herðunum. Það er skemmtilegt að virða fyrir sér hvern veg hann víkur, undir kratarós, að Ólafi Ragnari Gríms- syni, sem aldrei verður orðs vant, hvorki í ræðu né riti, — og ekki síður að hinum „melankólska" fiokksformanni, „sem finnur enga sök hjá sér“. En (>aröar er fyrir vikið lit- inn alvarlegum gagnrýnis- augum í æðsta ráði Afþýðu- bandalagsins — og væri örugglega ekki kjörgengur í hafnarstjóm, ef hann væri búsettur í höfuðborg- inni! Sérstakt sumartilboð Sumartilboð fyrir sumarbústaðaeigendur, íbúðaeigendur og leigjendur, er svefnsófasett á aðeins 7.900 krónur. í settinu er 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi með rúmfatageymslu og stóll. Líttu við á Smiðjuveginum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.