Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.06.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ1982 33 Myndir Isfilm endursýndar: Útlaginn í dreif- ingu vestanhafs ÍKFILM HYGGST hefja endursýningar á kvikmyndum sínum, Útlaganum og Landi og sonum, nú í byrjun mánaðarins. Verða myndirnar sýndar um allt land, en fyrstu sýningar verða á Akureyri og Sauðárkróki. Sýningar hefjast í Nýja bíói á Akureyri strax upp úr mánaðamótum, en á Sauðárkróki hefjast sýningar á Landi og sonum um sama leyti. Ástæðan til þess að Land og synir er endursýnd er, að nokkuð margir aðilar hafa óskað eftir að fá hana enn til sýningar. Eins og kunnugt er, sló myndin öll aðsókn- armet á sínum tíma. Kvikmyndin Útlaginn var frum- sýnd seint á síðasta ári, og lentu því sýningar á henni á tíma þegar jólaundirbúningur var í fullum gangi. Engu að síður hafa tugir þúsunda séð myndina, þar af fimmtíu og tvö þúsund í Reykjavík einni. Kvikmyndin Útlaginn hefur verið kynnt víða og verið sýnd á Filmex í Bandaríkjunum og í Cannes. Þá hefur ísfilm verið boð- Símstöðin stækkuð StykkLshólmi, 26. júní. NÚ KK lokið við að stækka símstöðina í Stykkishólmi um 100 númer, en und- anfarið hafa margir verið á biðlista með að fá sima. Verður stóðin þá 300 númera og hef- ur aukning verið mikil sl. 25 ár en fyrir þann tíma voru aðeins 70 númer handvirk þar. Arið 1967 varð simstöð- in sjálfvirk með 300 nr. og er þetta önnur viðbótin sem framkvæmd er. Þá eru ýmsar framkvæmdir við símstöð- ina framundan. Þjónustan og þægind- in vaxa með hverju ári. FréttariUri. ið að sýna hana á kvikmyndahátíð í Karlovy Vary í Tékkóslóvakíu nú í byrjun mánaðarins. Sú hátíð er m.a. hugsuð til að kynna kvik- myndir frá Austur-Evrópu og fyrir fulltrúum þaðan. Útlaginn hefur vakið mikla at- hygli erlendis og mikið verið skrif- að um myndina í blöð. Hið þekkta blað Variety hælir myndinni mjög og segir hana m.a. minna á kvik- myndina Macbeth eftir Polanski. Kvikmyndin hefur þegar verið seld til Noregs, Svíþjóðar, Þýska- lands og Bretlands, en um þessar mundir er verið að ganga frá samningum við Crown Internat- ional Inc. í Los Angeles um sölu og dreifingu á myndinni í Bandaríkj- unum og Kanada. Verður það í fyrsta sinn sem íslensk mynd nær útbreiðslu á því svæði. Kvikmyndin Land og synir hef- ur þegar farið víða um heim og unnið til verðlauna og viðurkenn- ingar á kvikmyndahátíðum. Leik- stjóri að báðum þessum myndum hefur verið Ágúst Guðmundsson, kvikmyndaleikstjóri, en framleið- andi er Jón Hermannsson, tækni- fræðingur. ísfilm athugar nú enn frekari útfærslu starfsemi sinnar, en í ág- úst í sumar mun fyrirtækið gera heimildamynd um Daniel Bruun og Kjalveg. Síðustu forvöð eru að ná Kjalvegi óbreyttum vegna Blönduvirkj unar. (Fréttatilkjrnning.) NÝ RAFTÆKJAVERZLUN, Kafkaup, Suðurlandsbraut 14, var opnuð 19. júni. Eigendur eru hjónin Óskar Rafnsson og Sólveig Hafsteinsdóttir. Verzlunin hefur á boðstólum inikið úrval af lömpum og Ijósum, sem verzlunin flytur inn frá Þýzkalandi. Einnig selur Rafkaup almennar rafmagnsvörur til raflagna og viðgerða á raflögnum og rafmagnstæki til heimilisnota. Þá tekur Kalkaup að sér raflagnir í ný hús og viðgerðir á gömlum lögnum. Verkefni til að örva mynd- un smáfyrirtækja í iðnaði í SAMSTARFI við Framkvæmda- stofnun ríkisins, Iðnþróunarsjóð og Iðnrekstrarsjóð hefur iðnaðarráðu- neytið ákveðið að hrinda af stað verkefni til að örva myndun smá- fyrirtækja í iðnaði og nýsköpun í starfandi iðnfyrirtækjum. f verkefn- ið er ráðist í framhaldi af setningu laga um iðnráðgjafa og má líta á það sem einn þátt af mörgum til að stuðla að iðnþróun í landinu, segir m.a. í frétt frá ráðuneytinu. Norska ráðgjafafyrirtækið INDEVO a/s mun aðstoða við framkvæmd verkefnisins, en það fyrirtæki hefur tekið þátt í hlið- stæðum verkefnum á öðrum Norð- urlöndum, m.a. í Norður-Noregi. Ráðuneytið hefur falið nýskip- aðri Samstarfsnefnd um iðnráð- gjöf í landshlutunum að hafa um- sjón með verkefninu í samvinnu við iðnráðgjafa, er þar starfa. Einnig hefur Halldór Árnason, iðnráðgjafi, verið ráðinn til starfa við verkefnið frá 1. ágúst næst- komandi. Verkefnið byggist jöfnum hönd- um á miðlun þekkingar og sjálfs- námi. Leitað verður eftir þátttak- endum frá öllum landshlutum og fyrst og fremst skírskotað til þeirra sem búa yfir hugmyndum um ný viðfangsefni í iðnaði eða nýsköpun í starfandi fyrirtækjum. Með aðstoð leiðbeinenda eiga þátttakendur að glíma við að kanna tæknilegar og hagrænar forsendur fyrir rekstri smáfyrir- tækja. Hér er ekki um að ræða námskeið í venjulegum skilningi heldur þekkingaröflun sem fram fer bæði á sameiginlegum vinnu- fundum og með sjálfstæðu starfi þátttakenda, segir í frétt frá iðn- aðarráðuneytinu. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar í þjónusta j y^tiísöiu 5 I -- AM. yWL-jvM . ... J 360 titilar Víxlar og skuldabréf i umboössölu. Fyrirgreiösluslolan, Veslurgötu 17, simi 16223, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Steypum heimkeyrslur bílastaeöi og göngubrautir. Uppl. í sima 81081 og 74203. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. af aspiluöum kassettum. Einnig hljómplötur, islenzkar og erlend- ar. Feröaútvörp meö og án kass- ettu. Bílautvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnet. TDK kassettur, kassettutöskur. Póst- sendum. Radióverslunln, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Opiö kl. 13.30—18 og laugardaga kl. 10—12. Kvenfélag Keflavíkur Aríöandi fundur í Tjarnarlundi þriðjudaginn 29. júní kl. 20.00. Tekin veröur afstaöa til sölu Tjarnarlundar. Stjórnin. UlL UTIVISTARFERÐIR Lækjarbotnar — Hólmsborg (hringhlaöinn fjárborg). Létt kvöldganga. Verö 60 kr. Fariö frá BSi, bensinsölu. Frítt f. börn m. fullorönum. Sjáumst. Ferðalólagiö Útlvist. Fíladelfía Tjaldsamkomur viö Fellaskóla í Breiöholti hefjast í kvöld kl. 20.30. Síöan hvert kvöld vikunn- ar. Innlendir og erlendir raeöu- menn. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Miðvikudagur 30. júní 1. Kl. 08.00. Þórsmörk (Fyrsta miövikudagsferðln í sumar). 2. Kl. 20.00. Esjuhlíöar/ steina- leit (kvöldferö). Feröafélag Islands. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir, 2.-4. júlí 1. Kl. 20.00, Veiöivötn — Snjó- alda. Gist i húsi. 2. Kl. 20.00, Þórsmörk. Gist í húsi. 3. Kl. 20.00, Hveravellir. Gist í húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir 1. 3.—10. júlí (8 dagar): Horn- vík — Hornatrandir. Dvaliö í tjöldum i Hornvík. 2. 2.—10. júli (9 dagar): Reykja- fjörður — Hornvik. Göngu- ferö með allan viöleguutbun- aö 3. 3.—10. júlí: Aöalvik. Dvaliö í tjöldum í Aöalvík. 4. 3,—19. júlí (8 dagar): Aöalvík — Hornvík. Farið á land viö Sæból i Aöalvik. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 5. 9.—15. júli(7 dagar): Esjufjöll — Breiöamerkurjökull. Gist í húsum. 6. 9,—14. julí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö meö svefnpoka og mat. Gist i húsum. 7. 9 —18. júli (10 dagar): Norö- austurland — Austfiröir. Gisf i húsum Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Velj- iö sumarleyfisferö hjá Feröafó- lagi islands. fjölbreytt feröaúr- val. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi húsnæöi óskast tilkynningar Verkamannabústaðir Auglýstar eru til sölu íbúðir í fyrsta áfanga verkamannabústaða í Vatnsleysustrandar- hreppi. Rétt til kaupa á íbúöum eiga allir þeir sem uppfylla ákvæði 47. greinar laga nr. 51 1980 frá Húsnæðismálastofnun ríkisins. Umsóknarfrestur er til 20. júlí. Áætlaður afhendingartími er 1. júní 1983. Við staðfestingu kaupsamnings greiöist 5% af kostnaðarverði og 5% viö afhendingu. Einnig er óskað eftir viljayfirlýsingum á næsta áfanga verkamannabústaöa. Eyðublöð liggja frammi á skrifstofu hrepps- ins Stjorn verkamannabústaða í Vatnsleysustrandarhreppi. íbúð óskast Okkur vantar 4ra herb. íbúð til leigu í ca. 1 ár, frá 1. ágúst. Helst í Árbæjarhverfi. Fyrir- framgr. Uppl. í síma 77017. Lokað verður á skrifstofu okkar allan júlímánuð vegna sumarleyfa. Hárgreiðslumeistarafélag íslands, Hallveigarstíg 1. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGLYSIR L'M AI.LT LAND ÞEGAR Þl AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.