Morgunblaðið - 08.07.1982, Page 35

Morgunblaðið - 08.07.1982, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ1982 35 Skyndiskoðun ökutækja LÓGREGLAN og Bifreiðaeft- irlitið hafa að undanförnu verið með skyndiskoðun bifreiða í Reykjavík. Oskar Ólason, yfirlögreglu- þjónn, sagði í samtali við Mbl. að ástand ökutækja væri almennt mjög gott, en þó hefðu á milli 200 og 300 bílar verið færðir til skoðunar. Hins vegar sagði hann að ekki væri mikið um að bílar væru númeraklipptir og teknir úr umferð. Skyndiskoðunum verður haldið áfram í höfuðborginni næstu daga. Meðfylgjandi mynd var tekin nýlega þegar bíll var stöðvaður og ástand hans kannað nánar. Ljósm. Mbl. KÖE. Þú hefur tvær ástæður til að hlæja að veðrinu. Það er löng reynsla hérlendis á Solignum Architectural fúavarnarefnunum. Solignum Architectural verndar tréverkió þitt gegn vatni og veörun. Fæst í 12 fallegum litum, sem gefa þekjandi áferö, — auövelt ( notkun og flagnar ekki af viónum. Fæst í 5 og 1 lítra dósum. Nú er komið á markaó hérlendis, Solignum Timbertone, sem er nýtt fúavarnarefni er gef- ur mjög fallega vióaráferð, þannig að æóar viöarins njóta sln mjög vel. Solignum Timber- tone veitir trausta vernd gegn veðrun og út- fjólubláum geislum. Nýja Solignum Timbertone fúavarnarefnió þekur mun betur en flest önnur fúavarnarefni — hver fermeter veróur ódýrari. Fæst í sex fallegum litum í 5 og 1 lítra dósum. Solignum í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI oc ALFA-LAVAL VARMA SKII’TVIÍ LANDSSMIÐJAN vekur athygli a ALFA-LAVAL varmaskiptum til notkun- ar við upphitun á vatni til neyslu og fyrir midstööv- arkerfi. ALFA-LAVAL er sænsk gæðavara. Um það eru allir sammála sem reynt hafa. Helstu kosti ALFA-LAVAL varmaskipta teljum viö vera: X Þeir eru virkir og einfaldir X Plöturnar úr ryöfrlu stáli sem tærast ekki viö öll venjuleg skilyrði X Hreinsun auðveld X Þrýstiþol mikiö X Breytingarauöveldar X Þeirtaka litiö pláss X Nýtingin mjög góö LANDSSMIÐJAN hefur einkaumboð fyrir ALFA- LAVAL á islandi, og get- ur vottað um að áratuga löng reynsla a hitaveitu- svæðum um allt land hefur sannað ágæti þessara varmaskipta. Viö veitum allar tækni- legar upplýsingar, svo og hvers konar upplýs- ingar aðrar um ALFA- LAVAL varmaskiptana. LANDSSMIZUAN £* 20-6 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.