Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 29 Alþjóðleg samskipti skapast á mótum sem þessu, hér eru þær aö kankast á, telpur úr kór Puerto Rico og hún Gullý. Hópurinn á baöströnd, en því miður gafst ekki tími til aö fara í sjóinn aö þessu sinni, aðeins aö bleyta fæturna. Sölustofnun lagmetis styður und- irritun samninga Morgunblaðinu barst i gær frétta- tilkvnning frá Sölustofnun lagmetis, þar scm skýrt er frá ályktun stjórnar stofnunarinnar, sem gerð var hinn 29. júlí. Kundurinn, sem haldinn var á Akureyri, samþykkti eftirfarandi: „Lagmetisviðskipti við Sovétrík- in hafa um langt árabil veriö þýð- ingarmikill þáttur í útflutningi ís- lenzks lagmetis. I tilefni af nýgerð- við Rússa um efnahagssamningi milli íslands og Sovétríkjanna lýsir stjórn SL yfir í tilefni af opinberum umræð- um um þennan samning, að hún styður þá ákvörðun ríkisstjórnar íslands að gera þennan samning og telur, að þess megi vænta, að hann verði til þess að viðhalda og auka viðskipti milli þjóðanna." ABU Árlega greiöir __________ þusundir í verölaun til íslenzkra veiöimanna. Kynniö ykkur reglurnar í „Napp og Nytt“ sem er afhent ókeypis hjá okkur. immumuurnumm er eina firmaö í heiminum sem veitt hefur íslenzkum stangaveiöimönnum árlega heiöursverölaun fyrir væna fiska — enda er óhætt aö treysta þeirra vörum smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar l húsnæöi ;WöoðM Eignamíðlun Suður- nesja auglýsir Grindavík Raðhús 134 fm. Nýtt. tæplega tilb. undir tréverk. Verö kr. 570.000.-. Einbýlishus rúmlega fokhelt verö kr. 680 þús. Eldra einbýtishús. steinsteypt. 126 fm ásamt 30 fm bílskúr. Vandaö hús í góöu ástandi Verö kr. 930.000,-. 80 fm raöhús viö Heiöarhraun að mestu fullgert. Verö kr. 600.000,-. 136 fm raöhús viö Geröavelli. Verö kr. 850.000,-. 136 fm nýtt einbýlishús. viö Hólavelli ásamt sökkli fyrir bíl- skúr, ekki fullgert Verö kr. 850.000,-. Sandgeröi Einbýlishús 121 fm. Steinsteypt ásamt 45 fm bílskúr. Eign i sér- flokki. Verð kr. 1.350 þús. Raöhús 102 fm i smíðum. Mikiö byggingarefni fylgir. Verð kr. 510. þús. Keflavík 110 fm efrihæö viö Vesturgötu ásamt 30 fm bílskúr. Góö eign. Verö kr. 760 þús. 88 fm raöhús viö Mávabraut. Hugguleg eign, lítiö áhv. Verö kr. 795 þús. 160 fm parhús viö Sunnubraut. | Verð kr. 1.050.000,-. 180 fm raöhús, fokhelt, viö Heiö- I arbraut. Tilb. til afh. Fast verö kr 700.000,- | 2ja herb. ibúö viö Hólabraut. Aöeins fjórar ibúöir i húsinu. Verö kr. 500.000,-. 3ja herb ibúö viö Mávabraut. Sér inng. Verö kr 650.000,-. 4ra herb. efrihæö viö Smáratún. Sér inng. Góöur bilskúr. Viölagasjóöshús, minni gerö. Verö kr. 850.000,-. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík. Sími 92-3868. Lokaö í Grindavik vegna sumarleyfa. I húsnæöi : c óskast : Stór íbúð eða hús óskast til leigu Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hring- iö í síma 16434 eöa 22459 eftir kl. 18.00. Æruverðugir íbúöa- eigendur, takiö eftirl Traustir leigjendur óska eftir 4ra—5 herbergja íbúö í Reykja- vík. Góö fyrirframgreiösla i boöi. Reqlusemi og óaöfinnanlegri umgengni heitiö Höfum bróf upp á 100% meömæli fyrri leigusaia. Nánari upplysingar í síma 32967 eftir kl. 19. Kona meö tvœr dœtur | óskar eftir ibúö nú þegar, helst i | Austurbænum Uppl i S 32393. Ég er lífsreynd kona, en léttlynd. óska etlr vlnáttu vlö lífsglaöan mann um flmmtugt. Regluseml á vín. Tllboö sendlst Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: .Léttlynd — 6478". Til sölu blásari H12 og 3ja fasa 10 hp. rafmótor með skífum, reimstrekkjara og rofa. Lítiö not- aö og sem nýtt. Uppl. í síma 72341. i Helgarferðir 6.—8. ágúst. 1. Þórsmörk. Gist í nýja Útivlst- arskálanum i Básum. Göngu- feröir fyrir alla Föstudagur kl. 20.00. 2. Kerlingafjöll. Tjöld. Litadyrö Hveradalana skoöuö, gengiö á Fannborg eöa Snækoll. Skíöa- land. Föstudagur kl. 20.00. Sumarleyfisferðir 1. Eldgjá — Hvannagil 11.—15. ágúst. 5 daga bak- pokaferö. Fararstj. Hermann Valsson. 2. Gljúfurleit — Þjórsárver — Arnarfell hiö mikla 17.—22. ágúst. 6 daga bakpokaferö. Far- arstj. Höröur Kristinsson. 3. Laugar — Þórsmörk. 18 —22. ágúst. 5 daga bak- pokaferö. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. 4. Sunnan Langjökuls. 18.-22. ágúst. 5 daga bak- pokaferö. Fararstj Egill Einars- son. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. Sjá- umst. _ . Feröafelagið Utivist. KFUM og K Helgarterö i Þórsmörk 6.-8 ágúst. Þátttaka tilkynnist á Amtmannsstíg 2b í sima 23310, fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 5. ágúst. Lagt af staö frá Holtavegi kl. 20.00. föstudaginn 6. ágúst Gist í tjöldum. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Sumarleyfísferðir: 1. 6.—11. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gönguferö, gist í hús- 2 3. 4 um. 6. —11. ágúst (6 dagar); Ak- ureyri og nágrenni. Ekiö noröur Sprengisand og suöur Kjöl. Svefnpokapláss. 7, —16. ágúst (10 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur Gist i hús- um, og tjöldum. Flogiö til Egilsstaöa. en ekiö þaöan um ofangreint svasöi og til Reykjavíkur 7.—14. ágúst (8 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Gist i tjöldum. 13-1« í6 da9ar) Ldnún.w.' a9^st (6 dagar) mörk. Gönguferö. Gist i hus- um. 6. 14.—18. ágúst (5 dagar) Ðarkárdalur — Tungna- hryggur — Skiöadalur — Svarfaöadalur. Flogiö til og frá Akureyri. Gönguferö meö útbúnaö. Gist i tjöldum 7. 19,—23. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hitardalur — Þórarinsdalur — Hreöavatn. Gönguferö meö viöleguút- búnaö. Feröafólk er beöiö aö athuga i aö tryggja sér i tima farmiöa í sumarleyfisferöirnar. Kynnist islenzkum óbyggöum i ferö meö Feröafelagi Islands. Allar upplys- ingar og farmiöasala á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Feröafelag Islands Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. Kristmboðssambandiö Kveöjusamkoma fyrir Jonas Þórisson og fjölskyldu, sem er á förum til Eþiópiu, veröur i húsi KFUM og K aö Amtmannsstig 2B, fimmtudagskvöldiö 5. agust, kl. 20.30. Tekið veröur á móti gjöfum til kristniboösins. Allir velkomnir Kristniboðssambandiö Almenn samkoma veröur í kristniboöshusinu Betaniu, Lauf- ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Ragnar Gunnarsson. kristniboöi, talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.