Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR1. SEPTEMBER 1982 Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf 2-84-66 2JA HERB. HRAUNBÆR snotur 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Góöar innréttingar. Sameign öll nýstandsett. HAGAMELUR falleg íbúö á 3. hæö í fjölbýli. Fyrsta flokks sameign. ibúö í sérflokki. 3JA HERB. KÁRSNESBRAUT góö íbúö á 1. hæö. Rúmgott eldhús, nýtt gler og póstar í gluggum. íbúðinni fylgir um 75 fm bílskúr meö 3ja fasa raflögn. Hita og stútur fyrir vatni. LAUGARNESVEGUR góö íbúö á 2. hæö. Ný eldhúsinnrétting. Nýjar hurðir, nýir gluggar og gler. Ný raflöng o.fl. Laus eftir samkomulagi. 4RA HERB. HJARÐARHAGI ný endurbætt íbúö á 4. hæö. Nýjar innréttingar. Mikið útsýni. Fæst i skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö í vesturbæ. Eign í sérflokki. KLEPPSVEGUR mjög snotur íbúö á 8. hæö í lyftuhúsi. Mikil og góð sameign. Tenai fyrir þvottavél á baði. Malbikaö bílastæöi. TJARNARSTÍGUR mjög snotur íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Einkar þægileg. Stór og góöur bílskúr fylgir. 5 HERB. Sólheimar afar rúmgóð íbúö á 11. hæð í lyftuhúsi, frábært útsýni í allar áttir, skjólbyggaör sólsvalir, góö sameign. SUNNUVEGUR HF. gullfalleg eign og mikið endurnýjuö í þríbýlis- húsi. Ath. Sunnuvegur er ein fallegasta og kyrrlátasta gatan í Hafn- arfiröi. STÆRRI EIGNIR BRATTHOLT, MOS. 120 fm gott raðhús á 2 hæöum. BAKKASEL mjög fallegt raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Sér íbúð í kjallara. Stór fallegur garöur. Bílskúrsplata fylgir. KAMBASEL 190 fm raöhús á tveimur hæöum, ásamt innb. bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö en íbúöarhæft. Fullfrágengin lóö. Afh. eftir samkomulagi. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Einbýlishús — Granaskjól Höfum fengiö í einkasölu 214 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er fokhelt, glerjaö og meö áli á þaki. Skipti möguleg á góðri ibúð eöa sérhæö í Vestur- bæ. Verð 1600 þús. Einbýlishús Mosf. Ca. 145 fm einbýli á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö skiptist í 5 svefnherb., stórar stofur og boröstofu. Verð 2 millj. Raðhús — Eiösgranda Fallegt 300 fm fokhelt raöhús sem er tvær hæöir og kjallari með innb. bílskúr. Skipti mögu- leg á góöri íbúö í Reykjavík. Verö 1,5—1,6 millj. Raðhús — Fellunum Ca. 140 fm raöhús ásamt fok- heldum kjallara og bílskúr. SkiptiJt í stofu, 3 svefnherb., eldhús, þvottaherb., og bað. Verð 1,8 millj. Endaraðh. Arnartanga Höfum fengiö í einkasölu 100 fm viðlagasjóöshús ásamt bílskúrsr. Mjög fallegur garöur. Skipti möguleg á einbýli eöa raöh. í Seljahv., Árbæjarhv. eða Garöabæ. Verö 1250 þús. Sérhæð — Bugöulækur 6 herb. sérhæö á 1. hæö sem skiptist í stofu, boröstofu, 3 svefnherb., og sjónvarpsherb., eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Glæsileg íbúö. Sérhæð — Fálkagata Ca. 145 fm íbúö á miðhæö í þríbýlishúsi. Skiptist í tvær samliggjandi stofur, 4 svefn- herb., eldhús, búr, þvottaherb. og bað. Bílskúr. Verö 1600 þús. Sérhæð — Mávahlíð Ca. 140 fm risíbúö i tvíbýlishúsi, öll nýstandsett. Skipti æskileg á 4ra herb. ibúö í Breiöholti eöa Hraunbæ. Verö 1.400—1.500 þús. Sérhæð — Nesvegur Ca. 110 fm rishæö + efra ris. ibúöin skiptist í 2 svefnh., hol, 2 saml. stofur, eldhús meö nýrri elhúsinnr. og baö. Verð 1.350 þús. 6 herb. — Espigeröi Ca. 170 fm íbúö á 4. og 5. hæð ásamt bílskýli. Fæst eingöngu í skiptum fyrir stórt einbýli vest- an Elliöaáa. Mjög góö milligjöf í boði. 5 herb. — Vesturberg Ca. 110 fm á 2. hæö í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Verð 1,1 millj. 4ra herb. — Kaplaskjólsvegur Ca. 112 fm á 1. hæð (ekki jaröhæö) endaíbúö í fjölbýlis- húsi, ásamt geymslu meö glugga. Suðursvalir. Bílskúrs- réttur. Verö 1200 þús. 4ra herb.— Laugarnesvegur Ca. 85 fm íbúö í þríbýlishúsi. Skiptist í 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Verö 830 þús. 3ja herb. — Engihjalli Ca. 86 fm endaíbúö á 2. hæö Verð 950 þús. iLögm. Gunnar Guóm. hdl.l ^.Bústaúir.^ ÆZÆ FASTEIGNASALA |r 28911 I Laugak 22(inng.Klapparstig) iBústoúir. 1 FASTEIGNASALAI 28911 I Laugak 22(inng.Klapparstig)l ÁgústGuðmundsson sdum Ftetur Bjöm Pétursson viðskfr Lindargata 30 fm ósamþykkt einstaklings- ibúö í kjallara. Laus strax. Engihjalli 3ja herb. 95 fm íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Utborgun 675 þús. Laus strax. Krummahólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 6. hæö í lyftuhúsi. Góð eign. Mikiö út- sýni. Útb. 675 þús. Laus fljót- lega. Ákv. sala. Kóngsbakki 3ja herb. 93 fm íbúö á 1. hæö. Bein sala eöa skipti á stærri eign í Reykjavík. Laugarnesvegur 4ra herb. 85 fm íbúö á 2. hæö. Verð 790 þús. Ákv. sala. Laus eftir samkomulagi. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Verð 1.050 þús. Laus eftir sam- komulagi. Ákveöin sala. Sæviðarsund 120 fm efri sérhæð. Bílskúr. Verð 1.700 þús. Eign í sérflokki. Laus nú þegar. Arnartangi 100 fm raöhús í mjög góöu ástandi. Verð 1150 þús. Bein sala. Laus eftir samkomulagi. Skipasund 120 fm sérhæö sem er 2 sam- liggjandi stofur, 2 góö svefn- herb., eldhús og baö. 48 fm bílskúr Eingöngu í skiptum fyrir stærri eign, sérhæö eöa einbýli. Framnesvegur 120 fm raöhús. Útborgun 770 þús. Bein sala. Laust nú þegar. Matvöruverslun óskast á Reykjavíkursvæöinu. Þarf ekki að vera stór. Hef kaupendur aö 2ja herb. íbúöum i Kópavogi og Reykjavík. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi. Heimasími sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. 3ja herb. — Flókagata Ca. 70 fm rishæö í tvíbýlishúsi. Skiptist í stofu, 2 sverfnherb., eldhús og baö. Verö 750 þús. 3ja herb. — Hraunbær Ca. 86 fm íbúö á jarðhæö. Verö 900 þús. 3ja herb. — Asparfell Ca. 88 fm á 4. hæö í fjórbýlis- húsi. Verö 850 þús. 2ja herb. — Krumma- hólar 65 fm íbúö í fjölbýlishúsi ásamt bílskýli. Verð 750—800 þús. 2ja herb. — Ránargata Ca. 50 fm íbúö ásamt 19 fm herb. í kjallara og 35 fm bílskúr. Ný eldhúsinnrétting. Verö 800—850 þús. 2ja herb. — Rofabær 65 fm mjög falleg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 720 þús. 2ja herb. — Hringbraut Ca. 75 fm íbúð á 4. hæö i fjöl- býlishúsi ásamt herb. í risi. Verð 700—750 þús. 2ja herb. — Nesvegur Ca. 70 fm falleg íbúö í nýlegu húsi. Verð 750—800 þús. Höfum kaupendur aö: Einbýlishúsi í Breiöholti. Raö- húsí viö Vesturberg eða Selja- hv. Stóru einbýlishús vestan Elliöaáa. Tvíbýlishúsi á Reykjavíkursvæöinu. Góöu einbýlishúsi í Garöabæ. Sölustj. Jón Arnarr Hafnarfjörður Til sölu: Melás Garðabæ 6 herb. fallegt parhús á 2 hæð- um. Bílskúr. Selvogsgata 6 herb. timburhús, hæð, ris og kjallari. Húsiö er aö mestu ný- standsett. Sunnuvegur 2ja herb. íbúö í steinhúsi i ágætu ástandi. Selvogsgata 2ja herb. kjallaraíbúö í timbur- húsi. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgotu 10, Hafnarfirdi, slmi 50764 15700 - 'I57'\7 FASTEIGIM AMIO LUtVJ SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Opiö frá kl. 1—5 NJÁLSGATA Til sölu lítil snotur 3ja herb. ibúö á 2. hæö í timburhúsí. Verð kr. 650 þús. til kr. 680 þús. GAMLI BÆRINN Til sölu ca. 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö í steinhúsi ásamt stórri geymslu i kjallara. íbúöin var mikiö endurnýjuö fyrir 3 árum. HRINGBRAUT Til sölu 2ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt herb. í risi. Laus fljótlega. ÞVERBREKKA— LYFTUHÚS Til sölu mjög góð ca. 120 fm 4ra til 5 herb. endaíbúö á 2. hæö. (Möguleg 4 svefnherb.) Málflutningsstota, SigríOur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Einbýlishús Granaskjól Höfum fenglö í einkasölu 214 fm einbýlishús ásamt bilskúr. Húsiö er rúmlega fokhelt, glerjaö meö ál á þaki, skipti möguleg á íbúö í Vesturbænum. Verö 1.600 þús. Raóhús Fjörugrandi Höfum fengið í einkasölu fokhelt raöhús meö sér inng. Bílskúr. Húsiö er nú fullbúið aö utan og glerjaö. Skipti möguleg á íbúö í Reykjavík. Verö 1,5—1,6 millj. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 — 26555 ‘Eignaval- 29277 Hrefnugata — 3ja herb. Góö kjallaraíbúö með sér inngangi. Góöur garður. Laus strax. Hraunbær — 3ja herb. Mjög góö ca 90 fm suöuríbúö á 3. hæö. Ákveðin sala. Verö 900 þús. Hæðarbyggð — 3ja herb. Fokheld íbúö á jarðhæö meö sér inngangi. íbúöin selst fokheld með gleri í gluggum og útihurð. Einangrun fylgir. Verð 575 þús. Hrefnugata — 4ra herb. Sérlega vel staösett, rúmgóð íbúð á 1. hæð. Fallegur garður. Hlýlegt umhverfi. Verö 1,2 millj. Laus 1. okt. Skipasund — 4ra herb. Efri hæö í tvíbýlishúsi. Óinnréttað ris, með mikla möguleika, yfir íbúöinni. Bílskúrsréttur. Verð 1 millj. Tunguvegur — raðhús Endaraðhús, sem er kjallari og tvær hæöir, samtals ca. 130 fm. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúö í háhýsi í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfiröi. Verð 1250 þús. Digranesvegur — parhús Mjög mikið endurnýjaö hús. Tvær hæðir og kjallari, 3x65 fm. Stór og góö svefnherb., stórar stofur. Mjög fallegt baö. Möguleiki á að hafa sér íbúö í kjallara. Bílskúrsréttur. Sérstaklega fallegur garöur. Laust fljótlega. Verö 1,8 millj. Óinnréttað ris ca. 90 fm í góöu húsi við Laugaveg. Sam- þykktar teikn. fylgja. Nánari uppl. á skrifstof- unni. Verð 450 þús. Seljendur ath. Vegna aukinnar eftirspurnar síöustu daga vantar okkur allar stærðir og geröir fasteigna á söluskrá. Verðmetum samdægurs. A I A_„ 1/,, .. « A -- ignaval “ 29277

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.