Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 Konfekt, þegar mikið liggurFió Konfektið okkar er framleitt úr hreinu súkkulaði eins og raunar allar súkkulaðivörur frá Nóa og Síríus. Hátíðastemning í lofti, kaffi í bolla, hlátur í huga, og konfekt á allra vörum. JMOfl a Mw t Faðir okkar og tengdafaðir, HALLDÓRAUDUNSSON, fyrrv. ökukennari, Faxaskjóli 18. Reykjavík, andaöist í Borgarspítalanum 7. desember. Ingileif M. Halldórsdóttir, Reynir Ólafsson, Jóhann Páll Halldórsson, Friöfinnur Halldórsson, Bjarney Á. Árnadóttir. t Útför fööur míns og tengdafööur, MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR, Hofsvallagötu 60, verður gerö frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. desember kl. 10.30. Hallgrímur og María Dalberg. t Útför eiginmanns míns, fööur okkar og sonar, HRÓLFSÁSVALDSSONAR, Holtageröi 42, veröur gerö frá Kópavogskirkju, föstudaginn 10. des. nk. kl. 13.30. Guörún Sveinsdóttir, Hildur Björg Hrólfsdóttir, Æsa Hrólfsdóttir, Sveinbjörg Hrólfsdóttir, Börkur Hrólfsson, Örn Hrólfsson, Sigríöur Jónsdóttir. t Þökkum auösýnda samúö viö fráfall og útför fraenku okkar, SIGRIÐAR GUDBJARTSDÓTTUR, Hátúni 10B., áöur Gróörast., Garöshorni. Vandamenn. Olafur Bœr- ingsson bátsmaður - Minning I dag, fimmtudaginn 9. desem- ber, verður jarðsettur frá Garða- kirkju, Ólafur Bæringsson báts- maður, sem fórst af slysförum þann 20. nóvember sl. í Portúgal. Ólafur var fæddur á ísafirði 9. október 1938, sonur hjónanna Bærings Þorbjörnssonar, sjó- manns og Ólafar Jakobsdóttur konu hans. Eftirlifandi kona Ólafs er Alda Aðalsteinsdóttir, hjúkrun- arkona og eignuðust þau tvo syni, Jóna Óla og Þór Bæring, sem báðir eru innan fermingaraldurs. Það mun hafa verið 1977 að kynni okkar hófust, var það þegar þau hjón fluttu í sömu götu og við EÓvarð Ingólfsson Mögnuð og eldhress saga, skrifuó af þekkingu og hreinskilni um ástir unglingsáranna, fyrsta barniö, sam- búðina og þau vandamál sem henni fylgja. Ævintýri Æskunnar Rlkulega myndskreytt bók fyrir alla fjölskylduna. RAGNAR ÞORSTEINSSON Neyðarópið hjá stálsmriðjunni Fjörleg og spennandi bók fyrir stráka og stelpur. Birgir og Ásdis er sjálfstætt fram- hald metsölubókarinnar Gegnum bernskumúrinn. Bókabúð Æskunnar Laugavegi 56 Allar nýju bækurnar og úrval eldri bóka á ótrúlega hagstæðu verði. Sumar fást aðeins hjá okkur. Barna- og unglingablaðið Æskan Vandaó og fjölbreytt efni við allra hæfi. Eðvarð Ingólfsson tekur viðtöl — Jens Kr. Guðmundsson skrifar um poppió — litmyndasögur — ævintýri — fróðleikur — þrautir — föndur — og margt margt fleira. \ Áskriftarsíminn er 1 73 36

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.