Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983 43 SALUR 1 Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) 02* \ t A i Ný, frábær mynd, gerð af snill- I Ingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Myndin ger-1 ist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynn- ast i menntaskóla og veröa óaöskiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáiö til, svona var þetta í þá daga. Aöalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Micha- el Huddleston, Jim Metzler. | Handrit: Steven Tesich. Leikstj : Arthur Penn. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára._______________ SALUR2 Flóttinn (Pursuit) te** \ r/ rs Flóttinn er spennandi og jatn- I framt fyndin mynd sem sýnir I hvernig J.R. Meade sleppur I undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan ' hátt. Myndin er byggö á | sannsögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Robert Duvall, I Treat Williams, Kathryn Harr- | old. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Stóri meistarinn (Alec Guinn- I ess) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir | alla fjölskylduna. Aöalhlv.: Al- ec Guinness, Ricky Schroder, I Eric Porter. Leikstj.: Jack | Gold. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hvellurinn (Blow up) Hörkuspennandi og vel gerö I úrvals mynd i Dolby stereo. | Aöalhlutv.: John Travolta, Nancy Allen. Endursýnd kl. 9 og 11.05. SALUR4 Sá sigrar sem þorir (Who Dares, Wins) /A .________________ Þeir eru sérvaldir, allir sjálf- boöaliðar, svifast einskis, og eru sérþjálfaöir. Þetta er um-! sögn um hina frægu SASI (Special Air Service) þyrlu-1 björgunarsveit. Aöalhlv.: Lew-1 is Collins, Judy Davis, Rich- ard Widmark, Robert Webb-1 er. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath: breyttan sýningartíma Bönnuð innan 14 ára. Hækkaö verö. Bílaþjófurinn Sýnd kl. 3. I SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (11. sýningarmánuöur) Allar meö isl. texta. Myndbandaleiga í anddyri. 1 Listahátíö í Reykjavík KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29.01,—06.02. 1983 REGNB0GINN 19 OOO Laugardagur 29. janúar 1983 Þýskaland Náföla móöir Deutschland Bleiche Mutter — eftir Helmu Sanders-Brahms. V-Þýskaland 1980. Kl. 5 og 11 Magnþrungiö listaverk um Þyskaland í seinni heimsstyrjöldinni sem höfundur birtir gegnum harmleik eigin fjölskyldu. Aóalhlutverk: Eva Mattes, Ernst Jacobi, Elisabeth Stepanek. Enskur skýringartexti. Brot — Smithereens eftir Sjsan Seidelman. Ðandaríkin 1982. Kl. 7.30 og 9.15. Þróttmikil og litrík mynd, sem gerist meóal utangarósfólks i New York. Af- bragösdæmi um ferska strauma i amer- iskri kvikmyndagerö. Rasmus á flakki — Rasmus pá Luffen eftr Olle Hellbom. Sviþjóó 1982. Kl. 3.05 og 5.05. Bráóskemmtileg barnamynd byggó á sögu Astrid Lindgren. Munaöarlaus drengur slæst í för meö flakkara og lendir í mörgum ævintýrum. Aöalhlut- verk: Erik Lindgren og Allan Edwall. Enskur skýringartexti. Drepiö Birgitt Haasl — II faut tuer Birgitt Haas eftir Laurent Leynemann. Frakkland 1980. Kl. 7.05, 9.05 og 11.05. Spennandi og vel geró sakamálamynd um aöför Frönsku leyniþjónustunnar aö þýskri hryöjuverkakonu. Aöalhlutverk: Philippe Noiret, Jean Rochefort og Lisa Kreuzer. Enskur skýringartexti. Leiðin — Yol eftir Yilmaz Gúney. Tyrkland 1982. Kl. 3.00, 5.05, 7.10, 9.15 og 11.20. Ein stórbrotnasta og áhrifamesta kvikmynd síöustu ára. Fylgst er meö þrem föngum i stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, em spegla þá kúg- un og trúarfjötra, sem hrjá Tyrkland samtimans. „Leiöin“ hlaut Gullpálmann í Cannes 1982 sem besta myndin, ásamt „Týndur“ (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Marseille heimsótt á ný — Retour a Marseille eftir René Allio. Frakkland 1980. Kl. 3 og 7. Vönduö mynd um heimsókn manns á bernskustöövar sínar, þar sem hann dregst inn i afdrifarikt giæpamál. Aóalhlutverk: Raf Vallone og Andrea Ferreol. Enskur skýringartexti. Bönnuó börnum innan 12 éra. Hljómsveitaræfing — Prova d’Orchestra eftir Federico Fellini. Italía/ Frakkl./ V-Þýskal. 1978. Kl. 5.10, 9.10 og 11.10. Snilldarlega gerö táknræn mynd um hljomsveitaræfingu i fornri kirkju, þar sem loftiö er lævi blandiö. Sænskur skýringartexti. Sunnudagur 30. janúar 1983 Rasmus á flakki — Rasmus pá luffen eftir Olle Hellbom. Sviþjóö 1982 Kl. 3.00. Bráóskemmtileg barnamynd byggó á sögu Astrid Lindgren. Munaóarlaus drengur slæst i för meö flakkara og lend- ir í mörgum ævintýrum. Aóalhlutverk: Erik Lindgren og Allan Edwall. Enskur skýringartexti. Leiöin — Yol eftir Yilmaz Gúney. Tyrkland 1982. Kl. 5.00, 9.00 og 11.00. Ein stórbrotnasta og áhrifamesta kvikmynd siöustu ára. Fylgst er meö þrem föngum í stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, sem spegla þá kúgun og trúarfjötra, sem hrjá Tyrkland samtímans. „Leiöin“ hlaut Gullpálmann i Cannes 1982 sem besta myndin, ásamt „Týndur“ (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuó börnum innan 12 ára. Líf og störf Rósu rafvirkja — The Life and Times of Rosie the Riveter eftir Connie Field. Bandarikin 1980. Kl. 7.00. Skemmtileg og fersk heimildamynd, sem gerist í Ðandaríkjunum í siöari heimsstyrjöldinni, þegar konur tóku viö „karlastörfum“. en voru síöan hraktar heim i eldhúsin, er hetjurnar snéru aftur heim. Myndin fékk fyrstu verölaun i Chicago 1981. Leikstjórinn veröur vióstaddur frumsýningu. Umræöur á eftir. Húsið kvatt — Avskedet eftir Tuija-Maija Niskanen. Finnland/ Svíþjóö 1982. Kl. 3.05 og 7.05. Áhrifamikil mynd um uppvöxt mikil- hæfrar leiklistarkonu á haróneskjulegu yfirstéttarheimili. Aóalhlutverk: Pirkko Nurmiog Carl-Axel Heiknert. Enskur skýringartexti. Aóeins þessar tvær sýningar. Blóöbönd — eöa þýsku systurnar — Die Bleierne Zeit eftir Margarethe von Trotta. V-Þýska- land 1982. Kl. 5.05, 9.05 og 11.05. Margrómaö listaverk, sem fjallar um tvær prestsdætur, önnur er blaöamaö- ur og hin borgarskæruliöi. Fyrirmynd- irnar eru þær Guörún Ensslin og systir hennar. Aöalhlutverk: Jutta Lampe og Ðarbara Sukowa. Myndin fékk Gullljón- iö í Feneyjum 1981 sem besta myndin. íslenskur skýringartexti. Ida Litla — Liten Ida eftir Laila Mikkelsen. Noregur 1981. Kl. 3.00 og 7.10. Áhrifarik og næm kvikmynd um útskúf- un lítillar telpu, vegna samneytis móóur hennar vió Þjóöverja i Noregi i síöari heimsstyrjöldinni. Enskur skýringartexti. Stjúpi — Beau — Pére eftir Bertrand Blier. Frakkland 1981. Kl. 5.00, 9.00 og 11.10. Athyglisverö og umdeild mynd um ást- arsamband fjórtán ára unglingstelpu og stjúpfööur hennar. Aóalhlutverk: Pat- rick Dewere, Arielle Besse og Natalie Baye. Enskur skýringartexti. Kona um óttubil — Femme entre chien et loup eftir André Delvaux. Belgia/ Frakkland 1978 Kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Yfirlætislaus en átakamikil mynd um konu sem togast á milli tveggja önd- veröra póla í síöari heimsstyrjöldinni. Aöalhlutverk: Marie Christine Barrault. Enskur skýringartexti. Cecilia — Cecilia eftir Humberto Solás. Kúba 1982. Kl. 9.00. Falleg og iburóarmikil mynd, sem gerist á timum þrælauppreisna i byrjun siö- ustu aldar og segir frá ástum múlatta- stelpu og auöugs landeiganda. Enskur skýríngartexti. Bönnuó innan 16 ára HÁTÍÐ ÁHÖTELESJU Við höfum fengið góða gesti í heimsókn frá Luxemborg. Country-rock hljómsveitina BUFFAL0 WAYNE er komin frá Luxemborg með fjölmörg bráðskemmtileg lög í handraðanum. Með í ferðinni er einn fremsti matreiðslumaður Luxemborgar, Cérard Mathes frá veitingahúsinu Ahn/Mosel, sem sér um að enginn þurfi aö skemmta sér á fastandi maga. Svo verður Valgeir Sigurðsson, veitingamaöur I Cockpit Inn í Luxemborg, tilbúinn til að hressa upp á samkvæmiö, - enda er . maðurinn þekktur fyrir allt annað en aö vera leiöinlegur! Tvenns konar matseöill á Luxemborgarvlsu: ALLA HELCINA 1. MATSEÐILL Hvltvínssoöinn silungur Riesling Luxemborgarrúlla Treipen Peruterta Mathes 2. MATSEÐILL Innbökuð lifrakæfa (paté) Lux Kjötseyði Festival Heilsteiktur nautahryggur Cérard Kotasæludessert Mosel Hlaðið brauöborð og glæsilegur salatvagn. Laugardagur Helgarhornið I hádeginu og í kvöld bjóðum við gestum Helgarhornsins upp á framúrskarandi góðan mat lagaðan af matreiðslu- meistaranum frá Luxemborg. Við þjónum þér til þorðs og bjóðum salatvagn og sérstakt brauðborð. Buffalo Wayne skemmtir og Valgeir Sigurðsson í Cockpit Inn er gestur kvöldsins. Ferðagetraun Flugleiða. Ferðakynning og getraun Söluskrifstofa Flugleiða á Hótel Esju kynnir Luxemborgar- ferðir í dag kl. 12 tll kl. 20. Sýndar verða videomyndir, Anne Cerf, sölustjóri Flugleiða í Luxemborg kynnir sérstaklega helgarferðir til Lux og sumarleyfisferðir með .Flugi og bíl*. CETRAUN: Clæsilegur ferðavinningur helgarferðtyrirtvotil Luxemborgarmeðgistingu. Viðeyjarsund I fyrsta sinn almennur dansleikur á Viðeyjarsundi, 2. hæð Hótels Esju. Vegna hinna frábæru vinsælda Buffalo Wayne, hljómsveitarinnar frá Luxemborg, sláum við upp balli frá kl. 22 til 03. Aðgangseyrir aðeins kr. 50. fftngiial 5 Áskriftcirsíminn er 83033 Sunnudagur Helgarhornið I hádeginu og í kvöld bjóðum við gestum Helgarhornsins upp á Luxemborgarrétti lagaða af matreiðslumeistaranum frá Luxemborg. Við þjónum þér til þorðs og þjóðum salatvagnog brauðborð. Buffalo Wayne skemmtir í hádeginu og í kvöld. URVAL «HOTEL<$ EECAD W FLUGLEIDIR Gott fólk h/á traustu télagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.