Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 27 Sigrún Guðbrands- dóttir - Kveðjuorð Fædd 3. desember 1976 Dáin 22. janúar 1983 „Nú ertu leidd, mín Ijúfa, lystigarð Drottins í, þar áttu hvíld að hafa hörmunga og rauna frí, við (;uð þú mátt nú mæla, miklu fegri en sól unan og eilíf sæla er þín hjá Lambsins stól. Dóttir, í dýrðar hendi Drottins, mín, sofðu vært, hann, sem þér huggun sendi, hann elskar þig svo kært. Imí lifir góðum (iuði, í (;uði sofnaðir þú, í eilífum andar friði ætíð sæl lifðu nú.“ Hallgrímur l'étursson Það var laugardaginn 22. janúar sl. að bersýnilega kom í lós, hve mannsaflið má sín lítið gegn nátt- úruhamförum. Sjávarþorpið Pat- reksfjörður breyttist á örskammri stundu úr rólegu þorpi í hörmung- ar stað. Fjórir létust þann dag og þar á meðal var Sigrún Guð- brandsdóttir. Sigrún litla var öllum kær, sem henni kynntust, vegna þess, hve léttlynd og kát hún var alla daga. Hún var blíð og góð við mann, en gat þó allt í einu rokið upp út af minnsta tilefni. En það varaði aldrei lengi og hún kom til manns fljótt og hjalaði áfram um lífsins geima. Sigrún var einþykk og svaraði hreint og beint fyrir sig. Ákveðin var hún, þó ekki væri gömul, og stundum mátti lesa úr augum hennar og af svip hennar: Eg á mig sjálf. Sigrún litla var mjög háð for- eldrum sínum og mátti t.d. ekki af mömmu sinni sjá nokkra sund, enda var hún í miklu eftirlæti hjá móður sinni. Svo og var hún yndið hans pabba síns, og bræðrum sín- um var hún kær. Elsku Vigga, Brandur, Halli og Helgi. Einnig Soffía, Helgi, Halli og Nóna. Guð gefi ykkur styrk í ykkar miklu sorg og megi minn- ingin um ykkar elskulegu dóttur, systur og barnabarn græða sár ykkar. Guð blessi minningu Sigrúnar litlu. „Ix*gtí ég nú bæði líf og önd, Ijúfi Jcsú á þína hönd; síðast þ«‘t»ar ég sofna fer, sitji (;uðs englar yfir mér.“ Systa og Ásgeir Kveðja frá vinkonu Það er sárt að sjá á eftir góðri vinkonu sinni yfir móðuna miklu, henni sem alltaf var svo kát og Mótmæla hækkun náms- vistargjalda MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi samþykkt stjórnar Stúd- entaráðs Háskóla íslands um náms- vistargjöld. „Stúdentaráð mótmælir harðlega öllum tilburðum til hækkunar námsvistargjalda þeirra nemenda sem unnið hafa sér það eitt til saka að þurfa að stunda nám við menntastofnanir íslenska lýðveld- isins sem staðsettar hafa verið hér í Reykjavík. fjörug. En það er víst ekki spurt að aldri né fjöri þegar kallið kem- ur. Og síst átti nokkur von á því að svona færi. En vegir Guðs eru víst órannsakanlegir. Foreldrum hennar og systkin- um, ömmum og öfum, sendi ég innilegar samúðarkveðjur. „V'ertu (;uð yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji guðs englar saman í hring sænginni yfir minni." I.D.Þ. Þeir sem guðirnir elska deyja ungir. Sex ár eru ekki langur tími í æfi lítils barns, en þessi sex ár voru svo sannarlega full af lífi og yndi. En hver er tilgangurinn þeg- ar sex ára snót er hrifin úr faðmi fjölskyldunnar á svo sviplegan hátt? Hver hann er veit ég ekki, en henni Sigrúnu litlu var ætlað stærra hlutverk á himnum hjá Guði en hérna hjá okkur. Sigrún litla var fædd á Patreksfirði 3. desember 1976 og var það mikill hamingjudagur í lífi foreldra hennar þeirra Vigdísar Helgadótt- ur og Guðbrandar Haraldssonar og bræðra hennar, Haraldar og Helga, sem nú kveðja elskulega systur sem nú er búin hvíla við hlið langafa og langömmu. Trúi ég því að þau hafi tekið hana fagn- andi í sína arma. Elsku Vigga, Brandur og synir, þið hafið misst mikið en minn- ingarnar lifa og geymast vel og megi Guð styrkja ykkur og alla þá sem nú eiga um sárt að binda. Guð blessi minningu Sigrúnar litlu. Hví var þessi beður búinn, barnið ka*ra þér svo skjótt? Svar af himnum hcvrir trúin hljóma j»egnum dauðans nótt. I»að er kveðjan: Kom til mín. Kristur tók þig heim til sín. I»ú ert blessuð í hans höndum hólpin sál með Ijóssins öndum. (SB I8K6 — B.llalld.) Nafna leysir erfið einangrnnarvandamál Glerullar GÖNGUBRÚ 1 Á síðustu árum hafa sérfræðingar Superfos Glasuid A/S hannað nokkur ný form af glerullareinangrun, sem hvert um sig getur einangrað á stöðum sem hingað til hefur verið ómögulegt eða erfitt að koma einangrun við. Hér eru nokkur dæmi: Þegar endureinangrun á sér stað ofaná gömlum eða nýjum loft- um, þarf að styrkja þann hluta endureinangrunarinnar sem ganga skal á, eða það svæði sem er notað til geymslu. Glerullar-göngubrúin er fram- leidd úr samanþjappaðri glerull sem er kantskorin, með hörðu yfirlagi Glerullargöngubrúin fæst i þrem mismunandi þykkt- um. Glerullar ÞRÍHYRNA 2 Glerullar BATTINGAR 3 Þegar einangra á eldra húsnæði, er oft erfitt að koma einangrun út undir þakskeggið Þessvegna framleiddum við þrihyrnuna, hana er hægt að fá í þrem mismunandi stærðum eftir halla þaksins og þykktar þeirrar ein- angrunar sem nota á, á loft- plötuna Þríhyrnan er framleidd úr samanþjappaðri glerull og var- in með plastlagi (gatað til utguf- unar). Hingað til hefur verið svo til ómögulegt að endureinangra eldra húsnæði án kuldaleiðara. En með framleiðslu glerullar- battinga hefur þetta orðið mögu- legt Glerullar-battmgar notast i stað trégrindar, og eru settir upp á sama hátt Battingarnir eru búnir til úr samanþiappaðri gler- ull, og klæddir með krossviði Einangrunin er lögð á milli að venju og er þá veggurinn ein- angraöur án kuldaleiðara. Engm hætta er á að glerullar-battingur vindi sig. með hau emangrunargildi gerir það nú mögulegt að einangra bak við ofna, þar sem oft er mikið varmatap Jafnframt lýsir Stúdentaráð m * andúð sinni á hækkun fargjaida SVR þar sem slíkt kemur mest við pyngju þeirra sem kröppust hafa lilwt V kjörin í þjóðfélaginu, eins og til að mynda námsmenn. 12 \WXS. k Ríkisvaldið er hvatt til að sporna við allri lögleysu í þessum efnum. Við námsmenn skorum á það að sporna við hvers kyns forherðingu sem bitnar mest á lítilmagnanum í þjóðfélaginu.“ KLÆÐNING Á ÞÖK 5 Oft er utanáliggjandi einangrun besta lausnin til að einangra þök, bæði tæknilega og hag- rænt. Er i mörgum tilfellum sú eina lausn sem finnst. Þess- vegna höfum við framleitt þak- emangrunarplötur sem leggja má á þök bæði flöt, sem og önn- ur, i þykktum frá 100 mm - 400 mm. Þakeinangrunarplöt- urnar er hægt að fá sniðnar.til að fá fram vatnshalla, jafnframt þvi að um góða einangrun er að ræða Einangrunarplöturnar eru með sterku asfaltlagi 6 A KALDA UT- VEGGI Glerullarvarmaplata með harðri og sléttri áferð, tilbúin til að lima innan á veggina. Aðeins þarf að mála eða veggfóðra. Glerull A-GERÐ 7 Nýja A-gerðin er mjög sterk. Hægt er að rúlla ullinni út i langar lengjur. Varla finnnst betri ein- angrun á markaðnum. Skjótur árangur og minni kuldaleiðarar A-gerðin vegur minna en önnu' jarðefnaeinangrun. Það fer minna fyrir þjappaðri glerull I flutningi, sem þýðir lægri flutn- ingskostnaður. Einnig er A-gerð- in mjög teygjanleg Stigi einhver á ullina færist hún í fyrra horf og heldur fullu gildi. Alls þessa get- ur maður ekki vænst af annarri jarðefnaeinangrun. Sölustaðir: Timburverslunin Völundur Klapparstíg 1 Husasmiðjan hf. Reykjavik Burstafell. Reykjavik Þ Þorgrimsson & co. Reykjavík J. L. Byggingavörur, Reykjavik T. Hannesson. Byggingavörur, Reykjavik J. Þorlaksson & Norðmann hf. Reykjavik Blikksmiðjan Vogur, Köpavogi Sesam hf. Hafnarfirði Jön Fr. Einarsson. Bolungarvik Timburverslunin Björk, Isafirði Versl. Sigurðar Palmasonar. Hvammstanga Sindrafell hf. Akureyri Hiti hf. Akureyri Fjalar hf. Husavik Tresmiðja Fljotsdalsheraðs. Fellabæ (Egilstöðum) S. G. Einingahus, Selfossi Trésmiðja Þórðar, Vestmannaeyjum Aðalumboð: Ó. Johnson & Kaaber hf. sími 91-24000. Hringið 09 táið senda upplýsingabæklinga varðandi allskonar einangrun. Hugsanlega höfum við lausnina sem þú ert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.