Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 iLíCwnu- ípá HRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRIL Iní færð gott tækifæri til þess að auka tekjurnar í dag. Fólk í kringum þig er hjálplegt og þú lendir í einhverjum óvæntum ævintýrura. Það er óþarfi að vera með afbrýðisemi gagnvart þínura nánustu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ættir að gera eitthvað fyrir útlitið. Þú átt auðvelt með að fá fólk til samstarfs við þig og þú vekur athygli hvar sem þú kem- ur. Reyndu að bianda ekki sam- an vinnu og skemmtunum. I (jfKJ TVÍBURARNIR | 21. MAl—20. JÚNl Þú finnur að heilsa þín fer batn- andi. Viðskiptin ganga vel en þó gengur þér best með alls kyns skapandi verkefni. Vertu á varðbergi í vinnunni, það er ein- hver að keppa óheiðarlega við ►i_____________________ \m KRABBINN 21. JÚNl—22. JtlLl Þú færð heimboð sem þú skalt endilega þiggja. Þú kynnist nýju fólki sem á eftir að koma mikið við sögu í lífi þínu. Þú færð ein- hverjar leiðindafréttir af ein- hverjum í fjölskyldunni. íl LJÓNIÐ ðl|||23. JÍILl—22. ACÍIST Þér gengur vel að vinna í dag og þú átt gott með að fá fólk til samstarfs. Þú skalt ekki fjár- festa í neinu í dag og ekki trúa öllu sem þú hejrir í þeim efn- um. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þú hefðir bæði gaman og gott af að fara í ferðalag í dag. Þú skalt ekki taka þátt í neinum vafa- sömum viðskiptum. Þú skalt fara út að borða með þínum nánustu í kvöld. CONAN VILLIMAÐUR VOGIN I PTiírd 23- SEPT.-22. OKT. Þú ert mjög töfrandi persónu- leiki og befur raikil áhrif á aðra sérstaklega hitt kynið. Gættu að mataræðinu og ekki vinna neina yfirvinnu. Þú þarft á hvfld að halda. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Láttu ekki nautnirnar hlaupa með þig í gönur. Smáveikindi gætu hrjáð þig. Samband við ástvini batnar og þér farnast vel í lögfræðilegum málefnum. fájfl BOGMAÐURINN ,,lÍÍ 22. NÓV.-21. DES. Heilsan lagast, vinnuaðstæður batna og samstarf við vinnufé- lagana gengur betur. Það er togstreita á milli félagsþarfa þinna og skyldna þinna á heira- ilinu. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ástarsamband hlómstrar. Ahaettur borga sig. Forðastu ferðalög og fjölmenni í dag, þvf að þú gaetir fengið smápest. Hlustaðu ekki á slúður né orð- i IS!É0 VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú átt von á ánægjulegum stundum heima við. Þetta er góður tími til að hlúa að inn- búinu. Fylgstu með leiðinlegum fréttum af fjármálasviðinu en njóttu félagsskapar heima við. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú munt njúta stuttra ferðalaga. Sambandið við nágrannana batnar. Hlustaðu ekki á slúður og láttu engan grafa undan sjálfsörjggi þínu. Skrifaðu bréf. DYRAGLENS 'þESS/ uÓNI GRJÓNI, ER AP REVNA AÐ STELA FRA NIÉR K/ER.USTUNNI < LAVD\, l'H(?EINStO^NI SA6T„EK 'EICia,lKÆeASTA"FULL MUOD 5AGT I UÓSI ptlRZAR SIAÞRWHDMt AD HÓN HEFU« NEITAP AP FA& ÚT MEE> ptR. IfWSiNHUM i R&>? TOMMI OG JENNI LJÓSKA Í PA<S 6EGIRÐ0 FOR STJÓRANUM MElNINGO þÍN A f FERDINAND SMÁFÓLK BEFORE U)E LEAVE, SPIKE, TELL M£ UWY THE COYOTES UIERE SO MAP AT YOLL. OCEAN VIEU) ICONPOMINIUMS FOR SALE, CHEAP " VOU TRlEP T0 5ELL OCEAN VIEL) CONPOMINIUMS IN THE MIPPLE OF THE PE5ERT ? Segðu raér Sámur ástæðuna „Kaupið ódýrt einbýlishús Keyndirðu að selja þeim Ég hélt að sléttuúlfar væru fyrir því að sléttuúlfarnir við hafið.“ ódýrt einbýlishús við hafið fjarsýnir. reiddust þér svo mjög. lengst inni í landi? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þið munið hana Evu. Hér er hún mætt aftur á spilakvöld hjá hjónaklúbbnum, nýbúin að leggja frá sér bókina „Kast- þröng frá a til z“. Norður ♦ 4 VK3 ♦ D86 ♦ KDG10875 Vestur Austur ♦ 10 4 986 V G1098754 V D ♦ t4.G1097 ♦ K532 ♦ 9 ♦ Á6432 Suður ♦ ÁKDG7532 VÁ62 ♦ Á4 ♦ - Eva í suður opnaði á 2 spöð- um og norður, eiginmaðurinn, sagði 3 lauf. Eva stökk þá í 4 spaða, sem sýnir þéttan lit og gífurlega sterk spil. Eiginmað- urinn lyfti í 6 spaða í trausti þess að Eva væri búin að gleyma því sem hún hafði lesið um kastþröngina. En Eva hafði engu gleymt. Vestur spilaði út spaðatíunni og Eva byrjaði á því að taka þrisvar tromp. Síðan spilaði hún smáu hjarta frá báðum höndum! Jú, það stóð í bókinni að það væri viturlegt að gefa strax þá slagi sem þyrfti að gefa þegar kast- þröng væri undirbúin. Austur spilaði tígli og Eva hleypti því og fékk á drottn- inguna á borðinu. Unnið spil, og Eva leit stolt á eiginmann sinn og sagði: „Skvís! Ha! Þú áttir ekki von á því.“ Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Wijk aan Zee um daginn kom þessi staða upp í viðureign stórmeistar- anna Krunoslav Hulaks, Júg- óslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Vlastimil Horts, Tékk- óslóvakíu. Hulak tefldi nú á tvær hættur í tímahraki. 33. Hxe5!? — dxe5?? (Nauð- synlegt var 33. — Hel+ og staðan er tvísýn. Nú verður Hort mát.) 34. Da6+ og svart- ur gafst upp, því hann getur einvörðungu valið um: a) 34. — Kb8, 35. Ba7+ - Ka8, 36. Bb6+ og mátar og b) 34. — Kd7, 35. De6 mát. Það er sjaldgæft að sjá jafnlaginn varnarskák- mann og Hort sjást yfir slíka brellu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.