Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 47 Anders Dahl verður ekki áfram hjá KR Þrátt fyrir aö við hötum lagt hart að Anders Dahl að vera hjá okkur áfram, þá hefur hann ekki möguleika á því og mun því láta af störfum hjá handknattleiks- deildinni og fara til Danmerkur um leið og lokakeppni 4 efstu lið- anna í 1. deild lýkur og hann verður ekki hjá okkur á nœsta ári, sagöi Þorvarður Höskuldsson, formaöur handknattleiksdeildar KR, er Mbl. innti hann eftir því hvort það væri rótt aö Anders Dahl yröi ekki áfram hjá KR. — Við erum að leita okkur aö þjálfara fyrir næsta ár, en höfum ekki gengiö frá neinu ennþá. Viö höfum veriö mjög ánægöir með störf Anders hjá KRf og vildum allt til þess gera aö hann yröi áfram hjá liöinu. En hann gat því miöur ekki komið því viö. Hann er frábær handknattleiksmaöur og góöur þjálfari og viö höfum lært mikiö af honum. Það veröur mikill missir fyrir liö KR aö njóta ekki starfs- krafta hans áfram. Þá bendirýmis- legt til þess aö viö veröum fyrir þeirri blóötöku aö missa bæöi Ai- freö og Gunnar Gíslason úr liðinu, sagöi Þorvarður. — ÞR. Svarta pannan bauö Haukunum í mat • Handknattleikslið Hauka er nú svo gott sem búið að tryggja sér rótt til þess aö leika í 1. deild á næsta ári. Liðið hefur forystu í 2. deildarkeppninni þegar ein umferð er eftir og þarf aðeins að tryggja sér tvö stig til viöbótar til þess aö sigra í lokakeppninni. Það má því telja víst aö Haukar leiki á nýjan leik í 1. deild næsta keppnistímabil. í því tilefni var leikmönnum Hauka boðið í kvöldverð á Svörtu pönnuna en þann matstað á og rekur Þórður Sigurðsson matreiöslumaöur, fyrrum leikmaður með Haukum í mörg ár og jafnframt landsliðsmaöur í handknattleik. Á myndinni má sjá lið Hauka og gestgjafann, Þórö Sigurösson, lengst til vinstri. Ljó»m. þr. Evrópukeppni í körfuknattleik hér á landi um páskahelgina Leiðtoganámskeið í Noregi í sumar UM NÆSTU helgi fara fram hér á landi leikir í einum af Evrópuriölun- um í körfuknattleik drengja 17 ára og yngri. Fjórar þjóðir leika í riðlinum ísland, Svíþjóð, Spánn og Belgía. Keppnin fer fram í fimm riðlum og komast tvö efstu liðin úr hverjum riðli áfram í lokakeppnina, sem fram fer í V-Þýskalandi í sumar. Þar munu 12 lið leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn. islenska drengjalandsliöiö hefur undirbúiö sig af mikilli kostgæfni undir landsliðsnefnd skipuö Kolbeini Kristinssyni, Kristni Stefánssyni og Steini Sveinssyni og sérstök undir- búningsnefnd skipuö Gunnari Gunnarssyni, Birgi Erni Birgis og Kristbirni Albertssyni. íþróttasamband Noregs hefur boðið íþróttasambandi íslands að senda átta fulltrúa á námskeiö fyrir unglingaleiðtoga sem haldiö verður dagana 24.—30. júlí 1983 í Dombásun sem er þjálfunar- og íþróttamiöstöö Norska íþrótta- sambandsíns. íþróttasamband Noregs greiöir uppihaldskostnaö og feröakostn- aö vegna námskeiösins innan Nor- egs, en þátttakendur greiöa kostn- aö viö ferðir til og frá Noregi, en munu njóta afsláttar á fargjaldi samkv. samningi fSi og Flugleiöa. Héraössamböndin eru beöin aö láta skrifstofu ÍSÍ vita fyrir 15. apríl nk. ef einhverjir innan þeirra íþróttahéraða vilja nota boö þetta. Isl. dómarar dæma erlendis TVEIMUR ísl. knattspyrnudómur- um þeim Kjartani Ólafssyni og Guðmundi Haraldssyni, hefur veriö úthlutað dómaraverkefnum í Evrópukeppni í knattspyrnu. Kjartan mun dæma leik Svía og Luxemborgarmanna 12. maí nk. er landslið þjóðanna 21 árs og yngri mætast í Evrópukeppninni. Guðmundur mun dæma í Noregi landsleik 16 ára og yngri. — ÞR. keppnina, undir stjórn þjálfara sinna, þeirra Einars Bollasonar og Torfa Magnússonar. Og aö undanförnu hefur liöiö dvaliö á Selfossi viö æfingar. jslenska landsliöið skipa eftirtaldir leikmenn: Nafn Hæð Aldur Dr.1. Ómar Scheving KR 178 17 4 Karl Gunnlaugsson ÍR 176 17 4 Hjálmar Hallgrímsson UMFG 175 17 4 Kristinn Einarsson UMFN 190 16 0 Hreiöar Hreiöarsson UMFN 187 17 4 Matti Osvald Stefánsson ÍBK 187 17 4 Magnús H. Matthíasson Valur 195 16 0 Siguröur Ingimundarson ÍBK 190 17 4 Skarphéöinn Héöinsson ÍBK 174 16 4 Guöjón Skúlason ÍBK 174 16 4 Jóhannes Sveinsson UMFG 185 16 4 Theodór Jóhannesson ÍR 183 17 4 Mótherjar íslands í keppninni eru mjög sterkar körfuknattleiks- þjóöir en þaö er von forráöamanna mótsins aö íslenska liöiö veiti þeim veröuga keppni. Dagskrá mótsins veröur sem hér segir: Laugardagur 2/4 í Njarðvík kl. 14.00 Mótiö sett kl. 14.15 Island — Belgía kl. 16.15 Spánn — Svíþjóö Páskadagur 3/4 í Hagaskóla kl. 16.00 island — Spánn kl. 18.00 Belgía — Svíþjóö Mánudagur4/4 í Keflavík kl. 14.00 island — Svíþjóö kl. 16.00 Belgía — Spánn Mótiö hafa skipulagt f.h. KKI Norræn trimm-landskeppni: , Síðast sigraði ísland glæsilega Á ADALFUNDI fþróttasambands fatlaöra á Noröurlöndum sem haldinn var í janúar sl. var ákveö- ið að efna til norrænnar trimm- landskeppni í íþróttum fyrir fatl- aða á þessu ári. Keppnin mun fara fram í maí hér á landi, en í september í hinum löndunum. Tilgangur keppninnar er fyrst og fremst sá aö vekja athygli hinna fötluöu á íþróttum og útivist og kynna hvaöa möguleikar eru í boði. Fyrirkomulag keppninnar veröur meö líku sniöi og keppnin sem fram fór fyrir tveimur árum. Keppnisgreinarnar eru: ganga, hlaup, hjólastólaakstur, kajakróö- ur, hestamennska og sund. Þátt- tökurétt eiga allir þeir sem af ein- hverjum ástæöum geta ekki tekiö þátt í íþróttakeppni hinna ófötluöu. Af þessu má Ijóst vera aö þátttaka getur orðið mikil ef vel er aö mál- um staðiö. Eins og áöur sagöi fór samskon- ar trimmlandskeppni fram fyrir tveimur árum síöan og sigruðu ís- lendingar þá glæsilega. Alls tók 1031 einstaklingur þátt í keppninni þá. Viö höfum sett markiö hátt aö þessu sinni og stefnum aö því aö þátttakendur veröi ekki færri en 2000. Komið og kíkið á kökumar rnínar Ég hef opið um páskana sem hér segir: Skírdag frá 8—4. Föstudaginn langa lokaö. Laugardaginn frá 8—4. Páskadag lokað. ■ 2. páskum frá 10—4. $Pímn«ífabari 48 m* »IL BAKARI — KONDITORI — KAFFI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.