Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAl 1983 14. titillinn í höfn — þrátt fyrir tap Liverpool í London. United gerði jafntefli Knatt- spyrnu- úrslit England 1. DEILD: Aston Villa — Stoke 4—0 Coventry — WBA 0—1 Everton — West Ham 2—0 Man. City Nott. Foreat Norwich — Man. Utd. 1—1 Notta County — Brighton 1—0 Southampton > Luton 2-2 Sunderland — Birmingham 1—2 Swansea — Ipawich 1—1 Tottenham — Liverpool 2—0 Watford — Araenal 2—1 2.DEILD: Blackburn — Middleabrough 1—1 Cambridge — Newcaatle 1—0 Carliale — QPR 1—0 Chelaea — Rotherham 1—1 Derby — Burnley 2—0 Qrímaby — Oldham 0—2 Leeds — Barnsley 0—0 Leiceater — Bolton 0—0 Sheff. Wed. — Fulham 2—1 Wolves — Cryatal Palace 1—0 3. DEILD: Bradford — Bournemouth 2—3 Brentford — Sheff. Utd. 2—1 Briatol Rovers — Hudderafield 1—0 Cheaterfield — Cardiff 0—1 Doncaater — Portamouth 0—2 Lincoln — Oxford 1—1 Newport — Wrexham 4—0 Orient — Exeter 5—1 Plymouth — Preaton 1—1 Reading — Millwall 3—3 Wigan — Giilingham 2—2 4. DEILD: Blackpool — Akferahot 4—1 Bury — Scunthorpe 1—0 Cheater — Hull 0—0 Crewe — Wímbledon 0—2 Darlington — Northampton 2—0 Hereford — Tranmere 1—0 Manafield — York 2—2 Rochdale — Torquay 2—2 Swindon — Stockport 2—0 Skotland Staöan í Skotlandi: Dundee Utd. 34 22 8 4 84 34 52 Celtic 34 23 5 6 84 34 51 Aberdeen 33 23 4 6 66 24 50 Rangers 33 12 12 9 47 34 36 St. Mirren 34 9 12 13 43 50 30 Hibernian 33 7 14 12 34 44 28 Dundee 33 8 11 14 38 48 27 Motherwell 34 11 4 19 38 68 26 Morton 34 6 8 20 30 70 20 Kiimarnock 34 3 10 21 27 85 16 Skotland, úrvalsdeild: Dundee — Aberdeen 0—2 Kilmarnock — Celtic 0—5 Morton —Dundee United 0—4 Motherwell — Hibernian 2—0 Rangers — St. Mirren 4—0 1. deild: Airdrie — St. Johnstone 1—1 Ayr — Queen’s Park 4—0 Clyde — Raith Rovers 3—3 Clyderbank — Hamilton 1—1 Dumbarton — Partick 2—1 Falkirk — Alloa 2—1 Hearts — Dunfermline 3—3 2. deild: Arbroath — Stanraer 3—2 Berwick — Cowdenbeath 1-1 Brechin — Forfar 1—0 East Stirling — Albion 1—3 Meadowbank — East Fife 0—3 QOTS — Montrose 6—0 Stenhousemuir — Stirling 0—4 .Svíþjóð ÚRSLIT í þriðju umferö smn.ku 1. deíldarinnar á sunnudeg: Gefle — Aik 3:0 IFK — Öster 0—1 Halmslad — Brage 1—1 Hammarby — Malmð FF 2—1 MjaHby — Hacken 1—0 Mjallby er efst meö fimm stig. Gefle og Hammarby eru baaöi með tjögur. Noregur ÚRSLIT leikja i annarri umferö i Nor- egi á sunnudag: Hamkam — Bryne 0—2 Lilleström — Eik 3—1 Mjöendalen — Brann 3—0 Rosenborg — Kongsvinger 3—3 Start — Moss 2—2 Viking — Vaalerengen 0—0 Bryne er etsf meö fjögur stig. Moss. Starf og Lilleatröm eru meö þrjú hvert. „VIÐ höföum nú ekki óskaö okkur að vinna titilinn á þennan hátt, og við fengum að heyra ýmislegt miöur fallegt í búningsherberginu eftir leikinn,“ sagði Phil Thompson, sem lék með Liverpool að nýju eftir meiðsli, er liðið tapaði 2:0 fyrir Tottenham í London. Þrátt fyrir tapið er meistaratitillinn loksins örugglega í höfn þar sem Manchester United náöi aðeins jafntefli gegn Norwich, en United var eina liðið sem átti möguleika á aö ná Liverpool aö stigum með því aö vinna alla sína leiki, og Liverpool mátti ekki fá stig. „Við höfum nú tapað þremur leikjum í röð, og maður gæti sagt að við hefðum ekki unniö titilinn með glæsi- brag. En ég verð aö segja að það er gott að hann er kominn í örugga höfn,“ sagði Thompson í samtali við AP-fréttastofuna. Liverpool á þrjá leiki eftir — en fjórtándi meistaratitill félagsins er samt í höfn, en það er í sjötta sinn sem liðið verður Englandsmeistari undir stjórn Bob Paisley á þeim níu árum sem hann hefur verið við stjórnvölinn. Leikmenn Tottenham, sem berj- ast nú af lífi og sál til aö ná UEFA- sæti næsta á tímabili, voru sterkari og höföu mun meiri vilja til að vinna. Steve Archibald lék með aö nýju eftir meiðsli og skoraöi bæöi mörk liðsins. Þau komu bæöi á fjögurra minútna kafla snemma í síðari hálfleik. Undir lok leiksins fékk hann gulliö tækifæri til að gera sitt þriöja mark — en hitti ekki boltann í góöu færi. Totten- ham hefur nú leikiö tólf leiki í röö á heimavelli án þess aö taþa. Áhorf- endur voru 44.907. Manchester United og Norwich gerðu jafntefli í Norwich. Norman Whiteside skoraöi fyrst fyrir gest- ina, og var þaö gegn gangi leiks- ins. Þaö var skallamark af stuttu færi. John Deehan átti skot í þverslá United-marksins rétt á eft- ir en átta mín. eftir aö United skor- aöi jafnaöi Mark Barham. Hann skoraöi meö þrumuskoti frá víta- teig. Gordon McQueen var bókað- ur í leiknum og er búist við því aö hann veröi dæmdur í eins leiks bann — þannig að hann ætti aö geta leikið í úrslitum bikarsins gegn Brighton seinna í mánuöin- um. Áhorfendur: 22.986. Missir Foster af leiknum? Steve Foster, fyrirliöi Brighton, var bókaöur í leiknum gegn Notts County, og fer nú sjálfkrafa í tveggja leikja bann þar sem hann er kominn meö þrjátíu refsistig. Hann var bókaöur fyrir kjaftbrúk. Eftir að hann var bókaður var hann meö ýmis látalæti — og viður- kenndi eftir á aö hann heföi ætlað aö láta reka sig út af, en þá heföi hann aöeins fengiö eins leiks bann og þar af leiöandi getaö leikiö á Wembley 21. maí. Jimmy Melia, stjóri Brighton, sagöi eftir leikinn aö hann vonaöist til aö ensk knattsþyrnuyfirvöld yrðu ekki of hörö viö Foster. „Allt bendir nú til þess að hann missi af leiknum — en ég vona aö ekki veröi tekiö of hart á máli hans. Bikarúrslitaleikur á Wembley er nú draumur allra knattsþyrnumanna," sagði Melia. Mark County geröi Brian Kilcline níu mín. fyrir leikslok. Allar líkur eru nú á því aö Brighton falli í 2. deild, en Melia vildi ekki ræöa fall eftir leikinn. Áhorfendur voru 7.349. Brian Talbot skoraöi fyrir Arsen- al gegn Watford, John Barnes jafnaöi svo eftir aö Pat Jennings haföi varið tvívegiö frábærlega vel, og sextán mín. fyrir leikslok skor- aöi Luther Blissett sigurmarkið úr víti. David O’Leary felldi Blissett í teignum. Áhorfendur voru 20.043. Þaö var mikið fjör í fyrri hálf- leiknum á The Dell í Southampton þar sem Luton kom í heimsókn. Paul Elliot skoraði sitt fyrsta mark fyrir Luton er aöeins fimm mín. voru liönar af leiknum, en Mark Wright jafnaöi korteri síöar eftir aukaspyrnu Steve Williams. Southampton náöi svo forystu er David Armstrong skoraöi en Júgó- slavinn Raddy Antic skoraöi jöfnunarmarkið framhjá Peter Shilton meö föstu skoti af 25 m færi. Áhorfendur: 18.237. Fátt virðist nú geta bjargað Swansea frá falli í 2. deild eftir aö- eins tveggja ára dvöl í þeirri fyrstu. Paul Mariner náöi forystu fyrir Ipswich á 54. mín., en Júgóslavinn Ante Rajkovin jafnaöi fjórtán mín. fyrir leikslok. Áhorfendur: 8.568. Mick Perry skoraði eina mark WBA gegn Coventry meö skalla á 17. mín. Áhorfendur á Highfield Road voru 9.410 og hluti þeirra óö inn á völlinn eftir leikinn og hróþ- aöi skammaryröi aö framkvæmda- stjórninni og stjórn félagsins vegna lélegrar frammistööu liðs- ins. • Kenny Dalglish og félagar ( Liverpool tryggóu sér á laugardaginn enska meistaratitilinn. Liverpool tapaöi ( London fyrir Tottenham, en þar sem Manchester United gerói aðeins jafntefli er titillinn í höfn hjá Liverpool. Kenny Dalglish, sem hér er í baráttu við varnarmann Ipstw- ich fyrr í vetur, hefur leikið mjög vel í vetur meö Liverpool og á stóran þátt í velgengni liðsins. en Nottingham Forest varð Manchester City aö sætta sig viö tap á heimavelli. lan Wallace skor- aöi fyrir gestina eftir tíu mín. og Peter Davenport skoraði aftur fyrir þá um miöjan síöari hálfleik. Gra- ham Baker skoraöi fyrir City, en liðiö náöi ekki aö jafna, og hefur nú aöeins fengið átta stig úr síö- ustu fimmtán leikjum. Áhorfendur voru 23.563. Colin West skoraði sitt fyrsta mark fyrir Sunderland siöan á fyrsta leikdegi í Englandi í haust en Birmingham tókst að jafna og komast yfir meö mikilli baráttu. Noel Blake skoraöi fyrst úr víti og Mick Harford skallaði síðan í netiö. Bæði mörk Birmingham komu á síöustu átta mínútunum. Áhorf- endur: 14.818. Everton haföi algera yfirburði yf- ir West Ham á heimavelli sínum og gefa úrslitin alls ekki rétta mynd af gangi leiksins — því Everton heföi átt aö vinna miklu stærra. Graeme Sharp skoraði fyrra markiö á 32. mín. er Alvin Martin ætlaöi aö skalla til Phil Parkes í markinu en Sharp komst inn í sendinguna, og á 83. mín. kom seinna markiö. Sharp skoraöi þá aftur. 16.355 áhorfendur voru á leiknum. Mikil barátta er nú um sæti í 1. deild. QPR er öruggt meö sæti þar, Wolves er í ööru sæti, en Leic- ester og Fulham berjast hatrammri baráttu um þriöja sætið sem losn- ar. Fulham, sem er í þriöja sæti, tapaöi fyrir Sheffield Wednesday, sem skoraði á síöustu mínútunni, og Leicester geröi markalaust jafntefli viö Bolton. Munar nú að- eins einu stigi á liöunum. Enska knatt- spyrnan Aston Villa burstaöi Stoke og ætla leikmenn liösins sér greini- lega ekkert minna en sæti í UEF- A-keppninni næsta tímabil. Gord- on Cowans kom Villa yfir á 13. mín. og Ken McNaught, Tony Morley og Allan Evans skoruðu í seinni hálfleik. Villa hefur nú leikiö sjö sigurleiki í röö á heimavelli. Áhorfendur voru 20.944. Þrátt fyrir aö sækja mun meira • Steve Archibald ekoraði beeði mðrk Tottenham gegn Liverpool og á Tottenham nú þokkalega möguleika á að ná UEFA-eæti. 1. DEILD Liverpool 40 24 9 7 85 34 81 Watford 40 21 5 14 71 53 68 Nott. Foreat 40 19 8 13 57 48 65 Man. Utd. 38 17 13 8 49 32 64 Aaton Villa 40 20 4 16 59 48 64 Everton 40 17 9 14 60 46 60 Tottenham 38 17 9 12 57 46 60 Southampton 39 15 12 12 53 54 57 Stoke 40 16 9 15 52 57 57 West Ham 38 17 4 17 59 56 55 Arsenal 39 15 10 14 54 52 55 Ipawich 39 14 12 13 59 46 54 W.B.A. 40 14 11 15 49 48 53 Norwich 40 13 11 16 48 55 50 Notta County 40 14 7 19 52 67 49 Luton 39 11 13 15 63 76 46 Sunderland 40 11 13 16 46 60 46 Coventry 40 12 9 19 43 55 45 Birmingham 40 10 14 16 37 55 44 Man. City 40 12 8 20 46 69 44 Brighton 40 9 13 18 Z-7 65 40 Swansea 40 10 11 19 50 64 41 2. DEILD QPR 39 25 « S 73—32 91 Wolves 40 21 13 S 65—39 76 Leicester 40 19 9 12 70—43 8« Futham 40 19 9 12 62—46 66 Newcastle 39 1« 12 11 68—50 60 Shetf. Wedn. 40 15 15 10 57—44 60 Oldham 40 13 19 8 59—44 58 Leeds 40 13 19 8 49—44 56 Shrewsbury 39 15 13 11 47—45 58 Barnsley 39 14 13 12 56—49 55 Blackburn 40 14 12 14 56 55 54 Cambridge 39 12 11 18 38—54 47 Carlisle 39 12 10 17 65—65 46 Derby 40 9 19 12 49 54 46 Grímsby 40 12 9 19 43—68 45 Bolton 40 11 11 18 41—56 44 Middlesbron 39 10 14 15 44—66 44 Chelsea 40 10 13 17 50—61 43 Charlton 40 12 7 21 58—85 43 Cryst. Palace 38 10 12 16 37—47 42 Rotherham 40 9 14 17 40—65 41 Burnley 37 10 6 21 51—62 36

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.