Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 18
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 iCJORnU' öpá HRÚTURINN Uil 21. MARZ—19-APRlL Iní skalt vera sparsamur og ekki fara út að skemmta þér. Láttu vini þína gera það sem þeir vilja en ekki leyfa þeim að stjórna í þér. I»að er margt sem freistar þín og þú átt erfitt með að taka ákvörðun. .. NAUTIÐ 1 20. APRlL-20. MAl Þetta er ekki góður dagur til þess að byrja á nýjum verkefn- um. Iní ert mjög metnaðargjarn og því fer best að gera sem minnst í dag því það mun ekki heppnast eins og þú vildir að það væri. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Vertu á verði í dag það er slysa- hætta í kringum þig, sérstaklega ef þú ferð í ferðalag. I»ú skalt ekki skipta þér af hlutum sem þú hefur ekki mikið vit á. KRABBINN 21.JÖNÍ—22. JtLl Vertu fjárhagslega sjálfstæAur. ÞaA er mjög óhagstætt fyrir þig aó fá lán hjá öðnim. Dómgrcind þín er léleg í dag svo þú skalt ekki taka neinar mikilvegar ákvarðanir. ^SjlLJÓNIÐ STilí 23. JÚLl-22. ÁGÚST á' Þér gengur erfiólega að einbeita þér að vinnu þinni vegna sí- felldra truflana. Þú átt erfitt með að sjá hlutina í réttu Ijósi og taka ákvarðanir. Vertu var- kár í umferðinni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Reyndu að stilla skap þitt og vera þolinmóður í garð sam- starfsfólks. I»ú ert utan við þig og hættir til að gera skyssur t dag. Hugsaðu um heilsuna. VOGIN PTlSd 23.SEPT.-22.OKT. I>ú verður að vera á varðbergi í fjármálum. Ekki rífast við þína nánustu. Þér veitir ekki af stuðningi allra á heimilinu. Þú átt erfitt með að koma hlutun- um í framkvæmd en skalt samt reyna. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú átt auðvelt með að stofna til illinda í dag. Vertu þolinmóður við fjölskyldu og samstarfs- menn. Vertu heima í kvöld og slakaðu á. Heimilisstörf eiga vel við þig. CONAN VILLIMAÐUR Það er auðvelt að tala um fyrir þér og þú ert mjög blindur á það sem aðrir segja og gera. Kcyndu að vera svolítið gagnrýnni á það sem er að gerast í kringum þig. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vertu sparsamur og ekki eyða í einhverja vitleysu. Farðu vel með eignir þínar. Þetta er ekki góður dagur til þess að taka stórar ákvarðanir. Notaður tím- ann til þess að Ijúka hálf kláruð- um verkefnum. Wgfö VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. flaltu friðinn við fjölskyldu þína eins og þú getur í dag. Það dreg- ur úr þér allan mátt ef þú gerir það ekki. Útlitið hefur mikið að segja. Gerðu eitthvað fjrrir sjálf- an þig. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú þarft að fara vel með þig, heilsan er dýrmæt. Nágrannar þínir reyna á taugarnar, vertu þolinmóður og revndu að forð- ast deilur. Þú skalt ekki taka of mikið mark á fréttum sem þú heyrir. s l. .-J.----í------------ y Af BRV6D/& ‘ Htntl s ,, Hensr kónan APS/t At> NA/wfJ &£T{/R ROR/B IJÓ S ?>/////■ SS/Y OP//Í/X////Z éa* / sstt//í//r tíasto - - þaka Aoeo jV/SS/ //TAO j TOAÞ S/C£ /n/v/. HANN t/CROUR á-£6N- ÍÍiiÍÍÍÍÍiÍÍÍiÍiÍÍilÍÍiÍÍ | . DÝRAGLENS pARNA NlE>g?Fj -J ©1982 TnbuA* Company Syndicat*. I»*c ::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMAFOLK HERE'5 THE UIORLP WARI FLYINé ACE HAN6IN6 AROUNP THE BARRACK5... HE 15 RE5TLESS..THERE 15 N0THIN6 TO PO EXCEPT PLAY CARP5... OKAY, MEN,THE 6AME 15 "PI6"i IFYOU6ETTLUOOF A KINC7 YOU PUT YOUR FIN6ER A6AINST YOUR NOSE LIKE THIS...60T IT? ACTUALLY FLYIN6 ACES VERY 5ELPOM PLAYEP l'PI6" Hér er fyrrastríðsflughetjan að hangsa við herskála ... Hún er full óróa. Það er ekk- ert annað hægt að gera en grípa í spil... Jæja drengir, nú spilum við Svarta-Pétur! Sá sem vinnur setur puttann á nef þeirra sem töpuðu. Eruð þið með? Flughetjur spila reyndar afar sjaldan Svarta-Pétur. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar þrjú grönd í tvímenningskeppni. Vestur hafði vakið á tveimur veikum spöðum á hættunni, en kaus þó að spila út hjartasexunni. Norður ♦ 109 VK108 ♦ Á10972 ♦ KG9 Vestur ♦ KG8765 V 643 ♦ 8 ♦ Á107 Austur ♦ 4 V 975 ♦ G653 ♦ D8542 Suður ♦ ÁD32 VÁDG2 ♦ KD4 ♦ 63 Sagnhafi var í stuði. Hann drap útspilið heima og lagði niður tígulkóng. Átta vesturs fór ekki framhjá honum og hann ákvað að taka hana sem einspil: spilaði laufi upp á kóng(!) og síðan tígultíunni og lét hana vaða. Tígull heim á drottningu, hjarta inn á blind- an og tíglarnir teknir. Síðan voru tvö síðustu hjörtun tekin og þá leit staðan þannig út: Norður ♦ 10 V- ♦ - ♦ G9 Vestur ♦ KG V- ♦ - ♦ Á Austur ♦ 4 V- ♦ - ♦ D8 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. FERDINAND { Suður ♦ t4.ÁD V - ♦ - ♦ 6 Laufi er spilað og vestur verður að gefa tvo síðustu slagina á spaða. Við tökum eftir því að það gagnar vestri ekki að henda laufásnum. Hann var svo óheppinn að eiga tíuna og því gæti sagnhafi fengið tvo slagi með því að taka spaðaásinn og spila laufi. Blindur fengi þá síðasta slag- inn á laufníuna. Tígulíferð sagnhafa var ekki út í hött. Hann vissi að vestur var með sex spaða og senni- lega þrjú hjörtu. Og 5—3 skiptingin í laufi var ekki óeðlileg. En það var snyrtilegt að spila laufi á kónginn. Það voru allar líkur á því að vestur væri með laufásinn fyrir opnu sinni og því var nauðsynlegt að stela slag á laufkóng strax og undirbúa endastöðuna. SKAK Það sem kom mest á óvart í fyrstu umferð áskorenda- keppni kvenna var sigur Irinu Levitinu yfir Nonu Gaprinda- shvili, fyrrverandi heimsmeist- ara og einu konunnar sem ber stórmeistaranafnbót bæði í kvenna- og karlaflokki. Þessi staða kom upp í annarri skák- inni, Levitina hafði hvítt og átti leik. 37. Kxe6! og svartur gafst upp, því hrókstap verður ekki um- flúið. Það er alkunna að konur tefla yfirleitt mun hvassar en karlar og það kom vel fram í þessu einvígi. Því lauk 6—4 Levitinu í vil og engri skák lauk með jafntefli!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.