Morgunblaðið - 29.06.1983, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.06.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1983 57 Grunnskólamót á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur Um langt skeið hefur Æskulýðsráð Reykjavíkur haft á sínum vegum tómstundastarf 13—15 ára nemenda grunnskóla borgarinnar svo og tómstundastarf 10—12 ára barna. Á liðnu skólaári störfuðu á þriðja þúsund nemendur að ýmsum verkefnum á sviði tómstundaiðju s.s. ljósmyndavinnu, skák, kvikmyndagerð, tölvunámskeið, leiklist og fleira, en markmið námskeiðanna er að gefa nemendum kost á að glíma við þroskandi viðfangsefni innan skólanna og reyna að skapa jákvæða afstöðu nemenda til skóla- starfsins. í apríl fór svo fram keppni á vegum Æskulýðsráðs og má sjá á meðfylgjandi myndum sigurvegara í þeim greinum sem keppt var í. Sigurvegarar í kvikmyndakeppni, sveit Fellaakóla f.v. Ágúst Guðjónsson og Hlynur Halldórsson. Ljósmyndakeppni vann Ólafur Stephensen fyrir hond Hagaskóla (lengst til vinstri), önnur verðlaun hlaut Torfi Aenarsson (í mióju) og jriiju verðlaun Magnús R. Guðmundsson Borðtennismót stúlkna vann sveit Ölduselsskóla, f.v. Arna S. Kærnested, María J. Hrafnsdóttir, Elísabet Valdemarsdóttir og Guðrún Þ. Schmidhauser. I borðtennismóti pilta sigraði A-sveit Breiðholtsskóla, f.v. Friðrik Berndsen, Hörður Pálmarss- on, Jón H. Karlsson og Hlynur Jóhannsson. SUMARTILBOÐ A MYNDAVELUM FRA ▲ Verð með sumarafslœtti: ft KODAK DISKUR 4000 1.300 kr V KODAK DISKUR 6000 1880 kr i KODAK DISKUR 8000 2.900 kr Skyndimyndavelar: ' EK 160 510 kr EK 160 EF 935 kr EK 260 EF 1.110 kr KODAMATIC 950 1.250 kr. KODAMATIC 980 L 2.520 kr. HflNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.