Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1983 Peninga- markaöurinn N GENGISSKRANING NR. 124 - - 8. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,510 27,590 1 Sterlingspund 42,503 42,627 1 Kanadadollari 22,350 22,415 1 Dönsk króna 2,9785 2,9871 1 Norak króna 3,7682 3,7792 1 Sænsk króna 3,5890 3,5995 1 Finnskt mark 4,9425 4,9569 1 Franskur franki 3,5552 3,5655 1 Balg. franki 0,5326 0,5342 1 Svissn. franki 12,9349 12,9725 1 Hollenzkt gyllini 9,5385 9,5643 1 V-þýzkt mark 10,6804 10,7114 1 ítölsk líra 0,01804 0,01809 1 Austurr. sch. 1,5178 1,5222 1 Portúg. escudo 0,2341 0,2348 1 Spánskur peseti 0,1866 0,1872 1 Japansktyen 0,11429 0,11462 1 írskt pund 33,720 33,818 (Sératök dráttarróttindi) 07/ 07 29,3691 29,4545 Balgískur (ranki 0,5297 0,5313 r N GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. júlí 1983 — TOLLGENGI I JULI — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 30,349 27,530 1 Sterlingspund 46,890 42,038 1 Kanadadollari 24,657 22,368 1 Dönsk króna 3,2858 3,0003 1 Norsk króna 4,1571 3,7674 1 Sænsk króna 3,9595 3,6039 1 Finnskt mark 5,4526 4,9559 1 Franskur franki 3,9220 3,5969 1 Belg. franki 0,5876 0,5406 1 Svissn. franki 14,2698 13,0672 1 Hollenzkt gyllini 10,5207 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,7825 10,8120 1 Ítölsklíra 0,01990 0,01823 1 Austurr. sch. 1,7644 1,5341 1 Portúg. escudo 0,2583 0,2363 1 Spánskur peseti 0,2059 0,1899 1 Japanskt yen 0,12608 0,11474 1 írskt pund 37,200 34,037 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% ^ 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).. 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hiaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótipáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1983 er 690 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli er 140 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. útvarp Reykjavík SUNNUCX4GUR 10. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sig- mar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Gunnars Hahn leikur norræna þjóðdansa. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Sinfónía nr. 1 í Es-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammersveitin í Stuttgart leik- ur; Karl Miinchinger stj. b. „Heyr mína bæn“, „Veni Domine“ og „Ave Maria“, þrjár mótettur eftir Felix Mendels- sohn. Felicity Palmer og John Elwes syngja með Heinrich Schiitzkórnum, Gillian Weir leikur á orgel; Roger Norring- ton stj. C. Píanókonsert nr. 1 í fís-moll op. 72 eftir Carl Reinecke. Michael Ponti og Útvarpshjóm- sveitin í Luxemborg leika; Pierre Cao stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Mosfellskirkju. (Hljóðr. 3. þ.m.). Prestur: Séra Birgir Ásgeirsson. Organleikari: Smári Ólafsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 13.30 Sporbrautin. Umsjónar- menn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um ís- lenska sönglagahöfunda. Tí- undi þáttur: Markús Kristjáns- son. Úmsjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Heim á leið. Margrét Sæ- mundsdóttir spjallar við vegfar- endur. 16.25 Pólitísk morð stjórnvalda. Hljóðritun frá fundi íslands- deildar Amnesty International, sem haldinn var á Kjarvalsstöð- um 18. maí sl. 17.10 Síödegistónleikar: a. Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Anne- Sophie Mutter og Fílharmóníu- sveitin í Berlín leika; Herbert von Karajan stj. b. „Stúlkan frá Arles“, hljóm- sveitarsvíta eftir Georges Bizet. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Neville Marrier stj. 18.00 Það var og ... Út um hvipp- inn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 „Farvegir", Ijóð eftir Stefán Hörð Grímsson. Erlingur Gísla- son Jes. 20.00 Útvarp unga fólksins. Um- sjón: Eðvarð Ingólfsson og Guð- rún Birgisdóttir. 21.40 Merkar hljóðritanir. Pólski sembalsnillingurinn Wanda Landowska leikur prelúdíur og fúgur úr „Das Wohltemperierte Klavier" eftir Johann Sebastian Bach. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (17). 23.00 Djass: Blús — 3. þáttur — Jðn Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AlbNUDdGUR 11. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Guðmundsson í Hveragerði flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Ragnar Ingi Að- alsteinsson talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar. Stórnandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (21). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. iandsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Úmsjón: Hernann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífiö og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID_______________________ 13.30 Kvikmyndatónlist. 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfinnsson les (11). 14.30 Islensk tónlist. „Hreinn: Súm Gallery 74“, tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Paul Zukofsky stj. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Nicolai Ghiaurov syngur aríur úr frönskum óperum með kór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Edward Downes stj./Fíladelfíu- hljómsveitin leikur „Þríhyrnda hattinn", balletttónlist eftir Manuel de Falla; Riccardo Muti stj. 17.05 „Samband í Berlín“, sraá- saga eftir Gunnar Hoydal. Böðvar Guðmundsson les þýð- ingu sína. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá KVÖLPID_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttin. 19.40 Um daginn og veginn. And- rés Kristjánsson fyrrv. ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússou kynnir. 20.40 Ur Ferðabók Sveins Páls- sonar. Sjötti þáttur Tómasar Einarssonar. Lesarar með um- sjónarmanni: Snorri Jónsson og Valtýr Óskarsson. 21.00 Eitt og annaö um Ijóðið. Þáttur í sumsjá Símonar Jóns Jóhannssonar og Þórdísar Mósesdóttur. 21.10 Gítarinn á rómantíska tíraa- bilinu. V. þáttur Símonar H. ívarssonar um gítartónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda- baki“, heimildarskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Kristín Bjarnadóttir les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Símatími: Hlustendur hafa orðið. Símsvari: Stefán Jón Haf- stein. 23.15 Serenaða í G-dúr K. 525 eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Kammersveitin í Stuttgart leik- ur; Karl Miinchinger stj. 23.30 Ljóð frá 1937—’42 eftir Jón úr Vör. Síðari lestur höfundar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 12. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðv- arssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Guð- ríður Jónsdóttir talar. Tónleik- ar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marlesson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ' ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir lýkur lestrinum (22). 9.20 LeikHmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Gengið um gólf í Sléttuhreppi", kaflar úr ferða- sögu. Guðrún Guðvarðardóttir tekur saman og flytur. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Úr Arnesþingi. Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Ólafur Þórðarson. SÍDDEGID 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfinnsson les (12). Þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andaríak. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlistar- menn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guövarðsson og Bene- dikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá KVÓLDID _________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. í kvöld segir Jóhanna Á. Steingrímsdóttir börnunura sögu fyrir svefninn (RÚVAK). 20.00 Sagan: „Flambardssetrið” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (11). 20.30 Sönghátíð í Reykjavík 1983. Frá Ijóðatónieikum Glendu Maurice í Austurbæjarbíói 28. f.m. Dalton Baldwin leikur á pí- anó. — Kynnir: Hanna G. Sig- urðardóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildar- skáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur. Kristín Bjarnadóttir les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr íslenskri samtíma- sögu. „Astandið”. Umsjón: Egg- ert Þór Bernharösson. Lesari með umsjónarmanni: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 Rispur. Kvenímynd Hollywood-kvik- myndanna. Umsjónarmenn: Arni Oskarsson og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 10. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Arngrímsson flyt- ur. 18.10 Magga í Heiðarbæ 2. Gæðingurinn Breskur myndaflokkur í sjö þáttum um samskipti manna og dýra á bóndabæ á Dartmoor- heiði á styrjaldarárunum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigríöur Eyþórsdóttir. 18.40 Börn í Sovétríkjunum 1. Skóladagur Finnskur myndaflokkur í þrem- ur þáttum. Þýðandi Trausti Júlí- usson. Þulir: Kristín Martha Iiákonardóttir og Sigríður Ragna Sigurðardóttir. (Nordivision — Finnska sjón- varpið) 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Með allt á hornum sér Bresk náttúrulífsmynd um hornsfli og lifnaöarhætti þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.20 Blómaskeið Jean Brodie Annar þáttur. Skoskur mynda- flokkur í sjö þáttum gerðum eft- ir samnefndri sögu Muriel Spark. í fyrsta þætti sagöi frá að Jean Brodie réðst kennari við kvennaskóla í Edinborg árið 1930. Hún vinnur strax hylli ungra námsmeyja sinna enda er hún fæddur kennari og nýtur þess að miðla nemendum sínum af sjóði reynslu sinnar og þekk- ingar. Skoðanir hennar falla þó ekki öllum jafnvel í geð. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Duke Ellington — á mína vísu Ilan-Jakob Petersen og fleiri sænskir listamenn flytja trúar- lega tónlist eftir Duke Elling- ton. 22.45 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 11. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. K 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felix- son. 21.15 Börn síns tíma. (Lovers of Their Time.) Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Ro- bert Knights. Aöalhlutverk: Edward Petherbiedge og Cheryl Prime. Óvæntir endurfundir vekja minningar um gamalt ástar- ævintýri. Hann var kvæntur og hún bjó hjá móður sinni, en á cndanum finna elskendurnir sér óvenjulegt afdrep. I*ýðandi Ragna Ragnars. 22.10 Pinochet ögrað. Bresk fréttamynd um verkfollin í Chile, mótmælaaðgerðir verkamanna og stúdenta und- anfarið gegn stjórn Pinochets forseta og sögulegan aðdrag- anda þeirra. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.