Morgunblaðið - 07.10.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.10.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983 37 • Arnór var afar óheppinn aö meiöa aig í landsieiknum gegn frlandi. Félagaskipti í körfunni NOKKUÐ hefur veriö um félagaskipti f körfuknattleiknum nú fyrir íslandsmótið. Eftirtaldir aöilar hafa tilkynnt félagaskipti sín til skrifstofu KSÍ. Nafn leikmanns ÚR: 1: Benedikt Ingþórsson ÍS ÍR Kristjana Hrafnkelsdóttir KR Snæfell Bjartmar Bjarnason Val UBK Kristín Magnúsdóttir ÍR ÍS María Jóhannesdóttir UMFG UMFN Þórarinn Sigurösson Þór Hauka Gísli Gíslason ÍS ÍA Helgi S. Sigurösson Val Hauka Tryggvi Þorsteinsson Is UBK Siguröur Hjörleifsson Val UBK Lérus Þór Svanlaugsson Esju UBK Lérentínus H. Ágústsson Val UBK Ólafur Viöar Hauksson Tindastóli Fram JóhannesMagnússon Fram Val Stefén Friöleifsson ÍME Þór Ágúst Lérusson Val ÍR Halldór B. Hreinsson Fram ÍR Þröstur Helgason Fram ÍR Guöbrandur Lérusson Val Fram • f féum íþróttum erlendis er meiri þétttaka en víðavangshlaupum. Fleiri þúsundir karla og kvenna fjölmenna í hlaupin sér til heilsubótar og ánægju. Myndin hér aö ofan er fré almenningshlaupi sem fram fór í London og eina og sjé mé vantar ekki þétttakendur. Meiösli Arnórs eru slæm: Arnór æfir ekki eða spilar næstu tvær vikur ARNÓR Guöjohnsen é um þessar mundir viö slæm meiösl aö stríöa og hefur hann ekki getað æft eöa leikiö knattspyrnu síðan hann lék landsleikinn gegn írlandi hér heima é dögunum. Arnór tognaöi þé í lærvööva. Um tíma leit út fyrir aö meiöslin væru ekki mjög slæm en viö læknisskoöun í fyrradag kom í Ijós aö þau eru verri en gert var réð fyrir í upp- hafi. Tognunin er djúpt í lærvöövan- um og Arnór getur ekki æft eöa leikiö knattspyrnu næstu tvær vik- ur. Þá er hugsanlegt aö hann geti fariö hægt í sakirnar meö léttum æfingum. En þegar hann fer aö spila á nýjan leik þá má hann ekki leika nema annan hálfleikinn. Þessi meiösl koma á mjög slæmum tíma hjá Arnóri. Hann var á góöri leiö meö aö aölagast leik Anderlecht-liösins sem hann var nýkominn til. Arnór var orðinn fastamaöur í liöinu og mjög mikil- vægur í miöjuspili liösins. Þá eru- forráöamenn Anderlecht mjög óhressir meö aö þessi meiösl skuli hafa hlotist í landsieik hjá Arnóri. — ÞR • Fjölmargir tóku þétt í öskjuhlíóarhlaupinu í fyrra, en nú er reiknað meö enn fleiri þétttakendum. Öllum þeim sem hafa verið aö trimma sér til énægju og heilsubótar er heimil þétttaka. Skokkurum og trimmfólki fer ört fjölgandi é Reykjavíkursvæöinu, þeir fé nú upplagt tækifæri í vetur að taka þétt í almenningshlaup- um. Víðavangshlaup vetrarins: Öllum almenningi boðin þátttaka í VETUR, eins og undanfarna vet- ur, veröa haldin víöavangshlaup í Reykjavík og négrenni hélfsmén- aðarlega, oftast é laugardögum kl. 14.00. Víöavangshlaupanefnd Frjáls- íþróttasambands Islands hefur setiö á rökstólum undanfariö viö aö útbúa dagskrá fyrir víöavangs- hlaupin næsta vetur. Hlaupin byrja nk. laugardag, 8. október, og veröa haldin á 2ja vikna fresti fram í mai. iþróttafélög í Reykjavík og ná- grenni skiptast á um aó sjá um hlaupin og mörg senda þau vaska menn og konur til keppni. Vega- lengdir eru frá 4 km og upp í 18 km í hverju hlaupi og keppt er í karla-, kvenna- og unglingaflokkum. Sum hlaupin eru reyndar boöhlaup þar sem félögin keppa sín á milli. Nú er öllum almenningi boöiö til þátttöku. Hingaö til hafa keppnis- íþróttamenn veriö í meirihluta, en gaman væri nú aö fá skokkara og trimmara meö í leikinn. Ljóst er, aö skokkurum og trimmurum á höf- uðborgarsvæöinu fer stööugt fjölgandi. Þeim er hér meö boöiö til þátttöku í víöavangshlaupum vetrarins. Hlaupin eru, eins og fyrr segir, oftast á laugardögum, þann- ig aö hægt er aó nota allan sunnu- daginn til aö jafna sig eftir átökin. Á mánudag og þriöjudag er svo oft hægt aö sjá árangurinn birtast í dagblööunum og jafnvel geta menn séö hlaupurunum bregöa fyrir á skjánum á mánudagskvöldi. f hlaupunum er rúm fyrir alla. Fremstir fara keppnismenn, ein- beittir á svip, léttstígir og fótfráir. Þeir heyja oft haröa baráttu hver viö annan tíl aö veróa í einu af fremstu sætunum. Þeir eru aö æfa upp þrek og hraöa fyrir keppnir næsta sumars (ekki er ráö nema í tíma sé tekiól). Næstir koma skokkararnir, ekki síöur einbeittir á svip, en varla eins léttstígir og hinir fremstu. Þeir reyna aö standa sig vel, hver meö sínu lagi, en hugsa minna um fremstu sætin og reyna að njóta ánægjunnar af hreyfingu og úti- veru. Síöastir koma svo trimmararnir, sumir einbeittir, móöir og sveittir, en aörir rólegir, áhyggjulausir og svipléttir. Þessi hópur hugsar minna um aö ná „góðum tíma" og meira um aö komast alla leió. Ánægjan felst í því að sigra sjálfan sig og hætta ekki fyrr en í fulla hnefana (vonandi í endamarkinu). Eftir hlaupin er svo oft farið í baö í næsta íþróttahúsi eöa sund- laug og þar bera menn saman bækur sínar um hlaupið, vega- lengdina, hraöann, tímann, árang- urinn, þreytuna, veöriö, skóna, búninginn og yfirleitt hvaö eina sem hlaupurum viökemur. Létt er yfir mönnum eftir unninn sigur og oft rætt meö tilhlökkun um næsta hlaup. Viöavangshlaupanefnd býöur öll- um hlaupurum, skokkurum og trimmurum til þátttöku í vetrar- hlaupunum. Látiö ekki veöriö á ykkur fá, það er ekki minni ánægja í því fólgin aö sigrast á vindi, regni eöa snjó en aö skokka í góöa veðrinu á kvöldin. Aó lokum: Nú er fariö aö skyggja á kvöldin þegar hlauparar eru oftast á ferli. Muniö eftir endurskinsmerkjunum og setjiö þau á ykkur áöur en skokkaö er af staö. Endurskinsmerki má fá á benzínstöövum og hjá Umferðar- ráði, Lindargötu 46. Víðavangshlaupin 1983—1984 ÍR skráir á staönum: Öskjuhlíöarhlaup (frá Öskjuhlíö- arskóla) laugard. 8. október kl. 16.00. — 8 km. Minningarhlaup um Jóhannes Sæmundsson (kringum Tjörnina í Reykjavík) sunnudag 23. október kl. 10.00. — Boðhlaup 4x2 km. Kambaboðhlaupiö (frá Kömbun- um og í bæinn) sunnud. 6. nóv. kl. 10.00. — Boöhlaup 4x10 km. Selfosshlaupið (á Selfossi) laug- ardag 19. nóv. kl. 14.00. — 10 km. Kópavogshlaupið (frá Kópavogs- velli) laugardag 3. desember kl. 14.00. — 7 km. Stjörnuhlaup FH (frá Lækjarskóla í Hafnarfirði) laugard. 17. desem- ber kl. 14.00. — 5 km. Gamlérshlaup ÍR (frá ÍR-húsinu, Túngötu) laugard. 31. desember kl. 14.00. — 10 km. Stjörnuhlaup FH (frá Lækjarskóla Hafnarfiröi) laugardag 14. janúar kl. 14.00. — 5 km. Breiöholtshlaup ÍR (frá sundlaug- inni) laugardag 28. janúar kl. 14.00. — 18 km. Dagskrá um síöari hlaupin fram til vors verður birt seinna. Formaöur víöavangshlaupa- nefndar er Siguröur Haraldsson, FH, sími 52403.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.