Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 21 • Heimsmeistarakeppninni í kappakstri, „Formulu 1“, lauk um helgina er keppt var í Kylami í Suöur-Afríku. Þaö var Brasilíumaðurinn Nelson Piquet sem varö stigahæstur og hlaut heimsmeistaratitilinn í ár. Annar varö Alain Prost, Frakklandi. Hér sjást þeir kappar bruna áfram á bílum sínum, þaö er Piquet sem er á undan á Brabham en Prost kemur síöan á Renault. Meöalökuhraöi þeirra í keppninni í Kylami var 203,56 km á klukkustund. Sjá bls. 23. Kæra úrskurð dómstóls ÍSÍ og afgreiðslu málsins til, Framkvæmdarstjórnar ISI — var ekki farið eftir lögum og reglum KSÍ? „ÞAÐ ER alveg Ijóst aö lögum og reglum KSÍ hefur ekki veriö fylgt í þessu máli. Því munum viö leggja fram kæru hjá Fram- kvæmdastjórn íþróttasambands íslands og óska eftir því aö mál þetta verði allt rannsakað mjög ítarlega. Samkvæmt lög- um ISÍ ber Framkvæmdastjórninni að veröa við þeirri ósk okkar. Og vonandi mun sú rannsókn skýra máliö og sýna fram á að viö höfum haft á réttu aö standa,“ sagöi Gylfi Gíslason á blaðamannafundi sem haldinn var í gærkvöldi vegna kæru- máls fimm knattspyrnufélaga á hendur Ungmennafélaginu Skallagrími, vegna leikmanns sem lék með liöinu í íslandsmóti 3. deildar. Á blaöamannafundinum ( gærkvöldi var lögö fram mjög ítar- leg, hvöss og vel unninn greinar- gerö og verður birt i blaöinu í heild á morgun. Þar kemur vel í Ijós hversu furöulegt þetta mál er. Þá kom fram aö fulltrúar viökomandi félaga sem kæra Skallagrím hafa Enginn með 12 rétta Á LAUGARDAGINN var mikiö vatnsveöur um allt England og varö aö hætta viö nokkra knattspyrnuleiki, þar á meðal einn af leíkjum getraunaseöils- ins. Leik Leicester og South- ampton var hætt eftir 23 mínútur vegna þess aö leikvöllurinn í Leicester varö eins og stööuvatn. j slíkum tilfellum er ekki gripiö til teningsins, heldur gilda þau úrslit eöa sú staöa sem er í leiknum, er honum er hætt. í Leicester stóöu leikar 0—0 er dómarinn sendi liöin í baö og áhorfendur heim. Þetta veöur olli mörgum óvæntum úrslitum, og kom enginn seöill í 8. leikviku fram meö 12 réttum en 3 seölar með samtals 4 rööum meö 11 réttum og var vinningur fyrir hverja röö þá kr. 104.635. Þá reyndust 56 raöir með 10 réttum og vinningur fyrir hverja röö kr. 3.322. ákveöið aö mál þetta muni ekki koöna niður, heldur aö botn skuli fást í þaö, því eins og segir í niöur- lagi greinargerðarinnar: Meginmáliö er þaö aö lög íþróttasambands íslands, lög Knattspyrnusambands íslands og alþjóöalög, eru þverbrotin í þessu máli og dómstóll ÍSÍ leyfir sér aö líta fram hjá kæruatriöum sem heyra undir þessi lög, en láta geö- þóttaákvaröanir utanaökomandi aöila ráöa niöurstööunni. Endanleg niöurstaöa þessa máls sker úr um þaö hvort réttlæt- iö tryggir réttmætum sigurvegara þátttöku í 2. deild og jafnframt kemur endanleg niöurstaöa þessa máls til meö aö skera úr um hvort réttmætur aðili fellur i 4. deild. iþróttahreyfingin getur ekki byggt á geöþóttaákvöröunum í svo mikilvægum máium sem snertir siöferöis- og réttlætisvitund þús- unda manna sem vilja hag hreyf- ingarinnar sem mestan. ÞR. Morgunbladid/ SUS. • Reykjavíkurmeistarar Þrótfar í blaki. Fremri röö frá vinstri: Gísli Jónsson, Jón Árnason, Gunnar Árnason og Valdemar Jónasson. Aftari röö frá vinstri: Einar Hilmarsson, Guömundur Kjærnesteö, Guómundur Pálsson þjálfari, Lárentsínus Ágústsson og Leifur Haröarson. Arnór er enn meiddur „ÉG ÞARF aö hvíla mig alveg fram á fimmtudag en þá má ég hugsanlega fara aö hreyfa mig eitthvaö rólega. Hlaupa en án þess aö taka nokkuð á. Þaö hefur komiö í Ijós að lærvöövinn er ekki slitinn en hann er rifinn og veldur mér miklum sérsauka þegar ég hleyp. Ég fæ lík- lega aö fara aö spila aftur eftir rúmar tvær vikur ef allt gengur að óskum, en ég hef verið í iæknismeöferö á hverjum degi,“ sagöi Arnór Guöjohnsen í gær, en hann hefur ekkert getaö æft eöa spilað síðan hann lék lands- leikinn gegn frlandi hér heima 21. september. Pétur Pétursson lék hinsvegar með um helgina og stóö sig vel. — ÞR Staðan í 1. deild STAÐAN í 1. deildinni í hand- bolta eftir leiki helgarinnar: KA — Haukar 19:19 Stjarnan — Valur 18:21 FH — Víkingur 28:21 KR — Þróttur 20:14 FH 3 3 0 0 93:53 6 Valur 4 3 0 1 89:78 8 KR 4 2 1 1 67:58 5 Víkingur 3 2 0 1 69:47 4 Haukar 4 1 1 2 78:92 3 Þróttur 4 1 0 3 77:91 2 KA 3 0 1 2 57:68 1 Stjarnan 3 0 1 2 47:70 1 Markahæstu menn: Kristián Arason, FH 35/16 Páll Olafsson, Þrótti 32/ 4 Eyjólfur Bragason, Stjörnunni 19/10 Steindór Gunnarsson, Val 19 Þórir Gíslason, HaukumlS/ 1 Viggó Sigurósson, Víking 18/ 7 Atli Hilmarsson, FH 14 Þorgils Óttar Mathie- sen, FH 14 Víkingur vann ÍA Víkingur sigraói ÍA í 1. deildinni í handbolta í Laugar- daishöll í gærkvöldi meö tutt- ugu mörkum gegn sjö. Eins og úrslitin gefa til kynna voru yf- irburöir Víkings mjög miklir. Danmörk I ÚRSLIT lotkja f Danmörku um •föustu I hfllgi urðu þaui: Frum — Eibjrrg 2—2 Brsndby — Brsnshsj 4—1 Ksgs — Hsming 0—0 Ikast — B-93 1—0 B-1903 — Kolding 2—1 Odonse - - Nasstvsd 1—0 Lyngby - • Vejle 2—0 Árhus — I Hvidovrs 3—0 Staöan i 1. deild f Danmörku er nú 1 þsssl: Lyngby 27 15 6 6 59:32 36 I Brsndby 27 14 8 7 43:27 34 I OB 27 15 4 8 41:37 34 I AGF 27 1« 3 10 49:37 31 1 Ikast 27 12 7 8 35:35 30 Frsm 27 S 12 7 41:34 28 Ksgs 27 9 10 8 37:43 28 Vsjle 27 10 7 10 41:33 27 Nasstvsd 27 10 7 10 43:41 27 Esbjsrg 27 7 12 8 32:31 26 Hvidovre 27 9 7 11 23:37 25 Brsnshsj 27 6 12 9 27:35 24 B.-93 27 7 * 12 23:35 22 Hsmlng 27 6 10 11 21:38 22 B. 1903 27 5 11 11 23:37 20 Kolding 27 S 0 16 23:39 16 | Happdrætti Vals DREGIÐ hefur verið í happdrætti handknattleiksdeildar Vals. Vinn- ingar voru fimm helgarferöir til London, og drógust eftirtalin númer út: 93, 296,307, 859 og 906.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.