Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 27
neytisfundi, sem hann hélt 31. ág- úst síðastliðinn og síðan hefur verið sagt frá opinberlega, lýsti hann yfir að þjóðinni stafaði hætta af því, hvernig sögukennsl- an væri framkvæmd. Hér yrði að taka rækilega til höndum og snúa á betri veg. Þegar hafa verið gerð- ar ráðstafanir til víðtækrar endurskoðunar og endurbóta á sögukennslunni." Sagt hefur verið að sjálfstæð- isbarátta lítillar þjóðar sé ævar- andi. Það er satt. Sá er þó munur þjóða, annars vegar þeirrar sem berst fyrir sjálfstæði sínu að hún á neistann og sprekið, en hin sem hlotið hefur sjálfstæði á aðeins glóðina og því er mest um vert að hún kulni aldrei. Reykjavík, 23. nóv. 1983. Gunnar Finnbogason er skólastjóri Vöróuskóla í Reykjavík. Gunnar S. Þorleifsson Annað bindi af íslenzkum sagnaþáttum BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur sent frá sér II bindi af íslenzkum sagna- þáttum eftir Gunnar Þorleifsson. Kfnið er tekið saman úr ýmsum átt- um, úr gömlum blöðum og bókum. Hugmyndin er að halda þessari útgáfu áfram og birta smám sam- an þætti hvaðanæva af landinu, gamla og nýja og segir í frétt frá útgáfunni að kappkostað verði að hafa efnið sem fiölbreytilegast. í þessu II bindi íslenzkra sagna- þátta eru m.a. sagnaþættir, þjóð- lífsþættir, skipsströnd, þættir fyrri alda, sérkennilegir menn o.fl. 1. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! fltiirgtumMafolfo MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983 35 GÚMMÍ-TABZAIT ÁPLÖTU Nú eru öll vinsælu lögin úr söngleiknum Gúmmi-Tarzan komin út á einni plötu. Plata sem börnin hafa beðið eftir og biðja um. Dreifing: steinor LEIKFÉLAG KÓFAVOGS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.