Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 5 Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri Seltjarnarness: Vanskilavextir svo sann- arlega ekki beinar tekjur Séra Guömundur Óskar Ólafs- son. SELJASÓKN: Gamlársdagur: Aftansöngur í Ölduselsskólan- um kl. 18.00. Nýársdagur: Há- tíðarguösþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 14.00. Friörik Ól. Schram prédikar. Altarisganga. Sóknarprestur. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Nýársdagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 15. Fráfarandi prestur kirkjunnar, sr. Emil Björnsson, flytur kveöjuorö og setur síöan tilvonandi prest kirkjunnar, Baldur Kristjánsson, inn í emb- ættiö. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Gamlársdagur: Lág- messa kl. 14. Nýársdagur: Há- messa kl. 14. FELLAHELLIR: Nýársdagur: Há- messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJA Fíla- delfíu: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Ræöumaður Sam Daniel Glad. Kór kirkjunnar syngur. Nýársdagur: Almenn guösþjónusta kl. 16.30. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Barna- blessun. Kór kirkjunnar syngur. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B. Nýársdagur: Nýárssamkoma kl. 20.30 í umsjá nokkurra kenn- aranema. Ræöumenn eru þau Þórunn Elídóttir og Friörik Hilm- arsson. Einsöng syngur Jó- hanna Möller. Einleikur á píanó: Ástríöur Haraldsdóttir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gaml- ársdagur: Áramótasamkoma kl. 23. Anna og Daniel Óskarsson stjórna. Nýársdagur: Hátíöar- samkoma kl. 20.30. Mánud. 2. jan.: Jólatrésfagnaöur fyrir börn kl. 15. AÐVENTKIRKJAN: Gamlárs- dagur: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guösþjónusta kl. 11. Nýárs- dagur: Áramótaguösþjónusta kl. 11. BESSASTAÐAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 20. Sr. Gunnþór Ingason messar. Sr. Bragi Friöriksson. GARÐASÓKN: Nýársdagur: Há- tíöarguösþjónusta í Hrafnistu i Hafnarfiröi kl. 14. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garöabæ: Nýársdagur: Há- messa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14. Ræöumaöur Guömundur Árni Stefánsson. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Gaml- árskvöld: Aftansöngur kl. 18. Safnaöarstjórn. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Bragi Friðriksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 17. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýársdagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguösþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. SAFNAÐARHEIMILI aöventista Keflavík: Gamlársdagur: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guösþjón- usta kl. 11. Þröstur. Steinþórs- son prédikar. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 20. Ný- ársdagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SAFNAÐARHEIMILI aöventista Selfossi: Gamlársdagur: Biblíu- rannsókn kl. 10 og guösþjón- usta kl. 11. Henrik Jörgensen prédikar. AÐVENTKIRKJAN Vestmanna- eyjum: Gamlársdagur: Biblíu- rannsókn kl. 10. HVERAGERÐISKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Ný- ársdagur. Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur. AÐ VfSU eru innifaldir í þessu vextir af gatnagerðargjöldum og öðrum úti- standandi skuldbindingum, en við reiknum með að af þessum 5 millj. kr. séu að minnsta kosti 3 millj. kr. vanskilavextir. Gjaldamegin eru 4 millj. kr. í fjármagnskostnað. Þetta eru því svo sannarlega ekki beinar tekjur og kannski er þetta ranglega uppsett hjá sveitarfélögunum," sagði Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi í tilefni af því að í frumvarpi til fjárhagsáætlunar Sel- tjarnarness, sem sagt var frá i Mbl. í gær, kemur fram að einn helsti tekju- ÁHRIF 7% lækkunar flutningsgjalda á stykkjavöru hjá Eimskipafélagi ís- lands í innflutningi, sem ákvcðin var á dögunum, eru nokkuð mismunandi á einstaka vörutegundir. Sem dæmi um áhrifin má nefna, Skíðaskálinn í Hveradölum: Seldur á kaup- leigusamningi SAMÞYKKT hefur verið af borgaryf- irvöldum að gera kaupleigusamning um rekstur skíðaskálans í Hveradöl- um. Verður samningurinn gerður við Carl Jónas Johansen, en tillaga þess efnis kom fram í bréfi framkvæmda- stjóra lögfræði- og stjórnsýsludeild- ar borgarinnar. liður er sagður vanskilavextir upp á 5 milljónir króna. Sigurgeir sagði að fjármagns- kostnaður hefði verið áætlaður meiri, ef ekki væri ætlunin að draga verulega saman á fram- kvæmdaliðum og þar af leiðandi yrðu lántökur í lágmarki. Einnig væri ætlunin að lagfæra slæma fjárhagsstöðu sveitarfélagsins við bankastofnanir og væru 6—8 millj. kr. á eignabreytingalið til þeirra hluta. Sigurgeir sagði í lokin: „Þetta eru svo sannarlega ekki beinar að Cheerios-pakki, sem kostaði 92,70 krónur fyrir lækkun, kostar nú 90,70 krónur. Lækkunin er því 2,1%. Þar er um að ræða frekar létta en rúmfreka vöru. Sardínur í dósum, sem kostuðu 20,20 krónur, lækka í 20,10 krónur, eða um 0,5%. Þar er um að ræða frekar þunga, en rúmlitla vöru. Ef tekin eru dæmi af ávöxtum eins og klementínum, þá kostuðu þær 33,00 krónur, en kosta 32,20 krónur. Lækkunin er 2,4%. Þá má taka dæmi af þvottavél, sem kostaði 15.771 krónu. Hún lækkar í verði í 15.691 krónu, eða um 0,5%. Þá lækkar bifreið, sem kostaði 396.031 krónu í 393.462 krónur, eða um 0,65%. Áhrif 7% lækkunar flutnings- gjalda á útreikning vísitölu eru nokkur. Samkvæmt upplýsingum Mbl. má gera ráð fyrir, að fram- færsluvísitala hækki um 0,3—0,5% minna en hún hefði ella gert. tekjur, því það græðir enginn lán- veitandi á vanskilum. Þetta eru lán sem við veitum mjög tregir, því þetta eru vextir af því sem menn trassa að greiða. Við vildum auð- vitað helst að þessi liður væri ekki til, því þá myndi fjármagnskostn- aðarliðurinn væntanlega lækka niður í eina milljón króna." WWKH5TK\K MRÐUR ARSINS Lækkun flutningsgjalda hjá Eimskip: Áhrif mismunandi eftir vöruflokkum . +L- EÐILEGT ÁR Þökkum samferðamönnum ánægjuleg viðskipti á árinu. ib Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.