Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.02.1984, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1984 1. Súsanna Helgadóttir FH 2:31,1 2. Anna Valdemarsdóttir FH 2:31,4 3. Guörún Eysteinsdóttir FH 2:34,0 4. Rakel Gylfadóttir FH 2:35,5 5. Fríöa Þóröardóttir UMFA 2:50,2 Hástökk karla: Kornungur ÍR-ingur, Gunnlaugur Grettisson, kom heldur betur á óvart í hástökkinu, bætti sinn lang- bezta árangur um sex sentimetra Guömundsson er kornungur og setti persónulegt met: 1. Stefán Þór Stefánsson ÍR 7,36 2. Jón Oddsson KR 7,28 3. Sigurjón Valdmundss. UBK 7,03 4. Jón B. Guömundsson HSK 6,62 5. Gunnar Guömundsson UÍA 6,47 SEINNI DAGUR: 50 metra grind karla: Aöeins tveir keppendur mættu til leiks, m.a. af veöurfarslegum orsökum, og tókst öðrum þeirra ekki aö Ijúka keppni, þar sem hon- um hlekktist á yfir grindunum: 1. Stefán Þór Stefánsson ÍR 7,2 50 metra grind kvenna: Helga Halldórsdóttir haföi yfir- buröi í þessari grein, eins og jafn- an áöur. Valdís var viö persónulegt met og Birgitta einnig: 1. Helga Halldórsdóttir KR 7,3 2. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 7,7 3. Birgitta Guöjónsdóttir HSK 7,9 4. Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍA 8,6 Langstökk kvenna: Þaö er í frásögur færandi aö Bryndís setti ekki met á þessu móti, eins og búist haföi veriö viö. En hún er í góöri æfingu þótt ekki Ungir frjálsíþróttamenn og konur í mikilli framför settu skemmtilegan svip á innanhúss- meistaramótió í frjálsíþróttum um helgina. Sýndu ýmsir miklar framfarir, mörg persónuleg met voru sett, félags- og héraðsmet, og margir náöu betri árangri en þeir hafa náó utanhúss. Einna mest kvaó aó vöskum hópi ÍR- inga, svo og Breiöabliksmönnum, sem eru í stórstígri framför undir handleiðslu Ólafs Unnsteinsson- ar. Segja má aó veöur hafi sett strik í reikninginn, þótt um innan- hússmót hafi verið að ræða, þar sem illt veður og ófærð geröi mörgum ókleift aö ná til mótsins. En þótt nær þrír tugir af okkar fremsta frjálsíþróttafólki hafi ver- iö fjarverandi vegna æfinga og náms í útlöndum vannst margt góðra afreka og stefnir í nokkuð gott frjálsíþróttaár ef svo heldur fram sem horfir. FYRRI DAGUR: 800 metrar karla: Hörö og skemmtileg keppni var í 800 metrunum milli FH-inganna Magnúsar, Viggós og Siguróar. Siguróur gaf eftir í lokin, en þá harönaöi keppni hinna tveggja og er tími þeirra með því betra inn- anhúss hér á landi: 1. Magnús Haraldsson FH 2:02,1 2. Viggó Þ. Þórisson FH 2:02,5 3. Sigurður Haraldsson FH 2:10,1 4. Bjarni Svavarsson UBK 2:17,7 800 metrar kvenna: Kornungar FH-stúlkur voru hér í aðalhlutverkum, en Súsanna leiddi hlaupió frá upphafi og virtist ör- uggust þeirra: Morgunblaöiö/KÖE. • Magnús Haraldsson, FH, sigraöi bæði i 800 og 1.500 metra hlaupi. • Keppni í hástökki kvenna var jöfn og spennandi. Bryndís Hólm keppti sem gestur á mótinu og stökk lang hæst. Hér má sjá einn keppandann svifa fimlega yfir rána. og sigraöi eftir haröa keppni viö félaga sinn, Stefán Þór, meistar- ann frá í fyrra. Gunnlaugur er mik- iö hástökksefni, langur og grannur meö góöan stökkraft. Hafliöi setti persónulegt met: 1. Gunnlaugur Grettisson ÍR 1,96 2. Stefán Þór Stefánsson ÍR 1,93 3. Hafsteinn Þórisson UMSB 1,90 4. -5. Hafliöi Maggason ÍR 1,90 4.-5. Kristján Sigurösson UMSE 1,90 Kúluvarp karla: Garðar Vilhjálmsson setti Aust- urlandsmet og bætti sig stórum, varpaöi 47 sentimetrum lengra en utanhúss i fyrra. Hann er einn sona Vilhjálms Einarssonar skólameist- ara, eina íslenzka ólympíuveró- launahafans. Garöar er ungur og á því mikla framtíö fyrir sér: 1. Garöar Vilhjálmsson UÍA 14,35 2. Gisli Sigurðsson ÍR 13,68 3. Jón B. Guömundss. HSK 11,81 50 metrar kvenna: Oddný Árnadóttir, sem sjaldan keppir innanhúss, var í algjörum sérflokki og náöi sínu bezta inn- anhúss, en hlaup af því tagi hafa ekki átt viö hana. Svanhildur hljóp á 6,4 í riðlum og er í framför. Helga náöi einnig betri árangri en í fyrra er hún varö meistari í þessari grein: 1. Oddný Árnadóttir ÍR 6,4 2. Helga Halldórsdóttir KR 6,5 3. Svanhildur Kristjónsd. UBK 6,6 4. Bryndís Hólm ÍR 6,6 50 metrar karla: Hió sama á viö um Jóhann og Oddnýju aö hann var örugglega beztur keppenda og greinilega Ifk- amlega sterkari en áöur. Jóhann var einnig meistari í fyrra. Hörö keppni var um önnur sæti og Stef- án og UBK-mennirnir í framför. I riölum hlupu þrír aörir á 6,1 sek- úndu: 1. Jóhann Jóhannsson ÍR 5,9 2. Stefán Þór Stefánsson iR 5,9 3. Einar Gunnarsson UBK 6,0 4. Páll Kristinsson UBK 6,1 Langstökk karla: Stefán Þór bætti sig stórkost- lega í langstökkinu, eöa um 30 sentimetra, en átti lengra stökk í keppninni, sem var aöeins of ógilt. Stefán hefur góöa tækni í aöhlaupi og uppstökki og lendir vel. Sigur- jón kom mjög skemmtilega á óvart, stökk aöeins rétt röska sex metra í fyrra en fór nú rúma sjö, en aöeins fjórir islendingar hafa gert betur innanhúss. Hann er aöeins 17 ára gamall, svo hann á mikiö inni, og veröur fróölegt aö fylgjast meö þeim Stefáni í sumar. Jón hafi allt smolliö saman aö þessu sinni, og sumariö skiptir mestu máli. Birgitta bætti sinn bezta árangur um rúma 20 sentimetra og setti Skarphéöinsmet. Helga stökk lengra nú en utanhúss í fyrra: 1. Bryndís Hólm ÍR 5,88 2. Helga Halldórsdóttir KR 5,56 3. Birgitta Guöjónsdóttir HSK 5,44 4. Linda B. Loftsdóttir FH 4,96 Þrístökk karla: Guömundur Sigurösson er aö koma til eftir aö meiösli héldu hon- um frá keppni mest allt ár í fyrra. Ólafur og Jón bættu sín persónu- legu met verulega og fara fljótt yfir 14 metra með sama áframhaldi, enda efnilegir stökkvarar: 1. Guöm. Sigurösson UMSS 14,27 2. Ólafur Þór Þórarinss. HSK 13,49 3. Jón B. Guðmundss. HSK 13,37 4. Auöunn Guðjónsson HSK 12,33 5. Ásmundur Jónsson HSK 11,86 1500 metrar karla: Sama skemmtilega keppnin var milli Magnúsar og Viggós og í 800 metrunum, og fyrstu 10 hringina af 12 barðist Ingvar viö þá. En Magn- ús var öruggur sigurvegari á enda- Sþrettinum: 1. Magnús Haraldsson FH 4:31,8 2. Viggó Þ. Þórisson FH 4:32,0 3. Ingvar Garöarsson HSK 4:38,4 4. Finnbogi Gylfason FH 4:43,3 5. Ásmundur Edvardss. FH 4:53,7 Hástökk kvenna: Þórdís var meö yfirburöi skráöra keppenda, en Bryndís Hólm ÍR, sem keppti sem gestur, stal senunni, því hún stökk 1,72 metra og bætti sig stórkostlega, átti bezt áöur 1,59 metra: 1. Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍA 1,61 2. Inga Úlfsdóttir UBK 1,58 3. Kolbrún Rut Stephens KR 1,58 4. Guöbjörg Svansdóttir ÍR 1,55 Gestur: Bryndís Hólm ÍR 1,72 Kúluvarp kvenna: Soffía Gestsdóttir var í sórflokki og varpaöi 21 sentimetra lengra en hún hefur gert utanhúss, og setti aö sjálfsögöu Skarphéöinsmet: 1. Soffía Gestsdóttir HSK 13,66 2. Birgitta Guöjónsdóttir HSK 9,40 3. Linda Guömundsd. HSK 9,36 4x3ja hringa boöhlaup karla: 1. Sveit FH 3:24,8 2. Sveit UBK 3:32,7 3. Sveit ÍR 3:36,0 4. Sveit FH-b 3:41,9 — égós. • Soffía Gestsdóttir horfir hér é eftir kúlunni. Hún sigraði af öryggi í kúluvarpi kvenna. Knattspyrnumaður óskast Gott norskt 3. deildar liö nálægt Hamar vantar 2 sóknar- eöa miöjuleikmenn sem hafa reynslu frá 1. eöa 2. deild. Knattspyrnutímabiliö nálgast óöfluga því veröum viö aö fá svar sem fyrst. Uppl. fást hjá Óttar Björgan 2420 Trýsil, Norge. Vinnusími 064-0900, lína 185 milli kl. 10—12. Heima- sími 064-0900, lína 5845. Sendiö skriflegt svar á ensku, norsku eöa íslensku. Geymið auglýsinguna. Ungir menn í framför settu svip á innanhússmótið í fr jálsíþróttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.