Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 33 — 16. FEBRl'AK 1984 Kr. Kr. TolL Ein. KL 09.15 Kaup Sala 1 Dollar 29400 29480 29,640 1 St.pund 42,041 42,156 41,666 1 Kan. dollar 23,425 23,489 23,749 1 Döaak kr. 2,9853 2,9935 2,9023 1 Norsk kr. 34U2I 34)226 3,7650 1 Sapa.sk kr. 3,6514 3,6614 3,6215 1 FL mark 5,0607 5,0745 4,9867 1 Fr. fraoki 34373 34469 3,4402 1 Bel)j. fraaki 0,5325 04339 04152 1 Sv. franki 134528 134892 134003 1 Holl. jylliai 9,6593 9,6857 94493 1 V-þaiark 10,9051 10,9350 104246 1ÍL líra 0,01760 0,01764 0,01728 1 Austurr. sch. 14462 1,5504 1,4936 1 PorL rsrudo 04191 04197 04179 1 Sp. peseli 0,1904 0,1909 0,1865 1 Jap. yea 0,12531 0,12565 0,12638 1 írskt pund 33480 33,672 32479 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6387 30,7225 1 Belj. rranki 04154 04168 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: t Sparisjóðsbækur..................15J)% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*_17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 1941% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 14% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a innstæður i dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í steriingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mðrkum... «4% d. innstæóur i dönskum krónum.... 741% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (1241%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 1841% 3. Afuröaián, endursefjanleg (1241%) 1841% 4. Skukfabréf ............(124>%) 214»% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2V4 ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 441% 6. Vanskilavextir á mán...........24% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjðður starfsmsnna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitðlu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö Irfeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 650 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavisitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JL Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Sjónvarp kl. 21.35: Próf í íslandssögu og leiö- togaskipti í Sovétríkjunum — meðal efnis í Kastljósi „Viö fjöllum um á-standió í Ug- anda, efnahags- og stjórnmála- ástandið, sem enn viröist ekki hafa náð sér eftir átta ára ógnarstjórn Idi Amin, þó Ueplega fimm ár séu lidin frá falli hans,“ sagði Bogi Ágústsson, er hann var inntur eftir efni Kast- Ijóss í kvöld. „Einnig veröur fjallað um leið- togaskiptin í Sovétríkjunum. Við hverju má búast, hvers vegna var Chernenko kjörinn og hverra full- trúi er hann, eru meðal þeirra spurninga sem varpað verður fram.“ Páll Magnússon er umsjónar- maður innlenda hluta Kastljóss, og mun hann fjalla um fslandssögu- kennslu í skólum. „Það urðu miklar umræður um þetta í þinginu í síðustu viku,“ sagði Páll. „Rætt verður við Ragnhildi Helgadóttur mennta- málaráðherra og tvo fræðimenn í háskólanum, þá Gunnar Karlsson og Arnór Hannibalsson. Síðan verður viðtal við Hörð Lárusson, deildarstjóra skólarannsókna- deildar. Tólf nemendur grunnskóla verða látnir taka próf í íslandssögu og síðan lýkur þættinum á því að Eið- ur Guðnason og Guðrún Helga- dóttir skiptast á skoðunum um fs- landssögukennslu í grunnskólum, en Kiður var frummælandi að þingsáætlunartillögu um þetta, sem lögð var fram í þinginu í síð- ustu viku.“ Útvarp kl. 9.05: Leikur í laufi Framhaldssaga barn- anna í Morgunstundinni „Leikur í laufi" nefnist fram- haldssagan sem lesin er í Morg- unstund barnanna á hverjum virk- um morgni klukkan 9.05. Sagan fjallar um ævintýri fjögurra dýra, moldvörpu, greif- ingja, frosks og rottu, en í sög- unni koma dýrin fram í gervi breskra góðborgara um síðustu aldamót. Hinn stóri, sterki og barnalegi Lenny, ásamt vini sínum og verndara, Georg, í atvinnuleiL Sjónvarp kl. 22.35: Mýs og menn „Mýs og menn“ nefnist banda- rísk sjónvarpsmynd sem veröur sýnd í kvöld klukkan 22.35. Mynd þessi sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu John Steinbeck fjallar um Lenny og vin hans og verndara, George. Lenny er stór og ákaflega sterkur náungi, en andlegur þroski hans er á við þroska fimm ára barns. George þykir vænt um vin sinn, Lenny, og reynir allt hvað hann getur til að vernda hann. Þeir fara saman að leita að vinnu og eru loks ráðnir sem vinnumenn á búgarð Jacksons bónda. Fljótlega tekst kunn- ingsskapur með þeim Lenny, George og vinnumönnunum Candy, Slim og Crooks. Tengdadóttir eiganda búgarðs- ins heitir Mae og er eiginmaður hennar fremur afskiptalítill hvað hana varðar. Henni fer að þykja vænt um Lenny, þennan stóra, sterka og barnalega náunga, sem gælir í sífellu við mýs, sem hann geymir í buxnavösum sínum. Hún talar við Lenny og er góð við hann, en eiginmanni hennar, sem er ekkert sérlega vel við vináttu þeirra, stríðir Lenny og gerir að honum grín. Að lokum fer svo að Lenny verður leiksoppur afla sem hvorki hann sjálfur né verndari hans, George, ræður við. Kvikmyndahandbókin okkar gefur þessari mynd mjög góða einkunn; þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Leikarar fá einnig góð meðmæli, svo flest bendir til þess að myndin sé hin ágætasta. lltvarp ReykjavíK W FOSTUDKGUR 17. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sveinbjörg Pálsdóttir, Þykkva- bæ, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um frístundir og tóm- stundastörf í umsjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGID 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (3). 14.30 Miðdegistónleikar Hermann Baumann og Con- centus Musicus-hljómsveitin í Vínarborg leika Hornkonsert nr. 2 í Es-dút K 417 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Nikol- aus Harnoncourt stj. 14.45 Nýtt undir nálinni llildur Kiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fiðlutónlist eftir Niccolo Pag- anini. Salvatore Accardo og Fílharmóníusveit Lundúna leika „I Paípiti" og Fiðlukon- sert nr. 4 í d-moll; Charles Dutoit stj. 17.10 Síddegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÍIVAK). FÖSTUDAGUR 17. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Glæður Um dægurtónlist síðustu ára- tuga. Lokaþáttur — Brautryðj- endur Hrafn Pálsson spjallar við Aage Lorange, Poul Bernburg og Þorvald Steingrímsson um tón- ■istarlíf á árum áður. Hljóm- sveit í anda útvarpshljómsvcit- arinnar leikur undir stjórn Þorvalds, Aage Lorange rifjar upp gamlar dægurfhigur með hijómsveit sinni og þeir félagar slá botninn í þessa þáttaröð með því að taka lagið saman. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg Guð- mundsdóttir les úr samnefndri bók eftir Ágúst Jósepsson. b. Dauði Finns Vigfússonar. In'irunn Hjartardóttir les frá- sögn eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum. c. Úr íslenskum stórlygasögum: „Guðmundur gangnaforingi og brúin“. Eggert Þór Bernharðs- son les úr safni Ólafs Davíðs- sonar. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Páll ísólfsson leikur eigin orgelverk a. Chaconna í dórískri tónteg- und um upphafsstef Þorláks- tíða. 21.35 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Páll Magnússon, Bogi Ágústsson og Einar Sigurðsson. 22.35 Mýs og menn (Of Mice and Men) Bandarísk stjónvarpsmynd frá 1981 gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Leikstjéri Reza Badyi. Aðalhlut verk: Robert Blake, Randy Quaid, Cassie Yates, Ted Neel- ey og Lew Ayres. „Mýs og menn“ er um farandverka- mennina Lcnna, sem er risi með barnssál, og Georg, vernd- ara hans. Þessir ólíku menn ciga saman draum um betra líf, en á búgarði Jacksons bónda verður Lenni lciksoppur afla sem Georg fær ekki við ráðið. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 00.25 Fréttir í dagskrárlok. b. Inngangur og passacaglía í f-moll. 21.40 Fósturlandsins Freyja Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari með honum: Guðrún Þór. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.15 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 til kl. 03.00. FÖSTUDAGUR 17. febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnars- dóttir og Hróbjartur Jónatans- son. 16.00-18.00 Helgin framundan Stjórnandi: Jóhanna Harðar- dóttir. 23.1W13.00 Næturvakt á rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Samtengt rás 1 með veðurfrétt- um kl. 01.00. SKJ8NUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.