Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 7 Keramiknámskeið Síödegisnámskeiö eru aö hefjast. Innritun í síma 26088. Keramikhúsiö hf., Sigtúni 3. fmmammmmmmmmmmmmmKmmmmmmmmmmmammmm Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu í Domus Medica, Egils- götu 3. Tímapantanir í síma: 12229. Pétur Svavarsson, tannlæknir. Herra rykfrakkar í glæsilegu úrvali m.a. yfirstæröir. Verö aöeins kr. 2.850. GElSiPf Aö „fylla tómarúmiö“ Á árum áöur höföu frammámenn Alþýðubandalags hátt um aö Alþýðuflokkurinn væri aö því kominn að setja upp tær; og að þeir, „allaballar", myndu „fylla þaö tómarúm", sem hann skildi eftir sig. Formaöur Alþýöubandalagsins umorðar svipuö markmiö í blaöaviötölum í fyrradag, þegar hann lætur aö því liggja, aö „félagshyggjusinnar“, en þaö orð notar hann sem samheiti yfir stuöningsmenn stjórnarandstööuflokkanna allra, veröi aö „sameinast gegn íhaldinu“, auðvitaö undir pilsfaldi Alþýöubandalagsins. Þannig ætlar Alþýöubandalagiö aö „fylla tómarúmið", sem tii hefur oröið í eigin herbúöum, undir hand- leiðslu félaga flokksformanns, Svavars Gestssonar. Lánasjóðurinn og mennta- mála ráðherra Vinstrimenn hafa oftlega gert harða hríð að Kagn- hildi llelgadóttur sem menntamálaráðherra, fyrst og fremst vegna þess að hún er stefnufost og heil í starfi og þorir að fylgja því fram sem hún veit rétt. Einkum og sér í lagi hafa þeir notað Lánasjóð ís- lenzkra námsmanna og skoðanaskipti um hann tií að koma „meintum" högg- um á ráðherrann. Hinsveg- ar hafa „allaballar,, reynt að þaga þá staðreynd í hel, að ráðherra kom fram ýms- um leiðréttingum varðandi lánasjóðinn, strax og hún fékk ráðherravald til. Hér skulu nefnd þrjú atriði. • (íreiðslur, sem áður fóru fram á þriggja mán- aða fresti, eru nú greiddar mánaðarlega. • Greiðslur, sem fyrrum þurfti að sækja í íslenzkum gjaldmiðli hér heima og fá yrirfærðar með tilheyrandi fyrirhöfn, eru nú greiddar f gjaldmiðli þess lands, sem nám er stundað í. • Reglur, sem fyrrum refsuðu námsmönnum er unnu og öfluðu tekna í námsfríum með þrengri lánamöguleikum, hafa ver- ið rýmkaðar. Allt var þetta til bóta og leiörétting á vinstri stjóm- ar kerfí áranna 1978—1983. Litlu verður Vöggur feginn ión Baldvin Hannibals- son, þingmaður Alþýðu- flokks, segir í blaðaviðtali f vikunni að niðurstöður skoðanakönnunar á fylgi stjórnmálaflokka „fyrir Al- þýöuflokk og Bandalag jafnaðarmanna ætti að vera eindregin lexía fyrir báða aðila að sundra ekki kröftunum". l‘að er annað hljóð úr horni hjá ritstjóra Alþýðu- blaösins, þess ríkisrekna fjórblöðungs, sem rúmast í eldspýtustokk að fyrirferð en þó einkum að málabún- aði. Hann má ekki vatni halda yfir reisn Alþýðu- flokksins: „Alþýðuflokkurinn hlaut hlutfallslega mesta aukn- ingu í skoðanakönnun- inni... ef miðað er við síö- ustu könnun... “! Litlu verður Vöggur feg- inn, segir máltækið. Smáflokkar l'að er gömul saga og ný að smáflokkar skjóta upp kolli f íslenzkum stjórn- málum, fá jafnvel allnokk- uð stundarfylgi en gufa síð- an upp í ekki neitt. Bandalagi jafnaðar- manna og Samtökum um kvennalista, eða nýjum þingflokkum á snærum þessara samtaka, hefur ekki tekizt að skapa sér umtalsverða sérstöðu í þingstörfum. Bandalag jafnaðarmanna hefur þó vinninginn, að vísu smáan, ef þingstörf þessara nýju flokka eru metin málefna- laga, þ.e. í málatilbúnaði á Alþingi. Báðir þessir smá- flokkar hafa í aðalatriðum hrakizt í þá stöðu að verða einskonar taglhnýtingar Alþýðubandalags, sem tel- ur sig fara fyrir stjórnar- andstöðu í mcira eða minna ábyrgðarleysi í þing- störfum. Konur, sem fylgdu Kvennalista sem meintum þverpólitískum samtökum, hafa áreiðanlega ekki gert sér grein fyrir því, margar hverjar, að þær væru aö ráða „vinnukonur,, í hús- hald hjá Alþýðubandalag- inu. Hvað vill stjórnar- andstaðan? Stjórnarandstaðan ham- ast gegn hverskonar sparn- aðartilraunum í tengslum við endurmat fjárlaga og hagræðingu í rikisbú- skapnum. Almenningur í landinu, sem borgar ríkis- sjóðsreikninginn endan- lega í sköttum, ekki bara tekjusköttum, heldur og í vöruverði til hcimilanna í landinu, tollum, vörugjaldi og söluskatti, spyr: Hvað vilja þessir flokkar? Ennú hærri skatta á fólkiö i land- inu? Auknar skuldir, heima og erlendis? Er það ekki nóg að fjórðungur út- flutningstekna fer í greiðslubyrði erlendra skulda, sem þýðir samsvar- andi rýrnun þess skipta- hlutar, sem ra-ður lífskjör- um í landinu? Eidfaxi er mánadarbiað um hesta og hestamenn Geta hestamenn verið án þess að fylgjast með? Minnum á þrjár frábærar bækur um íslenska reiðmennsku. PíTjR 3E-S^- aðtemja ■ * Unntll oa Wonmos /erð kr. 235.- postkrofukostnaöur Verð kr. 350.- + póstkröfukostnaöur Pöntunarsíminn er 91 - 85316 Opiöídagtilkl.2l TT A fl TF ATTD Skeifunni 15 nAuIiilU I Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.