Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 26
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984 25 Morgunblaðid/Þórarinn Kagnarsson. • Hlaupararnir leggja af stað fré Hljómskólagaröinum. Fremstir fara þeir Sighvatur Dýri og Sigfús Jónsson. MorgunblaAið/Ól.K.M. • Hlaupið með vindinn ( fangið ( Vföavangshlaupi ÍR. Fremstur fer Sigurjón Andrésson, hinn duglegi skokkari úr ÍR og einn hinna fræknu hlaupara, sem hlupu yfir Kjöl ( fyrra. Á hæla honum koma Einar Heimisson ÍR (60), Hafsteinn Jóhannsson sjónvarpinu (51) og Bjarni Svavarsson UBK (42). Liverpool með bestan árangur? HIÐ þekkta (þróttafyrirtæki Adidas gengst árlega fyrir keppni meðal knattspyrnu- manna um „Guilskóinn“, markahæsti leikmaður í Evr- ópu fær skóinn afhentan viö hátíölega athöfn á skemmti- staönum Lido í París. Nú er allt útlit fyrir að lan Rush hjá Liverpool sé örugg- ur með gripinn í ár. Hann hef- ur skoraö 41 mörk það sem af er keppnistímabilinu. Þá er jafnan valiö liö ársins og eins og stendur hefur Liv- erpool forystu í þeirri keppni en gefin eru stig miöaö viö árangur. Staöa efstu liöa í þeirri keppni er þessi: Liverpool 18 Aberdeen 14 Juventus 13 Stuttgert 13 Dundee United 12 Manchester Utd. 12 Andertecht 12 Nottingham Forest 11 Cettic 11 Benfica 11 Feyenoord 10 Dorto 10 Bilbao 10 Barcelona 10 Club Brugge 10 Verður Valur Reyöarfiröi ekki með í sumar? • Knattspyrnufélagiö Valur á Reyðarfiröi hefur jafnvel í hyggju að draga sig út úr keppni 3. deildar ( ár þar sem liðinu hefur enn ekki tekist að fá þjálfara. Til stóö að Sighvatur Bjarnason þjálfaöi liðið en hann hætti viö á síöustu stundu. Getrauna- seðlar týndir SVO óheppilega vildi til laugardaginn 14. apríl, að sölumaöur getraunaseðla glataöi svartri skjalatösku sinni. í töskunni voru m.a. getraunaseölar úr 33. leik- viku með eftirtöldum númer- um, Hvítir 10 raöa seölar nr. 14351 — 14400 Gulir 16 raöa seölar nr. 53596 — 53685 Rauöir 36 raöa seölar nr. 91261 — 91270 Ofantaldir seölar eru eign Getrauna og koma engum öðrum aö gagni úr því sem komió er. Skilvís finnandi er því vinsamlegast beöinn um aö koma umræddum seölum til íslenskra Getrauna, íþróttamiðstöðinni Laugardal, gegn fundarlaunum Tennismót FYRSTA meiriháttar tenn- ismót sumarsins fer fram í íþróttahúsinu Digranesi, dagana 17. til 29. apríl. Þetta er boðsmót og er haldiö á vegum tennisdeildar íþrótta- félags Kópavogs (TÍK). Nú þegar er ákveðið hverjir veröa keppendur á þessu móti. Mótið hefst föstudag- inn 27. aprfl kl. 20.00. Aðstæður allar eru fyrsta flokks, bæöi fyrir keppendur og eins fyrir áhorfendur, og er þess vænst aö sem flestir tennisáhugamenn mætl á áhorfendapallana og hvetji menn til dáöa. Þess skal getiö aö tennismót sumarsins veröa væntanlega 9 talsins, en það eru þrefalt fleiri mót en haldin hafa veriö á sumri hverju undanfarin ár, en þaö sýnir aö tennisíþróttin á vax- andi fylgi aö fagna hér á landi. VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fór fram í 69. sinn á sumardaginn fyrsta er nú bar upp á skírdag. Veöur var nokkuö gott, en hlaupurunum fannst þó nokkuö kalt að hlaupa með vindinn í fangið, sem nokkr- um sinnum kom fyrir á leiðinni. Hlaupaleiðin var nú nokkuö breytt frá síðustu 10 hlaupum, og var nú um 500 metrum lengri en áöur, enda þótt endamarkiö hefði veriö flutt nokkuö til baka, eða inn á Tjarnargötuna á móts við nr. 10. Alls höfðu verið skráðir til hlaupsins 60 keppendur, en á sið- ustu stundu bættust all margir við, þannig að þrátt fyrir þó nokk- ur forföll skráðra keppenda þá lögðu 67 hlauparar af staö frá 9 ára til 55 ára aldurs og komu allir, að einum undanteknum, í mark. Hlaupararnir voru úr 14 félög- um auk tveggja ófélagsbundinna trimmara. Úrslit hlaupsins uröu sem hér segir: Min. 1. Siguröur P. Sigmundsson FH 14:18,3 2. Hafsteinn Óskarsson ÍR 14:26,1 3. Sigfús Jónsson ÍR 14:50,8 4. Sighvatur Dýri Guómundsson ÍR 15,12 5. Qunnsr Birgisson ÍR 15,27 6. Stsinsr Friógeirsson ÍR 15,43 7. Guðmundur Sigurðsson UMSS16.01 8. Msgnús Frióbertsson UÍA 18,30 9. Stsinn Jóhsnnsson ÍR 18,33 10. Jóhann Hsiósr Jóhannsson ÍR 18,53 11. Jóhann Ingibsrgsson FH 17,03 12. Kristión S. Ásgeirsson ÍR 17,06 13. Hannss Hrafnkslsson UBK 17,10 14. Ingvar Qaróarsaon HSK 17,30 15. Gunnar Schram ÍBK 17,34 16. Birgir b. Jóakimsson ÍR 17,44 17. Sigurjón Andrésson ÍR 17,44 18. Gunnar Kristjénsaon A 17,45 19. Ágúst Ásgsirsson ÍR 18,03 20. Hafsteinn Jóhannss. Sjónvarp 18,08 21. Guómundur Ólafsson ÍR 18,06 22. Einar Heimisson ÍR 18,15 23. Bjami Steingrímsson UMSS 18,21 24. Ámi Kristjánsson Á 18,25 25. Bjarni Svavarsson UBK 18,26 26. Frsd Schalk ÍR 18,31 27. Ægir Gsirdal Sjónvarp 18,32 28. Kristinn Sigurósson Sjónvarp 18,39 29. Ólafur Ari Jónsson UBK 18,43 30. Runótfur Jóhannsson ÍR 18,48 31. Bðóvar Bjarnason UBK 19,00 32. Tómas Ponzi ÍR 19,05 33. Valdimar Hannesson ÍR 19,05 34. Guðmundur Svsinsson ÍR 19,06 35. Bjami Daviósson IR 19,16 36. Ásgeir Theódórsson KR 19,20 37. Jón Árnason Fylki 19,21 38. Unnur Stefánsdóttir HSK 19:22,8 39. Raksl GyHadóttir FH 19:23,2 40. Ólafur Guðmundsson KR 19,51 41. Stefán Stsfánsson Skíóaf. R 19,55 42. Birgir Jósafatsson FH 19,55 43. Eiríkur Stefánsson Skióaf. R 19,56 44. Böðvar Jónsson T 20,07 45. Siguróur Þ. Siguróss. Sjónvarp20,11 46. Jón Guólaugsaon HSK 20,12 47. Sigurjón Valmundsson UBK 20,34 48. Kristin Lsitsdóttir ÍR 20,34 49. Snorri Brísm ÍR 21,01 50. Ólafur Ragnarsson ÍR 21,09 51. Hilmar F. Thorarensen T 21,30 52. Guóni Kriatinsson ÍR 21/43 53. Kjartan Briem ÍR 21/47 54. Kriatfn Páturadótlir ÍR 21,54 55. Guórún Vakfimarsdóttir ÍR 21,57 56. Guórún Ásgsirsdóttir ÍR 22,06 57. Haukur Hergsirsson Sjónvarp 22,25 58. Sigrfóur Sigurjónsdóttir IR 23,08 59. Halldór Arnórsson Karatsf. R 23.26 60. Ragnar Sigurósson ÍK 24,45 Aö hlaupi loknu var safnast saman í ÍR-húsinu viö Túngötu, þar sem keppendum, aöstandendum og starfsfólki hlaupsins voru boðn- ar veitingar og verölaunaafhending fór fram. Athöfnin hófst á þvi aö Frjáls- íþróttadeild ÍR kallaöi upp tvo af sínum eldri félögum, þá Guömund Sveinsson, sem var einn af bestu hlaupurum félagsins á árunum kringum 1935, og Finnbjörn Þor- valdsson, spretthlauparann, sem leiddi deildina fram á sigurbraut sína á gullaldartímabilinu fræga. Var þeim afhentur ÍR-kubburinn fyrir sitt mikla og frábæra framlag til starfs deildarinnar og frjáls- íþrótta innan félagsins. Aö því loknu hófst hin eiginlega verölaunaafhending. Fyrstu þremur konum og körlum í hlaupinu voru veittir verölauna- peningar, en auk þess hlaut Sig- uröur P. Sigmundsson FH í 1. sinn bikar Morgunblaösins fyrir 1. sæti í hlaupinu, og Unnur Stefánsdóttir HSK hlaut bikar Frjálsíþróttadeild- ar ÍR fyrir aö vera fyrst kvenna í mark. Um báöa þessa bikara skal keppt 25 sinnum og vinnast þeir ekki til eignar. Þá hlutu 1. sveinn í mark Steinn Jóhannsson ÍR og 1. trimmari í mark, Jóhann Heiöar Jóhannsson ÍR, sérstaka heiöurspeninga. Aö venju voru svo elsti karl- og kvenþátttakendur hlaupsins heiör- uö sérstaklega, og aö þessu sinni voru þaö þau Unnur Stefánsdóttir og Jón Guölaugsson, sem bæöi eru frá HSK. Þá voru afhentir bikarar fyrir sveitakeppnir hlaupsins. Þriggja kvenna sveit. Þar var keppt um bikar gefinn af Morgun- blaöinu. Aöeins ein sveit kom í mark og var þaö sveit ÍR sem nú vann bikarinn í þriöja sinn í röö og til eignar. i þriggja karla sveitakeppninni komu 11 sveitir í mark: 1. A-sveit ÍR hlaut 9 stig. 2. B-sveit ÍR hlaut 18 stig. 3. C-sveit ÍR hlaut 30 stig. Keppt var um nýjan bikar gefinn af Morgunblaöinu og vann ÍR grip- inn. I fimm manna sveit karla var í 1. sinn keppt um nýjan bikar, Morg- unblaösbikarinn, gefinn af Morg- unblaöinu. Þar komu 7 sveitir í mark og varö röö þeirra þessi: 1. A-sveit ÍR meö 15 stig. 2. B-sveit ÍR meö 42 stig. 3. C-sveit ÍR meö 79 stig. A-sveit IR vann því Morgun- blaösbikarinn í 1. sinn. I 19 manna sveitakeppninni komu aöeins 2 sveitir ( mark, báð- ar frá lR. A-sveitin sigraöi, hlaut 55 stig, en B-sveitin hlaut 155 stig. Hér var einnig keppt um Morgun- blaösbikar, sem ÍR vann nú í þriöja sinn í röö og þar meö til eignar. i hlaupinu var keppt um bikar fyrir fyrstu þriggja sveina sveit. Þar er keppt um Rönnings-bikarinn. Aöeins 3 sveitir komu í mark og allar voru þær frá ÍR. 1. A-sveit ÍR hlaut 6 stig. 2. B-sveit ÍR hlaut 15 stig. 3. C-sveit ÍR hlaut 26 stig. ÍR vann nú Rönning-bikarinn í 2. sinn í röö. Þá var aö lokum veittur bikar fyrir þriggja manna sveit karla 30 ára og eldri. Til leiks höföu alls 19 keppendur mætt, sem telja sig trimmara og nú var aö lokum dregiö um tvenn verölaun til þeirra. Dregiö var úr keppnisnúmerum þeirra. Upp komu númer þeirra Hannesar Jó- hannessonar frá Sjónvarpinu og Ágústar Ásgeirssonar ÍR, sem nú trimmar aöeins létt eftir langan keppnisferil. Hlaupiö og verölaunaafhending- in á eftir meö veitingum þótti tak- ast vel og vera ÍR-ingum til sóma. Liverpool sigraói í Rúmeníu ENSKU meistararnir Liverpool sigr- uöu Dynamo Búkarest, 2:1, í síöari leik liðanna í Evrópukeppni meistaraliða í Rúmeníu í gærkvöldi. Liverpool vann fyrri leikinn á Anfield 1:0 og því sam- anlagt 3:1. Markamaskínan lan Rush • lan Rush skoraði bæði mörk Liverpool i gær og hefur þar með gert 41 mark (vetur. skoraði bæöi mörk Liverpool í leikn- um og hefur hann þá gert 41 mark í vetur. Rush skoraöi fyrsta mark leiksins á 12. mín. Hann fékk boltann einn og óvaldaöur inn á vítateig eftir aukaspyrnu og skoraöi örugglega neöst í vinstra horn marksins. Heimaliöiö sótti í sig veörið eftir því sem leiö á fyrri hálfleikinn, dyggilega stutt af 70.000 áhorfendum. Liöiö fékk ágætis færi á 27. mín. er Augustin þrumaöi framhjá Liv- erpool-markinu eftir góöa sókn og á 40. mín. jafnaöi Orac með skoti rétt utan vítateigs. Staöan 1:1 í hálfleik. I seinni hálfleik var Liverpool betra liöiö og voru sóknaraögeröir Búkarest kæföar í fæöingu. Vörn Liverpool lék mjög vel eins og reyndar allt liöiö og var sigur liösins sann- gjarn. Fimm mín. fyrir leikslok skoraöi Rush aftur, sigurmark Liverpool í leiknum. Markið geröi hann af stuttu færi eftir aö vörn Búkar- est haföi opnast illa. Liö Liverpool var þannig skipaö: Bruce Grobbelaar, Phil Neal, Alan Kennedy, Mark Lawrenson, Ronnie Whelan, Alan Hansen, Kenny Dalglish (Steve Nicol frá 74. mín.), Sammy Lee, lan Rush, Craig Johnston og Graeme Souness. Öruggt hjá Roma í Róm „ROMA champione'* eða „Roma meistari" hljómaði úr börkum 90.000 áhorfenda, sem troðfylltu Ólympíuleikvanginn ( Rómaborg í gær og fögnuðu innilega eftir að ítölsku meistararnir höföu tryggt sér sæti í úrslitaleik Evrópukeppni meistara- liöa á heimavelli sínum 30. ma( nk. Liðið sigraöi í gær Dundee United frá Skotlandi 3:0. Skotarnir unnu fyrri leikinn 2:0. Rob- erto Pruzzo skoraöi tvívegis fyrir Roma í fyrri hálfleik og ( þeim síöari skoraöi Agostino Di Bartolomei þriðja markið. Skotarnir byrjuöu mjög rólega í leiknum og ætluöu greinilega aö leika aftarlega og beita skyndisóknum. En Rómverjar létu engan bilbug á sér finna þrátt fyrir aö vera tveimur mörkum undir í upphafi leiks, og tóku þeir fljótlega öll völd á vellinum. Þeir fengu fyrsta marktækifæriö á 8. mín., Bruno Conti skoraöi reyndar, en markiö var ekki dæmt gilt þar sem Pruzzo var rangstæður er Conti skaut. Ralph Milne fékk gott tækifæri hinum megin stuttu síöar en skaut framhjá og á 21. mín. kom fyrsta markið. Bruno Conti Porto vann í Aberdeen Portúgalska liðið Porto sigraði Aber- deen mjög óvænt, 1:0, í Aberdeen í gær- kvöldi í Evrópukeppni bikarhafa og leikur til úrslita gegn Juventus. Porto vann fyrri leikinn einnig 1:0. Vinstri útherjinn Silva skoraði eina mark leiksins á 15. mín. en þrátt fyrir stanslausa sókn skosku leikmannanna tókst þeim ekkl aö skora. Tvívegis björguöu Portúgalir á línu, markvöröur þeirra varöi frábærlega vel nokkrum sinnum og dómarinn sleppti augljósri vítaspyrnu sem Skotar áttu aö fá. Heppnin var því svo sannarlega ekki meö Aberdeen í gær og liöiö datt úr keppninni. tók hornspyrnu og Pruzzo skoraöi meö fal- legum skalla. Pruzzo, sem var einn besti maður vallarins í gær, geröi seinna mark sitt á 39. mín. af stuttu færi. Hann tók vel á móti erfiðri sendingu nálægt markinu og þrátt fyrir aö Hagerty þjarmaöi vel aö hon- um náöi Pruzzo aö þruma í netiö. I seinni hálfleik reyndu leikmenn Dundee United að sækja meira en áöur og var varnarmanninum Stark skipt útaf fyrir framvörðinn Holt. En þaö breytti engu og Roma skoraöi eitt mark til viöbótar. Di Bartelomei skoraöi úr vítaspyrnu á 56. mín. Brasilíumaöurinn Toninho Cerezo átti góöa sendingu á Pruzzo, sem plataöi markvörö- inn McAlpine, og sá Skotinn þann kost vænstan aö fella Pruzzo. Víti dæmt og úr því skoraði Bartelomei. Siöustu 15 mín. leiksins sóttu skosku meistararnir mikiö en flestar sóknir þeirra enduöu í háum fyrirgjöfum aö markinu, sem sterkir varnarmenn ítalska liöslns skölluöu eöa spyrntu í burtu. Á síöustu mínútunni átti varamaðurinn Holt þrumu- skot aö marki Italanna frá vítateig, mark- vörðurinn náöi aö verja. Örfáum sek. síöar flautaöi dómarinn til leiksloka. Gífurleg fagnaöarlæti brutust þá út meðal áhorf- enda eins og áöur sagöi. Leikmenn Roma léku mun betur en Skotarnir í gær. Þeir sýndu yfirburði á öll- um sviöum og þaö kom ekki aö sök aö Brasilíumaðurinn Roberto Falcao lék langt undir getu. Hann er enn ekki fyllilega búinn aö ná sér eftir hnémeiöslin. Pruzzo, lands- liösmaöurinn Francesco Graziani og Bruno Conti léku allir frábærlega vel fyrir Roma en bestu menn Dundee-liösins voru fram- herjarnir Dodds og Milne. Vörn Skotanna var ekki sannfærandi. • Liöin voru þannig skipuö. Roma: Tancredi, Nappi, Righetti, Nela, Falcao, Maldera, Conti, Cerezo (Oddi frá 88. min.), Pruzzo (Chierico frá 80. mín.), Di Ðartolemei og Graziani. Dundee United: McAlpine, Stark (Holt frá 46. mín.), Malpas, Gough, Hagerty, Narey, Bannon, Milne, Kirkwood, Sturrock (McGinnls frá 81. min.), Dodds. Tveir italskir leikmenn fengu áminningu: Malpas á 3. mín. og Maldera á 47. mín. Uppselt var á leikinn : Áhorfendur voru 90.000 og greiddu þeir 1,3 billjónir líra — tæpar 23 milljónir íslenskra króna, sem er nýtt met á Italiu. SL6.WVL WtWTUTIV yrrnu Morgunblaöiö/Simannynd AP • Pólverjinn Boniek skorar hér fyrra mark Juventus ( gærkvöldi. Gary Bailey nær ekki aö komast fyrir boltann þrótt fyrir góða tilraun. b e Sigurmark Juventus á síðustu mínútu JUVENTUS sló Manchester United út úr Evrópukeppni bikarhafa i gærkvöldi meö 2:1-sigri í Tórínó og tryggöi sér þar meö sæti í úrslitaleik keppninnar gegn Porto. Fyrri leik liöanna í Manchester lauk meö 1:1-jafntefli. Juventus var STJARNAN sigraöi Val í undan- úrslitum bikarkeppnl HSÍ í gær í Digranesi 21:19. Staöan í hálfleik var 9:7 fyrir Stjörnuna. Stjarnan leikur til úrslita vió Víking á föstudagskvöldið. Sigurinn var nokkuö öruggur — staöan var 21:16 fyrir Stjörnuna er fimm mín. voru eftir en Valsmenn náöu aö minnka muninn. Stjarnan komst í 6:1 í byrjun leiksins en Val- ur saxaöi á forskotið fyrir hlé. Síö- an tók Stjarnan mikinn sprett i upphafi seinni hálfleiks, komst þá í 16:11, og síöar 21:16 eins og fyrr segir. Eyjólfur Bragason var marka- hæstur Stjörnumanna með 6 mörk mun betra liðið en þaö var ekki fyrr en á síöustu mínútunni sem Paolo Rossi skoraöi sigurmarkiö. Frakkinn Michel Platini átti frá- bæran leik meö Juventus og var maðurinn á bak viö allar sóknar- aögeröir liösins. Zbigniew Boniek ásamt Hermundi Sigmundssyni. Magnús Teitsson geröi 4 mörk. Stefán Halldórsson skoraði 7 mörk fyrir Val og Jakob Sigurösson 4. Brynjar Kvaran og Eyjólfur voru bestu menn Stjörnunnar. Valsliðiö var mjög jafnt — leikmenn liðsins náóu sér ekki á strik í gærkvöldi. KR-sigur • KR sigraði Fylki í Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi 5—2. Miðvikudag- inn fyrir páska sigraói lið Fram Fylki 4—0. hinn pólski skoraöi fyrra mark Juv- entus á 13. mín. eftir frábæra sendingu Platini. Boniek plataöi einn varnarmann og sendi knöttinn framhjá Bailey í markinu (sjá síma- mynd aö ofan), besta manni Uni- ted í leiknum. Eftir markiö fengu bæöi Rossi og Boniek dauöafæri til aö bæta við marki — í bæöi skiptin eftir undirbúning Platini — en það var svo United sem jafnaði algerlega gegn gangi leiksins. Norman Whiteside, sem kom inn á fyrir Stapleton, geröi mikinn usla í vörn Juventus og nýtti sér varn- armistök til hins ýtrasta er hann jafnaöi fyrir United á 57. min. Eftir markiö sótti United mjög stift og vörn Juventus komst nokkrum sinnum í vandræöi. Ekki tókst Englendingunum þó aö skora. Á sióustu min. leiksins skor- aöi Rossi svo sigurmarkiö. Varnar- maöurinn Scirea átti langa send- ingu á Rossi sem skoraói rétt utan markteigs. Bailey, sem áöur haföi variö frábærlega frá Platini, Boni- ek og Rossi, átti ekki möguleika á aö verja. Framherjinn ungi Mark Hughes var besti maöur United ásamt Bai- ley i markinu og Ray Wilkins. Plat- ini var besti leikmaöur Juventus. LIÐIN. Juventut: Tacconi, Gentlle, Cabrlnl, Bonini. Brio, Scirea, Vignola. Tardelli (Prand- elli frá 80. min.), Rossi, Platini, Boniek. Man. Utd.: Bailey, Duxbury, Albiston, Wilkins, Mor- an, Hogg, McGrath, Moses, Stapleton (White- side frá 63. mín ), Hughes og Graham. Stjörnusigur í Digranesi Æsispennandi í Höllinni: Víkingar í úrslitin eftir framlengingu VÍKINGAR eru komnir í úrslit í bíkarkeppni HSÍ. Liðið sigraói Þrótt í gærkvöldi í æsispennandi leik meö einu marki, 23—22, eftir framlengdan leik. Víkingar byrjuöu leikinn í gær mjög illa og tókst Þrótti aö ná ör- uggri og stórri forystu, 9—2. í hálf- leik var staöan 13—9 fyrir Þrótt. i síöari hálfleik sigu Víkingar á, en tókst ekki aö jafna metin fyrr en líöa tók á síöari hálfleik. Hart var barist og vart mátti á milli sjá hvort liöiö ætlaói aö hafa sigur. Þróttur Víkingur Þróttur 23-22 haföi eins marks forystu, 19—18, en V'kingum tókst aö jafna metin á síöustu sekúndum leiksins. Sig- uröur Gunnarsson skoraöi þá meö þrumuskoti. Bestu ieikmenn Vikings voru þeir Karl Þráinsson og Siguröur Gunnarsson. Viggó Sigurösson gekk ekki heill til skógar en lék samt vel þegar hans naut viö og skoraði sex mörk. Hjá Þrótti voru þeir Páll Björgvinsson og Konráö Jónsson bestir. Mörk Víkings: Viggó Sigurösson 6, Karl Þráinsson 5, Siguröur Gunnarsson 5, Steinar Birgisson 4, Hilmar Sigurgíslason 2 og Ólafur Jónsson 2. Mörk Þróttar: Konráö Jónsson 8, Páll Ólafsson 6, Páll Björgvins- son 4, Jens Jensson 1, Lárus Lár- usson 1. — ÞR. Nær Essen titlinum? ÞRJÚ lið, Essen, Gross- wallsfadt og Schwabing, eiga möguleika á að hreppa v-þýska meistaratitilinn í handknattlaik í ár. Mjög lík- lega mun baráttan þð standa á milli Essan og Gross- wallstadt. Alfreö Gísiason leikur meö Essen og á hann möguleika á því aö verða þýskur meistari meö liöi sínu. Það væri skemmtilegt ef islendingar yröu í meistaraliöum í hand- knattleik og knattspyrnu í V-Þýskalandi í ár. Markatala Essen er mun betri en hjá Grosswallstadt, og athygisvert er hversu fá mörk liöið hefur fengiö á sig. En staðan i deildakeppninni er nú þessi. Næsta umferö veröur leikln á morgun, föstu- dag, og svo um helgina. TuSem Essen Grosswallstadt Schwabing Gummersbach THWKiel 434:349 34:12 474/406 34:12 477:435 32:14 441:384 29:17 443:422 26:18 FA Göppingen GW Dankersen FUchse Berlin TuS Hofweier TV HUttenberg Bergkamen TBV Lentgo TUSPO Nbg. VfL GUnzburg 501:516 25:21 420:417 2323 451:446 23:21 470:475 21:25 402:511 19:27 426:457 19:27 432:488 15:31 413:476 11:35 455:537 9:35 Körfubolti: Leika gegn Norömönnum í kvöld ÍSLENSKA körfuknattleiks- landsliðið tekur um þessar mundír þátt i Evrópukeppn- inni í körfuknattleik í Osló. Er þetta C-riöill keppninnar. Fyrsti leikur íslenska liösins er í kvöld gegn Norðmönn- um. Á morgun leikur liðið svo gegn Portugölum, á laugardag gegn Dönum og loks á sunnudag gegn Skot- um. En eftirtaldar þjóðir keppa í C-riðlinum: ísland, Noregur, Portúgal, Skotland og Danmörk. Eggert 16,66 m EGGERT Bogason úr FH varp- aði kúlu 16,66 metra á móti i Mississippi um páskahelgina, sem er jafnt hans bezta ár- angri í þeirri grein. Eggert kastaöi einnig kringlu 53,30 metra, en hann á aöeins betra frá í fyrra. íris Grönfeldt UMSB og Þórdis Gisladóttir ÍR uröu sig- ursælar á móti í Flórída, þótt árangurinn hafi veriö talsvert lakari en fyrr á þessu keppnis- tímabili. íris kastaði spjóti 50,60 metra og Þórdís stökk 1,81 metra í hástökki. Guömundur Skúlason A hef- ur hlaupiö tvö 1500 metra hlaup í Bandaríkjunum í vor, fékk rúmar 3:56 mínútur i ööru og rúmar 3:57 í hinu. Bláfjallagangan HIN árlega Bláfjallaganga á skíðum fer fram um næstu helgi. Gengiö veröur frá Bláf jöllum yfir í Hveradali. Skráning ( gönguna fer fram í Skíða- skálanum i Hveradölum og hafst kl. 11.00 á laug- ardagsmorgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.