Morgunblaðið - 26.05.1984, Síða 37

Morgunblaðið - 26.05.1984, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984 37 fclk í fréttum Vill ölið sitt og engar refjar + King gamli stritaði við það ár- um saman að draga ölvagninn milli kránna á Gssex á Englandi og var þá vanur að fá fjórar ölkrúsir á dag til að svala þorst- anum. Nú er King sestur í helg- an stein en hann vill fá ölið sitt eftir sem áður og mætir þess vegna daglega á „Jórvíkurher- toganum" en það er krá í eigu kúsksins hans fyrrverandi. Þar fær hann, án þess að borga eyri fyrir, fjórar krúsir af góðu, ensku öli. COSPER Við verðum að hætta að hittast svona. Það endar með því að manninn minn fer að gruna eitthvað. Boy George vill eign- ast börn -I- Poppstjarnan Boy George á sér eina ósk, sem hann hefur ekki haft hátt um hingað til. Hann langar til að verða faðir. „Ég vil eignast börn af sömu ástæðu og aðra menn langar til að eignast börn og ég vil helst ekki þurfa að ættleiða þau. Ég vil sjálf- ur vera faðir þeirra," segir Boy í viðtali í tímaritinu Rolling Stones. f viðtalinu segist Boy ekkert bera á móti því, að hann eigi kynmök við bæði kynin jafnt en mótmælir því hins vegar harðlega, að hann sé mjög kvenlegur. „Sumir segja, að ég hafi engan kynþokka en það er ekki rétt. Hann er bara öðruvísi en t.d. hjá Tarzan, sem baular og ber sér á brjóst. Annars hef ég aldrei verið lengi í ástarsambandi við karl- mann. Það er allt of erfitt að standa í slíku," segir Boy George. + Mai Stanley, 21 árs gömul fegurðardís frá Nýju Mexikó, á annasamt ár í vændum því að hún hreppti nú nýlega tit- ilinn Ungfrú Bandaríkin. 53 aðrar stúlkur tóku þátt í keppninni en Mai þótti bera af þeim öllum. ■ ■ TIL SOLU Mercedes Bens 280 SE árg. 1978 Bifreiöin er með leðurinnréttingu, sóllúgu, hljómflutningstækj- um og fleiri aukahlutum. SAAB 900 EMS árg. 1979 Bifreiöin er meö sóllúgu, hljómflutningstækjum og fleiri auka- hlutum. Mazda 929 LTD árg. 1982 Bifreiöinni fylgja hljómflutningstæki o.fl. Ofangreindar bifreiðar veröa til sölu og sýnis á BÍLA- SÖLUNNI BLIK í dag milli klukkan 13 og 19. VERO Á FISKIKERJUM TIL FISKIÐNAÐARINS: 580 LÍTRA - OEINANGRAÐ KR 4 800 - 760 LÍTRA - ÓEINANGRAÐ KR 5 900 - EINANGRUN KERJA ER KR 1 400 - LOK Á KERIN KOSTA KR 1 300 - ^borgarfS^Íhf^ sími 91-46966 Vesturvör 27, Kópavogi simi 93-7370, Borgarnesi FRÁBÆR ÍSLENSK HÖNNUN NÚ TIL FYRIRMYNDAR í VESTURHEIMI „ÍSLENSK GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI4 ATHUGIÐ SERSTAKLEGA ÞESSAR TÆKNILEGU STAÐREYNDIR: ■+ VIÐ FRAMLEIÐSLU OKKAR ER AÐEINS NOTAÐ POLYETHELENE-EFNI, VIÐUR- KENNT AF U.S. FOOD AND DRUG ADMINISTRATION SEM ER LANG STRANGASTA REGLUGERÐ UM ALLT ER VARÐAR MATVÆLAIÐNAÐ. ÞETTA TELJUM VIÐ HÖFUÐATRIÐI. * STÆRÐIR ERU SAMKVÆMT ALÞJÓÐ- LEGUM FLUTNINGASTAÐLI. * NÝ HÖNNUNARTÆKNI GERIR OKKUR MÖGULEGT AÐ BJÓÐA BÆÐI EINANGRUÐ OG ÓEINANGRUÐ KER. + KERIN ERU HlFANLEG I STROFFUM OG 180° SNÚNINGUR MEÐ LYFTARA MÖGULEGUR * ÞRlR LOKAÐIR BITAR ERU Á BOTNI KERJANNA OG BRETTANNA, SEM STÓRAUKA ÖRYGGI VIÐ SNUNING OG STÖFLUN. * LOK UR SAMA EFNI FÁST A ÖLL KER FRÁ OKKUR SÉ ÞESS ÓSKAÐ. * KERIN HENTA SÉRSTAKLEGA VEL I GÁMAÚTFLUTNING Á FISKI. * NÝJASTA TÆKNIÞEKKING OG NÝ- TlSKU VÉLABÚNAÐUR. * VEITUM VIÐGERÐARÞJÓNUSTU A KERJUM FRÁ OKKUR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.