Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 30
Í8 mi Ln'ii. g fiUDAaö'/Mug .oigajhwuohom 30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentsmiðjan Oddi auglýsir Okkur vantar gott starfsfólk í ýmsar deildir: 1. Skeytingu. 2. Offsetprentun. 3. Pappírsumbrot. 4. Aðstoðarfólk á pappírslager og í setn- ingadeild til spjaldskrárhalds og tölvu- vinnslu. Mikil vinna og hátt kaup fyrir gott fólk. Upplýsingar ekki gefnar í síma en spurning- um svaraö á staðnum mánudag og þriöjudag frá kl. 16.00—18.00. Höföabakka 7, Reykjavík. Fjármálastjóri T raustur/ábyggilegur Framleiðslustjóri Hagsýnn/stjórnandi Viö leitum aö fjármálastjóra fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Fyrirtækið Framleiöslufyrirtæki í tréiönaöi meö nýjar og spennandi framleiðslueiningar. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra er að vera meö daglega fjármálastjórn, gera fjárhags- og greiðslu- áætlanir og sjá um samskipti viö lánastofn- anir og viöskiptamenn fyrirtækisins. í hans verkahring verður einnig aö hafa yfirumsjón meö bókhaldi fyrirtækisins. Viö leitum að manni meö góöa viðskipta- menntun og reynslu af fjármálastjórn. Hann verður að takast á viö vandamál og leysa þau (ekki geyma þau til næsta dags). Góð laun fyrir hæfan mann. Framleiðslustjóri Starf framleiðslustjóra er að stýra fram- leiöslu og gæðamálum fyrirtækisins ásamt afhendingu til viöskiptavina á fullunninni vöru. Hann veröur aö gera framleiöslu- og innkaupaáætlanir og halda utan um upplýs- ingakerfi framleiðslunnar. Viö leitum aö byggingatæknifræðingi meö reynslu af verkstæðisvinnu. Hann verður að hafa reynslu í að stjórna mönnum, vera hag- sýnn og kunna aö vinna skipulega. Góö laun fyrir hæfan mann. Ef þetta er eitthvað fyrir þig haföu þá sam- band viö eða sendu umsókn til Davíðs Guö- mundssonar, Rekstrarstofunni, pósthólf 220, 202 Kópavogi, sími 44033. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum verður svaraö. Ráðgjafaþjónusta St|órnun — Skipuiag Shipuiagning — Vmnurannaókmr Flutnmgatakm — Birgöahaid Uppiysingakarfi — Totvuráðgtot Markaös og soturaögiof Stiórnanda og •*artsp|al»un REKSTRARSTOFAN — Samsta stAlfstiaöra rakstrarráögiafa á rmsmunandi smöum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91-440^ Járniðnaðarmaður Okkur vantar vélvirkja, helzt Vélskólageng- inn, til starfa nú þegar. Viö bjóöum upþá fjölbreytt starf viö nýsmíö- ar, viðhald vinnuvéla, breytingar á tækjum, endurbyggingar dieselvéla og fleira. Upplýsingar ekki veittar í síma, komdu og haföu samband viö Pál. ístraktor hf., Funahöföa 1. Mötuneyti Starfsmaöur óskast til afleysinga í mötuneyti frá 23. júlí til 24. ágúst. Viðkomandi þarf aö sjá um morgunkaffi, hádegisverö og síödeg- iskaffi fyrir u.þ.b. 20—30 manns. Vinnutími frá 8.45 til 17.00. Hugsanlegt er aö skipta starfinu á milli tveggja aöila. Afgreiðslustarf Byggingavörufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa nú þegar starfsmann (konu eöa karl) til afgreiöslu á gólf- og veggflísum, ásamt því aö hafa hönd í bagga meö lager og innkaup- um. Vinnutími frá 9—18. 1/2 afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa sem allra fyrst starfs- mann til afgreiöslu í skóverslun. Vinnutími frá 13—18. Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu í afgreiöslustörfum og sé á aldrinum 25—35 ára. 1/2 skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfsmann á skrifstofu. Starfiö er aöallega fólgiö í toll- og veröútreikningum, telex, tölvuskráningu og vélritun. Vinnutími frá 8—12, 9—13 eöa jafnvel sveigjanlegur. Ritvinnsla/ Tölvuskráning Óskum eftir starfsmönnum á skrá meö reynslu í ritvinnslu, gagna- og tölvuskráningu bæöi til fastra starfa og afleysinga. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. AFLEYSNGA-OG RÁOvfJGARWONUSTA Lidsauki hf. fw Hverfisgðtu 16 Á, simi 13535. Opið kl. 9—15. flAUSAR STÖÐUR HJÁ _J REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Deildarstjóri viö Áfengisvarnardeild Heilsuverndarstöövar Reykjavíkur. Áskilin er háskólamenntun á sviöi félagsvísinda eöa önnur sambærileg menntun svo og reynsla í áfengisvarnarmálum. Upplýsingar veittar á skrifstofu Borgarlækn- is, Heilsuverndarstööinni í síma 22400. Um- sóknarfrestur er til 1. ágúst nk. • Forstööumaöur fyrir íbúöir aldraöra Furu- geröi 1. Menntun og reynsla í félagsmála- starfi og umgengni viö aldraöa nauösynleg. Upplýsingar veitir húsnæöisfulltrúi Félags- málastofnunar, Vonarstræti 4, sími 25500. • Deildarfulltrúi í Innkaupadeild Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Verzlunarpróf eöa sambærileg menntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Raf- magnsveitu Reykjavíkur í síma 686222. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum, sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. júlí 1984. Framtíðarstörf hjá ungu fyrirtæki Útgáfufélagiö Fjölnir hf., sem undanfarin ár hefur gefiö út tíu bækur og eina hljómplötu og gefur nú út fjögur tímarit; Mannlíf, Gró- andann, Byggingamanninn og Bóndann, óskar eftir aö ráöa fólk i eftirtaldar stööur: Skrifstofustjóri Stööu skrifstofustjóra, er hafi umsjón meö fjármálum og daglegum störfum á skrifstofu, annist áætlanagerö og afli tilboða í verk, skipuleggi dreifingar- og innheimtukerfi tíma- rita og annist aö hluta til eftirlit meö vinnslu bóka og tímarita í prentsmiöju. Leitaö er aö starfsmanni á aldrinum 25—39 ára, karli eöa konu, er hafi til aö bera í senn lipurð og ákveöni og mikið frumkvæöi í störf- um. Æskileg eru einhver fyrri kynni af útgáfu- störfum og nauðsynleg menntun og/eöa starfsreynsla á sviöi rekstrar og stjórnunar. Viökomandi þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Starfsmaöur á skrifstofu Stööu fulltrúa á skrifstofu, er annist ásamt öörum símavörslu, útskrift reikninga, vélritun og innheimtu. Leitaö er aö stúlku á aldrinum 18 til 25 ára, meö Verslunarskólapróf eöa hliöstæða menntun og helst nokkra starfs- reynslu í almennum skrifstofustörfum. Góö framkoma mjög mikilvæg. Þarf aö hafa bif- reiö til umráöa og geta hafið störf strax. Auglýsingastjóri Stööu auglýsingastjóra eins eöa fleiri tíma- rita. Leitaö er aö karli eöa konu á aldrinum 20 til 39 ára, sem helst þarf aö hafa reynslu af sölu auglýsinga í blöð og tímarit. Þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Mjög góöir tekju- möguleikar í boði. Þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Blaðamaður Stööu blaöamanns, er starfi jöfnum höndum viö tímaritin Mannlíf, Gróandann, Bygginga- manninn og Bóndann, meö þaö í huga aö viökomandi taki síöar viö ritstjórn eins rit- anna. Leitað er aö reyndum blaöamanni á aldrinum 22ja til 35 ára, sem helst þarf að kunna nokkuð fyrir sér í umbroti og Ijós- myndun. Þarf aö hefja störf á næstu þremur mánuðum. Blaðamaður í sérverkefni Leitað er aö reyndum blaöamanni, sem hefur áhuga á aö vinna ýmis verkefni í aukavinnu, free-lance, viötöl, greinar, þýöingar og endursagnir. Ljósmyndari Stööu Ijósmyndara, sem vanur er bæöi töku svart-hvítra mynda fyrir blöö og tímarit og töku litmynda. Leitaö er aö vönum Ijósmynd- ara eöa snjöllum áhugaljósmyndara, karli eöa konu, æskilegur aldur 22 til 35 ár. I boöi er heilt starf eöa hlutastarf, eftir nánara sam- komulagi, góö vinnuaðstaða. Sölumaður áskrifta í aukavinnu Leitaö er aö góöum sölumanni til aö selja tímarit í áskrift, bæöi meö símhringingum og söluferöum um Reykjavík og landsbyggöina. Um er aö ræða hlutastarf, sem getur gefiö réttum aöila mjög góöar tekjur. Viökomandi þarf aö hafa bifreið til umráöa. Skriflegum umsóknum um fyrrgreind störf skal skilaö á skrifstofu Fjölnis hf. — útgáfufé- lags, ekki síöar en mánudaginn 16. júlí næstkomandi. í umsóknum þarf aö geta ald- urs og fyrri starfa, skólagöngu og ástæöur áhuga á störfum hjá tímaritaútgáfu. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál og öllum veröur svaraö. Nánari upplýsingar veröa ekki gefnar í síma, en þeir boöaðir í viötal, sem taldir veröa koma til greina í fyrrgreind störf. í boöi er góö vinnuaðstaða í ungu en ört vaxandi fyrirtæki. Góö laun fyrir rétta aöila. Fjölnir hf. útgáfufélag Höföabakka 9, 110 Reykjavík Símar: 91 -687474 og 687479. HJÍ&IR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.