Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 64
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 SKAGAMENN sigruöu Þrótt í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ á Akranesí í gærkvöldi. Úrslit leiks- ins uróu þau aó ÍA skoraði tvö mörk en Þróttur ekkert. Meó þessum sigri hafa Skagamenn- irnir tryggt sór sæti í úrslitaleik keppninnar sem fram fer þann Sagt eftir leikinn: - skegg Skagamanna vex mánuö í viðbót „Þaö kom mér mjög á óvart hve daufir Þróttarar voru í þess- um leik, en ég er ánægóur meó leik minna manna," sagöi Höröur Helgason þjálfari Skagamanna eftir aó líö hans haföi sigraö Þrótt í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ í gærkvöldi á Skaganum. „Ég er einnig ánægöur með aö vera kominn í bikarúrslitin. Viö eig- um greinilega heima þar. Mér er alveg sama hvort viö lendum á móti Fram eöa KR i bikarúrslita- leiknum, leikurinn veröur alltaf erf- iöur sama hver mótherjinn er,“ sagöi Höröur Helgason aö lokum. Theódór Guömundsson: „Við vorum mjög lélegir og miöl- ungsleikur Skagamanna var alveg nóg fyrir okkur,“ sagöi Theódór Guömundsson aöstoöarþjálfari Þróttar eftir aö liö hans hafði tap- aö fyrir ÍA í undanúrslitum bikar- keppni KSÍ í gærkvöldi og vildi hann sem minnst segja um leikinn og gleyma honum sem fyrst. Bjami Sigurösson: „Viö þurftum lítiö aö gera til aö vinna þennan leik. Þaö aö þetta skuli vera undanúrslitaleikur ( bik- arkeppninni og engin mótstaöa kom mér verulega á óvart. Viö náöum góöum köflum og oft mjög góöu spili. Þaö sem meira er, viö náöum því upp í kvöld sem okkur vantaöi á móti Blikunum um dag- Landsmótið hefst í Grafarholti Landsmót Golfsambands ís- lands hefst á Grafarholtsvellinum í dag og hefja meistaraflokks- menn kylfuslátt sinn kl. 7 árdegis en þeir síóustu veróa ræstir út um kl. 16. Tvo síðastliöna daga hefur keppendum á mótinu gefist kostur á aó æfa sig á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafar- holtinu og hafa kylfingarnir þegið þaö með þökkum því báða dag- ana var mjög mikið fjölmenni aö æfa sig fyrir landsmótiö. Björgúlfur Lúövíksson, fram- kvæmdastjóri Golfklúbbs Reykja- víkur, sagöi í samtali viö Morgun- blaöiö seinni hluta dags í gær aö hann heföi lofaö því fyrir um fjór- um mánuöum aö þaö yröi gott veöur á meöan á landsmótinu stæöi. Síöan sagöi Björgúlfur hlæj- andi: „Ég er vanur að standa viö þaö sem ég segi og auövitaö vona ég aö þannig veröi einnig næstu vikuna.“ Blikar töpuðu fyrir banda- ríska liðinu ÚRVALSLIÐ kvenna í knatt- spyrnu frá austurströnd Banda- ríkjanna sigraöi í gærkvöldi liö ís- landsmeistara Breiöabliks 1:0 á Kópavogsvelli, en bandaríska liö- iö er nú hér á landi í keppnisferð. Á sunnudaginn lék bandaríska liöiö viö landsliö íslands skipaö stúlkum 19 ára og yngri. Jafntefli varð í þeim leik, hvort lið skoraöi tvö mörk. inn, aö skora mörk,“ sagöi Bjarni Sigurðsson markvörður Skaga- manna eftir léttan sigur liös síns yfir Þrótti í gærkvöldi. „Mér er alveg sama hvort liöiö viö fáum í úrslitin, Fram eöa KR, sá leikur veröur alltaf erfiöur, sama hver mótherjinn er.“ Þið haldið þá áfram að safna skeggi? „Já, já, einn mánuö í viöbót og maöur hugsar þaö ekki til enda hvernig maöur veröur útlítandi þá,“ sagöi Bjarni Sigurösson aö lokum. Morgunblaöiö/Jón Gunnlaugsson. • I gær varö Ijóst aö „Skeggsöfnun Skagamanna“ heldur áfram til 26. ágúst. ÍA komst áfram í bikarnum — fór í undanúrslit, og hvorki Guöjón né Hörður, hvað þá félagar þeirra — skerói skegg sitt. Myndin var tekin fyrir leikinn í gærkvöldi. Skagamenn taplausir í bikarnum síðan í júlí 1981: Leika til úrslita ÍA—Þróttur 2:0 26. ágúst á Laugardalsvelli. Þetta var ellefti sigurleikur Skaga- manna í röö og þriöja áriö í röö sem þeir leika til úrslita í bikar- keppni KSÍ. Þar munu þeir leika annaö hvort við Fram eöa KR en þessi tvö lið leika á Laugardals- velli í kvöld kl. 19 til aó fá úr því skorið hvort félagiö leiki gegn Skagamönnum í úrslitaleiknum. Jafnræöi var meö liöunum fyrsta stundarfjóröunginn en eftir þaö réöu Skagamenn lögum og lofum á vellinum. í fyrri hálfleiknum var þaö einkum stórleikur Karls Þóröarsonar sem yljaöi áhorfend- unum og þaö var hann sem átti heiðurinn aö fyrsta marki leiksins. Árni Sveinsson gaf knöttinn vel fyrir markiö af vinstri vængnum, Karl var þar aöþrengdur rétt viö markteig Þróttar en náöi aö skalla fyrir markiö þar sem Sigþór Ómarsson kom á fullri ferö og sendi boltann í netiö. Þrátt fyrir yfirburöi Skagamanna í fyrri hálfleiknum tókst þeim ekki aö skapa sér verulega góö mark- tækifæri. Þaö besta var á 30. mín- útu þegar Karl átti hörkuskot úr þröngu færi í vítateignum en rétt framhjá. Strax í síöari hálfleiknum hélt stórsóknin áfram og áttu Þróttarar nánast ekkert marktækifæri í öll- um hálfleiknum. Á 48. mínútu lék Karl í gegnum vörn Þróttar, gaf góöa sendingu á Hörö og Sigþór, en þeir misskildu eitthvaö hvorn annan og þar fór mjög gott færi forgöröum. Á 67. mínútu átti Höröur Jó- hannsson hörkuskot aö marki Þróttar af vítateigslínu en naum- lega framhjá. Annaö mark Skagamanna skor- aði Siguröur Lárusson á 71. mín- útu. Sveinbjörn Hákonarson tók hornspyrnu eftir eina af þungum sóknarlotum ÍA og hann sendi knöttinn vel á höfuö fyrirliöa síns sem skallaði í netiö. Þar meö eru allir fastaleikmenn Skagaliösins búnir aö skora mark í sumar, aö Bjarna markveröi undanskildum. Þær mínútur sem eftir liföu geröist ekkert markvert annaö en heimamenn héldu áfram aö sækja án þess þó aö þeim tækist aö skora mark. Á 87. mínútu var Júlíusi Júlíus- syni úr Þrótti, sem þá var nýkom- inn inná sem varamaöur, rekinn af leikvelli eftir Ijótt brot á Heröi Jó- hannessyni. Höröur haföi gerst brotlegur viö Júlíus og fékk gult spjald fyrir þaö en Júlíus svaraði fyrir sig meö því aö slá til hans og Guömundur Haröarson, dómari leiksins, haföi engar vöflur á en sendi Júlíus strax í sturtu. Skagaliöiö lék vel í þessum leik, sennilega besti leikur þeirra á heimavelli í sumar. Vörnin var mjög sterk og lék hún mjög yfir- vegað auk þess sem Bjarni greip vel inn í leikinn þegar þurfti. Miö- vallarleikmenn Skagans veröa þó aö teljast bestu menn leiksins, sér- staklega Guöbjörn Tryggvason, sem lék mjög vel allan leikinn. Einnig átti Karl Þóröarson góöan fyrri hálfleik og Sveinbjörn Hákon- arson lék mjög vel í síöari hálfleik. Þróttarar virtust ekki hafa trú á því aö þeir ættu möguleika á aö sigra í þessum leik og voru þeir óþekkjanlegir frá því í deildarleikn- um gegn Skaganum fyrr í þessum mánuði. Þeirra besti maöur var Guömundur Erlingsson markvörö- ur sem greip oft mjög vel inn í leikinn. Bikarleikur í Laugardal Síðarí leikur undanúrslita bik- arkeppni KSÍ fer fram í kvöld á Laugardalsvelii — KR og Fram mætast þá og hefst leikurinn kl. 19. Karl Þóröarson lék mjög vel gegn Þrótti i gærkvöldi og lagði upp bæöi mörkin. Karl átti hugmyndina aö skeggsöfnun leikmanna ÍA — slíkt tíökast meöal leikmanna í Frakklandi meðan á bikarkeppni stendur, og hefur hugmyndin greinilega ekki haft slæm áhrif á liö IA. Hugsa ekki til enda hvernig út- litiö verður þá þriðja árið í röð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.