Morgunblaðið - 11.11.1984, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 11.11.1984, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Varahlutaverslun Afgreiöslumann vantar í varahlutaverslun. Tilboö meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl., merkt: „Afgreiöslu- maöur — 2841“. Heildsalar Snyrtifræöingur óskar eftir starfi viö sölu- mennsku hálfan eöa allan daginn. Hef víötæka reynslu í sölustörfum meö snyrtivörur og fleira. Hef einnig starfaö sem verslunarstjóri. Uppl. í síma 76020 milli kl. 2 og 4. Snyrtifræðingur óskast á snyrtistofu í miöbænum allan dag- inn, góö vinnuaöstaöa. Æskilegt er aö umsækjandi hafi breska Confederation-prófiö eöa hliöstæöa menntun. Ekki skilyröi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „L — 2029“. Bílasprautun Ungan og duglegan mann vantar í bílamálun, helst vanan. Upplýsingar gefna á staðnum. Úöi sf., bílasprautun, Skemmuvegi 20, Kópavogi. Laus staða Staöa ritara hjá vita- og hafnarmálastofnun er laus til umsóknar. Hlutastarf kemur til greina. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 23. nóv- ember. Vita- og Hafnarmálastofnunin. Seljavegi 32, sími 27733. Deildarstjóri Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til um- sóknar starf deildarstjóra bíla- og véladeild- ar. Bílvirkjamenntun eöa skyld menntun áskilin. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 26. nóvember 1984, merkt starfsmannahald. Upplýsingar veitir deildarstjóri starfsmanna- halds. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Sparisjóður Hafnarfjarðar auglýeir eftirfarandi störf laus til umsóknar. 1. V jskipafræöingur meö tölvuþekkingu. 2. Dei larstjóra til starfa viö sparisjóös- og aöal bókarverkef ni. 3. Einkaritara sparisjóösstjóra. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Umsóknir skilast til sparisjóösstjóra. 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunar- fræðingar óskast á næturvaktir 1. desember 1984. Sjúkraliðar óskast nú þegar. 100% vinna. Uppl. í síma 45550 e. hádegi. Hjúkrunarforstjóri. Meinatæknar Sjúkrahúsiö t Húsavík óskar aö ráöa meina- tækni nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfiö veitir meinatæknir í síma 96-41333 eöa framkvæmdastjóri í síma 96-41433. Sjúkrahúsiö í Húsavík sf. Framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa mann til framtíöarstarfa í textadeild okkar. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 35860. Texti hf. Síöumúla 23. Atvinna óskast 27 ára maöur óskar eftir sölu-, innheimtu- eöa útkeyrslustarfi. Þarf aö hafa nokkuð frjálsan vinnutíma. Hef bifreiö. Uppl. í síma 35304. Fjármálastjóri Eitt stærsta iönfyrirtæki á landinu, staösett í nágrenni Reykjavíkur, óskar eftir aö ráöa fjármálastjóra. Fjármálastjóra er ætlaö aö sjá um daglega fjármálastjórn í fyrirtækinu sem felst m.a. í eftirfarandi: — gerð fjárfestingaráætlana — gerö rekstrar- og greiösluáætlana — erlend viöskiptasambönd — yfirstjórn innra upplýsingakerfis (bókhald o.fl.). — umsjón meö rekstri tölvukerfis. Til aö byrja meö færi mikið af tíma fjármála- stjóra í umsjón meö tölvuvæöingu fyrirtækis- ins (uppsetning og innkeyrsla). Leitað er að manni meö menntun á sviöi viöskipta (viöskiptafræöi, hagfræöi, iönaöar- verkfræöi) og staögóöa þekkingu á rekstri og fjármálastjórn fyrirtækja. Einnig er þess kraf- ist aö fyrirliggjandi sé notendaþekking á tölv- um og áhugi á notkun slíkra tækja viö vinnslu upplýsinga innan fyrirtækisins. Boöið er upp á starf hjá vel reknu og traustu fyrirtæki. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Páli Kr. Pálssyni, c/o Félag íslenskra iönrekenda, Hallveiöarstíg 1, 101 Reykjavík fyrir 16. þ.m. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA lönfræöingur menntaöur frá Tækniskóla ís- lands með sveinspróf í húsasmíöi óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „G — 2645“. Hárgreiðslusveinn óskast hálfan daginn á hárgreiöslustofu í Hafnarfiröi. Góö laun í boöi. Uppl. í síma 53804 e. kl. 19.00. Hárgreiðslusveinn óskast í 50% starf eöa eftir samkomulagi Hárgreiöslustofu Saloon Nes, Austurströnd 1, Seltjarnarnes, sími 616065. Hljómplötuverslun Afgreiöslumaöur óskast í hljómplötuverslun og videoleigu. Tónlistar- og kvikmyndaþekk- ing nauðsynleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir miövikudaginn 14. nóvember merkt: „H — 2842“. Aðstoðarfram- kvæmdastjóri Fyrirtæki í örum vexti óskar aö ráöa traustan mann til aö sjá m.a. um innkaup, fjármál, launagreiöslur, bókhald og starfsmanna- stjórnun. Starfiö er mjög krefjandi og krefst sjálfstæöra vinnubragöa og reynslu. Góö laun eru í boöi og þarf viðkomandi aö geta byrjað í febrúar 1985. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Vinsamlegast sendiö umsóknir til undirritaös í pósthólf 8074, 128 Reykjavík fyrir 25. nóv. nk. -i BJORN VIGGOSSON MARKAÐS- OG SOLURÁÐGJÖF ÁRMUU 38 105 REYKJAVÍK SÍMI 687466 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjaras- amningum. • Forstöðumaöur mötuneytis Droplaug- arstaöa, vist- og hjúkrunarheimilis aldraöra, Snorrabraut 58. Æskilegt er aö viökomandi sé matreiöslumaöur meö meistararéttindi. Upplýsingar veitir Sigrún Óskarsdóttir, for- stöðumaöur í síma 25811. • Fólagsráðgjafi viö fjölskyldudeild Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar. Staöan er laus frá 1. janúar 1985. Upplýsingar veitir yfirmaöur fjölskyldudeildar í síma 25500. • Starfsmaður viö fjölskylduheimili fyrir unglinga. Upplýsingar eru veittar í síma 81836 eftir kl. 16. • Skrifstofumaður til afleysinga í Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar fram til næstu áramóta. Starfið felst aöallega í vélrit- un og er góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Guöjón Sigurbjartsson, yf- irmaður fjármála- og rekstrardeildar í síma 25500. i Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvem- ber 1984.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.