Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 SIMI687733 2ja herb. Njálsgata Skemmtileg góö kjallaraíbúö í gamla miöbænum, gott svefn- herb., góö stofa, ósamþykkt. Verö 1,1 millj. Vallartröö Kóp. Vönduö 60 fm lítiö niöurgrafin 2ja herb. íbúö í miöbæ Kópa- vogs. Sérinng. Góö teppi. Verö 1,4 millj. Kambasel Glæsileg 80 fm 2ja herb. íbúö. fbúöin er á jaröhæö. Sérinng. Glæsileg eign. Verð 1750 þús. Álftamýri Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö á einum eftirsóttasta staö í bæn- um. Ákv. sala. Verö 1450 þús. Hlíóarvegur Kóp. Góö 2ja herb. íbúö á jaröhæö á góöum staö. Ákv. sala. Verö 1350 þús. 3ja herb. Álfhólsvegur Kóp. 75 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýli. Glæsilegt útsýni. Góö eign. Verö 1700 þús. Álftahólar 85 fm íbúö á 1. hæö ásamt bítskúr. Mikiö útsýni. Lagt fyrlr þvottavél á baði. Haga-innrétt- ingar i eldhúsí. Verö 1850 þús. Álftamýri Stórglæsileg og rúmgóö íbúö á 4. hæö. Mikiö útsýni. Ákv. saia. Verö 1850 þús. Blönduhltð Stór kjaliaraíbúö sem býöur upp á míkla möguleika. Ákv. sala. Verö 1,7 mlllj. Engihjalli Glæsileg 3ja herb. ibúö, mikiö útsýni. Glerskáli á svölum. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Hamraborg Glæsileg 104 fm ibúö á 2. hæö. Bilskýfi. Þvottahús innan íbúö- ar. Verö 1950 þús. Laugarnesvegur Verulega góð og nýstandsett risíbúö. Mikið útsýni. Ákv. sala. Verö 1250 þús. Lokastígur Góö risíbúö í gamla miöbæn- um. Nýjar eldhúsinnréttingar. Nýjar innréttingar á baöi. Verö 1800 þús. Skipasund Mjög góö 3ja herb. kjallaraíbúö, töluvert endurnýjuö. Laus fljót- lega. Ákv. sala. Verö 1600 (>ús. Spóahólar 85 fm ibúö á 1. hæö. Vönduö eign og vel með farin. Sérgarö- ur. Góö þvottaaöstaöa á jarö- hæö. Verð 1750 þús. Suöurbraut Hf. 97 fm góö íbúö. Þvottaherb. innaf eldhúsi og búr. Rúmgóö stofa. Suöursvallr. Flísalagt baöherb. Verö 1700 þús. 4ra herb. Háaleitisbraut Glæsileg íbúö á 4. hæö. Bil- skúrsréttur. Laus eftir sam- komulagi. Verö 2,3 millj. Kjarrhólmi Vönduö 4ra herb. 105 fm íbúö. öll svefnherb. meö skápum. Suöursvalir. Þvottaherb. innan ibúöar. Verö 1900 þús. Kleppsvegur Vönduö eign i 3ja hæöa blokk inn viö Sund. Þvottaherb. innan íbúöar. Sérhiti. Verö 2,4 millj. Krummahólar Góö ibúö á 7. og 8. hæö. ibúðin er á 2 hæöum, möguleiki á 2Ja herb. íbúó á efri hæö með sér- inng. Glæsilegt útsýni i góöu skyggni. Laus eftir samkomu- lagi. Ákv. sala. Veró 2,3 millj. Rauóalækur Vönduö 115 fm jaröhæö meö sérinng. Sérþvottahús. Mjög góö ibúó í grónu hverfi. Verö 2.4 millj. Tjarnarból 130 fm íbúö á 4. hæö meö suö- ursvölum. Vönduð íbúð á góö- um stað. 3 svefnherb. Verö 2,5 millj. 5 herb. og hæóir Barmahlíö Mjög stór og snotur íbúö á 2. hæö í fjórbýli. Góöur bílskúr. Ákv. saia. Veró 2,8 millj. Hvassaleíti 5— 6 herb. íbúð á 1. hæö ásamt bílskúr. Ný eidhúsínnrétting. Ákv. sala. Verö 2,9 míllj. Háaleitisbraut Laus strax. 127 fm ásamt bíl- skúr. Góö eign á góöum staö. Verö 2,8 millj. Skipholt Mjög vönduö og vel umgengin íbúö á 4. hæö. Bílskúrsréttur. Aukaherb. i kjallara. Verö 2,2 millj. Raóhús og einbýli Vesturvangur Hf. Sérlega glæsilegt einbýlishús 178 fm á einni hæö. Mjög stór bílskúr. 4 svefnherb. Glæsilegur garöur. Mjög vönduö eign. Verö 5.4 millj. Seilugrandi Tvílyft timburhús frá Timbur- smiöjunni. Húsiö er 180 fm meö 35 fm bílskúr. Mjög smekkleg panelklæöning er í öliu húsinu. Verö 4,3 millj. Holtsbúó 130 fm fallegt timburhús á einni hæö meö 45 fm bíiskúr. Skemmtileg eign. Verö 3,2 millj. Hrauntunga Á 2 hæöum. Innb. bilskúr. Glæsíiegur garöur. SuöursvaHr. Parket á öllum gólfum. Verö 5,4 millj. Vallartröö 140 fm einbýlishús á 2 hæðum. 7—8 herb. Lóöin er 1050 fm. 50 fm bflskúr. Eign sem gefur mikla möguleika. Verö 4,2 miilj. Blesugróf 6— 7 herb. 200 fm einbýfli á 2 hæöum. Húsiö er 150 fm á hæö og 50 fm í kjallara sem er óinn- réttaöur. Allt tréverk í sérflokki. 30 fm bflskúr meö kjallara und- ir. Verö 4,3 millj. Heióarás Stórglæsilegt 300 fm einbýlis- hús á 2 hæöum ásamt 40 fm bflskúr. Innréttingar einstaklega vandaðar. Gott gufubaö. Mikiö útsýni. Verö 6,5 millj. Skerjafjöröur — Skildinganes 280 fm einbýlishús á 2 hæöum. i húsinu eru 9—10 herb. þar af eru 2 veislustofur og 5—6 svefnherb. Glæsileg eign. Verö 6.5 millj. Bollagaröar Glæsilegt raöhús byggt '79. Húsið er 200 fm. Sértega vand- aö. Hitapottur í garöi. Verö 4,5 millj. Hagasel 196 fm hús meö bílskúr. Glæsi- leg eign meö sérsmíðuöum inn- réttingum. Búr innaf eldhúsi. Ákv. sala. Verö 3,8 millj. Hlíðarbyggð 130 fm raöhús ásamt 30 fm bílskúr. j mjög góöu ástandi. Ákv. sala. Verö 3,3 millj. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Árrmíla 1 • 108 Reykjavík • sími 6877-33 Lögfræóingur PéturPórSigurösson FASTEIGNASALAN _ EflJNDl t SIMAR: 29766 & 12639 HAFNARSTRÆTI 11 Opið í dag kl. 9—18 Sími 29766 3 OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ. ERUM MEÐ FJÖLDA ÁHUGASAMRA KAUPENDA OG MÖRG TÆKI- FÆRI TIL EIGNASKIPTA. 2ja herb. Garðavegur Hf. Ljómandi snyrtileg íbúö í tvílyftu timburhúsi. Mikiö útsýni. Ca. 50 fm. Verö 1,1 millj. Kambasel. Gullfalleg 86 fm íbúö á jaröhæö. Sér garöur. Verö 1750 þús. Ásvallagata. 2ja herb. ósamþ. 45 fm íbúö i steinhúsi. Laus strax. Verð 850 þús. Laugavegur. Efri hæö og ris. Virkilega skerr.mtileg 65 fm íbúö. Verð 1150 þús. Spóahólar. Mjög rúmg. 2ja herb. íb. Tvískipt 16 fm svefnherb. Eldhús með fallegum innr., 75,2 fm nettó. Verö 1550 þús. Vesturgata. Tvær stúdíóíbúöir á jaröhæó í gamla vesturbæn- um. Allt nýtt. Bjartar íbúöir. Gott baöherb. m. sturtu, eldhús, stofa meö Ijósum teppum, geymsla í kjallara, nýir gluggar og nýtt gler, ca. 40 fm. Verö 1250—1300 þús. 3ja herb. Kirkjuteigur. Mikiö endurn. íb. í kjallara, ca. 85 fm. Verö 1600 þús. Njörvasund. Mjög björt íb. í þríbýli. Gott veró. Ca. 50 fm. Veró 1500 þús. Dvergabakki. Góó íbúö á 1. hæö í góöri blokk í vinsælu hverfi. Ca. 85 fm. Verð 1700—1750 þús. Hraunbær. Mjög snyrtil. íb., góó teppi, gott eldhús, flísal. baö, stórar suövestursv., vélvætt þvottahús í sameign, ca. 90 fm. Verö 1750 þús. Hraunteigur. Kj.íbúö m. nýjum innréttingum og suöurgluggum, stutt í sund, fallegur garöur, ca. 80 fm. Verð 1650 þús. Krummahólar. Ca. 90 fm íb. með fullfrágengnu bílskýli. Verð 1700 þús. Njörvasund. Kj.íbúö í þríbýli, nýleg teppi, ákaflega fallegur garður, stórt eldhús, ca. 85 fm. Verö 1600 þús. Sléttahraun Hafnarf. Lítil og snyrtileg neóri hæö í tvíbýli, sérinng., flísal. bað, garður, ca. 80 fm. Verð 1650 þús. Lokastígur ris. Ágætis eign í þríbýlishúsi sem er kjallari, hæö og ris, sameiginlegur inngangur m. miöhæö. Þetta er 3ja herb. ibúö, glæsilegar innréttingar á baöi og í eldhúsi sem er allt nýtt. Ca. 110 fm. Verö 1750—1800 þús. Reykjavíkurvegur Skerjaf. ibúö á 1. hæó í þriggja hæöa húsi, parket á stofu og holi, ca. 90 fm. Verö 1400 þús. Vitastígur Hafnarf. I'búöin er í tvíbýli, húsiö lítur mjög vel út aó utan, endurnýjaö að innan, ca. 75 fm. Verö 1550 þús. 4ra herb. Espigerði. Góö íb. í vinsælu hverfi, ca. 110 fm. Verö 2,7 millj. Hamraborg. Falleg íb. meö suóursvölum, Ijósar viöarinnr., ca. 120 fm. Verö 2.150 þús. Kleppsvegur. Skínandi íbúö, afbragösútsýni til þriggja átta, ca. 117 fm. Verö 2.150 þús. Barónsstígur. 2 góöar íbúöir á 1. og 2. hæö í sama húsi. Þvottahús í íbúðinni. Ca. 106 fm. Verð 1950 þús. Frakkastígur. Gullfalleg íbúö, nýuppgerö, nýtt gler í gömlum gluggum. ibúöin er á 1. hæö í fallega endurnýjuðu húsi. Verö 1700 þús. Hvassaleiti. Björt íbúö á 1. hæó, nýtt á gólfum, ný gler, útsýni yfir nýja miöbæinn. Verö 2,2 millj. Hraunbær. ibúöin er í góöri blokk, fjærst götunni, svalir í stofu í hásuöur, flísar á baöi, góóar innr. í eldhúsi, öll nýuppgerö. Verö 2 millj. Krummahólar. Ca. 110 fm íbúó á 7. hæö, mikiö útsýni, suöur- svalir, þvottahús á hæðinni. Verö 1900 þús. Sólvallagata. Stofa og 3 herb., eldhús meö litlum svölum, tengt fyrir þvottavél í eldhúsi, svalir úr stofu, ca. 100 fm. Verö 1800 þús. Stærri eignir Ölduslóö Hf. Góö sérhæö sem einungis fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Hf., ca. 130 fm. Verö 2.500 þús. ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR. GUÐNI STEFÁNSSON, FRKV.STJ ÞORSTEINN BRODDASON, SVEINBJÖRN HILMARSSON BORGHILDUR FLÓRENTSDÓTTIR. Hrafn V. Friðriksson dr. med. Hrafn V. Friðriksson ráðuneytis- yfirlæknir HRAFN V. Friðriksson dr. med. hefur verið ráðinn yfirlæknir í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu til næstu þriggja ára. í frétt frá ráðuneytinu segir, að aðalstarfssvið hans sé fram- kvæmdastjórn samvinnuverkefnis milli íslands og Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnunarinnar (WHO) til forvarnar langvinnra sjúkdóma en samningur þar að lútandi var und- irritaður af Matthíasi Bjarnasyni, heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra, af hálfu ríkisstjórnar íslands og Leo A. Kaprío M.D., svæðisstjóra fyrir Evrópu, af hálfu Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar (WHO) í Kaup- mannahöfn 10. febrúar sl. Jafnframt er honum ætlað að annast störf skólayfirlæknis og reglugerðir samkvæmt lögum svo og önnur störf á sérsviði hans. Hrafn V. Friðriksson fæddist 9. maí 1940, útskrifaður frá Lækna- deild Háskóla íslands 1968, fékk almennt læknaleyfi á íslandi 1970. Hann stundaði framhaldsnám og störf í Svíþjóð árin 1970—1976 í sérgrein sinni, meinalífeðlisfræði (klinisk fysiologi), og hlaut sér- fræðiviðurkenningu í þeirri grein í Svíþjóð 1975 og á Islandi 1981. Jafnframt sérfræðinámi vann Hrafn að rannsóknum varðandi greiningu atvinnulungnasjúk- dóma á byrjunarstigi og áhrifa tóbaksreykinga á lungnastarf- semi, og varði doktorsritgerð sína, Erly changes in respiratory funct- ion caused by occupational dust or tobacco smoking, við háskólann í Uppsölum í maí 1981. Hrafn var yfirlæknir og for- stöðumaður Heilbrigðiseftirlits ríkisins frá 1976 til 1982 og hefur frá 1977 kennt við læknadeild Há- skóla íslands þar sem hann er nú dósent í heilbrigðisfræði. Þá rak hann eigin lækningarannsókna- stofu í Reykjavík 1983—1984. Hrafn V. Friðriksson er kvænt- ur Guðrúnu M. Jónsdóttur og eiga þau fimm börn. „Leggið nidur vopn og vítisvélar“ Málfundur nemenda Grunn- skóla Geiradalshrepps, Króks- fjarðarnesi Austur-Barðastrand- arsýslu, haldinn 19. nóvember, samþykkti eftirfarandi áskorun til ríkisstjórna allra þjóða heims. 1. Leggið tafarlaust niður öll vopn og vítisvélar. 2. Notið vopnaframleiðslupeninga til matarframleiðslu handa hungruðum heimi. 3. Gefið okkur og komandi kyn- slóðum framtíð í friði og bræðralagi, þar sem allir menn eru jafnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.