Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 I DAG er þriðjudagur 27. nóvember, sem er 332. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 9.15 og síódegisflóö kl. 21.43. Sól- arupprás í Reykjavík, kl. 01.31 og sólarlag kl. 15.56. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.15 og tungliö er í suöri kl. 17.40. (Almanak Háskóla íslands.) Menn komu til hans hópum saman og höföu meö sér halta menn og blinda. fatlaöa, méllausa og marga aöra og lögöu þá fyrir fœtur hans, og hann lœknaöi þé (Matt. 15, 30.) KROSSGÁTA 1 i 5 U ■ , J r ■ ■ 8 9 10 u 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 gtepunstar, S bárs, 6 dsgle*. 7 fjedi, 8 kttggBls, 11 treir eiss, 12 srei, 14 lengdareining, 16 btttrnr. LÓÐRÉTT: — 1 Tertt agndofa, 2 gamlan kari. 3 nUem, 4 hróp, 7 bik- Ktafnr, 9 votu fjrir, 10 jekkt, 13 kaf, 15 ánamataettw. LAIJ.SN SfÐlISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hattur, 5 ai, 6 lagant, 9 dnl, 10 tt, 11 nm, 12 góa, 13 gapa, 15 eta, 17 nettinn. LÓÐRÉTT: — 1 boldngnr, 2 tagl, 3 tía, 4 rottan, 7 auma, 8 stó, 12 gati, 14 pett, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA dóttir fyrrum Ijósmóóir, Hnjóti, Örlygshöfn við Patreksfjörð níræð. Um áratuga skeið var Ólafía ljósmóðir í Rauða- sandshreppi. FRÉTTIR GRÍPA þurfti til vaöstígvélanna og annars þesskonar fótabúnað- ar í germorgun, er fólk bér í bænum fór til vinnu sinnar. í fyrsta sinn á þessum vetri var skóvarps-djúpur krapaelgur eftir snjókomu um nóttina og síðan rigning. Meðan snjókoman var sem íköfust var 2ja stiga frost en frostlaust orðið undir morg- uninn. Úrkoman um nóttina nueldist 12 millim. Mest varð hún austur á Heiðarbc í Þing- vallasveit 27 millim. Mest frost um nóttina var 7 stig austur á Eyvindará og uppi á Hveravöll- um. — í spárínngangi sagði Veð- urstofan að f nótt er leið myndi aftur bafa kólnað f veðri Snemma f gærmorgun var 8 stiga frost vestur f Forbisber Bay á Bafrinslandi, f Nuuk á Grænlandi 4ra stiga frost, á báð- um stöðum snjókoma. í Þránd- beimi var hiti 4 stig, 0 stig í 2H0rgunblaMfr fyrir 25 árum í FYRRADAG var verið að galta nýslegið bey á bæ ein- um í Hvolhreppi í Rangár- vallasýslu. Blaðið spurði Pál á Efra Hvoli oddvita sveitarinnar um heyskap og beyfeng bænda eftir þetta mikla rigningarsumar. Sagði hann að ekki hefði komið heill þurrkdagur síð- an í júlímánuði i sumar og mætti því öllum Ijóst vera að erfíðleikar væru hjá bændum. Heyfengur er þó talinn vera yfír því marki sem hann er talinn nauð- synlegur. Sundsvall í Svíþjóð og 5 stiga frost og snjókoma í Vasa í Finn- landi. HRAÐLESTRARSKÓUNN er einkafyrirtæki sem stofnað hefur verið hér í bænum og rekið af eiganda þess, samkv. tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði. „Tilgangurinn kemur fram f heiti fyrirtækisins, kennsla f hraðlestri og skyldum grein- um,“ eins og segir í blaðinu. Eigandi þess er Olafur Haukur Johnson, Hagamel 53. KVENFÉL. KÓPAVOGS efnir til spilakvölds nú f kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í félags- heimili bæjarins. KÁRSNESPRESTAKALL Kópa- vogL Almennur fundur verður á vegum fræðsludeildar safn- aðarins í kvöld, þriðjudag kl. 20.30, f safnaðarheimilinu Borgum. Fundarefni: Guð- brandsbiblían. — Erindi með litskyggnum flytur Ólafur Pálmason mag.art FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Bakkafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan. Haf- rannsóknarskipið Árni Frið- riksson kom úr leiðangri. Þá kom danska eftirlitsskipið Ing- olf. Mánafoss kom af strönd- inni og að utan kom Langá. I gær kom Kyndill úr ferð og fór samdægurs aftur á ströndir.a. Togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum til löndunar. Þessar stöllur efndu til hlutaveltu til stuðnings við fjársöfnun- ina „Hungraður heimur," á vegum Hjálparstofnunar kirkjunn- ar. Þær söfnuðu tæplega 1000 krónum. Telpurnar heita: Sunna Guðmundsdóttir, Elma Bjarney, og Ingibjörg Sif. Þá er með þeim vinkona þeirra Hildur Ósk. Hvar á ég nú að reykja? Eina von reykingamanna er að Albert hóti að fara úr landi!! KvMd-, rutttur- og htttgarpfótHnta apótakanna i Reyfcja- vík dagana 23. nóvember tll 29. nóvember. aö bóóum dðgum meötöldum er I Lyffabúó BraftthoWa. Auk þess er Apótak AuaturtMSfar opló tll kl. 22 alla daga vaktvlkunn- ar rtema sunnudag. Laaknastotur aru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hægt ar aö né sambandl vtð Isaknl á OðngudaHd Landapftatans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 siml 29000. Göngudelld er lokuö á helgldögum. BorgarspttaUnn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr lólk sem ekkl hefur helmlllslækni eóa nasr akkl tll hans (siml 81200). En stysa- og afðkravakt (Slysadeild) slnnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er haknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onaamisaógertttr fyrlr tullorðna gegn mænusótt fara fram i HaUsuvamdarattttt Rsykfavfkur á þrtójudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl maó sár ónnmisskfrtelnl. Neyóarvakt TannhaknaMtaga Istanda i Heilsuverndar- stðólnni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjðrður og Qaróabær: Apótekln f Hafnarfiröl. Hafnarffarttar Aptttak og Nortturbæfar Aptttek eru opln virka daga til kl. 18.30 og tH sklptist annan hvam laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartfma apótekanna. Ksflavfk: Apóteklö er optö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Sfmsvari Hellsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. Salfoaa: Setfoes Apótak er oplö tll kl. 18.30. OpW er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dðgum. svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranas: Uppl um vakthatandl læknl aru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjartns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Optó ailan sólarhrlnglnn, siml 21208. Húsaskjól og aðstoð vlö konur sem balttar hafa verlö ofbeidi I heimahúaum aöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstöóum kl.14—16 daglega. siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráttgjttfin Kvennahúsinu vló Hallærlsplanió: Opln prlðiudagskvöldum kl 20—22, stmi 21500. SAA Samtök áhuga Vs um áfengisvandamállö. Stöu- múla 3—5, sími 823 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) K) tlngarfundlr i Sföumúla 3—5 ftmmtudaga kl. 20. Silt japollur siml 81615. Skrtfsfofa AL-ANON, atandenda alkohóllsta, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10 12 alla laugardaga, slml 19282. Fundlr alla daga vtkunn. AA-samtðktn. Eiglr þú v áfengisvandamál aó stríða. þá er sánl samtakanna 163(3, mllll kl. 17—20 daglega. SáJfræótotöttfn: RAögjöf f sálfræöllegum efnum Simi 687075. 8tuttbytgfu*endfngar útvarpslns til útlanda: Noröurtðnd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og aunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö QMT-tfma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimaóknartfmar: LandapftaHnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tU kl. 19.30. Kvennadaftdin: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadeHd- Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. OkJrunartækningadeHd Landspftatana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn (Foesvogfc Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarfoútth: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftafoanditt, hjúkrunardeild: HelmsóknarKmi frjáls alla daga. aransóadaHd: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heltouvemdarstöttín: Kl. 14 tll kl. 19. — FættingarttoftnHi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Ktoppsapftalfc Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadeffd: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — KópevogahtoHtt: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum - Vfflteetatteepftalfc Heimaóknar- tlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8L Jós- etospftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlftt hjúkrunarttoimlli i Kópavogl: Heimsóknartlml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahúa Kaflavfkur- lækniahttraós oa hellsugæzlustöðvar Suóurnesja. Simlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan aólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþfónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita- vettu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s Iml á helgidög- um. Rafvnagnsvaftan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasafn ialands: Safnahúslnu vló Hverflsgötu: Aöailestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskólabókaeafn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll fðstudaga kl. 9—19. Upptýslngar um opnunartima útlbúa I aöalsafnl. síml 25086. Þfóttmfttjaaafnló: OpW alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýnlng opin þrtðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ltotasafn fslanda: Oplð daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbúkaaafn Roykjavikur Aðatoafn — Útlánsdelld. blnghoitsstrætl 29a, aíml 27155 oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á þrtöjud. kl. 10.30— 11.30. Attaleafn — lestrarsalur.blngholtsstrætl 27, síml 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einntg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Sárútlán — Þinghottsstræti 29a. slmi 27155. Baskur iánaöar skipum og stofnunum. sólltolmasafn — Sólhelmum 27, sfmi 36814. Optö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á miövlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 18. júH—6. ágát. Bttkln fwftn — Sólhefmum 27. sfml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hotovallaaafn — Hofs- vallagðtu 16. siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júlf—6. ágúst. Bústeöasafn — Bústaöakirkju, slml 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—8 ára böm á miövtkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. BHndrabókasafn islandt, Hamrahlló 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsitt: Bókasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. I slma 84412 kl. 9—10 vtrka daga. Aagrímeaafn Bergstaöastrætl 74: Opfö sunnudaga. þríöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. HOggtnyndasafn Asmundar Svefnssonar vlö Slgtún er oplö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uatasafn Elnars Júnasonar Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn dag- legakl. 11—18. Hús Jttns Slgurttesonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga fré kl. 17 tll 22, iaugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatostoðlr Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bttkaaafti Kópevogs, Fannborg 3—5: Oplö mén —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundtr fyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Nóttúrufrættistota Kópevogs: Opln á mlövlkudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk siml 10000. Akureyrl siml 90-21040. Slgluf jöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatolaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, slml 34039. Sundlaugar Fb. BraWhoftfc Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547. Sundhðflftv Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbæfartaugln: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaöiö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartlma sklpt mlHI kvenna og karla. — Uppl I síma 15004. Varmáriaug I Moataltoavatt: Opln mánudaga - töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undhðll Kaflavfkur or opln ménudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—10. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga-föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar aru þriðjudaga og mlövtku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föatudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. Sundtaug Settjamantoes: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.