Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 J8 Nú þarf enginn að fara í jólaköttinn JÓLA- BINGÓ Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldið fimmtudaginn 6. desember í Sigtúni og hefst kl. 20.30. Sí^ji Húsið opnað kl. 19.30. Jólamatarkörfur í hverri um- Flugferðir til Amsterdam og ferð. London meðal vinninga. TÖlvur, tölvuúr, Soda Stream Spilaðar verða 16 umferðir. tæki og fl. FR. Algeng sjón á Raufarhöfn á sfldar- og loðnuvertíð. Drekkhlaðnir bátar streyma að landi... SR á Raufarhöfn Nú liggja fyrir úrslit í LEGO-keppninni, sem efnt vartil í LEGO-ævintýralandi á sýningunni Heimiliö '84 í haust. Yfir 2600 módel voru gerð, hvert öðru skemmtilegra. Valin voru 3 skemmtilegustu módel hvers dags og fá eigendur þeirra sérstakt viðurkenningarskjal frá LEGO ásamt LEGO-kubbakassa. Úr því 51 módeli sem viðurkenningu hlutu var síðan valið skemmtilegasta módelið og verðlaunin eru ferð til LEGOLANDS í Danmörku og má bjóða pabba og mömmu með. í dómnefnd keppninnar sátu: Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt, Páll Sturluson, sölustjóri LEGO á íslandi, Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auglýsingastofunnar hf. Það var Valur Þórsson, Rauðahelli 7, Kópavogi, sem byggði skemmtilegasta módelið og fær ferðina í verðlaun. Þeir sem viðurkenningu hlutu voru: Andrea Jóharma Helgadóttir, Grundarstíg 10, Reykjavík. Anna R. Þórðardóttir, Þórufelli18, Reykjavík. Ásgeir Kolbeinsson, Ljárskógum 15, Reykjavík. Bárður Gunnarsson, Ödda, Hvanneyri. Brynjar Már, Blöndubakka 10, Reykjavík. Daníel Sæmundsson, Hjallabyggð 5, Suðureyri. Egill Egilsson, Langholtsvegi 164, Reykjavík. Franz Gunnatsson, Miklubraut 52, Reykjavík. Guðbjörg Matthíasdóttir, Blöndubakka 9, Reykjavik. Guðlaugur B. Þórðarson, Sólbraut 16, Seltjamarnesi. Guðmundur Pétursson, Skipasundi 21, Reykjavík. GuðmundurK. Sigmundsson, Skipagerði II, V-Landeyjum, Rangárvallasýslu. Guðný Lára Jóhannsdóttir, Suðurbraut 5, Kópavogi. Guðrún Hauksdóttir, Skeiðarvogi 7, Reykjavík. Gunnar Bjarnason, Kleppsvegi 38, Reykjavík. Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, Unufelli 42, Reykjavík. Halldór Vilhelmsson, Ljárskógum 14, Reykjavík. HaukurÞ. Búason, Frostaskjóli 13, Reykjavík. Helga Kristín Gunnarsdóttir, Fífuseli 16, Reykjavík. Hlynur Jakobsson, Sundlaugavegi 31, Reykjavik. Ingólfur Pálsson, Austurbergi 10, Reykjavík. ísól Björt Karlsdóttir, Njálsgötu 71, Reykjavík. Jakob Gunnarsson, Bústaðavegi 109, Reykjavík. James Kristinn Ecklby, Kóngsbakka 14, Reykjavik. Jón Ragnar Ragnarsson, Birkigrund 68, Kópavogi. Katrín Sigurðardóttir, Holtagerði 32, Kópavogi. Kristján Leósson, Fornhaga 20, Reykjavík. Ólafur A. Jensson, Birkihlíð 14, Reykjavík. Ólöf J. Kjartansdóttir, Furugrund 81, Kópavogi. Orri Freyr, Sogavegi 94, Reykjavík. Orri og Gigja, Sævangi 51, Hafnarfirði. Ósk Ingadóttir, Hraunbæ 128, Reykjavík. Óttar Egils, Eikarlundi 21, Akureyri. Róbert Fragapane, Austurbrún 6, Reykjavík. Róbert Hafþórsson, Skuldarhjalla 1, Vopnafirði. Rúnar Óli Bjamason, Skeljanesi 6, Reykjavík. Sigfús Ólafsson, Hamraborg, Mosfellssveit. Sigurður Hreinsson, Njarðarholti 9, Mosfellssveit. Sigurjón Sigurðsson, Hvassaleiti 141, Reykjavík. Sonja Þórsdóttir, Engihjalla 11, Kópavogi. Svanur Pálsson, Breiðvangi 11, Hafnarfirði. Sverrir B. Sigursveinsson, Skipasundi 80, Reykjavík. Úlfhildur Eysteinsdóttir, Drápuhlíð 43, Reykjavík. Unnarörn, Bugðutanga 10, Mosfellssveit. Vala Sveínsdóttir, Grettisgötu 67, Reykjavík. Viktor Davíð Sigurðsson, Vesturbergi 2, Reykjavík. Þórarinn Bóðvarsson, Grundarlandi 13, Reykjavík. Þorbergur Helgason, Keldulandi 19, Reykjavík. Þorvarður Sigurbjörnsson, Flúðaseli 94, Reykjavik. ögmundur Bjarnason, Frostaskjóli 35, Reykjavík. í dag, fimmtudaginn 6. des. kl. 17.00 verður öllum verðlaunahöfum boðið til hófs að Reykjalundi þar sem verðlaunin verða afhent. Þeir, sem ekki geta komið munu fá verðlaunin send heim. LEGO Á ÍSLANDI hefur ekki verið „dauður steinkumb- aldi í 20 ár“ — eftir Helga Ólafs- son á Raufarhöfn í Morgunblaðinu 30. nóvember sl. segir svo: „Verksmiðjur SR á Raufarhöfn hafa naumast unnið nein verðmæti í 20 ár, staðið eins og dauðir steinkumbaldar." Ég undirritaður vil benda Kolbrúnu Jónsdóttir og öðrum þingmönnum Bandalags jafnaðarmanna á að ef Kolbrún kynnti sér betur þennan rekstur SR á Raufarhöfn og annan í kjördæmi sínu myndi hún kom- ast að því að Raufarhöfn er annar stærsti utflutningsstaður á sjáv- arfangi í kjördæminu. SR á Rauf- arhöfn á stærstan þátt í að svo hefur verið síðastliðin 20 ár og er enn. Hér var brædd síld í miklu magni frá árinu 1940 til ársins 1968, en þá hvarf síldin eins og alþjóð veit. Þess vegna var lítið unnið annað en fiskúrgangur hjá SR frá því síldin hvarf ’68 og þar til loðna fór að veiðast. Loðnu- vinnsla hófst hjá SR á Raufarhöfn 1973 og hefur loðna verið unnin hér á hverju ári síðan, að undan- skildri vertíðinni ’82—’83, en þá voru loðnuveiðar bannaðar. Og það sem af er þessari vertíð hefur Raufarhafnarverksmiðja SR tekið á móti 27.400 tonnnum af loðnu. Að ofanrituðu má hver heilvita maður sjá að SR á Raufarhöfn hefur ekki staðið sem „dauður steinkumbaldi í 20 ár“, eins og þingmaðurinn okkar Kolbrún Jónsdóttir heldur fram í þing- ræðu. Svo er aftur annað mál hvort ríki eða einstaklingar og/eða sveitarfélög eiga að reka þessi fyrirtæki vítt og breitt um landið. Ég þekki nokkuð vel til hjá SR á Raufarhöfn og tel það vel „ ... ef Kolbrún kynnti sér betur rekstur S.R. á Raufarhöfn kæmist hún aö því aö Raufarhöfn er annar stærsti útflutn- ingsstaöur á sjávarfangi í kjördæmi hennar « rekið fyrirtæki. En það breytir ekki því að einstaklingar gætu eins vel rekið þessi fyrirtæki, en í þessum málum skyldu menn taka faglega afstöðu. Sá grunur læðist að mér að ekki væri SR á Raufar- höfn jafn vel i stakk búin og hún er í dag til þess að vinna það hrá- efni sem til hennar berst ef hún hefði verið í eigu einstaklinga og eða sveitarfélags þegar síldin hvarf 1968. Þá væri Raufarhöfn sennilega ver stödd atvinnulega en hún er í dag, en atvinnuástand er hér slæmt engu að síður, sérstak- lega vegna gangs mála hvað við- kemur frystihúsið, en það er kap- ítuli út af fyrir sig. Atvinnumál á Raufarhöfn eru í brennidepli ejns og víðast hvar annars staðar á landsbyggðinni þótt þau séu lítt rædd í hrepps- nefnd staðarins. En ég vænti þess að innan tíðar getum við Raufar- hafnarbúar fengið að taka þátt í umræðu um atvinnumál með þing- mönnum kjördæmisins á almenn- um borgarafundi hér á Raufar- höfn. Helgi Ólafsson er fulltrúi sjálf- stæðismanna í sveitarstjórn i Raufarböfn. ... og reykurinn liðast upp frá sfldarverksmiðjunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.