Morgunblaðið - 07.02.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 07.02.1985, Síða 8
8 í DAG er fimmtudagur 7. febrúar, sem er 38. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 7.38 og síö- degisflóö kl. 20.01. Verk- bjart í Rvík kl. 8.55. Sólar- upprás kl. 9.49 og solarlag kl. 17.36. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvik kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 3.07. (Al- manak Háskóla islands.) Þá tók Pétur til máls og sagði: Sennilega skil ég nú, aó Guð fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er. (Post. 10. 34—35.) 1 2 3 4 ■ S ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ • 13 14 ■ ■ '5 " ■ 17 LÁRÉTT: — 1 m»ginn, 5 Iveir eins, 6 skemmir, 9 hófdýrs, 10 tónn, 11 frum efni, 12 bókstnfur, 13 myrói, 15 slæm, 17 röddina. LÓÐRÍHT: — 1 mikill hagleiksmafe ur, 2 þvaóra, 3 líkamshluti, 4 borói, 7 verkfæri, 8 upphrópun, 12 ávöitur, 15 gufu, 16 samhljóðar. LAIISN SÍIHISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTIT: - I arfi, 5 Olga, 6 dall, 7 al, 8 rammt, II tt, 12 uss, 14 alin, 16 kindin. LÓÐRÉTT: — I andartak, 2 folum, 3 ill, 4 kall, 7 ats, 9 Atli, 10 mund, 13 son, 15 in. FRÉTTIR í DAG á veður að fara aftur kólnandi á landinu, eftir því sem Veðurstofan sagði í spár- inngangi í gærmorgun. f fyrri- nótt hafði verið frostlaust víð- ast hvar á landinu. Hart frost var þó á Grímsstöðum, mínus 15 stig. Eins hafði verið 5 stiga frost á Vopnafirði og á Eyvind- ará. Hér í Reykjavík fór hitinn upp í tvær gráður um nóttina. Úrkoma var hvergi teljandi. í Nuuk á Grænlandi var hitinn svipaður snemma í gærmorgun, frostið 10 stig í Sundsvall og 9 stig austur í Vasa í Kinnlandi. Og í fyrravetur, þessa sömu nótt, var 5 stiga frost hér í Rvik og þröngt í búi hjá smáfuglun- LANDLÆKNIR. í Lögbirt- ingablaðinu tilkynnir heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið að það hafi fram- lengt setningu Guðmundar Sig- urðssonar læknis, til að gegna störfum aðstoðarlandlæknis til 31. maí næstkomandi. Kirkja: Námskeið fyrir leikmenn NÁMSKEIÐ fyrir leik- menn í Reykjavíkurpró- fastsdæmi í barnastarfi, biblíulestri og siðfræði er hafið. Þau munu standa yfir fram að páskum. Námskeiðið í barnastarfi er í safnað- arheimili Bústaöa- kirkju. Hófst það á mánudag, en verður framvegis annan hvern mánudag kl. 17.30. Nám- skeiðin í biblíulestri byrjuðu í gær, miðviku- dag, kl. 18 í Grensás- kirkju og verða þær hvern miðvikudag fram til páska, á sama tíma. Námskeiðið í siðfræði byrjar í kvöld, fimmtu- dag, kl. 17.30 í safnað- arheimili Langholts- kirkju. Þau verða þar annan hvern fimmtudag og á sama tíma.____ DEILDARSTJÓRAR { Stjórn arráðinu. Þá eru í þessu nýja lögbirtingablaði tilkynnt um skipan deildarstjóra i Stjórn- arráðinu. Þeir eru skipaðir af forseta Islands. Hinir nýju deildarstjórar eru: Húnbogi Þorsteinsson i félagsmálaráöu- neytinu. Hrólfur Kristjánsson deildarstjóri í skólamálaskrif- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985 Maður skilur bara ekki svona kvótaúthlutun. Þetta er dolla, sem hefur ekki fengiö bein úr sjó í mörg ár, góði!? stofu menntamálaráðuneytis- ins. Á háskóla- og menning- armálaskrifstofu mennta- málaráðuneytisins Þórunn Hafstein deildarstjóri. FUGLAVERNDARKÉLAGIÐ heldur fræðslufund í kvöld, kl. 20.30 sem öllum er opinn. Hann verður í húsi Raunvís- indadeildar HÍ við Hjarðar- haga (inngangur frá Fálka götu). Frú Sigurlaug Bjarnadótt- ir frá Vigur ætlar að segja frá fuglalífi og náttúru eyjunnar í máli og myndum. KVENFÉL. Lágafellssóknar ætlar að minnast 75 ára afmæl- is síns á laugardaginn kemur, 9. febr. með afmælishófi í Hlégarði og hefst það kl. 19 með borðhaldi. Stjórn félags- ins væntir þess að konur í sókninni fjölmenni og taki með sér maka sína. Nánari uppl. gefa þessar konur: Marta í síma 666328, Herdís i síma 666757 eða Margrét f síma 666486. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan held- ur aðalfund sinn i kvöld, fimmtudag, í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL. Hrönn heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Að loknum að- alfundarstörfum verður þorramatur borinn fram. HJÁLPRÆÐISHERINN mun annast fataúthlutun á morgun, föstudag, milli kl. 14 og 18 á Hernum í Kirkjustræti. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Rvík heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, á Hallveig- arstöðum og hefst hann kl. 20.30. ESKFIRÐINGA- og Reyðfirð- ingafélagið í Reykjavík heldur árshátíö sína laugardaginn 9. þ.m. í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg og hefst hún kl. 20 með borðhaldi. FÉL. makalausra efnir til spila- kvölds m.m. annað kvöld, föstudag, í Hreyfilshúsinu við Grensásv. og verður spiluð fé- lagsvist og byrjað að spila kl. 20.30. KVENNALISTINN í Reykjanes- kjördæmi heldur kynningar- fund í kvöld, fimmtudag, í fé- lagsheimilinu í Hamraborg 2 í Kópavogi kl. 20.30. Og nk. iaugardag verður slíkur fund- ur í Félagsgarði í Kjós og verður hann kl. 14. AKRABORG siglir fjórar ferð- ir á dag milli Akraness og Reykjavíkur og siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 8.30 Kl. 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI var Esja vænt- anleg til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Það kann þó að dragast til morguns. En skipið stöðvast nú vegna verkfalls- ins. Þá var togarinn Arinbjörn væntanlegur í gær úr söluferð til útlanda. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða í gær. { gærkvöldi lagði Reykja- foss af stað til útlanda. í dag er Eyrarfoss væntanlegur að utan. Hann stöðvast. KvMd-, luutur- og huigidagaþiónutts apótakanna i Reykjavik dagana 1. febrúar til 7. febrúar, aó báðum dögum meótöldum er í Hofts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkrsvakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er Uaknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888. Onssmisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvamdarstóó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Nayóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga U kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. *J—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafanoi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í sírrávara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Sotfoss: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö ailan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjófin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa. þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræóistöóin: Ráögjöf i sálfræóilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS HeimsóKnartimar: Landipftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. SaMig- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrlngaina: Kl. 13—19 alla daga. ÖldninarUakningadaild Landapltalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagl. — Landakolaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió, h)úkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarmtöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Ffleóingarhsimill Raykjavlkur: Alla daga ki. 15.30 tll kl. 16.30. — Kloppsapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadekd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogahtaUÖ: Ettlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilaataóaspitali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- etsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhllð hjúkrunarbaimíli i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavikur- Iflakníahéraóa og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsvailan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn faianda: Safnahúsinu vló Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótabókaaeln: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Optð mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þ|óófnin)asa(nió: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Áma Magnússonar: Handrltasýning opin þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga ki. 14—16. Listasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaeafn Raykjavfkur. Aðalaatn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er etnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3)a—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er efnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö tré )úni—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sóiheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3)a—6 ára börn á mlövfkudögum kl. 11 —12. Lokaö trá 16. )úlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Helmsend- Ingarpjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Sfmatlml mánu- daga og Nmmtudaga kl. 10—12. Hohvallæafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplð mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. |úli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaðaklrkju, simi 36270. Oplö mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3)a—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasaln islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sfml 86922. Morrflena húsió: Ðókasafnlö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ártxajarsatn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrfmasafn BergstaOastrætl 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga ki. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn opinn aömu daga kl. 11—17. Hús Jóna Slguróesonar 1 Kaupmannahöfn er opiö mló- vikudaga tll löstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KJarvatestaótc Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguatundlr tyrlr bðm 3-6 ára fðstud kl. 10-11 og 14-15. Slmlnn er 41577. Náttúnifræötetofa Kópevogs: Opln á mióvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyklavfk slml 10000. Akureyri slmi »6-21840. Slglul)ðröur »6-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalateugin: Opln mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, aánl 34039. Sundteugar Fb. Braióholtl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30 Vaaturbflaterteugln: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö I Vesturbæ|arfauglnnl: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmárteug I Moefaitesveit: opln mánudaga — föatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlOjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaog Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20-21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — löatudaga kl. 7—21. Laugardaga Iré kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Sundteug Akureyrar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug 8ett)amameea: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.