Morgunblaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985 Verðkönnun hársnyrtistofa: Mikill verðmunur á þjónustu hársnyrtistofa Verðlagsstofnun gerði dagana 21.—25. janúar verðkönnun á 123 hárgreiðslu- og rakarastofum á höfuðborgarsvæðinu. I könnun þessari, sem birtist í 1. tölublaði Verðkynningar Verðlagsstofnunar, kom fram verulegur munur á hæsta og lægsta verði á þjónustu þeirri, sem boðin er á þessum stofum, en hér fer á eftir frétta- tilkynning stofnunarinnar og helztu niður- stöður. „Nokkrir erfiðleikar eru við það að gera verðkönnun á hársnyrtistofum. Verð á ein- stökum þjonustuliðum getur verið mishátt á sömu stofu, m.a. eftir því hve mikla vinnu þarf til að sinna einstökum við- skiptavinum. Verðið, sem birt er í verð- kynningu Verðlagsstofnunar, er meðalverð fyrir „meðalþjónustu" á hverri stofu og gefur að mati stofnunarinnar rétta mynd af verðlagi á hársnyrtistofum eins og það var umrædda daga. Ýmsilegt má lesa út úr könnun Verð- lagsstofnunar: 1. Mikil verðdreifing var á flestum þjón- ustuliðum hársnyrtistofa. — dreifist verð á formklippingu barna á aldrinum 8—9 nokkuð jafnt á bilið 165—358 kr. (er hæsta verð 117% hærra en lægsta verð). — formklipping karla kostar frá 190—417 kr. (mism. um 120%). — konur með stutt hár gátu keypt hár- þvott, formklippingu og permanent fyrir verð, sem spannar frá 870 kr. á einni stofu til 1.541 kr. á þeirri stofu sem seldi þessa þjónustu hæsta verði (mism. um 77%). 2. Verð á einstökum þjónustuliðum var mjög mismunandi: Formk. kvenna Formk. kvenna Verðhækkun Hárþvottur kvenna Hárþvottur kvenna Verðhækkun Permanent og hárþv. Permanent og hárþv. Verðhækkun UEGSTA OG HÆSTA VERÐ Börn k^gata verð Hæeta verft Mismunur i prQsentum Formklipping drengja 150 358 138.7% Formklipping stulkna 165 358 117% Hárþurrkun 0 189 Karlar Hárþvottur 40 165 312.5% Formklipplng 190 417 119.5% Formblóstur 100 390 290% Hárþurrkun 0 189 Skeggklipping 50 250 400% Konur Hárþvottur 40 165 312.5% Formklipping 215 460 114% Permanent stutt hár 600 1095 82.5% Permanent axlarsitt hár 650 1380 112.3% Hárlagning Stutt hár 190 460 142.1% Harlagning axlarsítt hár 195 460 135.9% Formblastur stutt har 120 442 268.3% Formblástur axlarsítt hár 120 486 305% Lokkalltun stutt hár 250 749 199.6% Lokkalitun axlarsítt hár 280 934 233,6% — flestar stofur tóku ekki sérstakt gjald fyrir hárþurrkun eftir klippingu barna og karla. Nokkrar innheimtu þó fyrir það sérstaklega frá 30 og allt að 189 kr. — skeggklipping kostaði frá 50—250 kr. — formblástur á stuttu hári kostaði 120—442 kr. — permanent á síðu hári kostaði 650—1.380 kr. 3. Fyrir réttu ári síðan (4.—10. jan.) var gerð verðkönnun á hárgreiðslustofum á höfuðborgarsvæðinu. Til fróðleiks skal birtur samanburður á hæsta og lægsta og meðalverði nokkura þjónustuliða nú og þá. meðal verð 225 310 38% 53 71 34% 669 908 36% 4.—10. jan. 1984: 21.-25. jan. 1985: 4.—10. jan. 1984: 21.-25. jan. 1985: 4.-10. jan. 1984: 21.-25. jan. 1985: hæsta lægsta verð verð 300 150 460 215 53% 43% 90 30 130 40 44 % 33% 1006 416 1165 640 16% 54% BÖRN Varftmunur I Varfenunur I Form- kNpplng %imteövtö l«BOBtav«rö Focm- *%*»*"« %mite6vt6 (■gotiMrt Lokkur, Strandgotu 1, Hi. 165 0% Blsty, Smiðjuvegi 9, Kóp. 250 51.5% EHa, Dunhaga 23, R 170’* 3,0% Evtta, Ðugðutanga 11, Mosfelss. 250 51.5% Edda og Dollý, Æsufelli 6, R. 170 3.0% Guðrún Sverrisd., Asbúð 69, Garðab. 250 51.5% Krsfnhildur, Rolabæ 39, R. 170 3.0% Halla, Kleppsvegi 152, R. 250 51.5% Manda, Hofsvallagötu 16. R 170 3.0% Hárskerinn, Skúlagötu 54. R. 250 51.5% Sparta, Norðurbrún 2, R. 170 3.0% Hödd, Grettisgötu 62, R. 250 51.5% Pamela, Hrisateigi 47. R 175 6.1% Jörundur, Hverlisgötu 117, R. 250 51.5% Ebba, Bjargartanga 7. MosfeHssveí! 180 9.1% Lótus, Álftamýri 7, R. 250 51.5% Edda, Sólheimum 1, R, 160 9.1% Mey|an, Reykjavfkurvegi 62. Hl. 250 51.5% Hárstúdió, Þangbakka 10, R 180 9.1% Rakarast., Laugarnesv. 74a, R. 250 51.5% Hrönn. Efstaland! 26, R. 180 9.1% Rún, Hrismóum 4, Garðabæ 250 51.5% Hársn.st., Hótei l.oftleiftum, R. 185 12.1% Saloon Rltz, Laugavegi 66. R. 250 51.5% Hárgr.st, Amarhrauni 5, Hl. 190 15.2% Smart, Nýbýlavegi 22, Kóp. 250 51.5% Hárhdttfn, Laugavegi 88, R. 190 15.2% Elsa, Ármúla 5, R. 255 54.5% Heiöa, Sóiheimum 23, R. 160 15.2% Papllla, Laugavegi 24, R. 255 54.5% Verona, Starmýri 2, R. 190 15.2% Perla, Vitastíg 18a, R. 255 54.5% Hársýn, Reynimef 34, R. 195 18.2% Tlnna, Furugerði 3, R. 257 55.8% Andromeda, lónbUð 4. Garðabæ 200 21.2% Aida, Blönduhllð 35. R. 2603' 57.6% Hár og snyrting, Hverfisg. 105, R. 200 21.2% Anna Slgurjónsd., Espigerði 4, R. 260 57.6% Rakarast. Garðabæ|ar, GoðatUni 2 200 21.2% Greifinn, Garðastræti 6, R. 260 57.6% Rakaraat., Njálsgótu 58, R. 200 21.2% Hárilnan, Snorrabraut 22, R. 260 57.6% Rakarast., Strandgötu 9, Hf. 200 21.2% Hársn.st. Vllla rakara. Miklubr 68. R. 260 57.6% Sigga Flnnbjörns, Engihj. 8, Kóp. 200 21.2% Hársport Dlönu, Þverholti, Mosfellss. 260 57.6% Gresika, Vesturgötu 3, R 210 27.3% Hárþing, Pósthússtr. 13, R. 260 57.6% Salon Á Paris, Hafnarstr. 20, R. 212 28.5% Rakarast., Vesturgötu 48, R. 260 57.6% Kristln Ingimundard, Kirkjuhvoli, R. 215 30.3% Deslráe, Laugavegi 19, R. 265 60.6% Paradis, Laugarnesvegi 82, R. 215 30.3% Har-Galleri, Laugavegi 27, R. 265 60.6% Píróla, Njálsgötu 49, R. 218 32.1% Hársn.st. Úlfars, Starmýri 2. R. 265 60.6% Ýr, Lóuhólum 2-6, R. 219 32.7% Rakarast., Hótel Sögu, Hagatorgi R. 265 60.6% Aþena, Leirubakka 36, R. 220 33.3% Rakarast, Pósthússtræti 2, R. 265 60.6% Dagný, Reykavíkurv. 50 Ht. 220 33.3% Saflr, Nóatúni 17, R 265 60.6% Eglll rakarl, Vesturgötu 14, R. 220 33.3% Sevllla, Hamraborg 11, Kóp. 265 60.6% Hárgr.st., Pinghólsbraut 19. Kóp 220 33.3% Valhóll, Óðinsgötu 2. R. 267 61.8% Hárgr.- og snyrtlsL, R vikurv 68. Hf 220 33.3% Bylgjan, Hamraborg 16, Kóp. 270 63.6% Rakarast., Neðstutröð 8, Kóp. 220 33.3% Elnar Eyjólfss., Álfheimum 31, R. 270 63.6% Vsnus, Garðastræti 11, R. 220 33.3% Garðar, Nóatúni 17, R. 270 63.6% Anna Bár, Garðafl 14-16, Garðab. 230 39.4% Hárbær, Laugavegi 168, R. 270 63.6% Hárgr.st., Hótel Sögu, Hagatorgi, R. 230 39.4% Hárgr - og rakarasL, Klapparst 29. R. 270 63.6% Hársel, Tindaseli 3, R. 230 39.4% Hársn.st. Dóra, Langholtsv. 128, R. 270 63.6% Hársn.st Vatnsbarinn, Hólmg. 34, R. 230 39.4% Hársn.st. Hár, Hjallahrauni 13. Hf. 270 63.6% Lelfur og Kári, Njáisgötu 11, R 230 39.4% Rakarast., Dalbraut 1. R. 270 63.6% Pétur, Skólavörðustig 10, R. 230 39.4% RakarasL, Hafnarstræti 8. R 2704' 63.6% Rakarast., Austurstræti 20, R. 230 39.4% Brósl, Ármiila 38. R. 275 86.7% Rakarast. Brelðholts, Arnarb. 2, R. 230 39.4% Háran.st Vllla Þóre, Armuia 26, R. 275 66.7% Salon Nes, Austurstr. 1. Seltj.n. 230 39.4% Aðalrakrast., Vettusundi 1, R, 280 69.7% Lolla, Miklubraut 68, R. 237 43.6% Ágúst og Garðar, Sudurt.br. 10, R. 280 69.7% Bartskerinn, Laugavegi 128, R. 240 45.5% Háranyrtfstofan, Hraunbæ 102o. R 280 69.7% Cartnen, Miðvangi 41. Hf. 240 45.5% Sófey, Reynlmei 86, R. 285*' 72.7% Dandy, Eddufelli 2, R. 2402' 45.5% Rakarast. Austurtj., Laugav. 17. R. 290 75.8% Greiðan, Háaleitisbraut 58-60, R. 240 45.5% Guðrún, Linnetsstlg 6, Hf. 285s> 78.8% Guðrún Hrönn, Skeggjagötu 2, R. 240 45.5% Gunnþórumt Jónad„ Hnngbr 121, R. 310 87.9% Kllppótek, Eddufelli 2, R. 240 45.5% Flgaró, Laugavegi 51, R 320 93.9% Rakarast., Reykjavfkurv. 50, Hf. 240 45.5% Glgia, Stígahííð 45, R. . 320 93.9% Rakarast., Skólavðrðust. 17b, R. 240 45.5% Salon Vah, GíæSibæ og Húsi Versl. 320 93.a%‘. Rakarast., Vesturgötu 3, R. 240 45.5% Hjá Dudda og Matta, Suðurí.br. 2. R. 330 100.0% Hárver, Barónsstig 18, R. 245 48.5% Perma, Hallv.st. oa Garðsenda, R. 330 100.0% Aristókratinn, Siðumúla 23, R. Athugaaemdlr: 1) Formklipping drengja kostar 150 kr. 2) Formklipping drengja kostar 210 kr. 3) Formklipping drengja kostar 240 kr. 250 51.5% Krista, Rauðarárstig 18, R 4) Formklipping drengja kostar 250 kr. 5) Formklipping drengja kostar 200 kr. 358 117.0% Garðabær/ Hafnarfjörður Einbýli eöa raöhús ca. 200 fm óskast til kaups. Má vera á byggingarstigi. Uppl. næstu daga í síma 53089 eftir kl. 19.00 Efnalaug í Hafnarfirði i fullum rekstri, möguleiki á aö kaupa allt i einu lagi, s.s. húsnæði, vélar og rekstur eða reksturinn sér. Upplýsingar á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson, sími 51500. Eskihlíd- nýtt hús Til sölu er 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Ibúö i sérflokki. Bein sala. 28444 HUSEIGNIR VB.TUSUHOM O, Cf P SlMI 38*44 CK Oanwl Árn.Mn, löflo ijW Ornólfur OrnólfBson. BfMu.tj. UfBS FÉLAG ÍSLENSKA PRENTIÐNAÐARINS Almennur félagsfundur verður haldinn í Félagsheimili FÍP á Háaleitisbraut 58—60, Reykjavík, fimmtudaginn 7. febrúar 1985, kl. 20:15. DAGSKRÁ: Hannes Þ. Sigurösson, deildar- stjóri, flytur erindi um tryggingamál atvinnurekstrar. Aö loknu framsöguerindi veröa al- mennar umræöur. FÉLAG ÍSLENSKA PRENTIÐNAÐARINS. Vantar - Vantar - Vantar VANTAR - STRAX. 4ra herb. ib. i Selja- eóa Bakkahverfi VANTAR - KÓPAVOGUR. Góóa eign meó bilsk. á ca. 2,4-2,6 millj. VANTAR - í ASPAR- EDA ÆSUFELLI OG VESTURBERGI. 2ja herb. ib. fyrir goóan kaupanda 2ja herb. SKIPASUND. 70 fm falleg íb. á efri hæö (ris) í þribýlishúsi. Hol, gangur og eldh. meó parket, baöherb. með sérsturtuklefa. Sérstaklega falleg íb. Verö 1800 þús. 3ja herb. DALSEL - BÍLSKÝLI. Rúmlega 80 fm ib. á 3. hæó ásamt mjög góóu bilskylí Suöursvalir Veró 1900 bús. REYKAS - í SMÍÐUM. Stór og rúmg. 110 fm ib á 2. h. Þvottah. i ib. Hitalögn og vinnurafm. komiö. Teikn. á skrifst. Verð 1750 þús. HRAFNHÓLAR. Ca. 80 fm ib. i lyftublokk. Agætar innr. Kapalkerfi/ videó i húsinu. Verö 1700-1750 þús. Ákv. sala. Ath.: Opió virka daga frá kl. 9-21 4ra herb. VESTURBERG. 110 fm ib. á 4. hæð. Þvottahús innaf eldh. Mikiö útsýni. Verö 2.1 millj. STAPASEL. Ca. 120 fm neöri sérh. í tvib.húsi. Sérgaröur. Verö 2,5 millj. „Starfsemin gengur vel“ — segir Ásgeir Eggerts- son, sem rekur heimili fyrir allslausa „RKKSTURINN gengur Ijómandi vel og hingað koma nú um 9 til 11 manns að jafnaði," sagði Ásgeir Gggertsson, þegar Morgunblaðið innti hann fregna af rekstri hans á heimili fyrir allslausa að Barónsstíg. Ásgeir sagði, að fjölmargir hefðu gefið húsgögn og væri neðsta hæð hússins nú vel búin innanstokksmunum. „Núna er helst skortur á matvælum og við þurfum einngi þvottavél, því sú sem við notumst við núna er mjög lítil og tætir þar að auki allt í sig,“ sagði Ásgeir og hló. „Við fengum baðker fyrir skömmu og það var til mikilla bóta.“ SELJABRAUT. 110 fm falleg endaib. á 3. hæö ásamt góöu bilskýli. Fæst jafnvel i skiptum fyrir sérhæö i Hliöahverfi eöa vestur- bæ. Litiö áhv. Verö 2,4 millj. HRAFNHÓLAR. Ca 110 Im ib. i lyftubl Snotur ib. Suö-v.-sv. Utsýni. Verö 1900 þús. SELJABRAUT. 110 fm á 2. hæö. Þvottahúsog búr innaf eldhusi Verö 2,2 millj. JÖRFABAKKI. 110 fm á 1. haaö. Snotur ib. Verö 2,1 millj. Raöhús ÁSGARÐUR - RAOHÚS. 120 Im hús á 2 hæöum ásamt góöu plássi í kj. Veró 2,3 millj. TUNGUVEGUR - RAÐHÚS. Ca. 120 fm endaraóhús á 2 hæöum + kjallara. Ný eldhusinnr. Mögul. aö taka 2ja herb. upp i kaupveró. Veró 2,5-2,6 millj. Ákv. sala. Fasteignasalan SPOR af., Laugavegi 27, 2. hæð. Símar 216-30 og 216-35 Siguröur Tómasson viösk.fr. Guömundur Daöi Ágústsson, hs. 78214.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.