Morgunblaðið - 07.02.1985, Page 14

Morgunblaðið - 07.02.1985, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985 Verðkönnun hársnyrtistofa: Mikill verðmunur á þjónustu hársnyrtistofa Verðlagsstofnun gerði dagana 21.—25. janúar verðkönnun á 123 hárgreiðslu- og rakarastofum á höfuðborgarsvæðinu. I könnun þessari, sem birtist í 1. tölublaði Verðkynningar Verðlagsstofnunar, kom fram verulegur munur á hæsta og lægsta verði á þjónustu þeirri, sem boðin er á þessum stofum, en hér fer á eftir frétta- tilkynning stofnunarinnar og helztu niður- stöður. „Nokkrir erfiðleikar eru við það að gera verðkönnun á hársnyrtistofum. Verð á ein- stökum þjonustuliðum getur verið mishátt á sömu stofu, m.a. eftir því hve mikla vinnu þarf til að sinna einstökum við- skiptavinum. Verðið, sem birt er í verð- kynningu Verðlagsstofnunar, er meðalverð fyrir „meðalþjónustu" á hverri stofu og gefur að mati stofnunarinnar rétta mynd af verðlagi á hársnyrtistofum eins og það var umrædda daga. Ýmsilegt má lesa út úr könnun Verð- lagsstofnunar: 1. Mikil verðdreifing var á flestum þjón- ustuliðum hársnyrtistofa. — dreifist verð á formklippingu barna á aldrinum 8—9 nokkuð jafnt á bilið 165—358 kr. (er hæsta verð 117% hærra en lægsta verð). — formklipping karla kostar frá 190—417 kr. (mism. um 120%). — konur með stutt hár gátu keypt hár- þvott, formklippingu og permanent fyrir verð, sem spannar frá 870 kr. á einni stofu til 1.541 kr. á þeirri stofu sem seldi þessa þjónustu hæsta verði (mism. um 77%). 2. Verð á einstökum þjónustuliðum var mjög mismunandi: Formk. kvenna Formk. kvenna Verðhækkun Hárþvottur kvenna Hárþvottur kvenna Verðhækkun Permanent og hárþv. Permanent og hárþv. Verðhækkun UEGSTA OG HÆSTA VERÐ Börn k^gata verð Hæeta verft Mismunur i prQsentum Formklipping drengja 150 358 138.7% Formklipping stulkna 165 358 117% Hárþurrkun 0 189 Karlar Hárþvottur 40 165 312.5% Formklipplng 190 417 119.5% Formblóstur 100 390 290% Hárþurrkun 0 189 Skeggklipping 50 250 400% Konur Hárþvottur 40 165 312.5% Formklipping 215 460 114% Permanent stutt hár 600 1095 82.5% Permanent axlarsitt hár 650 1380 112.3% Hárlagning Stutt hár 190 460 142.1% Harlagning axlarsítt hár 195 460 135.9% Formblastur stutt har 120 442 268.3% Formblástur axlarsítt hár 120 486 305% Lokkalltun stutt hár 250 749 199.6% Lokkalitun axlarsítt hár 280 934 233,6% — flestar stofur tóku ekki sérstakt gjald fyrir hárþurrkun eftir klippingu barna og karla. Nokkrar innheimtu þó fyrir það sérstaklega frá 30 og allt að 189 kr. — skeggklipping kostaði frá 50—250 kr. — formblástur á stuttu hári kostaði 120—442 kr. — permanent á síðu hári kostaði 650—1.380 kr. 3. Fyrir réttu ári síðan (4.—10. jan.) var gerð verðkönnun á hárgreiðslustofum á höfuðborgarsvæðinu. Til fróðleiks skal birtur samanburður á hæsta og lægsta og meðalverði nokkura þjónustuliða nú og þá. meðal verð 225 310 38% 53 71 34% 669 908 36% 4.—10. jan. 1984: 21.-25. jan. 1985: 4.—10. jan. 1984: 21.-25. jan. 1985: 4.-10. jan. 1984: 21.-25. jan. 1985: hæsta lægsta verð verð 300 150 460 215 53% 43% 90 30 130 40 44 % 33% 1006 416 1165 640 16% 54% BÖRN Varftmunur I Varfenunur I Form- kNpplng %imteövtö l«BOBtav«rö Focm- *%*»*"« %mite6vt6 (■gotiMrt Lokkur, Strandgotu 1, Hi. 165 0% Blsty, Smiðjuvegi 9, Kóp. 250 51.5% EHa, Dunhaga 23, R 170’* 3,0% Evtta, Ðugðutanga 11, Mosfelss. 250 51.5% Edda og Dollý, Æsufelli 6, R. 170 3.0% Guðrún Sverrisd., Asbúð 69, Garðab. 250 51.5% Krsfnhildur, Rolabæ 39, R. 170 3.0% Halla, Kleppsvegi 152, R. 250 51.5% Manda, Hofsvallagötu 16. R 170 3.0% Hárskerinn, Skúlagötu 54. R. 250 51.5% Sparta, Norðurbrún 2, R. 170 3.0% Hödd, Grettisgötu 62, R. 250 51.5% Pamela, Hrisateigi 47. R 175 6.1% Jörundur, Hverlisgötu 117, R. 250 51.5% Ebba, Bjargartanga 7. MosfeHssveí! 180 9.1% Lótus, Álftamýri 7, R. 250 51.5% Edda, Sólheimum 1, R, 160 9.1% Mey|an, Reykjavfkurvegi 62. Hl. 250 51.5% Hárstúdió, Þangbakka 10, R 180 9.1% Rakarast., Laugarnesv. 74a, R. 250 51.5% Hrönn. Efstaland! 26, R. 180 9.1% Rún, Hrismóum 4, Garðabæ 250 51.5% Hársn.st., Hótei l.oftleiftum, R. 185 12.1% Saloon Rltz, Laugavegi 66. R. 250 51.5% Hárgr.st, Amarhrauni 5, Hl. 190 15.2% Smart, Nýbýlavegi 22, Kóp. 250 51.5% Hárhdttfn, Laugavegi 88, R. 190 15.2% Elsa, Ármúla 5, R. 255 54.5% Heiöa, Sóiheimum 23, R. 160 15.2% Papllla, Laugavegi 24, R. 255 54.5% Verona, Starmýri 2, R. 190 15.2% Perla, Vitastíg 18a, R. 255 54.5% Hársýn, Reynimef 34, R. 195 18.2% Tlnna, Furugerði 3, R. 257 55.8% Andromeda, lónbUð 4. Garðabæ 200 21.2% Aida, Blönduhllð 35. R. 2603' 57.6% Hár og snyrting, Hverfisg. 105, R. 200 21.2% Anna Slgurjónsd., Espigerði 4, R. 260 57.6% Rakarast. Garðabæ|ar, GoðatUni 2 200 21.2% Greifinn, Garðastræti 6, R. 260 57.6% Rakaraat., Njálsgótu 58, R. 200 21.2% Hárilnan, Snorrabraut 22, R. 260 57.6% Rakarast., Strandgötu 9, Hf. 200 21.2% Hársn.st. Vllla rakara. Miklubr 68. R. 260 57.6% Sigga Flnnbjörns, Engihj. 8, Kóp. 200 21.2% Hársport Dlönu, Þverholti, Mosfellss. 260 57.6% Gresika, Vesturgötu 3, R 210 27.3% Hárþing, Pósthússtr. 13, R. 260 57.6% Salon Á Paris, Hafnarstr. 20, R. 212 28.5% Rakarast., Vesturgötu 48, R. 260 57.6% Kristln Ingimundard, Kirkjuhvoli, R. 215 30.3% Deslráe, Laugavegi 19, R. 265 60.6% Paradis, Laugarnesvegi 82, R. 215 30.3% Har-Galleri, Laugavegi 27, R. 265 60.6% Píróla, Njálsgötu 49, R. 218 32.1% Hársn.st. Úlfars, Starmýri 2. R. 265 60.6% Ýr, Lóuhólum 2-6, R. 219 32.7% Rakarast., Hótel Sögu, Hagatorgi R. 265 60.6% Aþena, Leirubakka 36, R. 220 33.3% Rakarast, Pósthússtræti 2, R. 265 60.6% Dagný, Reykavíkurv. 50 Ht. 220 33.3% Saflr, Nóatúni 17, R 265 60.6% Eglll rakarl, Vesturgötu 14, R. 220 33.3% Sevllla, Hamraborg 11, Kóp. 265 60.6% Hárgr.st., Pinghólsbraut 19. Kóp 220 33.3% Valhóll, Óðinsgötu 2. R. 267 61.8% Hárgr.- og snyrtlsL, R vikurv 68. Hf 220 33.3% Bylgjan, Hamraborg 16, Kóp. 270 63.6% Rakarast., Neðstutröð 8, Kóp. 220 33.3% Elnar Eyjólfss., Álfheimum 31, R. 270 63.6% Vsnus, Garðastræti 11, R. 220 33.3% Garðar, Nóatúni 17, R. 270 63.6% Anna Bár, Garðafl 14-16, Garðab. 230 39.4% Hárbær, Laugavegi 168, R. 270 63.6% Hárgr.st., Hótel Sögu, Hagatorgi, R. 230 39.4% Hárgr - og rakarasL, Klapparst 29. R. 270 63.6% Hársel, Tindaseli 3, R. 230 39.4% Hársn.st. Dóra, Langholtsv. 128, R. 270 63.6% Hársn.st Vatnsbarinn, Hólmg. 34, R. 230 39.4% Hársn.st. Hár, Hjallahrauni 13. Hf. 270 63.6% Lelfur og Kári, Njáisgötu 11, R 230 39.4% Rakarast., Dalbraut 1. R. 270 63.6% Pétur, Skólavörðustig 10, R. 230 39.4% RakarasL, Hafnarstræti 8. R 2704' 63.6% Rakarast., Austurstræti 20, R. 230 39.4% Brósl, Ármiila 38. R. 275 86.7% Rakarast. Brelðholts, Arnarb. 2, R. 230 39.4% Háran.st Vllla Þóre, Armuia 26, R. 275 66.7% Salon Nes, Austurstr. 1. Seltj.n. 230 39.4% Aðalrakrast., Vettusundi 1, R, 280 69.7% Lolla, Miklubraut 68, R. 237 43.6% Ágúst og Garðar, Sudurt.br. 10, R. 280 69.7% Bartskerinn, Laugavegi 128, R. 240 45.5% Háranyrtfstofan, Hraunbæ 102o. R 280 69.7% Cartnen, Miðvangi 41. Hf. 240 45.5% Sófey, Reynlmei 86, R. 285*' 72.7% Dandy, Eddufelli 2, R. 2402' 45.5% Rakarast. Austurtj., Laugav. 17. R. 290 75.8% Greiðan, Háaleitisbraut 58-60, R. 240 45.5% Guðrún, Linnetsstlg 6, Hf. 285s> 78.8% Guðrún Hrönn, Skeggjagötu 2, R. 240 45.5% Gunnþórumt Jónad„ Hnngbr 121, R. 310 87.9% Kllppótek, Eddufelli 2, R. 240 45.5% Flgaró, Laugavegi 51, R 320 93.9% Rakarast., Reykjavfkurv. 50, Hf. 240 45.5% Glgia, Stígahííð 45, R. . 320 93.9% Rakarast., Skólavðrðust. 17b, R. 240 45.5% Salon Vah, GíæSibæ og Húsi Versl. 320 93.a%‘. Rakarast., Vesturgötu 3, R. 240 45.5% Hjá Dudda og Matta, Suðurí.br. 2. R. 330 100.0% Hárver, Barónsstig 18, R. 245 48.5% Perma, Hallv.st. oa Garðsenda, R. 330 100.0% Aristókratinn, Siðumúla 23, R. Athugaaemdlr: 1) Formklipping drengja kostar 150 kr. 2) Formklipping drengja kostar 210 kr. 3) Formklipping drengja kostar 240 kr. 250 51.5% Krista, Rauðarárstig 18, R 4) Formklipping drengja kostar 250 kr. 5) Formklipping drengja kostar 200 kr. 358 117.0% Garðabær/ Hafnarfjörður Einbýli eöa raöhús ca. 200 fm óskast til kaups. Má vera á byggingarstigi. Uppl. næstu daga í síma 53089 eftir kl. 19.00 Efnalaug í Hafnarfirði i fullum rekstri, möguleiki á aö kaupa allt i einu lagi, s.s. húsnæði, vélar og rekstur eða reksturinn sér. Upplýsingar á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson, sími 51500. Eskihlíd- nýtt hús Til sölu er 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Ibúö i sérflokki. Bein sala. 28444 HUSEIGNIR VB.TUSUHOM O, Cf P SlMI 38*44 CK Oanwl Árn.Mn, löflo ijW Ornólfur OrnólfBson. BfMu.tj. UfBS FÉLAG ÍSLENSKA PRENTIÐNAÐARINS Almennur félagsfundur verður haldinn í Félagsheimili FÍP á Háaleitisbraut 58—60, Reykjavík, fimmtudaginn 7. febrúar 1985, kl. 20:15. DAGSKRÁ: Hannes Þ. Sigurösson, deildar- stjóri, flytur erindi um tryggingamál atvinnurekstrar. Aö loknu framsöguerindi veröa al- mennar umræöur. FÉLAG ÍSLENSKA PRENTIÐNAÐARINS. Vantar - Vantar - Vantar VANTAR - STRAX. 4ra herb. ib. i Selja- eóa Bakkahverfi VANTAR - KÓPAVOGUR. Góóa eign meó bilsk. á ca. 2,4-2,6 millj. VANTAR - í ASPAR- EDA ÆSUFELLI OG VESTURBERGI. 2ja herb. ib. fyrir goóan kaupanda 2ja herb. SKIPASUND. 70 fm falleg íb. á efri hæö (ris) í þribýlishúsi. Hol, gangur og eldh. meó parket, baöherb. með sérsturtuklefa. Sérstaklega falleg íb. Verö 1800 þús. 3ja herb. DALSEL - BÍLSKÝLI. Rúmlega 80 fm ib. á 3. hæó ásamt mjög góóu bilskylí Suöursvalir Veró 1900 bús. REYKAS - í SMÍÐUM. Stór og rúmg. 110 fm ib á 2. h. Þvottah. i ib. Hitalögn og vinnurafm. komiö. Teikn. á skrifst. Verð 1750 þús. HRAFNHÓLAR. Ca. 80 fm ib. i lyftublokk. Agætar innr. Kapalkerfi/ videó i húsinu. Verö 1700-1750 þús. Ákv. sala. Ath.: Opió virka daga frá kl. 9-21 4ra herb. VESTURBERG. 110 fm ib. á 4. hæð. Þvottahús innaf eldh. Mikiö útsýni. Verö 2.1 millj. STAPASEL. Ca. 120 fm neöri sérh. í tvib.húsi. Sérgaröur. Verö 2,5 millj. „Starfsemin gengur vel“ — segir Ásgeir Eggerts- son, sem rekur heimili fyrir allslausa „RKKSTURINN gengur Ijómandi vel og hingað koma nú um 9 til 11 manns að jafnaði," sagði Ásgeir Gggertsson, þegar Morgunblaðið innti hann fregna af rekstri hans á heimili fyrir allslausa að Barónsstíg. Ásgeir sagði, að fjölmargir hefðu gefið húsgögn og væri neðsta hæð hússins nú vel búin innanstokksmunum. „Núna er helst skortur á matvælum og við þurfum einngi þvottavél, því sú sem við notumst við núna er mjög lítil og tætir þar að auki allt í sig,“ sagði Ásgeir og hló. „Við fengum baðker fyrir skömmu og það var til mikilla bóta.“ SELJABRAUT. 110 fm falleg endaib. á 3. hæö ásamt góöu bilskýli. Fæst jafnvel i skiptum fyrir sérhæö i Hliöahverfi eöa vestur- bæ. Litiö áhv. Verö 2,4 millj. HRAFNHÓLAR. Ca 110 Im ib. i lyftubl Snotur ib. Suö-v.-sv. Utsýni. Verö 1900 þús. SELJABRAUT. 110 fm á 2. hæö. Þvottahúsog búr innaf eldhusi Verö 2,2 millj. JÖRFABAKKI. 110 fm á 1. haaö. Snotur ib. Verö 2,1 millj. Raöhús ÁSGARÐUR - RAOHÚS. 120 Im hús á 2 hæöum ásamt góöu plássi í kj. Veró 2,3 millj. TUNGUVEGUR - RAÐHÚS. Ca. 120 fm endaraóhús á 2 hæöum + kjallara. Ný eldhusinnr. Mögul. aö taka 2ja herb. upp i kaupveró. Veró 2,5-2,6 millj. Ákv. sala. Fasteignasalan SPOR af., Laugavegi 27, 2. hæð. Símar 216-30 og 216-35 Siguröur Tómasson viösk.fr. Guömundur Daöi Ágústsson, hs. 78214.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.