Morgunblaðið - 20.02.1985, Page 41

Morgunblaðið - 20.02.1985, Page 41
STOMWMMH ^SOLUBOÐ ...vöruveró í lágmarki MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 SALERNISPAPPIR 6 RÚLLUR í pk Sjósókn og aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi í janúar: Góðar gæftir — góður afli MORGUNBLAÐINII hefur borizt eftirfarandi aflayfirlit frá skrifstofu Fiskifélags íslands á ísafirði: Gæftir voru mjög góðar allan janúarmánuð og yfirleitt góður afli, bæði hjá togurum og bátum. í janúra stunduðu 14 (14) togar- ar og 17 (15) bátar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum, en 56 (56) bátar stunduðu rækjuveiðar. Botnfisk- aflinn í mánuðinum var 6.038 lest- ir, en var 4.444 lestir í janúar í fyrra. Afli línubáta var nú 2.184 lestir í 246 róðrum eða 8,9 lestir að meðaltali í róðri, en í fyrra var línuaflinn í janúar 1.639 lestir í 252 róðrum eða 6,5 lestir að meðal- tali. Aflahæsti línubáturinn var Vestri frá Patreksfirði með 273,5 lestir í 22 róðrum, en í fyrra var Þrymur frá Patreksfirði aflahæst- ur í janúar með 159,7 lestir í 18 róðrum. Páll Pálsson frá Hnífsdal var aflahæstur togaranna í mán- uðinum með 372,3 lestir, en í fyrra var Guðbjörg frá ísafirði aflahæst í janúar með 281,8 lestir. Botnfiskaflinn í einstökum verðstöðvum: Patrcksfjördur: lestir lagnir Vestri 273,5 22 Patrekur 271,5 22 Þrymur 203,8 23 Sigurey tv. 177,2 ferðir 3 Jón Þóróarson 102,8 16 Tálknafjöróur: Tálknf. tv. 304,5 4 María Júlía 148,0 18 Bíldudalur: Sölvi Bjarnason tv. 206,7 3 Þingeyri: Sléttanes tv. 156,3 2 Framnes tv. 143,7 2 Flateyri: Gyllir tv. 284,2 4 Sif 89,9 15 Ásgeir Torfason 24,0 3 Suðureyri: Elín l>orbjarnard. tv. 235,0 3 Ingimar Magnússon 22,2 5 Halldóra Jónsdóttir 12,5 2 Bolungavík: Dagrún tv. 286,2 3 Flosi 185,7 20 Hugrún 160,0 19 Heiðrún tv. 82,3 3 Kristján 51,0 10 ísafjörður: Páll Pálsson tv 273,3 3 Júlíus Geirm.ss. tv. 329,2 3 Guðbjartur tv. 265,8 3 Orri 212,3 21 Víkingur III 184,5 20 Guðbjörg tv. 148,4 1 Guðný 105,7 15 Súöavík: Bessi tv. 257,1 3 Hólmavík: IVIarz 55,3 10 Ingibjörg 41,0 8 Aflatölur bátanna eru miðaðar við óslægðan fisk, en aflatölur tog- aranna við slægðan fisk. Aflinn í hverri verstöð í janúar: 1985 1984 lestir lestir Patreksfjörður 1.093 (682) Tálknafjörður 519 (441) Bíldudalur 240 (40) Þingeyri 360 (391) Flateyri 460 (371) Suðureyri 317 (383) Bolungavík 839 (628) ísafjörður 1.806 (1.283) Súðavík 308 (225) Hólmavík % (0) 6.038 (4.444) Kækjuveiðar Rækjuveiðar á innfjörðum hóf- ust í byrjun janúar, og voru veiðar stundaðar á öllum þrem veiði- svæðunum, Arnarfirði, ísafjarðar- djúpi og Húnaflóa, en veiðar höfðu þá legið niðri frá því um miðjan desember. Þokkalegur afli var á öllum veiðisvæðunum, en vegna of mikils fjölda seiða í aflanum voru veiðar í ísafjarðardjúpi stöðvaðar í lok mánaðarins. Heildaraflinn í mánuðinum var 512 lestir, en var 869 lestir á sama tima i fyrra. Á haustvertíðinni veiddust 734 (1.100) lestir. Eru því komnar á land 1.246 (1.969) lestir frá byrjun haustvertíðar. { janúar stunduðu 55 bátar frá Vestfjörð- um rækjuveiðar á innfjörðum, en í fyrra voru 56 bátar að veiðum á sama tíma. Aflinn í janúar skiptist þannig eftir veiðisvæðum: 1985 1984 Lestir Bátar Alls Lestir Bátar Arnarfj. 39 8 39 63 9 ísafj.dj. .273 32 624 565 34 Húnaflói 200 15 583 241 13 512 55 1.246 869 56 Tvö skip stunduðu rækjuveiðar á djúpslóð í janúar, Sólrún frá Bolungavík og Hafþór frá ísafirði, og frystu bæði hluta aflans um borð. Sólrún landaði 20 lestum af nýrri rækju og 16 lestum af frystri rækju, en Hafþór 14 lestum af nýrri rækju og 36 lestum af frystri rækju. s#0 Ath. Opnum kl. 11.30. Boröapantanir ísíma 18833. MR-ingar ráðast í endurbætur á Selinu Mistök urðu við útsendingu gíróseðla SKLIÐ, hinn þekkti skáli Skólafé- lags Menntaskólans í Reykjavík, er í mjög slæmu ásigkomulagi og hefur verið ráðist í endurbætur. Þær eru mjög kostnaðarsam- ar, áætlun hljóðar upp á hálfa milljón króna. Hefur Skólafélag- ið ákveðið að leita til eldri „MR-inga“ urn stuðning og sent þeim gíróseðla. Þau mistök urðu hins vegar að á stóran hluta upplagsins gleymdist að prenta inn nauðsynlegar merkingar. Hefur Skólafélagið beðið Mbl. að geta þess, að þeir sem vilja styrkja þessa framkvæmd og fengið hafa heimsenda seðla, setji tölurnar 0900 undir orðið „Stofnun" og 26 undir stafina „Hb“ og merki loks reitinn „Viðskiptastofnun viðtakanda" með orðinu Póstgíró, Ármúla 6 og setji kross í reitinn „Gíró- reikningur". Selið, sem er nálægt Hvera- gerði, er næstum hálfrar aldar gamalt. Flestir nemendur MR hafa farið í helgarferðir í Selið á námsárum sínum en síðustu fimm árin hafa ferðir fallið niður, enda Selið ekki íveruhæft. Er nú áætlunin að ráða þar bót á, eins og fyrr segir. Sl W terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! : JRnTjptiMítfrtfo Hvfldarstaður í hádegi höll að kveldi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.