Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 A—salur: The Natural Fromonageof mooceoce fomeso hero for lodoy NATUML Ný, bandarlsk stórmynd meö Robert Redford og Robert Duvall I aöalhlut- verkum. Robert Redford snerl aftur til starfa eftir þriggja ára fjarveru til aö leika aöalhlutveriö I þessari kvikmynd. The Natural var ein vin- sælasta myndin vestan hafs á siöasta ári. Hún er spennandi, rómantisk og i alla staöi frábær. Myndin hefur hlot- iö mjög góöa dóma hvar sem hún hefur veriö sýnd. Leikstjóri Barry Levinson. Aöalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Glenn Cloee, Kim Basinger, Richard Famsworth. Handrit: Roger Towne og Phil Dusenberry, gert eftir sam- nefndrl verölaunaskáldsögu Bern- ards Malamud. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaöverö. □[ ][ DOLBY STEREO [ B—salur KarateKid Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaöverö. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPIUR (í Nýlistaaafninu). 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. „Sterk túlkun Ásu allt aö þvi djöfulleg" Mbl. „Spennandi djörf, stórskemmti- leg“ Þjóðv. „Áhrifamikið. Alþýðuleikhúsinu til sóma" DV. „Enn eitt dæmiö um mikinn þrott i starfi" NT. „Inga Bjarnason (leikstjóri) ein af þessum stóru" EE Útvarpið. ATH: sýnt f Nýlistasafninu Vatnsstíg. Míðapantanír í sima 14350 allan sólarhringinn Miðasala milli kl. 17-19. BEISK TÁR PETRU VON KANT (á Kjarvalsstöðum). Síöasta sýningarvika 49. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 50. sýn. laugardag kl. 15.00. 51. sýn. sunnudag kl. 16.00 52. sýn. mánudag kl. 20.30. ATH: sýn; á Kjarvalsstöóum. Miöapantanir f sfma 26131. TÓNABÍÓ Sími31182 James Bond myndin Með ástarkveöju frá Rússlandi (From Russia with Lovt) Heimsfræg snilldar vel gerð hörkuspennandi James Bond mynd I litum gerö eftir samnefndri sögu lan Flemings. islenskur texti. Sesn Connery, Daniela Bianchi, Robert Shaw. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Bönniö innan 12 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 GÍSL i kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. DRAUMURÁ JÓNSMESSUNÓTT 7. sýn. fimmtudag. Uppselt. Hvlt kort gilda. 8. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. AGNES — BARN GUÐS Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar aftir. DAGBÓK ÖNNU FRANK Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala f lönó kl. 14—20.30. I KIENZLE GORKY PARK Yfirrannsóknarlögreglumaöur i Moskvu óttast afleiöingarnar af rannsókn sinni á moröflækju sem tengist æöstu valdamönnum sovéska rlkisins. Rannsóknin er torvelduö á allan hátt og veröa mannslifin lítils viröi I þeirri spennumögnuðu valdaskák sem spilltir embættismenn tefla til aö verja völd sin og aöstööu innan Kremlarmúra. Aöalhlutverk: Lee Marvin, William Hurt. Leikstjóri: Michael Apted. íslenskur texti-Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Mælsku og ræðukeppni framhaldsskóla KI.9. HÁDEGISTÓNLEIKAR þriðjud.12. mars kl. 12.15. Anna Júllana Sveinsdóttir og Jónas Ingimundarson pianó- leikari flytja lög eftir Tschaikov- sky og Chopin. Miðasala vlö innganginn. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Úr og klukkur hjá lagmanninum. piorgw- ÞlmÞIÞ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- NVSPARIBÓK MEÐ SÉRV0XTUM BIJNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI esió reglulega öllum fjoldanum! * * * * ■¥ * ♦ * * * * * * * * ¥ * ÆmJt JL IEVT ^ ^ ^ ^ ♦ * ♦ í ó n a b œ I : I KVÖLD KL. 19.30 J Aðalvinningur » að verðmœti.....kv. 25.000 * HeUdarverðmœti j vinninga.... .kr. 100.000 ; ★ ★★★★★★★★★★★ NEFNDIN. Salur 1 TARZAN (Greystoke - The Legend ot Tarzan, Lord ol tho Apos) Stórkostlega vel gerö og mjög spennandi ný ensk-bandarisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Mynd- in er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Bur- roughs. Þessi mynd hefur alls staðar veriö sýnd viö óhemju aösókn og hlotiö einróma lof, enda er öll gerö myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aöalhlutverk: Christop- her Lambert, Ralph Richardson, Andia MacDowell. islenskur texti. □□t DOLBY STEREO | Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5,730 og 10. Hækkaö varö. Salur 2 Forhertir stríðskappar (Inglorious Bastarda) Æsispennandi striösmynd I litum. Aöalhlutverk: Bo Svanson, Frod Williamson. isl. texti. Bönnuö innan 10 ára. Endursýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Frumsýning á hinni heimstrægu músikmynd: Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 12 ira. Bachelor Party Splunkunýr geggjaóur farsi geröur af framleiöendum „Police Academy" Aö ganga i þaö heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir balliö er allt annaö. sérstaklega þegar bastu vinirnir gera allt til aö reyna aö freista þin meö heljar mikilli veislu. lausa- konum af lóttustu gerö og glaum og gleöi. Bachelor Party („Steggja- parti') er mynd sem slær hressilega i gegnttl Grinararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjöriö. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Símsvari 32075 Ný amerisk stórmynd um kraftajðtuninn Conan og ævintýri hans i leit aö hinu dularfulla horni Dagoths. Aöalhlutverkiö leikur vaxtarræktartrölliö Arnold Schwarz- enegger ásamt söngkonunni Grace Jonet. Sýnd kl. 5,7,9,og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkaö vorö. Vínsamloga afsakiö aökomuna aö bfóinu, an viö erum aö byggja. fsssssls! Fréttirfrá fyrstu hendi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.