Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 53 íþróttir helgarinnar Handknattleikur Um helgina fer fram úrslita- keppni í yngri aldursflokkum. i 2. flokki karla veröur leikiö í Hafnarfirði, í 3. flokki kvenna veröur leikiö í Vestmannaeyj- um, í 4. flokki karla á Akureyri og 5. flokki karla á Varmá. Urslitaleikirnir í yngri flokkun- um veröa á dagskrá kl. 15.00 á sunnudag. Úrslitakeppni í 1. deild karla hefst á sunnu- daaskvöld í Laugardalshöll. Þar leika kl. 20.00 FH og KR og strax á eftir Víkingur og Valur. Skíði í dag og á morgun fer fram bikarmót í alpagreinum og göngum i Seljalandsdal viö isa- fjörö. Mót þetta nefnist „Þorra- mót“. Keppt er í fulloröins flokki i alpagreinum en í öllum flokkum í skíöagöngu. Á Siglufiröi fer fram bikarmót í alpagreinum unglinga 13—14 ára. Blak Á Akureyri leika KA og (S í undanúrslitum bikarkeppninnar og hefst leikurinn kl. 13.30 í dag, laugardag. Tveir leikir fara fram í 1. deild karla. Fram og ÍS leika í Hagaskóla i dag kl. 14.00. Þróttur og HK leika síöan á morgun, sunnudag, kl. 19.00 á sama staö. í 1. deild kvenna fara fram þrir leikir. Þróttur og KA leika í Hagaskóla kl. 15.15 og strax á eftir leika Víkingur og Breiöa- blik. Á morgun, sunnudag, leika síöan Þróttur og Breiða- blik kl.20.00. Körfuknattleikur Margir leikir fara fram í yngri flokkunum í dag og á morgun. Leikirnir fara fram i Seljaskóla og Hagaskóla. Á morgun fara fram úrslitaleikirnir í Bikar- keppninni og fslandsmótinu í 2. flokki kvenna. 3. flokki karla og 4. flokki karla. Fyrsti leikur í síöari hluta úr- slitakeppninnar í úrvalsdeild- inni fer fram íþróttahúsinu í Njarövík á mánudag kl. 20.00. Þar leika Njarövík og Haukar. Júdó Síöari hluti íslandsmótsins i júdó fer fram i íþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 15.00 i dag. Kraftlyftingar Dagsmótiö fer fram í Dyn- heimum á Akureyri i dag, laug- ardag, kl. 14.00. í Vestmanna- eyjum fer fram samkvæmt mótaskrá innanfélagsmót ÍBV í dag, laugardag. Badminton Unglingameistaramót fs- lands fer fram í Laugardalshöll í dag og á morgun. Keppendur eru 163 aö tölu og eru frá eftir- töldum félögum: TBR, KR, Vík- ingi, fA, TBS, HSK, UMFS og TBA. Keppt er í öllum flokkum unglinga frá 12—18 ára. Sund Sundmót á vegum Sundfé- lags Hafnarfjaröar fer fram í Sundhöll Hafnarfjarðar á morg- un, sunnudag, og hefst kl. 13.30. Keppt veröur í öllum aldurshópum, en aöeins tveir keppendur frá hverju félagi. 500. leikur Þorleifs ÞORLEIFUR Ananíasson, hand- knattleiksmaðurinn kunni hjá KA á Akureyri, lék á miöviku- dag sinn 500. leik í meistara- flokki. íslandsmeistarar FH fóru þá noröur og léku viö liö KA sérstakan heiöursleik fyrir Þor- leif. FH-ingar sigruðu í leiknum meö 28 mörkum gegn 22. Á meðfylgjandi mynd er Þor- leifur í miðið, ásamt Sigbirni Gunnarssyni, meö eina af mörg- um blómakörfum sem honum bárust í tilefni þessa merka áfanga sem hann þarna náöi, einnig Halldór Rafnsson, sem rakti feril Þorleifs fyrir áhorfend- ur þá er troöfylltu íþróttahöllina á Akureyri. Þeir Sigurbjörn og Halldór léku einmitt báöir í KA- liöinu meö Þorleifi í mörg ár. Lúörasveit Akureyrar lék fyrir leikinn og „allt í sambandi viö leikinn var ótrúlega glæsilegt“, eins og Þorleifur sagöi í samtali við fréttamanna Mbl. eftir viöur- eignina viö FH. Þorleifur hóf aö leika í meist- araflokki áriö 1964 eins og viö höfum áöur greint frá, en aö- spuröur sagöist hann ekki vita hvort hann lóki áfram meö liöinu næsta keppnistímabil. „Ég vona aö liöiö þarfnist mín ekki — en ég hætti kannski aö æfa í vor og svo veröur bara aö koma í Ijós hvort óg fer aö æfa aftur í haust!" Þorleifur sagöist hafa mikla trú á því aö KA-menn kæmust upp í 1. deild á ný. „KA og Fram eru meö langbestu liöin í 2. deildinni í vetur og ég hef trú á aö þessi tvö liö fari upp. Þaö má eitthvaö mikiö gerast ef svo fer ekki,“ sagöi hann. SYNING a ra um úsum einbý í dag frá kl. 13-18 í sýningarsal okkar að Ármúla 7 sýnum við teikningar og líkön af nýjum MÁT einingahúsum. Komið og kynnið ykkur nýjar leiðir í íslenskum byggingariðnaði. mít Armúla 7, símar: 31600 og 31700 RUNTAL OFNARNIR FRÁ ONA TRYGGJA -®A. BESTA VARMANÝTNI. OFNASMÐJA NORÐURLANDS FUNAHÖFÐA 17 - v/ÁRTÚNSHÖFÐA SÍMI82477 - 82980 -110 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.