Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1985 B 3 Tvö víti fóru forgörðum Leikið var í 3. deildarkeppninni í knattspyrnu um helgína í bœði A- og B-riöli. Úrslit leikja fara hér á eftir. B-riðill: HSÞ—Leiknir F. 0—2 Mörk Leiknis geröu Borgþór Harðarson og Óskar Ingimarsson. Borgþór komst inn í sendingu hjá varnarmönnum HSÞ og skoraði. Óskar komst einn inn fyrir og skor- aði fallegt mark. Leiknir var mun betri aöilinn i þessum leik, sem fram fór á malarvellinum í Mý- vatnssveit. Austri—Þróttur N. 1—1 Mark Austra geröi Sigurjón Kristjánsson og mark Þróttar geröi Guöbjartur Magnússon. Þróttarar voru betri, spiluöu oft mjög vel saman úti á vellinum en gekk aftur á móti illa aö skora. Tindastóll—Magni 1—0 Eiríkur Sveinsson skoraöi eina mark leiksins, varnarmistök uröu hjá leikmönnum Magna og Eiríkur komst þar á milli og skoraöi ör- ugglega. Tindastóll var betrí aöil- inn í leiknum og heföu mörkin auö- veldlega getaö oröiö fleiri. Magni fékk þó gulliö tækifæri til aö jafna undir lok leiksins er þeir fengu víti. Árni Stefánsson, þjálfari, geröi sér Itiö fyrir og varöi glæsilega. Huginn—Valur 1—1 Mark Hugins geröi Siguröur Víöisson og mark Vals geröi Sigur- björn Marinósson. Jafntefli voru sanngjörn úrslit. A-riðill: ÍK—Stjarnan 0—0 ÍK var mun betri i þessum leik og óöu í færum en gátu bara ekki skoraö. Stjarnan var heppin aö ná ööru stiginu á grasvellinum í Kópa- vogi. Reynir—Ármann 3—2 Mörk Reynis geröu Pétur Brynj- arsson, Ari Haukur Arason og Grétar Sigurbjörnsson. Fyrra mark Ármanns var sjálfsmark. Ármann misnotaöi vítaspyrnu er Skúli markvöröur varöi vel. Reynir var mun betri í þessum leik og átti sig- urinn fyllilega skilinn. Víkingur Ól.—HV 1—3 Mark Víkings geröi ungur og efnilegur nýliöi, Hjörtur Ragnars- son, og kom Víking yfir, Elías Víg- lundsson jafnaöi fyrir HV, sem bættu svo ööru marki viö fyrir hálf- leik. Þaö var svo Guöni Þóröarson (bróöir Teits Þóröar) sem skoraöi þriöja markið og unnu HV-menn sanngjarnan sigur á ungu liöi Vík- ings. Uppistaðan í liöinu er strákar úr 2. flokki. Grindavík—Selfoss 1—2 Þessi leikur fór fram á föstu- dagskvöld, ekki hefur okkur tekist aö fá markaskorarana i leiknum. íslandsmótlö 3. delld V----------------------- írar efstir Unnu Sviss 3:0 á sunnudag ÍRAR unnu Svisslendinga, 3—0, í undankeppni heimsmeístara- keppninnar í knattspyrnu í leik sem fram fór í Dublin i írlandi á sunnudag. írar komust þar með í efsta sæti í riðlinum. Mörk íra gerðu Frank Staple- ton eftir aðeins átta mínútur. Tony Grealish gerði annaö mark- ið á 33. mínútu og Kevin Sheedy skoraöi þriðja markið er 12 mín- útur voru liðnar af seinni hálfleik. Þessi sigur gefur írum von um aö komast í úrslitakeppnina í Mex- íkó á næsta ári. Sigurinn má helst þakka miöju- mönnunum Kevin Sheddy og Liam Brady, sem áttu báöir frábæran leik. Fyrsta markiö kom eftir auka- spyrnu sem dæmd haföi verið á varnarmann Svisslendinga, sem braut á Stapleton rétt utan víta- teigs. Sheedy tók aukaspyrnuna og Stapleton afgreiddi hann í net- iö. Svisslendingar sem voru efstir í riölinum fyrir þennan leik áttu möguleika á aö jafna nokkrum mínútum síöar er Christian Matth- ey skaut rétt framhjá úr dauðafæri. Stuttu seinna átti Sheedy hörku- skot, sem Karl Engel markvöröur varöi. Engel þurfti aö yfirgefa völl- inn á 23. mínútu vegna meiðsla og kom þá Erich Burgener í markiö. Tony Grealish skoraöi annaö markiö á 33. mínútu meö því aö skalla aftur fyrir sig eftir fyrirgjöf. Ronnie Whelan, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, var mjög nærri því aö skora úr sinni fyrstu spyrnu, átti hörkuskot sem var vel variö af Burgener. Eftir þetta áttu Svisslendingar hættuleg tækifæri sem markvöröur íra, Jim McDon- agh, varöi vel. Sheedy skoraöi svo gullfallegt mark frá vítateigshorni, sem gulltryggöi sigur ira á Sviss- lendingum. Edin Hand, framkvæmdastjóri ira, sagöi eftir leikinn: „Það var mikiö aö þeir gátu skoraö. Þetta var mjög svo sannfærandi sigur hér í kvöld." Hand er á förum til Danmerkur til aö sjá Dani leika gegn Sovétmönnum, sem eru i sama riöli. Paul Wolfisberg, framkvæmda- stjóri Svisslendinga, sagöi eftir leikinn: „Það var rothöggiö aö fá á okkur fyrsta markiö sem var mikiö til varnarmistök. Nú förum viö i fri, þvi deildarkeppnin í Sviss er búin. Ég get lofað þvi aö viö sýnum bet- ur hvaö í okkur býr á heimavelli okkar í Sviss, er viö mætum írum oo Norömönnum í september." Liöin voru þannig skipuö: ÍRLAND: Jim McDonsgh, Davs Langan, Dav- id O’Laary, Mika McCarthy, Jim Baglin, Oar- ry Daly (Ronnie Whalan, 45), Tony Qraaliah (Paul McGrath, 01), Liam Brady, Kavin Shaa- dy, Mika Robinson, Frank Staplaton. SVISS: Kart Engal (Erich Burganar, 23), Hainz Ludi, Charly In Albon, Andra Egli, Rog- ar Wahrli, Michal Dacastal, Alain Qaigar, Hainz Hermann, Umbarto Barbaris (Qaorga Briagy, 60), Christian Matthay, Manfrad Braschler. Staöan i riölinum er nú þannig: írland 5 2 1 2 4:4 5 Sviss S 2 1 2 4:9 5 Sovétrikín 4 1 2 1 7:4 4 Danmörk 3 2 0 1 4:1 4 | Noregur 5 1 2 2 2:3 4 iláttuvéla marhaöurínn Smiðjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Sími 77066 'Sláttuvélar fyrir allar stærðir garða 0 • Landsins mesta úrval viöurkenndra sláttuvéla. 0 0 Liprir sölumenn veita faglegar ráöieggingar. « Æ 0 Árs abyrgö fylgir öllum vélum. V • Öruggarleiöbeiningar um geymslu og meöferð sem tryggir langa endingu. Æ 0Cóö varahluta- og viðgerðarþjónusta. Yfir 20 tegundir sláttuvéla ' Fisléttir Flymosvifnökkvar, sem hægt er aö legqja saman og hengja upp á fvegg eftir notkun 0 Rafsvifnökkvar 0 Bensinsvifnökkvar fyrir litla og meöalstóra grasfleti 0 Atvinnusláttuvélar fyrir fina grasfleti jafnt sem sumarbústaðalóðir 0 Snotra með aflmiklum 3.5 hestafla mótor 0 Hjólabúnaöur stillanlegur meö einu handtaki 0 Meö eða án grassafnara. Westwood garðtraktorar Liprír. sterkir og fjölhæfir. 7.5—16 hestafla mótor. Margvíslegir fylgihlutir fáanlegir. Henta vel fyrír sveitarfélög og stofnanir. Crittall gróðurhús Margar stærðir. Einnig vermireitir. Verslið þar sem úrvaliö er mest og þjónustan er best. tetEŒfl /Flymol Westwood VANDAÐUR OG ÞÆGILEGUR SPORTFATNAÐUR Á ALLA F[ÖLSKYLDUNA! :miinn niK A H0RNI KUmRSTÍGS og mmsGöw S:117S3 SmTVÖRUj/ERSUJN INGOLFS ÓSKARSSONAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.