Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 12
12 B ( MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JtJNf 1985 Hver segir hvað VIÐ HVERN? Rannsóknarmaöur meö blýant i hönd sat viö aö afrita tveggja mínútna hljóöupptöku, sem tek- in haföi veriö svo lítiö bar á af samtali tveggja háskóla- nema, karlkyns og kvenkyns, yfir kaffibolla í veitingahúsi. Hann hlustaöi meö athygli, skrifaöi niöur orö og áherzlur, þagnir og tíma- lengd. Candace West og Don Zimm- erman, vísindamennirnir sem unnu úr fjölda skýrslna, höföu sérstakan áhuga á því hver greip fram í og hve oft. Þau eru bæöi féiagsfræö- ingar hjá Kaliforníuháskóla og segja aö í öllum 11 upptökunum af tveggja manna tali, karls og konu, sem aöallega voru geröar á opin- berum stööum, hafi niöurstaöan verið sú sama: Karlarnir áttu 96% allra framígripanna. í samkynja samtölum gripu karlar einnig fram í fyrir körlum og konur fram í fyrir konum; en í 20 upptökum af þesskonar samræöum áttu báöir aöilar jafnan þátt í framígripunum. Þessi könnun er hluti af nýjum og víötækum rannsóknum á mál- notkun — hlutverki kynferöis varöandi rhálfar, þar sem áherzla er lögö á aö greina hvernig, hve- nær og hversvegna munur er á málfari kynjanna. Til aö kanna hvort fyrri niöur- stööur þeirra stæöust viö óform- legri aöstæöur geröu West og Zimmerman tilraunir meö stúdenta sem ekki þekktust og hittust í fyrsta sinn. Þeim var sagt aö „slappa af og kynnast hvort öðru“. Karlar reyndust enn aöal söku- dólgarnir, þótt þeir ættu aöeins sök á 75% framígripanna, miöaö viö 96% hjá pörunum í fyrri tilraun- um, sem þekktu hvert annað — hugsanlega vegna þess aö þeir höföu meiri hemil á sér meöal ókunnugra. Karlar gripa ekki aöeins oftar fram í (og tala meir), heldur ráöa þeir einnig oftar umræöuefninu. Þaö kemur fram í könnun, sem Pamela Fishman stjórnaöi, en hún er ráöunautur í almannatengslum. Hún geröi tilraunir meö þrennum hjónum, félagsráögjafa og fimm háskolastúdentum í framhalds- námi, sem heimiluöu hljóöupptök- ur á heimilum sínum. Þar voru tek- in upp samtöl, sem stóöu í alls 52 klukkustundir. Eftir John Pfeiffer Fyrstu viöbrögö Fishmans: „Stundum fannst mér konurnar ekki gera annaö en aö spyrja ... Ég fór aö fylgjast meö eigin málfari og komst aö sömu niöurstööu.“ Raunin var sú aö konur spuröu rúmlega 70% allra spurninganna. Dustin Hoffman beitti þessu mál- farsmynstri í kvikmyndinni „Toot- sie“, og notaði spurnartóninn óspart þegar hann var í gervi konu. Viö könnun á upptökunum komst Fishman aö því aö ein ákveðin spurning kom mjög oft fram: „Veiztu hvaö?“ Aörir vísind- amenn höföu lýst því hvernig börn beittu oft þessari spurningu í sam- skiptum viö fulloröna. Er hún not- uö í upphafi samræöna og kallar þá á svör eins og „Hvaö?“ eða „Nei, segöu mér þaö“, sem gefur þeim merki um aö þau megi tala og aö hlustaö veröi á þau. Meö þessa vísbendingu í huga komst Fishman að því hversvegna konur þurfa samskonar uppörvun þegar hún hlustaöi á 76 tilraunir í uppteknu samtölunum til aö hefja umræöur eöa halda þeim áfram. Karlar reyndu þetta 29 sinnum og þeim tókst 28 sinnum aö fá áheyrn. Þaö er aö segja í öllum tilraununum nema einni leiddi spurningin til umræðna um máliö, sem spyrjandinn haföi í huga. Kon- ur reyndu þetta 47 sinnum, stund- um ( allt aö fimm mínútur, og í 30 skipti bar spurningin engan árang- ur. (Þaö gæti hafa veriö verra. Karlarnir þrír í tilrauninni höföu all- ir lýst sig fylgjandi stefnumörkum kvennahreyfingarinnar.) Annarskonar framferöi, sem hefur áhrif á samræöur (og oft á forystuhlutverk) er flóknara og erf- iöara aö útskýra. Cheris Kram- arae, prófessor í ræöumennsku viö lllinois-háskóla í Urbana- Champaign segir frá því hvaö geröist þegar hún, eina konan sem sæti átti í stefnumótandi nefnd viö skólann, reyndi aö ræöa viö nefnd- arformanninn áöur en fundur hófst. Hún lagði til aö ýmsum mál- um yröi bætt inn á dagskrá fund- arins, en aö því er virtist án árang- urs. „Hann hlustaöi ekki á mig, svo ég gafst upp.“ En þegar fundurinn hófst flutti formaöurinn yfirlit um dagskrána og taldi þar meö upp tillögur hennar, sneri sér svo aö öörum nefndarmanni og sagöi: „Ég man ekki hver stakk upp á þessum breytingum. Ég held þaö hafi verið hann Dick hérna." Kramarae segir aö svona dæmi um þaö aö konur fái aö tala án þess aö hlustaö sé á þær „eins og þú sért aö tala bak viö glervegg", séu daglegir viðburöir. Önnur dæmi um erfiöleika í daglegum samskiptum eru til dæmis þegar konur eru nefndar meö fornafni á sama tima og karlar nefnast eftir- nafni, og þá gjarnan meö „Mr.“ eða „Dr.“ fyrir framan, eöa þegar karlar eru aö ræöa um aö ráöa „hæfa“ konu til starfa og skima í allar áttir af ótta viö aö gerö veröi hróp aö þeim. Rannsóknum er haldiö áfram á breiöum grundvelli til aö glíma viö ómeövituö viöhorf, hvort sem þau eru byggö á kynjamisrétti eöa ekki, sem aögreina karla og konur — „tvær andstæöar menningar- verur, undarlega samtvinnaöar', eins og Barrie Thorne viö Mich- igan-háskóla komst aö orði. Ný- legar athuganir á siðum banda- rískra karla renna stoöum undir fyrri niöurstööur. Karlar verja tals- veröum tíma í aö leika hlutverk þess sem ræöur, annaöhvort í gamni eöa alvöru. Þaö viröist einn- ig dæmigert fyrir karla aö keppast um þaö hver geti sagt lygilegri sögur. í þeim leik viröa aörir leikendur þann sem heldur ró sinni, þótt stöku sinnum sé hagstætt aö láta tilfinningar sínar í Ijós þegar rætt er um stjórnmál, íþróttir eöa vinn- una — eiginlega allt nema einka- málin. Elizabeth Aries viö Amherst háskóla, sem tekiö hefur upp á hljóöbönd 15 klukkustundir af samtölum karl-stúdenta viö fyrstu kynni, segir aö sumir þeirra séu jafnan ráöandi í samræöum. Þeir sem þátt tóku í tilraunum hennar töluöu til allra viöstaddra, frekar en einstaklinga í hópnum, í aö minnsta kosti þriöja hvert sinn, nærri fimm sinnum oftar en konur, sem gengust undir samskonar könnun. Lítiö hefur veriö gert af því að rannsaka samræöur kvenna, og hafa þesskonar athuganir aöallega veriö geröar nokkur undanfarin ár. Aries komst aö því aö leiötogar í hópum kvenna láti yfirleitt lítiö yfir sér og hvetji aöra til aö tala, en leiötogar í karlahópum geri lítiö úr framlögum annarra. Mercilee Jenkins viö Ríkisháskólann í San Francisco fylgdist meö samtölum mæöra í umræðuhóp um fimm mánaöa skeiö. Hún vildi kanna umræðuefni ekki síöur en fram- setningu. Segir hún aö mæöurnar ungu hafi rætt margvísleg efni — langt umfram venjuleg heimilis- vandamál. Mikill hluti samræöna fer yfirleitt í aö segja sögur, þar sem söguefn- iö endurspeglar mismuninn á kynj- unum. Venjulega foröuöust kon- urnar í könnun Jenkins aö segja sögur í fyrstu persónu. í 26 af 57 skráöum sögum gegndi sögumaö- ur engu hlutverki, en í sögum karla eru þeir sjálfir oft í sviðsljósinu. i blönduöum hópi veröa viö- brögöin oft athyglisverö, eöa svo reyndist aö minnsta kosti í athug- un Aries meöal nýstúdenta viö Harvard háskóla. Karlarnir í hópn- um uröu blíöari, voru ekki í jafn mikilli samkeppni innbyrðis, og ræddu meira um einkahagi sína. (Þetta gæti veriö einskonar meö- fædd pörunarkennd, aöferö til aö vekja á sér athygli, sem svo er hætt viö eftir frekari kynningu þeg- ar karlinn venjulega tekur á ný upp sitt ópersónulega viömót.) Við- brögö kvennanna voru önnur, og voru þær tillitslausari hver viö aöra. Segir Aries aö samstaöa kvenna í blönduöum hóp hafi veriö lítil. j samræöum karla tóku þær undir málstaö þeirra, og þær beindu máli sínu óeölilega mikið meira til karlanna en kynsystra sinna. „Tónninn“ í samræöunum getur veriö jafn þýöingarmikill og orðin. Raddir kvenna eru aö vísu hærri í tónskalanum en raddir karla, en í þessum tilraunum var tónninn enn hærri en svo aö hann yröi skýröur meö líkamlegum einkennum radd- færanna. Sally McConnel-Ginet viö Cornell háskóla bendir á aö raddir kvenna séu litríkari — tón- styrkur þeirra sé breytilegri en hjá körlum. í einni tilraun voru konur beönar aö líkja eftir körlum í tali, og hurfu þá tónbreytingarnar í tali þeirra. McConnell-Ginet segir aö hljómfögur rödd geti haft mikil áhrif, og konur notfæri sér þaö oftar en karlar, ef til vill vegna þess aö orö þeirra eru oftar höfö aö engu. Enginn hefur komiö fram meö neina raunhæfa skýringu á munin- um á raddbeitingu og málfari karla og kvenna. Jafnvel ítarlegustu kannanir sem geröar hafa veriö til aö skýra þennan mismun hafa vakiö fleiri spurningar en svör. Carol Nagy Jacklin hjá Suöur- Kaliforníu-háskóla og Eleanor Maccoby hjá Stanford-háskóla hafa fylgzt meö þróun 100 barna Kirkjuból í Skutulsfirði — uppgröftur í kirkjugardi Kirkjuból viö Skutuls- fjörö er þekkt nafn úr íslandssögunni. Um miöja 17. öld bjuggu þar feðgar tveir, Jón Jónsson yngri og etdri. Lentu þeir í illdeil- um viö prestinrr á Eyri viö Skut- ulsfjörö (þar sem Isafjaröarkaup- staöur er nú), séra Jón Magnús- son, þumlung. Svo fór aö lokum aö prestur fékk þá dæmda fyrir galdra og fordæöuskap og brennda á báli, sumardaginn fyrsta 1656. Sú brenna fór fram á hól, rétt víö núverandi flugvall- arstæöi. Presti voru síðan dæmd- ar allar eigur Jóns yngri og mest- ur hluti eigna Jóns eldri. Setti sonur hans síðan upp bú aö Kirkjubóli. Ekki rénaöi sjúkleiki prests eft- ir aö feðgarnir voru brenndir og segir frá hugarangri hans í písl- arsögu Jóns Magnússonar. Sak- aöi hann nú dóttur Jóns eldri, Þuríöi, um aö kvelja sig meö göldrum og gerningum. Henni tókst þó aö komast undan bálinu og hreinsa sig af sakargiftum. Á tæplega sextíu ára tímabili frá 1625 til 1683 var 21 einstaklingur sakaður um galdra og brenndur á báli á islandi. Kirkjuból er í eigu ísafjaröar- kaupstaöar, hefur hluti jaröarinn- ar þegar oröið malarnámi aö bráö og er nú rööin komin að hinum forna kirkjugaröi. Vitaö er aö þarna var greftrað frá byrjun 14. aldar og fram um 1700. Bæj- aryfirvöld á ísafiröi fóru þess á leit viö Þjóöminjasafniö aö þaö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.