Morgunblaðið - 30.06.1985, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 30.06.1985, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JtJNl 1985 27 Það er ódýrara að fljúga en að aka „ókeypis”! Þú getur reíknað þér gott tíma- kaup, ef þú nýtír þér áætlunarflug okkar innanlands, í stað þess að ferðast með rútu eða í eigin bíl. Það hefur marga góða kosti að fljúga með Flugleiðum innanlands. Reglulegt áætlunarflug er til áfangastaða í öllum landshlutum. Auk þess er fiugið þægilegasti ferða- máti sem völ er á. Þú kemst á skömmum tíma landshoma á milli fyrir ótrúlega lágt verö. Það kostar sitt að ferðast dag- langt í bíl á íslenskum þjóðvegum: Tíma, bensín, veitingar, þreytu og kannski eitthvað fleira. Áður en þú tekur ákvörðun um ferðamáta í sumar, skaltu bera sam- an flugfargjöld okkar og samanlagð- an kostnað af daglangri ökuferð. Innanlandsflug er óvíða jafn ódýrt og á íslandi. FLUGLEIDIR jBSf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.