Morgunblaðið - 10.07.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.07.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1985 9 SALON A PARIS Til viðskiptavina minna Vegna mikilla anna og sumarleyfa starfsfólks míns vil ég vekja at- hygli á breyttum opnunartíma í sumar. Opið frá 9—18 mánudaga til miövikudaga. 9—20 fimmtudaga og föstudaga og 9—18 alla laugardaga. Öll almenn hársnyrtiþjónusta 10% afsláttur fyrir ellí- og örorkuþega. Með vinsemd og virðingu Sveinbjörg Haraldsdóttir SALON A PARIS Hafnarstræti 20 (Lækjartorgi) sími: 17840 Einhesll ÞJÓNUSTUSTÖÐ Handhægt tæki til margra verka á hagstæöu verði kr. 5.760.00. Skeljungsbúðin < SíÖumúla33 simar 81722 og 38125 Holmegaard og aðrar góðar gjafavörur. HOLME GAARD ( H ( (>1*1 \U\( .1 N nn ryn Bláskógar Húsgögn — gjafavörur. Ármúla 8. Sími 68-60-80. ÓSKAR GUÐMUNDUR Stofukommúnistar með einkarétt á róttækni! Sú var tíöin aö Guömundur J. Guðmundsson, formaöur VMSÍ, haföi kjark til aö rísa upp og andmæla stofukommúnistum, sem hafa, svo notuð séu hans eigin orö, „skrifað undanfariö í Þjóövilj- ann með einkarétti á róttækni. Þaö er yfirleitt fólk sem aldrei er hægt aö reiöa sig á, þegar mikiö liggur við, hvaö þá aö þú kynnist því í hinu daglega stríöandi lífi eöa önn dagsins; þá er þaö í naflaskoðun". Þessi orö GJG eru úr Þjóöviljagrein eftir hann, sem rituö var áöur en Fylkingin, samtök byltingarsinnaöra sósí- alista, settu hann í herkví innan Dagsbrúnar. Staksteinar horfa um öxl í dag til þess ráöherrasósíalisma, sem hæst bar þá framangreind ritsmíð GJG birtist. „Að hafa mál- gagn sósíalista aðfífli" Guðmundur J. Guö- mundsson, þingmaöur AL þýðubandalágs, reit grein f Þjóðviljann 1979 til að andmæla Úlfarí Þormóðs- syni, sem þá kom allnokk- uð við sögu Alþýðubanda- lagsins og Þjóðviljans. Hann víkur þar að stofu- kommúnistum, sem noti Þjóðviljann sem farveg fyrir skoðanir sínar, svo sem fram kemur hér tii hliðar. Hann segir síðan: „Mér líkar stórum illa við þig þegar þú flokkar þig undir naflaskoðara í grein þinni... Ekki ert þú á kynÚfssíðum Þjóðviljans, sem lengi er búinn að vera aðhlátursefni landsmanna og hefur haft málgagn sósí- alista að flfli alltof lengi. Meira aö segja er svo langt gengið, að kynvilla er oröin baráttumáL Nú, ekki ertu heldur í þeim flokknum þar sem bóhemar og hass- istar í Kaupmannahöfn, sem flestir lifa á atvinnu- leysisstyrkjum sem greidd- ir eru af danskrí verkalýðs- hreyflngu, eru dýrkaðir sem dæmi um fagurt sósí- alistiskt mannlíf með þeim endemum, að mesta furða er að unnendur Þjóðviljans skuli ekki ýmist vera búnir að segja blaðinu upp eða lagstir í fyllerí út af þeim trakteringum, sem blaðið hefur boðið lesendum sín- um upp á. Er þó fátt eitt nefnt“ Verkalýðs- fjandsamleg- ur ráöherra- sósíalísmi Fyrst við erum á annað borð að ghigga í naflaskoð- unarár Þjóðviljans er rétt að tylla tám á grein eftir Óskar Guðmundsson, rít- stjórnarfulltrúa, einnig frá árinu 1979, þegar Alþýðu- bandalagið fór með forsjá íslenzkrar þjóðar í stjórn- arráði landsins. Hann sagði: „Aumingja Alþýðu- bandalagið hefur tekið þátt í ákvörðunum í rflússtjórn- inni, sem verða að túlkast sem verkalýðs- fjandsamlegar. Það hefúr flokkurinn gert með bless- un verkalýðsforystunnar, sem til fárra framsækinna hluta er nýt...“ Hér er ekki skafið utan af hiutunum. Þjóðviljinn fær sinn skammt, ekki síð- ur en ráðherrarnir og verkalýösforystan: „Hins vegar hefur Þjóð- viljinn brugðizt þvf að gegna hvetjandi hiutverki og veita þessum stjórnar- þáttökum aðhakt (innskot: hér er væntanlega bæði átt við vinstrí meirihluta í borgarstjórn og aðild að ríkisstjórn). Þögnin og hlé- drægnin umlykja siður blaðsins. Ef svo heldur sem horflr verður blaðið hvorki með eða á móti nokkrum sköpuðum hhit.“ Leiðinlegra Al- þýðubandalag — stjornmála- afrek á hægri vægnum Guðmundur J. Guð- mundsson, sem fyrr er vitnað tii, svarar nokkrum fyrirspumum í Helgarpósti í júli 1979. Hann er meðal annars spurður um meint átök mflli verkamanna og menntamanna í flokknum og segir: „Flokkurinn skiptist ekki hreint í verkalýðsarm og menntamannaarm, en hins vegar ero margir svona bóhemar og mennta- menn innan Alþýðubanda- lagsins, sem era mér ákaf- lega hvimleiðir." Þegar nánar er gengið á hann um afstöðu til „menntamannaarmsins" segir hann: „Hann er ekki ráðandi afl í flokknum, en þeir gera flokkinn að mínu áiiti leiðinlegri." Annað er upp á teningn- um þegar Guðmundur J. er spurður um Sjálfstæðis- flokkinn. Þá segir hann: „Sjálfstæðisflokkurínn hefúr horflð frá þessarí íhaldssömu stefnu, sem Ld. íhaldsflokkar á Norður- löndum hafa. Ólafl Thors tókst aó sveigja hann í frjálslyndisátt. þannig, að hann hætti að snúast alfar- ið gegn réttindamálum verkafólks og ber nú á sér frjálslyndara yflrbragð heldur en hægri flokkar á Norðurlöndum. Þetta verk Ólafs Thors er með meiri stjóramálafrekum á ís- landi." Ummæli sem tínd eru til hér aö framan eru frá ríkis- stjóroarárum Alþýöu- bandalagsins. Það reyiislu- próf, sem íslenzkir sósíal- istar gengu þá í gegnum, segir enn til sín í skoðana- könnunum. Ráðherrasós- íalisminn markaði spor í þjóðarsöguna sem hræða. Fáa fýsir að ganga í gegn- um þá pólitísku lífsreynshi aftur. Slátluiéla markaðurínn Smiöjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Sími77066 "7Sláttuvélar wfyrir allar stærðir garða 0 Landsins mesta úrval vidurkenndra sláttuvéla. m 0 Liprir sölumenn veita faglegar ráOieggingar. Æ 0 Árs ábyrgö fylgir öllum véium. Æ 0 Oruggar leiObemmgar um geymslu og meOferO sem trygg/r langa endmgu V • CóO varahluta- og viOgerOarþjónusta. ' Yfir 20 tegundir sláttuvéla ff Fisléttir Flymosvifnökkvar. sem hægt er aO legqja saman og hengja upp á vegg eftir notkun 0 Rafsvifnökkvar 0 Bensínsvifnökkvar fyrir litla og meöalstóra grasfleti 0 Atvinnusláttuvélar fyrir fina grasfleti jafnt sem sumarbustaöalóOir 0 Snotra meö aflmiklum 3,5 hestafla mótor 0 Hjólabúnaöur stillanlegur meö einu handtaki 0 MeO eöa án grassafnara. Westwood garðtraktorar Liprír. sterkir og fjölhæfir. 7.5—16 hestafla mótor. Margvislegir fylgihlutir fáanlegir. Henta vel fyrir sveitarféiög og stofnanir. Crittall gróöurhús Margar stæröir. Einnig vermireitir. Verslið þar sem úrvalið er mest og þjónustan er best. [£$£&] | Flymof ŒfiWl Westwood

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.