Morgunblaðið - 02.10.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 02.10.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 2. OKTÓBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Málmiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði. Einnig koma til greina ungir menn sem lokið hafaverknámi. Mötuneytiástaðnum. Matreiðslustörf Kona óskast til matreiðslustarfa. Vinnutími frákl. 8.00-13.00. Upplýsingar í versluninni, ekki í síma. Hagvangur hf - SÉRi IÆFÐ RÁÐNINGARPJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRLINAÐI Vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnsson hf., Skeiöarási, Garöabæ. Sími52850. Starf við stóðhestastöð Auglýst er laust til umsóknar starf umsjónar- manns með Stóðhestastöð ríkisins í Gunnars- holti. Krafist er góörar þekkingar á hrossa- rækt og reynslu í tamningum. Umsóknir sendist til Búnaðarfélags íslands fyrir 15. októbernk. Búnaöarfélag Islands, Bændahöll, 107 Reykjavík. Skrifstofumaður óskast nú þegar til starfa hjá ríkisféhirdi. Verslunarpróf æskilegt. Umsóknir sendist til ríkisféhirðis, ArnarhvoH. 101 Reykjavík. Beitingamann vantar á mb. Rifsnes SH 44 frá Rifi. Uppl. í símum 93-6614 og 6670. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500 Skrifstofu- og sendistarf Óskum aö ráða starfskraft til skrifstofu- og sendistarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja enskukunnáttu vegna vinnu á telexi og sé á bíl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkaríSkúlatúni4. Umsóknarfrestur er til 7. október. Karl K. Karlsson og Co. ogEntekhf., Skúlatúni4. Garðakaupsf., Garðabæ. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskaraðráða bréfbera við nýja póst- og símstöð á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar veitir póstútibússtjóri í R-7 (vesturbæjarútibú)sími 26000. Búsáhaldaverslun Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í búsáhaldaverslun. Umsækjendur leggi inn umsókn á augl.deild Mbl. merkt: „B — 8383“ fyrir 6. októbernk. Frá Menntaskól- anum við Hamra- hlíð Starfsmann vantar á skrifstofu skólans (síma- varsla) í hálfs dags starf, fyrir hádegi. Upplýsingar í skólanum. Rektor. Innskrift/vélritun Stúlka óskast á setningartölvu hálfan daginn (fyrir hádegi). Góð íslensku- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Þeir sem hafa áhuga á starfi þessu hafi sam- band viö: Auðbrekku22, simi44260. Næturvarsla - Ræsting Viljum ráða næturvörð, sem jafnframt ræstir á sama tíma aö hluta. Áhersla er lögð á trúmennsku, reglusemi og góða tilfinningu fyrir þrifum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi fyrir 8. þ.m. Eyðublöð liggjaframmi hjá símaveröi. Aðalbókari (41) Óskum að ráða: aöalbókara til starfa hjá kaupstaðútiálandi. Verksvið: Yfirstjórn bókhaldsdeildar. Sér um að bókhald sé fært tímanlega og gefur upp- lýsingar til yfirmanna, deilda og stofnana bæjarins og veitir aðhald. Undirbýr gerð árs- reikninga í samráði við endurskoöanda, fylg- ist meö þróun bókhalds- og tölvumála. Annast og aðstoðar viö áætlanagerð. Við leitum að: viöskiptafræöingi eöa manni sem hefur aðra haldgóða viöskiptamenntun og reynslu af tölvubókhaldi og áætlanagerð á tölvur. Starfið: er laust strax. Húsnæði til staöar. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar merktar: „ Aðalbókari 41“ fyrir 9. okt. nk. Byggingarfulltrúi (38) Óskum að ráöa byggingarfulltrúa til starfa hjá kaupstað úti á landi. Helstu verkefni: Framkvæmdastjóri bygg- ingarnefndar, gerö tillagna um lóðaþörf, umsjón og skipulagningu viðhalds á húsnæöi í eigu bæjarins, umsjón með hönnun, skipu- lagningu og framkvæmd nýbygginga, skýrslu og áætlanagerö. Byggingarfulltrúi er stað- gengill forstööumanns tæknideildar. Við leitum að manni sem er menntaður sem byggingartæknifræðingur. Starfsreynsla æskileg. Starfið er laust strax. Húsnæöi til staöar. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar merkt- ar: „Byggingarfulltrúi 38“ fyrir 9. okt. nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoöana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Trésmiðir Vantar ungan og röskan smið, helst skap- góðanen umfram allt vandvirkan. Er með mjög fjölbreytt verkefni, bæði úti og inni, því krefst starfiö að viðkomandi sé góður smiðurogfjölhæfur. Upplýsingar sendist á augld. Mbl. fyrir 2. októ- ber merktar: „A — 3212“. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu IBM 37/42 tvöföld skráningarvél (disklinga). Upplýsingar í síma 685879. Véla- og tækjaumboö Til sölu er þekkt merki í véla og tækjafram- leiöslu. Hentugt fyrir bílaumboö, tækja- og vélainnflytjenduro. fl. Fyrirtækjaþjónustan Austurstrætí 17, s. 26600 Til sölu Allt innbú af sólbaðsstofu, lampar, gufubað, stólar, borð og margt fleira. Upplýsingar í síma 75014.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.