Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 29 NýjasU orrustuþðta Sovétmanna, SU-27, á flugi og í lendingu. Myndirnar birtust í fyrsta sinn á Vesturlöndum í gær, en þær voru teknar af sovézkum sjónvarpsskermum. Flugvélin er nauðalík F-15 Eagle-orrustuþotu Bandaríkjamanna og er fullyrt að smíði hennar sé byggð á stolnum upplýsingum, sem njósnarar Rússa á Vesturlöndum komust yfir. MIG-31 sé henni fremri og fram- leiði Rússar þá flugvél af miklum krafti. í bókinni segir að fyrir nokkrurr árum hafi Rússar staðið langt af baki Bandaríkjamönnum hvaf tæknivæðingu herflugvéla snerti. en nú standi þeir nær jafnfætis í þessum efnum. Hafi njósnarar sparað Rússum mörg ár t rann- sóknum og tilraunum, að ekki sé talað um fjárhagslegan sparnað, sem nemi tugum eða hundruðum milljóna dollara á hverja flugvél. Því er haldið fram að SU-27 sé smíðuð með upplýsingar um F-18 til hliðsjónar og því hafi njósnarar sparað Rússum a.m.k. fimm ár við hönnun og smíði þessarar flugvél- Njósnarar spara Rússum fé og fyrirhöfn: Herflugvélar Rússa jafn fullkomnar og bandarískar London, 5. desember. AP. RÚSSAR HAFA nær jafnað upp það tækniforskot, sem Bandaríkjamenn höfðu í herflugvélasmíði, og geta Rússar þakkað það fyrst og síðast njósnurum sínum á Vcsturlöndum, að sögn ritstjóra Jane's-flugvélaár- bókarinnar, sem út kom í dag. Birt er í bókinni mynd af nýrri orrustu- þotu Rússa, SU-27, sem NATO nefnir Flanker, og er hún nauðalík F-15 Eagle, einni fullkomnustu bar- dagaflugvél Bandaríkjamanna. Rússar breyttu út af venju í haust og sýndu flugvélina í sjón- varpinu, og komst Jane's yfir mynd, sem tekin var af sjónvarps- skerminum. Sovézki herinn er um það bil að taka þotuna í notkun, en hún mun framleidd í stórum stíl, enda ein fullkomnasta bar- dagaflugvél, sem Rússar hafa smíðað. Til samanburðar hafa enn ekki verið birtar í Sovétríkjunum myndir af öðrum nýjum orrustu- þotum, MIG-29 og MIG-31, sem teknar voru í notkun í fyrra. Myndir af þeim hafa heldur ekki birzt á Vesturlöndum. SU-27 er búin nýtízku ratsjár- búnaði, semerkeimlíkurþeimbún- ' Veður víða um heim Lngtt Hæst Akureyri +3 snjóél Amsterdam 8 13 rigning Aþena 7 20 heiðskírt Barcelona 17 þokum. Berlín 5 12 skýjaó Brlissel 3 12 rigning Chicago +4 1 heióskfrt Dublín 5 8 skýjað Feneyjar 6 þokumóóa Frankfurt 3 13 heiðskfrt Genf 0 13 heióskfrt Helsinki +« +1 snjókoma Hong Kong 22 23 skýjaó Jerúsalem 3 13 heióskfrt Kaupmannah. 10 10 skýjaó Lissabon 13 20 rigning London 11 12 skýjaó Los Angeles 14 25 skýjaö Lúxemborg 12 léttskýjað Mafaga 11 rigning Mallorca 19 skýjaó Miami 23 25 skýjaó Montreal +11 +5 skýjað Moskva +9 +8 skýjaó NewYork +4 2 snjókoma Osló +5 1 heiðskfrt París 11 15 skýjaó Peking +8 2 heiðskírt Reykjavfk +5 léttskýjað Ríóde Janeiro 17 21 rigning Rómaborg 3 14 skýjaó Stokkhólmur 1 5 skýjaó Sydney 18 24 heiðskírt Tókýó 8 16 heiðskfrt Vínarborg 2 11 skýjaó Þórshófn 3 snjóél aði sem er í F-18-þotum Banda- ríkjamanna og fullyrt er að sovézk- ir njósnarar í Bandaríkjunum hafi útvegað Rússum ratsjár af þessu tagi. Þær eru notaðar til árása á flugvélar í lágflugi og stýriflaugar. SU-27 getur flogið á rúmlega tvö- földum hljóðhraða. Lengi var talið að engin flugvél væri fremri F-15 í loftbardaga, en Jane's hefur það eftir embættis- mönnum í Bandaríkjunum að ar. Til marks um að bilið hafi verið jafnað er flutningaflugvélin AN- 124, Condor, nefnd, en engin flug- vél í heiminum hefur meiri burðar- getu. Einnig er MI-28-árásarþyrl- an, sem stendur Apache-þyrlu Bandaríkjahers ekki að baki, nefnd í þessu sambandi, svo og þunga- flutningaþyrlan MI-26 og loftbar- dagaþyrlan Hokum, sem Rússar gera nú tilraunir með, en herir NATO-ríkjanna hafa ekki yfir slíkri þyrlu að ráða. Hokum-þyrl- an, sem smíðuð er sérstaklega til loftbardaga, gæti reynst þyrlum NATO skeinuhættar, þar sem þeim er ætlað annað hlutverk í ófriði en loftbardagar. Jóhannes Sveinsson Kjarval Ævisaga eftir Indriða G. Þorsteinsson „ . . . bók Indriða um Kjarval fylgir í flestum tilvikum hinni næstum sígildu ævisagnaritun eða íslenskum bókum um merkismenn. Og sem slík er hún líklega sú besta sem ég hef lesið, ef ekki sú albesta. Stíll bókarinnar er tilgerðarlaus, sléttur og felldur . . . með einföldum orðum og skrúðlausum . . . Slíkt litleysi sem gætir í fari Indriða við gerð bókarinnar er afar sjaldgæft meðal rithöfunda. Því það er nú einu sinni sú skoðun þeirra að þeim beri að hafa vit fyrir öðrum, líka sérfræðingum Margar prýðilegar ljósmyndir eru í bókinni og ekki eru myndirnar af málverkunum síðri. Umhyggja fyrir tnyndunum er einstæð . . .“ (Guðbergur Bergsson í Helgarpóstinum 31. október 1985). „ . . . ég (kann) naumast annað en hrósyrði aðsegja um þessa sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Hann hefur gefið okkur frábærlega vel skrifaða og glögga mannlýsingu á mikilhæfum einstaklingi, og barmafulla af smellnum frásögnum í kaupbæti . . .“ (Dr. Eysteinn Sigurðsson í NT 15. okt. 1985) „Það fer ekki milli mála að það er gífurlegur fengur að lesa jafn vel ritaða ævisögu Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals . . .“ (Jóhann Hjálmarsson skáld í Morgunblaðinu 15. október 1985) „Ég get . . . lýst því sem minni skoðun að höfundurinn hafi unnið hér þrekvirki . . .“ (Kristján frá Djúpalæk skáld í Degi 15. okt. 1985) BOK AUÐVHAÐ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, AUSTURSTRÆTI 18, SÍMI 25544.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.