Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 41 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Tvœr Steingeitur (22. des. — 20. jan.) Tveir aðilar í þessum merkj- um eiga ágætlega saman, þó endanlega skipti það öllu hvar hinir pláneturnar liggja. Hér er fjallað um dæmigerð- ar Steingeitur. Við verðum að hafa það í huga að oft eru önnur merki sterkari en Sól- armerkið. „Það er dapurlegt frá að segja að hæfileikinn til að fljúga hvarf þeim smám saman ... Er timinn leið, gátu þau ekki einu sinni flogið eftir hattin- um sínum. Skortur á æfingu sögðu þau; en það sem raun- verulega gerðist var að þau trúðu ekki lengur." Þessi tilvitnun er úr bók Lindu Goodmans, Love Signs. Hún vísar til þess að Stein- geitin er jarðbundið merki sem leggur höfuðáherslu á hið áþreifanlega og hagnýta. I ástarsambandi tveggja Steingeita er því líklegt að rómantík tilhugalífsins hverfi fljótt. Vinnan, hús- bygging, heimilið og börnin koma til með að skipa höfuð- sess. Raunsœi Hér er um samband tveggja rólegra og skynsamra ein- staklinga að ræða. Steingeit- ur leggja mikla áherslu á sjálfsaga og rósemi. Því þurf- um við ekki að búast við miklum eldglæringum og upphlaupum. Steingeitur vilja leysa sín mál á yfirveg- aðan og málefnalegan hátt, með rökföstum málflutningi. Skipu/agt líf Heimili tveggja Steingeita er snyrtilegt og röð og regla er á öllu. Steingeitur leggja áherslu á að hafa líf sitt í föstum skorðum og skipu- leggja tímann vel. Því er nokkuð víst að líf tveggja Steingeita er formfast og hver mínúta fyrirfram ákveð- in. Á sunnudögum kl. 14 er farið í krikju og síðan í kaffi- boð til Gunnu frænku. Um kvöldið er farið á gömludans- ana. Vinnan skipar sinn ákveðna sess og þar er mætt á réttum tíma. Matur er allt- af klukkan 19 og á þriðjudög- um er fiskur en kjöt á fimmtudögum og sunnudög- um. Ábyrgðarkennd Á þessu heimili skipta börnin miklu máli og áhersla er lögð á vandað uppeldi og það að kenna börnunum góða siði og helstu dyggðir lífsins, þ.e. vinnusemi, reglusemi og það að fara vel með eigur sínar. Steingeitur hafa miklar áhyggjur af börnum sínum og fórna iðulega sjálfum sér. Landstólpar Eins og við sjáum eru Stein- geitur dyggðum prýtt fólk. Helsta hættan sem að þeim steðjar eru ieiðindi, sam'band þeirra getur einfaldlega orðið leiðigjarnt og litlaust. Stein- geitin er frekar þungt merki og þær geta dregið hvor aðra niður. Steingeitin er íhalds- söm og henni er illa við breyt- ingar og því getur líf þeirra staðnað og festst í sama far- inu. Vinnufélagar Tvær Steingeitur eru góðar saman í vinnu. Það sem helst getur dregið þær niður er of mikil varkárni og það að þora ekki að takast á við nýjungar. Meðfædd varkárni þeirra og hagsýni hefur einnig sínar jákvæðu hliðar, og því gengur tveim Steingeitum yfirleitt vel í lífinu. Áreiðanleiki þeirra, skipulagshæfileikar og ábyrgðarkennd gera að þær eru vel liðnar og njóta virðingar meðbræðra sinna. X-9 Robml-pHiL ERAVFAHk) írfGATlAH/fiófoR 1 Bli / /TrAÐ ££... JSCoTTy.. VA/VA' /<£&///?/HTiÆ. Heima■ ...V'P H/t-DUM ApfiAA j Vf?£//íP/EfiV/ffo/WMA)\ ; SE/t //AA///£t)S . .£// // f/£y£A f , ; ¥AW S/kSÐ/Sr/ii '/ "Ýr/A//A r- , ^iWeiT E/ÍK/, 1 Hn CoRRI6Al/\ V/AT(/ S££JA AtjfíK £R R/7B0/ \AUT,S£BRú 1 / ///CTT0 ? IAÍA//STAPSKE0I- 'Jt/A-t/úl/ElT ’££ tty/M?U/£> //££/(//* /£/r / DYRAGLENS wi -I LJOSKA bnS,,(' tvaöe ASt) V VEL J DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND * ___ * SMAFOLK Segðu mér mcira Bíbí spáir í matardiska! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Daninn Jens Auken, góð- kunningi okkar íslendinga frá síöustu Bridshátíð, sýndi góða takta í eftirfarandi fjórum spöðum, sem hann spilaði í leik Dana við íra. Norður ♦ D8 ♦ AD76 ♦ Á95 ♦ ÁK105 Austur ♦954 ■ :sr ♦ D984 Suður ♦ ÁKG32 ♦ 32 ♦ G42 ♦ 763 Vestur ♦ 1076 ♦ 1098 ♦ KD863 ♦ G2 Veatur spilaði út tígulkóng, fékk að eiga slaginn, og skipti þá yfir i hjartatíu. Auken vissi auðvitað ekki að tígultían var stök eftir í aust- ur, svo hann þorði ekki að svína hjartadrottningunni af ótta viö að austur kæmiat inn til að spila tígli. Hann drap þvi á hjartaásinn og ákvað að treysta á að laufliturinn út- vegaði honum tiunda slaginn. Hann byrjaði á því að taka tvo efstu í laufi, tók svo trompin af andstæðingunum og spilaði laufi á blindan. Og fylltist skelfingu þegar í ljós kom að vstur fylgdi ekki lit, því þar með var laufliturinn gagnslaus. Nordur ♦ - Vestur ♦ D7 ♦ Á9 ♦ 10 Austur ♦ - ♦ - ♦ 98 111 ♦ KG5 ♦ D86 ♦ 10 ♦ - ♦ D Soðnr ♦ G3 ♦ 2 ♦ G3 ♦ - Að sjálfsögðu spilaði austur iaufdrottningunni í þessari stöðu og varð hálf hissa þegar þann uppgötvaði að hann átti tdaginn. Auken hafði nefnilega kastað hjarta í beímal Þar með neyddist asstur til að hreyfa rauðan lit og gefa ti- unda slagrnn Vist er þaö rétt að spiiið stendur alltaf með þvi að spila út tigulgosanum og negla ti- una. En spilamennska Auken var betri að þvi leyti að hann réð við tiuna valdaða i austur. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramót- inu í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Sergei xvuuríu, sem naroi nvitt og atti leik, ogWolff. 20. Rxf7! — Rf6 (Auðvitað ekki 20. — Hxf7, 21. He8+) 21. Rxh6+ — Kh7, 22. Dh3 og svartur gafst upp, því 22. — gxh6 er svarað með 23. He7+ o.s.frv. Lev Alburt sigraði á mótinu, annað árið í röð, hlaut 9*A v. af 13 mögulegum. Joel Benjamin varð annar með 9 v. og Christiansen og Kavalek deildu þriðja sætinu með 8 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.