Morgunblaðið - 02.02.1986, Side 48

Morgunblaðið - 02.02.1986, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 % T atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna JL—Húsið auglýsir eftir stúlku við símavörslu og fleira. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Hótelstjóri Við leitum að áhugasömum og hörkudugleg- um aðila til að sjá um stjórnun á nýju hóteli á Suðurlandi. Þeir sem hafa áhuga á starfinu sendi umsókn með upplýsingum um fyrri störf og menntun til augl.deildar Mbl. merkta: „Hótelstjóri — 3125“ fyrir 7. febrúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Öllum umsóknum verður svarað. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrun- arfræðinga á sjúkradeildir sem fyrst. Laust er starf deildarstjóra frá 15. febrúar. Ennfremur óskast skurðhjukrunarfræðingur í hlutastarf nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Selma Guðjónsdóttir, í síma 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og HeilsugæslustöðvarVestmannaeyja. Rafvirki eða rafvélavirki óskast Ós hf. steypuverksmiðja óskar eftir rafvéla- virkja eða rafvirkja. Um er að ræða eftirlit og viðhald á stjórnkerfi og vélum verksmiðj- unnar. Starfið krefst staðgóðrar þekkingar á sviði rafmagns- og rafeindafræði. Þeir sem hafa áhuga sendi umsóknir til augl.deild Mbl. fyrir 7. febrúar merktar: „Ós - 2565“. B.S. líffræðingur óskast Rannsóknastofa í líffærafræði við Háskóla íslands vill ráða líffræðing til rannsókna- starfa. Starfið er Ijós- og rafeindasmásjár- vinna við rannsóknir á taugakerfi. Vel kemur til greina að hluti vinnunnar gæti nýst um- sækjanda sem 4. árs verkefni. Upplýsingar eru veittar á Rannsóknastofu í líffærafræði, síma 25088. Sjúkraliðar — Hjúkrunarfræðingar Kristnesspítali óskar að ráða hjúkrunarfræð- inga og sjúkraliða til starfa nú þegar eða síðar, eftir samkomulagi. Einstaka vaktir koma til greina. Húsnæði og barnagæsla fyrir umsækjendur koma til greina. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Mjólkurfræðingar Mjólkursamlag úti á landi óskar eftir mjólkur- fræðingi til starfa. Upplýsingar gefur Mjólkurfræðingafélag íslands, Skólavörðustíg 16. Keflavík Skrifstofustarf Laust er starf á skrifstofu embættisins við vélritun. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 10. febrúar nk. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Hálfs- og heilsdagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar í fiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrt- ingu. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgn- ana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. — Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. Grandi hf. Sölumaður Heildverslun á góðum stað vill ráða sölu- mann sem fyrst. Aldur um þrítugt. Vörur tengdar fiskeldi. Þarf að hafa einhverja þekkingu eða reynslu á því sviði. Ensku- kunnátta/bílpróf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 29. jan. nk. Guðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Óskum að ráða starfsmann í afgreiðslu hálfan daginn í Herra- ríki Glæsibæ. Upplýsingar í síma 34350. Þýskur framleiðandi iðnaðarmyndbandakerfa leitar eftir umboðs- manni eða dreifingaraðila á íslandi. Umboðs- maðurinn þarf að fjármagna birgðakaup. Bæði almenn- og tæknikennsla innifalin. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „Þýskt — 1044“. 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARGAR Sparisjóðsstjóri óskast Staða sparisjóðsstjóra (önnur staða af tveimur) hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar er laus til um- sóknar. Umsóknir um stöðu þessa ásamt upplýsing- um, m.a. um menntun og fyrri störf, skulu sendar formanni sparisjóðsstjórnar, Stefáni Jónssyni, Hamarsbraut 8, Hafnarfirði, eigi síð- ar en 10. febrúar nk. Stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Hagvangur hf - SÉRI IÆ;FÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Rekstrarstjóri (4) Fyrirtækið er þekkt matvælafyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Daglegur rekstur, þ.m.t. stjórnun framleiðslu, markaðsmál, starfsmannahald, söluáætlanir, sala til verslana og annarra fyrirtækja. Við leitum að röskum og dugmiklum manni sem á auðvelt með að umgangast og stjórna fólki. Reynsla af sölu- og stjórnunarstörfum nauðsynleg. Starfið sem er stjórnunar— og ábyrgðarstarf hjá traustu fyrirtæki er laust strax eða eftir samkomuiagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 8. febrúar nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Ftekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös-og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Vilt þú leggja öldruðum lið? Við leitum að starfsfólki á öllum aldri — ekki síst eldri konum, sem hafa tíma aflögu til að sinna öldruðum. Vinnutími eftir samkomu- lagi, allt frá 4 tímum á viku upp í 40 tíma. Liðsinni þitt getur skipt sköpum fyrir aldrað- an, sem e.t.v. hefur beðið vikum saman eftir lítilsháttar aðstoð. Vinsamlegast hafðu samband við Heimilis- þjónustu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, Tjarnargötu 11, sími 18800. Kerfisfræðingur Óskum að ráða kerfisfræðing til starfa í skýrsludeild. Starfið felst í vinnu við nýja IBM 4361 tölvu- samstæðu, notkun VM stýrikerfis, CICS sí- vinnslu kerfis, VSAM skráavinnslu og forritun- armálin COBOL, CPG og RPG II. Auk þess erum við með nokkrar PC-tölvur. Jafnframt tökum við í notkun á næstunni SQL/DS gagnagrunn og fjórðukynslóðarmálið CSP. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. G2Ó“|SAMVINNU LcáJtryggingar VÁ7\\áJ ÁRMÚLA 3 SÍMI81411 22ja ára nýstúdent óskar eftir atvinnu. Get byrjað strax. Margt kemur til geina. Upplýsingar í síma 78168.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.