Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ1986 ÚTYARP / SJÓNVARP Stúdentaútvarp Gríski píanó- snillmgnrinn Dimitris Sgouros ■I Annað kvöld 30 mun Stúdenta- ráð standa að útvarpi frá kjörfundi vegna kosninga til Stúdenta og Háskólaráðs og nýtir til ■I Á dagskrá sjón- 45 varpsins í kvöld — er annar þáttur- inn um kjamakonuna Emmu. Þessi framhalds- þess dreifikerfi ríkisút- varpsins, rás 2. Útvarpið hefst kl. 20.30 og stendur væntanlega þar til kjör- fundi lýkur. myndaflokkur er í sex þátt- um, gerður eftir skáldkonu Barböru Taylor Bradfords. Emma er vinnustúlka um aldamótin í Bretlandi. Hún er grátt leikin af hús- bændum sínum og heitir því að komast til auðs og valda og ná síðan hefndum. I aðalhlutverkum eru Jenny Seagrove, Barry Baostwick, Deborah Kerr og John Mills. Þýðandi er Sonja Diego. ■1 Á mánudag leik- 20 ur Dimitris Sgouros sinfón- ískar etýður eftir Robert Schuman. Dimitris er fæddur í Aþenu 1969 og þótti fljótt sýna afburða tónlistahæfileika. Fyrstu tónleikana hélt hann aðeins átta ára gamall. 1977 var honum veittur styrkur tii náms við tónlistarháskól- ann í Aþenu og hlaut hann gullpening að námi loknu árið 1982. Rostropovitsj hefur látið svo ummælt að Dimitris væri „guðs gjöf — hreint kraftaverk" og Arthur Rubinstein kvað hann besta píanóleikara sem hann hefði heyrt til um ævina. Hann hefur ekki enn náð 17 ára aldri en hefur leikið með mörgum helstu hljómsveitum heims. Hann heldur tónleika á vegum Tónlistarfélagsins næstkomandi fimmtudag og á laugardag 15. mars, leikur hann með Sinfóníu- hljómsveit íslands í Há- skólabíói. Kjarnakona aftur á ferð ÚTVARP SUNNUDAGUR 9. mars 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór prófastur, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.16 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Helmuts Zac- harias leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Tokkata, adagio og fúga í C-dúr eftir Johann Sebast- ian Bach. Fernando Germ- ani leikuráorgel. b. „Óðurtil sönglistarinnar," aría eftir Georg Friedrich Handel. Theo Altmeyer syngur með Collegium aureum-kammersveitinni. c. Fiðlukonsert í B-dúr eftir Antonio Vivaldi. Pina Carm- irelli og I Musici-kammer- sveitin leika. d. Concerto grosso nr. 2 í F-dúr eftir Arcangelo Cor- elli. í Musici-kammersveitin leikur. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin — Sjöundi þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa i Breiðholtsskóla Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Orgelleikari: Daní- elJónasson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 Oddrúnarmál — Þriðji og síðasti hluti Klemenz Jónsson samdi út- varpshandrit, að mestu eftir frásöguþætti Jóns Helga- sonar ritstjóra, og stjórnar flutningi. Sögumaður: Hjört- ur Pálssorf. Aðrir flytjendur: Róbert Arnfinnsson, Þor- steinn Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Sigurður Skúla- son, Þóra Friðriksdóttir, Sigríður Hagalín, Steindór Hjörfeifsson, Gísli Guö- mundsson og Klemenz Jónsson. 14.30 Miödegistónleikar Teresa Berganza syngur lög eftir Gabriel Fauré", Otorino Respighi, Francisco Braga, Gioacchino Rossini, Jac- ques Offenbach og Jeron- imo Gimnez. Juan Antonio Alvarez Parjeo leikur á pianó. 15.10 Spurningakeppni fram- haldsskólanna — Átta liða úrslit, síðari hluti. Stjóm- andi: Jón Gústafsson. Dóm- ari: Steinar J. Lúðvíksson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.16 Veöurfregnir 16.20 Vísindi og fræði - Fóst- bræður: Um hetjur íslend- ingasagna og hláturmenn- ingu miðalda. Helga Kress dósent flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Ruy Blas“, forleikur op. 95 eftir Felix Mendelssohn. Hljómsveitin Fílharmonia leikur; Nicolai Malko stjórn- ar. b. Píanókonsert í a-moll op. 7 eftir Clöru Wieck- Schumann. Voelcker Schmudt-Gertenbach stjórnar. c. Serenaða nr. 2 í A-dúr eftir Johannes Brahms. Rík- ishljómsveitin í Dresden leikur: Heinz Bongartz stjórnar. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilkynningar. 19.35 Borg bernsku minnar. Ágústa Þorkelsdóttir á Ref- stað í Vopnafirði segir frá. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „I fjalla- skugganum" eftir Guömund Daníelsson. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.16 Veðurfregnir 22.20 (þróttir Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 Svipir — Tíðarandinn 1914-1945 Rússland. Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurður Hró- arsson. 23.20 Kvöldtónleikar a. „Kamival dýranna" eftir Camille Saint Saéns. Franskir hljóðfæraleikarar flytja. b. John Shirley-Quirk og Jessye Norman syngja tvö lög úr „Des Knaben Wund- erhorn" eftir Gustav Mahl- er“ með Concertgebouw- hljómsveitinni: Bernhard Haitink stjórnar. c. „Ebony-concerto" eftir Igor Stravinskf. Ensamble Intercontemporain leikur: Pierre Boulez stjómar. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 10. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guömundur Karl Ágústsson flytur. (a.v.d.v.) 7.16 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríð- ur Árnadóttir og Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm - Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dagný og engillinn Dúi" eftir Jóninu S. Guð- mundsdóttur. Jónína H. Jónsdóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Óttar Geirsson ræðir við- Stefán Scheving Thor- steinsson um tilraunabúiö að Hesti f Borgarfirði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.20 (slenskt rhál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magn- ússon flytur. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Opið hús" eftir Marie Cardinal. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir les (7). 14.30 (slensk tónlist a. Fantasí-sónata fyrir klari- nettu og píanó eftir Victor Urbancic. Egill Jónsson leik- ur á klarinettu og höfundur á píanó. b. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans Pioder Franzson leika. c. „Duttlungar", tónverk fyrir píanó og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höf- undur leikur með Sinfóníu- hljómsveit (slands; Sverre Bruland stjórnar. 15.15 Bréf frá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi). 15.46 Tilkynningar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Gríski pfanóleikarinn Dimitri Sgouros leikur. Sin- fónískar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. 17.00 Barnaútvarpiö Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurösson og ÞorleifurFinnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýr- ingaþáttur um viöskipti, efnahag og atvinnurekstur i umsjá Bjarna Sigtryggsson- ar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Magnason menntaskólanemi talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Tóvinnslan á Ormars- stöðum. Siguröur Kristins- son segirfrá. b. Mansöngur. Sveinbjörn Beinteinsson á Draghálsi kveður brag eftir Símon Dalaskáld. SUNNUDAGUR 9. mars 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tón- list. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00 Dæmalaus veröld Stjórnendur: Katrin Baldurs- dóttirog EiríkurJónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. mars 10.00 Kátirkrakkar c. Ferðasaga Eiríks á Brún- um. Þorsteinn frá Hamri les þriöja lestur. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „( fjall- skugganum" eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passfusálma (37). Lesari: Herdís Þor- valdsdóttir. 22.30 í sannleika sagt — um næöinginn á toppnum. Umsjón: Önundur Björns- son. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Há- skólabiói 6. þ.m. Stjórnandi: Jukka Pekka Saraste. Sin- fónía nr. 4 í e-moll, op. 98 eftir Johannes Brahms. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna í umsjá Guðlaugar Mariu Bjarnadóttur og Margrétar Ólafsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 9. mars 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Á framabraut (Fame II-7) 23. þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundinokkar Umsjónarmaður: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Kastljós Endursýndur þáttur frá Filippseyjum. Umsjónar- maöur: Guðni Bragason. 19.05 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.26 Auglýsingar og dagskrá 20.36 Sjónvarp næstu viku 20.55 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1986 íslensku lögin kynnt — þriðji þáttur. Stórsveit sjónvarpsins leikur tvö lög. Söngvarar: Eirfkur Hauksson, Erna Gunnars- dóttir og Pálmi Gunnarsson. Útsetning og hljómsveitar- stjórn: Gunnar Þórðarson og Þórir Baldursson. Kynnir: Jónas R. Jónsson. Stjórn upptöku: Egill Eðvarösson. 21.10 Maður er nefndur Jón Helgason Endursýning Magnús Kjartansson rit- stjóri ræðirvið Jón Helgason prófessor. Þátturinn var fyrst sýndur í sjónvarpinu f janúar 1970. 21.45 Kjarnakona. Annar þátt- ur (A Woman of Substance) Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum gerður eftir skáldsögu Barböru T aylor Bradfords. Leikstjóri: Don Sharp. Aðal- hlutverk: Jenny Seagrove, ásamt Barry Bostwick, Deborah Kerra og John Mills. Emma er vinnustúlka á ensku sveitasetri um alda- mótin. Hún er grátt leikin af húsbændum sínum og heitir því að komast til auös og valda og ná síðan hefnd- um. Þýöandi: Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 10. mars 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 5. mars. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Klettagjá, brúðumyndaflokkur frá Wal- es. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður Kjartan Bjargmundsson. Einar Áskell, sænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Sigrún Árnadóttir. Sögumaður Guðmundur Ól- afsson, og Amma, breskur brúðumyndaflokkur, sögu- maður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 (þróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.10 Bærinnokkar (OurTown) Leikrit eftir Thornston Wild- er. Leikstjóri: George Schaefer. Leikendur: Hal Holbrook, Ned Beatty, Bar- bara Bel Geddes. Robby Benson, Ronny Cox, Glynn- is O'Connor og Sada Thompson. Bærinn okkar er um lífið, ást og dauða í smábæ einum á austurströnd Bandaríkj- anna. Það var frumsýnt árið 1938 og fyrir það hlaut Thornton Wílder Pulitzer- verðlaun. Leikritið nýtur enn mikillar hylli og hefur ekki liöiö svo dagur síðan á frumsýningu að ekki stæði yfir sýning á því einhvers staðar í heimin- um. Leikfélag Reykjavíkur sýndi það veturinn 1946-47. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Fréttiridagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.