Morgunblaðið - 20.03.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 20.03.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ1986 ÁRNAÐ HEILLA í DAG er fimmtudagur 20. mars, Vorjafndægur, 79. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 1.26 og síðdegisflóð kl. 14.15. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.29 og sólarlag kl. 19.43. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 21.26. (Almanak Háskól- ans.) Enginn getur þjónað tveim herrum. Annað- hvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýð- ist annan og afrækir hinn. Þér getið ekki þjón- að Guði og mammon (Matt. 6,24). 6 7 8 9 ■■Tö ■ 13 14 M ■ 15 16 j LÁRÉTT: — 1 staulast, 5 samtðk, 6 þættir, 9 skel, 10 51, 11 tveir eins, 12 ðnnur, 13 bæta, 15 borða, 17 nagdýrið. LÓÐRÉTT: - 1 sjávardýr, 2 hanga, 3 mál, 4 forin, 7 hina, 8 fæði, 12 höfuðfat, 14 megna, 16 tveir eins. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 lúka, 5 ofar, 6 úlpa, 7 MM, 8 forma, 11 el, 12 ask, 14 nisk, 16 gautur. LÓÐRÉTT: - 1 (júffeng, 2 kopar, 3 afa, 4 fróm, 7 mas, 9 olia, 10 makt, 13 kór, 15 SU. 17A ára afmæli. í dag, 20. • " mars, er sjötugur Bjarni Sveinsson hafnar- vörður, Silfurgötu 21 í Stykkishólmi. Hann er borinn og bamfæddur þar og hefur búið þar alla sína ævi. Lengst af stundaði hann sjómennsku. Hann og kona hans, Anna Kristjánsdóttir, ætla að taka á móti gestum næstkomandi laugardag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar þar í bænum í Sundabakka 13. FRÉTTIR HITI verður víðast nálægt frostmarki sagði Veður- stofan í gærmorgun í spár- inngangi. í fyrrinótt hafði verið frost um land allt. Það var mest á láglendi hér sunnan jökla, 4 stig á Heið- arbæ og Hæli í Hreppum, Hér í Reykjavík var snjó- koma, 3 mm úrkoma, eftir nóttina og frost 2 stig. Sólskin var i 3 klst. hér í bænum í fyrradag, bjart milli éljanna. í fyrrinótt var mest frost á landinu 7 stig á Hveravöllum og úrkoman mældist mest 7 mm uppi í Síðumúla. Þessa sömu nótt I fyrra var frostlaust hér í bænum. MENNTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ auglýsir í nýju Lögbirtingablaði lausar stöð- ur skólastjóra og kennara við grunnskóla svo og lausar stöður sérkennara við ýmsa skóla hér í Reykjavík og á Akureyri. Umsóknarfrestur um stöðumar er til 4. apríl VINASAMTÖKIN Á SEL- TJARNARNESI efna til ár- legrar samverustundar með eldri bæjarbúum í nýju kirlq- unni á laugardaginn kemur kl. 15. Þar verða kaffiveiting- ~S>?Q,/IÚKJD Bíddu bara þangað til ég verð búurn að píska þá til að setja klámið í samning'ana, góði! ar með léttu ívafi eins og það er kallað. Þeim sem óska að taka þátt í kaffíveitingum er bent á að gera viðvart í síma 618126 eða 622733. ÁTTHAGASAMTÖK HÉR- AÐSMANNA hér í Reykjavík efna til árlegrar kaffídrykkju fyrir aldraða Héraðsmenn nk. laugardag í Furugerði 1 kl. 14. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson ætlar að flytja spjall ogtekið verður í spil. KVENNADEILD STYRKT- ARFÉL. lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, á Háaleitisbraut 11-13 fyrir félagsmenn og gesti þeirrakl. 20.30. VORJAFNDÆGUR er í dag. Er þá dagurinn um það bil jafnlangur nóttinni hvar sem er á jörðinni og af því er nafnið dregið, segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. MENNTASKÓLINN í HAMRAHLÍÐ. í nýju Lög- birtingablaði er augl. til umsóknar konrektorsstaða við MH. Segir að aðeins fastir kennarar skólans geti sótt um þessa stöðu, sem veita á til fimm ára frá 1. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir stöðuna með umsóknar- fresti til 10. apríl. UMHYGGJA, fél. hér í Reykjavík, til stuðnings sjúk- um bömum, heldur aðalfund sinn í dag, fímmtudag, í fé- lagsheimili Hringsms, Ás- vallagötu 1, kl. 17. Á fundin- um mun Guðm. Jónmunds- son læknir segja frá fundi norrænna systurfélaga, sem haldinn var í Finnlandi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Árshátíð verður annað kvöld, föstudaginn 21. þ.m., í félagsheimilinu og hefst kl. 20. Kvenfélag Kópa- vogs sér um dagskrána að þessu sinni. Nánari uppl. í síma 434000. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Jökul- fell til Reykjavíkurhafnar að utan og í gær hélt skipið á ströndina. Þá kom Laxfoss að utan og Askja fór í strand- ferð. Danskt skip, Danica Red, kom með timb- urfarm. Þá héldu togaramir Arinbjörn og Vigri aftur til veiða. Gasflutningaskipið Birte Tolstrup kom og fór aftur samdægurs. í gær komu af ströndinni Baldur og Helgey. Laxfoss lagði af stað til útlanda með viðkomu á ströndinni. í nótt er leið vom væntanlegir að utan Reykjarfoss og Urriðafoss og þá átti Eyrarfoss að leggja af stað til útlanda. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. mars til 20. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Laugames Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er aö ná aambandl vlö laekni á Qöngu- delld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarijörðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes slmi 51100. Keflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10-12. Símsvarí Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoes: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögumog sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga tit kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrír nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálaglö, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Lækni8ráögjöf fyrsta þríðjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfraeðlatöðin: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpainsdaglega tll útlanda. Tll Norðurlanda, Bretlands og Meglnlandslns: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.1S-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-13.30. A 8876 KHz, 31,0 m„ kl. 18.66-19.38/46. A 6060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.66-19.36. Til Kanada og Bandarlkjanna: 11866 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.36/46. Allt ísl. tlml, sem ar sama og QMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrlngslna: Kl. 13-19 alla daga. ötdrunarfaakningadelld Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakortsapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftalinn f Foaavogi: Mánudaga tlj föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúöÍR Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hailsuverndarstööin: Kl. 14 tll Id. 19. - Fssö- ingarheimlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vifllsstaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- helmili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og oftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, aími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustaaafn íalanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aða. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaliaaefn Hofsvaiiagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataöaaafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir vfösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbwjarsafn: LokaÖ. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uataaafn Einara Jónaaonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn alla daga frákl. 11—17. Hús Jóna Sigurösaonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Oplð món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og isugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfksfmi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reylcjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7-19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug (Moafallaaveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhfill Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvannatimar eru þriðjudaga og mlðvikudaga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.SÍml 23260. Sundlaug Sehjamamaaa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17,30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.