Morgunblaðið - 20.03.1986, Síða 66

Morgunblaðið - 20.03.1986, Síða 66
Italía: Passarella hættir " með Fiorentina ARGENTÍNSKI landsliðsmaður- inn f knattspymu, Daniel Passar- ella, segist ekkl leika með Fior- entina eftir þetta keppnistímabil. Hann hefur verið hjá fólaginu f fjögurár. Talið er líkiegt að Passarella gangi til iiðs við Inter Milan eftir þetta keppnistímabil. Hann vill sjálfur ekkert segja um þetta. „Ég hef ekki tekið endanlega ákvörðun um að fara til Inter en það gœti alveg eins farið svo að óg færi til einhvers félagsliðs í Argentínu." • Ragna Birglsdðttir, fyrirllði kvennaliðs ÍBV. Mjög ánægðar - segir fyrirliði ÍBV „VIÐ erum mjög ánægðar með það að hafa náð aftur sæti f 1. deild og það hefur verfð virkilega gaman að standa f þessu f vetur þegar svona vel gengur," sagði Ragna Birgisdöttir, fyrirliði ÍBV, f samtali við Morgunblaðið eftir að hún hafði móttekið sigurlaun liðs- ins f 2. deild kvenna á laugardag- inn. „Við erum búnar aö spila saman fiestar í 5 ár, frá því ákveðið var að sameina lið Týs og Þórs og þetta er nú að skila sér f betri árangri. Þaö er svo spuming hvernig okkur tekst til næsta vetur því útlit er fyrir að við missum margar góðar stelpur í skóla og einhverjar eru að tala um að hætta. Ég þakka þennan góða árangur okkar í vetur mjög góðri liðsheild og við höfum haft góðan þjálfara, Gísla Magnússon. Hraðaupp- hlaupin voru okkar sterkasta hlið í vetur og gerðu útslagið að mínu áliti. Ætli við höfum ekki gert um 60% af mörkum okkar úr hraða- upphlaupum," sagði Ragna Birgis- dóttir, fyrirliði ÍBV. _ hkj. T-KORT MefeMmu © lönaðarbankínn -nútím kmkj Sigurvegarar í 3. deild KEFLVÍKINGAR sigruðu f 3. deild handknattleiksins f vetur. Hér eru þeir allir og á myndinni eru, f efri röð frá vinstri: Ragnar Marinósson, Marel Sigurðsson, Sigurbjörn Gústafsson, Þóararinn Þórar- insson, Gfsli Jóhannsson, Elvar Sigurðsson, Einvarður Jóhannsson, Theódór Sigurðsson, þjálfari, Óskar Jónsson og Hafsteinn Ingibergsson. Fremri röð frá vinstri: Hermann Hermannsson, Jón Kr. Magnússon, Sigurður Björgvinsson, Pétur Magnússon, Freyr Sverrisson, Magnús Jónsson, Jón Olsen og Einar Sigurpálsson. Morgunblaöiö/Guölaugur • ÍBV - Sigurvegarar f 2. deild kvenna. Aftari röð frá v.: Gfsll Magnússon þjátfari, Lilja Ólafsdóttir, Katrfn Harðardóttir, Andrea Atladóttir, Eyrún Sigþórsdóttir, Anna Dóra Jóhannsdóttir, Hafdfs Sigurðar- dóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Ragna Birgisdóttir fyrirliði, Unnur Sigmarsdóttir, Ólöf A. Elfasdóttir. ÍBV-stúlkurnar endurheimtu sæti sitt í 1. deild STÚLKURNAR f ÍBV hafa endur- heimt sæti f 1. deild kvennahand- bottans næsta keppnistfmabil og það með miklum glæsibrag. Yfir- burðir ÍBV-liðsins f 2. deildinni í vetur. ÍBV sigraði Ármann 29:24 f sfðasta leik sínum f deildinni fyrir skömmu, en slfkir voru yfir- burðir Eyjastúlknanna að þær hefðu getað leyft sér að tapa þessum leik, sœti í 1. deild næsta vetur var samt gulltryggt. Árangur ÍBV-liðsins í vetur er hreint frábær. Liðið hlaut 18 stig af 20 mögulegum, tapaði aðeins einum leik með einu marki fyrir ÍBK. Eyjastúlkurnar skoruðu hvorki fleiri né færri en 264 mörk, eða 26,4 mörk að meðaltali í leik, en fengu á sig 167 mörk. 97 mörk í plús er dágóður árangur. Ár- mannsstúlkurnar fylgja IBV eftir upp í 1. deild þrátt fyrir tapið. Ár- mann hlaut 13 stig og markatöluna 208:190. Leikur ÍBV og Ármanns var lengst af jafn og staöan í hálfleik 15:14 ÍBV í vil. Það var ekki fyrr en á lokakaflanum sem IBV náði þeirri forustu sem Ármannsstúlk- unum reyndist ókleift að vinna upp. Fyrirliöi (BV, Ragna Birgis- dóttir, skoraði flest mörk liðsins, 8, og Anna Dóra Jóhannsdóttir skoraði 7 mörk. Margrét S. Haf- KEPPNISFERÐ Brasllfumanna um Evrópu verður vart til að byggja upp sjálfstraust leik- manna. Fyrst ósigur gegn V-Þjóð- verjum og um helgina steinlá liðið í Ungverjalandi. Það hefur þvf tapað tveimur leikjum af tveimur og leikið heldur illa. Áttatíu þúsund manns sáu Ungverjana fara á kostum í leikn- um, og lið Brasilíumanna, sem steinsdóttir og Ellen M. Einars- dóttir skoruðu báðar 8 mörk fyrir Ármann. í leikslok afhenti Guðmundur Þ. B. Ólafsson, formaður ÍBV, Eyjalið- inu sigurlaunin í 2. deild kvenna fyrir hönd HSÍ og allar fengu stúlk- urnar rauðar rósir frá ÍBV. — hjk. margir hafa spáö heimsmeistara- titlinum í Mexíkó, átti aldrei mögu- leika. Detari skoraði fyrsta markið strax í upphafi leiksins, Kowacs bætti öðru við í byrjun síöari hálf- leiks og Esterhazy því þriðja skömmu síðar. 3:0 og geta Brasil- íumenn fyrst og fremst þakkað markverði sínum, hinum gamal- kunna Emerson Leao, að þeir fengu ekki fleiri mörk á sig. Afturtaphjá Brasilíumönnum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.