Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 9
aKfírMlH.THUOACIHAOITA.J .01(1 AJHWJOHOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986 VERÐ BMW BIFREIÐA miðað við gengi DEM 17.8497, apríl 1986 316 4CYL 1800cc 90DIN 5 gíra 537.374 316/A 4CYL 1800cc 90DIN 4 gíra sjálfskiptur 583.878 318i 4CYL 1800cc 105DIN 5gíra 581.011 318Í/A 4CYL 1800cc 105DIN , 4gíra sjálfskiptur 627.516 320i 6CYL 2000cc 125DIN 5 gíra 636.880 320Í/A 6CYL 2000cc 125DIN , 4 gíra sjálfskiptur 684.659 325i 6CYL 2500cc 171 DIN 5 gíra 773.543 325Í/A 6CYL 2500cc 171 DIN , 4 gíra sjálfskiptur 823.976 325ix4 6CYL 2500cc 171 DIN 1 5 gíra 4x4 997.129 Aukalega fyrir 4 dyra 300 línuna 19.111 518i 4CYL 1800cc 105DIN 5gíra VS 644.980 520i 6CYL 2000cc 125DIN 5gíra VS 713.087 520Í/A 6 CYL 2000cc 125DIN t 4 gíra sjálfsk. VS 760.866 525i 6CYL2500cc 150DIN 5 gíra VS 902.067 ror; / A 6CYL 2500cc 150DIN OlLOiI/\ 4gírasjálfsk. VS 1.013.410 528i 6CYL 2800cc 184DIN 5 gíra VS 1.016.315 COOi/A 6CYL 2800CC 184DIN yjáoilr\ 4gírasjálfsk. VS 1.143.405 M 535 ; 6CYL 3500cc 218DIN | 5 gíra VS 1.296.354 % 6CYL 2800cc 184DIN 5gíra VS ABS 1.180.652 70QÍ/A 6CYL 2800cc 184DIN / £.0\l f\ 4 gira sjálfsk. VS ABS 1.239.465 732i 6CYL 3200cc 197 DIN 5gira VS ABS 1.300.773 735i 6CYL 3500cc 218DIN 5gira VS ABS 1.456.182 “7 AC.\ 6CYL 3500CC 252 DIN / T’OI turbo 4gíra sjálfsk. VS ABS 1.742.264 628csi 6CYL 2800cc 184DIN 5 gíra VS ABS 1.583.930 635csi 6CYL 3500cc 218 DIN 5 gíra VS ABS 1.810.628 Öll verð án ryðvarnar og skráningar ísingaf KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, sölun>onnU sími686633 Leiðrétting Asmundar í frétt Þjóðviljans um fundinn í útgáfufélaginu sagði á finuntudaginn: „Akveðinn hópur manna innan félagsins vildi koma þeim Álfheiði Ingadóttur og Ásmundi Hilmarssyni inni sfjóm- ina og hélt því til streitu þrátt fyrir að samkomu- lag hefði áður náðst um það milli Svavars Gests- sonar, Ólafs Ragnars Grímssonar og Ásmund- ar Stefánssonar að Ragn- ar Amalds alþingismað- ur tæki sæti Kjartans Ólafssonar sem ákveðið hafði að hætta í stjóm- inni, ef það mætti verða tíl að eining næðist um tUlögu þeirra þremenn- inga. Sú eining náðist ekki og dllaga var þvi ekki borin upp og þvi kom tU kosninga." Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands- ins, leiðréttir þessa frétt í ÞjóðvUjanum í gær. Þar segir meðal annars: „Á fundi útgáfufélags ÞjóðvUjans i fyrrakvöld var ljóst, að báðir máls- aðilar [með þessum orð- um visar Ásmundur tU þeirra, sem stóðu með Siguijóni Péturssyni í borgarstjómarkosning- unum annars vegar og ÞjóðvUjaklíkunnar hins vegar] höfðu smalað duglega, ekki aðeins annar eins og blaðið gefur í skyn. Var mörg- um heitt í hamsi. Það er rétt, að við Ólafur Ragn- ar Grímsson ræddum saman um það hvort hugsanlegt væri að setja fram tUIögu sem sættir gætu náðst um. Við rseddum einnig hvor um sig við ýmsa aðra fundar- menn tU að kanna al- menn viðhorf og eftir þá kðnnun tilkynnti ég Ólafi að ég værí reiðubúinn tíl þess að standa að tUlögu um það að Álfheiður Ingadóttir kæmi inn í stjóra útgáfufélagsins i stað Kjartans Ólafssson- ar, en aðalstjóm yrði að öðm leyti óbreytt. Ólafur tók að sér að kanna við- horf nokkurra fundar- Þjóðviljinn Atök við stjómarkjör Allnokkur átök urðu milli manna við stjórnarkjör í Útgáfufélagi Þjóðviljans I völundarhúsi Þegar farið var um vígvellina innan Alþýðubandalagsins í Staksteinum í gær og litið á grimmileg átök í útgáfufélagi Þjóð- viljans, var sá misskilningur í bardagalýsingunni, að hinar stríð- andi fylkingar hefðu sameinast um að bjóða Ragnar Arnalds fram í sæti Kjartans Ólafssonar, fyrrum Þjóðviljaritstjóra, í stjórn útgáfufélagsins. Hið rétta er, að ekkert samkomulag náðist um að bjóða Ragnar fram. Meira að segja blaðamenn Þjóðviljans eiga erfitt með að fóta sig á því, sem gerðist á fundi útgáfufé- lagsins, eins og rakið er í Staksteinum í dag. manna tíl þeirrar hug- myndar. Ritstjóri Þjóð- vUjans stóð við hlið Ólafs er þetta gerðist og er honum þvi fullkomlega kunnugt um hvað okkur fór á milli. Ég vænti þess einnig að honum hafi veríð kunnugt um það að Ólafur dlkynntí mér stuttu síðar, að ekki værí forsenda fyrir sameigin- legri tUlögu. Það er þvi rangt, að samkomulag hafí verið okkar i milli um tUlögugerð i málinu." Óssur svavar Össur Skarphéðinsson, rítstjórí Þjóðvifjans, sem Ásmundur Stefánsson segir, að hafí verið vitni að samtali þeirra Ólafs Ragnars Grfmssonar, svarar leiðráttíngu Ás- mundar með þessum hættí í Þjóðvijjanum i gæn „Það er rangt þjá Ás- mimdi Stefánssyni að ég hafí á aðalfundi Útgáfu- félags ÞjóðvUjans verið viðstaddur eða tekið þátt í viðræðum hans og Ólafs Ragnars Grímssonar um sáttatUlögu, þar sem gert var ráð fyrir Álfheiði Ingadóttur sem aðal- manni i stjóm félagsins í stað Kjartans Ólafsson- ar fyrrverandi rítstjóra Þjóðviljans. Hins vegar var ég viðstaddur, þar sem rætt var um tUlögu með Ragn- arí Arnalds formanni þingflokks Alþýðubanda- lagsins sem aðalmanni i stað Kjartans Ólafssonar og Álfheiði Ingadóttur og Ásmundi Hihnarssyni sem 1. og 2. varamanni. Ekki fékkst stuðningur við þá tUlögu eins og kunnugt er.“ Hér stendur sem sé fuUyrðing gegn fidlyrð- ingu, eins og stál í stál, en þannig er einmitt umhorfs innan dyra i völundarhúsi Alþýðu- bandalagsins, að þar standa fylkingar gráar fyrir járaum hvor á mótí annarri; lýtur önnur for- ystu Svavars Gestssonar og hin Ólafs Ragnars Grímssonar. „Alkunnaraf leiðingar“ Siguijón Pétursson varð leiksoppur hinna stríðandi fylkinga i Al- þýðubandalaginu, þegar gengið var tíl borgar- stjórnarkosninganna, og raunar Svavar Gestsson, flokksformaður, Iflm. Asmundur Stefánsson vikur að þeim málnm öUum með þessum orðum i leiðréttíngu sinni i Þjóð- vUjanum i gæn „Að undanfömu hafa verið nokkrir fíokka- drættir i okkar ágæta flokki. Það er ekkert nýtt, að deUt sé í flokkn- um, en að þessu sinni hafa deUumar tekið á sig nokkuð skrýtna mynd, td. þegar ÞjóðvUjafor- ystan mótmæltí for- manni flokksins sem ræðumanni á kosninga- fundinum i Reykjavík og hafnaði Siguijóni Pét- urssyni, efsta manni list- ans í Reykjavík sem tals- manni flokksins kvöldið fyrir kosningar, með alkunnum afleiðingum." __ Hér er skotíð fast á Ossur Skarphéðinsson, ÞjóðvUjaritstjóra, sem tróð sér inn i sjónvarps- þáttinn kvöldið fyrir kosningar. Hinar „al- kunnu afleiðingar“ urðu þær, að hann fældi fylgi frá Alþýðubandalaginu og öUum landslýð var Ijóst, að ritstjórinn þorir ekki að standa við orð sín. ptnr0iwii' í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OGÁ KASTRUP- FLUGVELLI Listahátíðarklúbbur á laufléttu nótunum öllkvöldfrá 22.30 „Loksins samkvæmislif á heimsmælikvarða" — segir Henrietta Hæneken og hefur hún þó víða farið. Á hveiju kvöldi gefst útvöldum vinum Henriettu tæklfæri til að hitta hana, Ingmar Bergman og aðra gesti Llstahátiðar, rabba saman og hlusta á kafflhúsabandið yfir mat og vín- veitingum. Henrietta selskapsdama stjórnar dagskrá á hvetju kvöldi með styrkri hanskaklæddri hendi, tónlist, jazz, tangó, söngur, dans, gestur kvöldslns, spaug, spé og óvæntar uppákomur. Dagskráin íkvöld: Klúbbur Lristahátídar 22.30-01.00 Hljómsveitin Danssporið Skemmtiatriði 23.30 Kvartettinn Emii og Anna Sigga Diskótek Hótel Borgar01-03. sjT—„ m*slnV -9-‘ n™ -----~ Kotndu i hópiun L l 200.- tvo eða Gildir. f2^an miða viö kaupu staaa ERTU SAMK V ÆMISLJON KVARÐA? KOMDU MEÐ í HENRIETTU Á HÓTEL BORG. A HEIMSMÆLl- AÐDÁENDAKLÚBB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.