Morgunblaðið - 24.07.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.07.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986 ( dag er fimmtudagur 24. júlí sem er 205. dagur árs- ins 1986. Fjórtánda vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.29 og síðdegisflóð kl. 20.51. Sól- arupprás í Reykjavík er kl. 4.07 og sólarlag kl. 22.59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tungl- ið er i suðri kl. 4.04. (Almanak Háskólans.) Þór konur verið undir- gefnar mönnum yðar, eins og sómir þeim, er Drottni heyra til. (Kol. 3.18.) KROSSGÁTA 1 2 3 04 ■ 6 Ji 1 ■ m 8 9 10 ■ 11 W’ 13 14 1B m 16 LÁRÉTT: 1. hujjur, 5. flagg, 6. bor, 7. hvað, 8. hagnaður, 11. drykkur, 12. sefa, 14. agar, 16. vírt borð. LOÐRÉTT: 1. gpil, 2. framleiðslu- vara, 3. krot, 4. skrifa, 7. skar, 9. suð, 10. ýlfra, 13. keyri, 15. saur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. Sparta, 5. 16, 6. afl- ast, 9. pot, 10. óa, 11. VL, 12. err, 13. Oddi, 15. áta, 17. durtur. LÓÐRÉTT: 1. skapvond, 2. allt, 3. róa, 4. altari, 7. fold, 8. sór, 12. eitt, 14. dár, 16. au. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæll. Á morg- un verður níræð Marin Magnúsdóttir frá Akur- húsum í Grindavík, nú til heimilis í Norðurbrún 1 Reykjavík. Hún býður vinum og vandamönnum til kaffí- drykkju í samkomusalnum Norðurbrún 1 eftir kl. 15 á afmælisdaginn. FRÉTTIR:_________________ í NÝJASTA tölublaði Lög- birtingablaðsins er að fínna tilkynningar um stöðuveiting- ar á vegum menntamálaráðu- neytisins. Þar kemur meðal annars fram að dr. Reynir Axelsson hefur verið skipað- ur dósent í stærðfræði við stærðfræðiskor raunvísinda- deildar Háskólans, dr. Ágúst Kvaran hefur verið skipaður sérfræðingur á efnafræði- stofu Raunvísindastofnunar Háskólans, þá hefur Hafliði P. Gíslason verið skipaður prófessor í tilraunaeðlisfræði og dr. Jakob Yngvason hef- ur verið skipaður sérfræðing- ur við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Há- skólans. Einnig hefur dr. Sigurður Helgason, físki- sjúkdómafræðingur, verið skipaður sem deildarstjóri Rannsóknardeildar físksjúk- dóma við Tilraunastöð Háskólans að Keldum og Logi Jónsson hefur verið skipaður dósent í dýralífeðlis- fræði við líffræðiskor raunvís- indadeildar Háskóla fslands. Á ALÞJÓÐLEGA skátamót- inu sem hefst í Viðey 27. júlí verður opið sérstakt pósthús og verður sérstakur dagstimpill í notkun þá daga sem mótið fer fram, en því lýkur þriðja ágúst. Þá verður einnig sérstakt pósthús rekið í tengslum við ISDATA ’86-ráðstefnuna sem fram fer í Þjóðleikhúsinu 28. og 29. ágúst, og verður þá daga sérstakur dagstimpill einnig í notkun. KVENFÉLÖG HEIMAEYJARKONUR, munið ferðina til Hamborgar 9. september næstkomandi. Hafíð samband sem fyrst og leitið nánari upplýsinga. Ferðanefnd. FRÁ HÖFNINNI____________ RÚSSNESKA farþegaskipið Odessa kom hingað til lands í gærmorgun kl. 8.20 og það lét aftur úr höfn um kl. 17. Þá lét Eyrarfoss úr höfn í gær laust eftir hádegið og hélt utan. Askja var væntan- leg af ströndinni í gær og Hekla fór í strandferð. Tog- arinn Viðey var væntanlegur af veiðum í gærdag. í dag er von á japanska togaranum Daishinmaru til hafnar tii að skipta um áhöfn. HLUTAVELTUR________ Leikfélagamir Sverrir Jónsson, Edda Snorra- dóttir, Kristjána Tómas- dóttir og Sólveig Stefánsdóttir efndu til hlutaveltu eigi fyrir all- löngu og varð ágóði hennar rúmar 880 krón- ur. Þau afhentu Hjálpar- stofnun kirkjunnar peningaupphæðina. Bagorlog fjölda fiystihúsa Hættu þessu tuði, Friðrik minn, vísindin hafa forgang, góði. o - JnHllíllilJrS ^......... §Ö!#l,ru jémmr ° Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. júlí til 24. júlí aö báðum dögum meötöldum er í Ingótfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Lœknaatofur eru lokaöar é laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö lœkni á Göngudeild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nœr ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónaamlaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlmknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamamas: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjörAur. Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi6. Opinki. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að strfða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðln: Sáifræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpainstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45, Allt fsl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarfoúAir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Gransáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvemdarstöAÍn: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingar- heimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogahœliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi- dögum. - VffilsstaAaspftali: Haimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkuiiæknishóraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúalA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel t>- kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsefni, sími 25088. ÞjóAminjaaafniA: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtabókasafniA Akureyrl og HéraAaskjalaaafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAal&afn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BúataAaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. BústaAaaafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímsaafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uataaafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns SlgurAssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraaðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslanda HafnarfirAi: Opiö til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri síml 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Moafellasveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug SeKjamame&s: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.