Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 37
MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ l986 37 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri þáttur. Við erum sam- býlisfólk. Hún í Ljóni, 30. júlí 1966, kl. 7.06 að morgni í Reykjavík. Hann er Vog, 21. október 1951, kl. 5.05 að morgni. Við erum forvitin um það hvemig við eigum saman og um hæfileika okk- ar. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Kort ykkar eru athyglisverð í samanburði því margt er líkt. T.d. er Sólarmerkið Rísandi hjá ykkur báðum og Tunglið er á Miðhimni í kort ykkar beggja. Miðhiminn hefur með markmið okkar í lífinu að gera og oft starf. Það að hafa sömu plánetu á Miðhimni táknar að þið stefnið að svipuðu marki. Þið gætuð því hafa kynnst á vinnustað eða lík markmið og viðhorf hafa dregið ykkar saman. Þið ættuð í öllu falli að geta stutt hvort annað og hjálpað í starfí og lífínu al- mennt. Kort ykkar eiga vel saman. Hún Hún hefur Sól, Merkúr og Plútó Rfsandi í Ljóni, Tungl á Miðhimni í Nauti, Venus í Tvíbura og Mars í Fiskum. Einlœg Ljónið táknar að hún er hlý, gjafmild, einlæg og stolt. Hún er einnig ákveðin og föst fyrir. Plútó Rfsandi tákn- ar að þrátt fyrir hið opna og hlýja Ljón býr f henni ákveð- in dulúð. Hún þarf á einangr- un að halda og dregur sig því í hlé á tímabilum. Plútó gefur henni einnig einbeit- ingu og gerir að hún er öfgafull, er allt eða ekkert manneskja. Þarf öryggi Tungl í Nauti táknar að hún þarf öryggi í daglegu lífí og þarf að eiga gott heimili. Hún er töluvert gefín fyrir þæg- indi. Þolinmæði og þqoska eru einnig einkennandi. Lifandi félagslíf Venus í Tvíbura táknar að hún þarf félagslega lifandi umhverfí, hefur áhuga á því að hafa margvíslegt fólk í kringum sig. Hún vill jafn- framt ákveðið félagslegt og tilfínningalegt frelsi. Á milli þessa þáttar og Nautsins getur verið ákveðin spenna. Eg sé þrenns konar hæfíleika í kortinu. í fyrsta lagi hæfí- leika á uppeldissviðum, svo og lækningum og hjúkrun. í öðru lagi á listrænum og skapandi sviðum og f þriðja lagi á sviðum sem tengjast ferðamálum. Hann Hann hefur Sól og Satúmus Risandi í Vog, Tungl á Mið- himni í Krabba, Merkúr í Sporðdreka og Venus, Mars í Meyju. Félagsmálastjóri Þar sem kort ykkar eru lík má segja að hann hafí hæfí- leika á svipuðum sviðum. Satúmus Rísandi táknar að hann er vel fallinn til að tak- ast á við ábyrgð á félagssvið- um. Nœmur Tungl f Krabba táknar að hann er tilfínningalega næm- ur og jafnframt vemdandi og umhyggjusamur. Hann þarf öryggi og gott heimili, er mikill pabbi f sér. Helsti vandi hans em sveiflukennd- ar tilfínningar og togstreita milli bjartsýni og þarfar fyrir frelsi og hreyfíngu og þarfar til að takast á við ábyrgð og hafa reglu á daglegu lffí. Venus og Mars í Meyju tákna að hann er einnig nákvæmur og samviskusamur og á til að vera gagnrýninn. X-9 V/6-Mnn 1 /ff/wr qffor...\ ®lHi K,n9 F««»lur«* Syndicale. Iik. World ríghíTreíerved. GRETTIR 43?AA © 1985 United Feature Syndicate.lnc. TOMMI OG JENNI ALDRE! EK_ AÐ /HA/ZKA ÞesSAfZ \Z£- ÐUR SPA R. ■' NÚ l/El EG A£> F2ESTA ÚT/_ LEGUMN/ / UEe.Dk HÍ, Hí, m ! l/ERST AP, TOMAi! ÓKUL/ EK.K! L/KA /ETLA íSKgÖÐGÖNGÖ ySLK> Z/Ð G/ETUM R/GK/r HANA LÍKA' UOSKA 1 1 | 1 l»l S /6-1 1 ===========; FERDINAND SMAFOLK Óttinn getur náð heljar- tökum á lifi okkar! Ótti við fátækt... ótti við veikindi__ Ef ég væri spurður hvað ég óttaðist mest, veiztu hveiju ég myndi svara? Að leiknum væri aflýst! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vandvirkni Jakobs Kristins- sonar í eftirfarandi spili úr leik íslands og Spánar á Evrópumóti yngri spilara skilaði islensku sveitinni góðri sveiflu. Norður ♦ 62 VÁ92 ♦ K43 ♦ ÁKG92 Vestur ♦ D973 ♦ G1086 ♦ Á108 ♦ 54 Austur ♦ KG108 ▼ 543 ♦ 962 ♦ D87 Suður ♦ Á54 ♦ KD7 ♦ DG75 ♦ 1063 Á báðum borðum vom spiluð þijú grönd í N/S. Spánveijamir spiluðu sögnina í norður og fengu út spaða. Það útspil gerir út um samninginn á svipstundu, vömin fær þrjá slagi á spaða, einn á tígul og einn á lauf. Jakob Kristinsson varð hins vegar sagnhafí í þremur grönd- um í suður og fékk út hjarta- gosa. Ólíkt þægilegra útspil, en spilið er aldeilis ekki komið heim fyrir það. Ef sagnhafí fer strax í laufíð og hleypir austri inn á drottninguna kemur vafalitið spaði til baka og þá er ekki hægt að fá fleiri en átta slagi. Þetta sá Jakob fyrir og í stað þess að spila laufínu beint af augum lék hann snotran milli- leik, drap útspilið heima á kóng og spilaði litlum tígli á kónginn. Vestur féll í gildmna og setti litinn tígul. Þegar kóngurinn átti slaginn gat Jakob snúið sér að laufinu í rólegheitum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Prag um áramótin kom þessi staða upp i skák Tékkanna Prandstetter, sem hafði hvítt og átti leik og Vanka. 20. Bg6! (Einkar laglegur leikur sem kemur svörtum í opna skjöldu) — Hc7, 21. Hc7, 21. Hxf7! - Hxf7,22. Hf 1 - Hhf8, 23. De6+ — De7, 24. Dc8+ og svartur gafst upp því hann verð- ur skiptamun undir í endatafli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.